Tíminn - 29.12.1961, Page 11
Enska knatfspyrnan;
Stoke City hefur ekki tapað leik
síðan Matthews byrjaði með því
Á Englandi íóru fram tvær um-
ferðir um jólin, liin fyrri á laug-
ardag, en hin síðari á þriðjudag.
Úrslit urðu þessi:
1. deild.
Arsenal—Tottcnham 2—1
Birmingham—Sheff. Wed. 1—1
Blackburn—Manch. Utd. frestað
Blackpool—Cardiff 3—0
Bolton—Burnley frestað
Ohelsea—Aston Villa 1—0
Everton—Fulham 3—0
Manch. City—Ipswich 3—0
Sheff. Utd. Nottm. Forest 2—0
W.B.C.—Leicester 2—0
Wést Ham—Wolves 4—2
2. jóladagur
Arscnal Fulham 1—0
Birmlngham—Manch. City 1—1
Bumley—Sheff. Wed. 4—0
Cardiff—A&ton Villa 1—0
Chelsea—Tottenham 0—2
Everton—Bolton 1—0
Ipswich—Leicester 1—0
Maneh. Utd. Nottm. Forest 6—3
Sheff. Utd. Blackpool 2—1
W.B.A.—Wolves 1—1
West Ham—Blackbum 2—3
2. deild.
Brístol Rov.—Rotherham 4—2
Leeds Utd. Liverpool 1—0
Luton—Plymouth 0—2
Midlesbro—Leyton Or. 2—3
Newcastle—Preston 0—2
Norwich—Charlton 2—2
Southampton—Huddersfield 3—1
Stoke Cíty—Sunderland 1—0
Scunthorpe—Bury 1—2
Swansea—Brighton 3—0
Walsall—Derby C. 2—0
2. jóladagur
Bristol Rov.—Brighton 0—1
Bury—Stoke City 0—2
Oharlton—Sunderland 2—0
Dehby—Southampton 1—1
Leeds—Scunthorpe 1—4
Leyton Oríent—Swansea 1—0
Newcastle—Middlesbro 3—4
Norwich—Plymouth 0—2
Preston—Huddersfleld 1—0
Rotherham—Liverpool 1—0
Walsall—Luton Town 2—0
Arsenal virðist í miklum upp-]
gangi og vann báða leikina um jól
in og vann m.a. Tottenham í öðr-
um leiknum. Tvö önnur lið i 1. d.
unnu báða leikina, Everton og
Sheffield United. í 2. deild vann
Lundúnaliðið Leyton Orient báða
leikina oz hefur því mjög dregið
á Liverpool, sem tapaði báðum sin
um leikjum. Liverpool, sem hafði
átta stiga forskot í deildinni, er
nú aðeins 'fjórum stigum á undan
Leyton, og hefur leikið einum leik
meira. Þess má geta, að í haust
varð Johnny Carey, einn af beztu
leikmönnum Manch. Utd. fyrstu
10 árin eftir styrjöldina og fyrir-
liði írlands, framkvæmdastjóri
Leyton og hefur liðið tekið mikl-
um framförum undir stjórn hans.
Annars er merkilegast i ensku
knattspyrnunni nú uppgangur
Stoke Citys. Fyrír nákvæmlega
tveimur mónuðum réðst Stanley
Matthews til liðsins og síðan hef-
ur það ekki tapað leik. Stoke var
þá í alvarlegri fallhættu, en er nú
komið í sjöunda sæti, og ef til vill
tekst gamla Matthews, en hann er
46 ára, og verður 47 eftir tvo mán
uði, að koma sínu gamla liði aft-
ur í 1. deild. Matthews er frá
Stoke, en 1946 var hann seldur til
Blackpool vegna eigin óskar. en
hann rekur umfangsmikinn gisti-
húsarekstur í Blackpool og er stór
auðugur maður. Matthews hefur
aðeins leikið með þessum tveimur
liðum, og siðan hann byrjaði hjá
Stoke aftur, hefur aðsókn að leikj
um liðsins aukizt stórlega, þetta
5—10 þúsund á lcik. Þótt gamli
maðurinn só nú ekki nema svip-
ur hjá sjón miðað við fyrri getu,
hefur hann þó haft mikil áhrif á
leik Stoke, og meira að segja
skorað tvö mörk, en það hafði
hann ekki gert í þrjú ár hjá
Blackpool. Stoke keypti hann fyr-
ír 3000 sterlingspund og fókk þá
upphæð strax í fyrsta leik hans í
aukinni aðsókn.
W.B.A. 24
Blackburn 22
Bolton 23
Nottm. For. 24
Manch. Utd. 22
Fulham 24
Manch. City 24
Chelsea 24
6 0
7 7
8
7
8
7
8
6
9 42—43 21
8 29—34 21
4 11 32—34 20
6 11 36—46 20
4 10 38—48 20
5 12 34—41 19
3 13 42—53 19
5 13 40—51 17
Líverpool
Leyton Or.
Derby C.
Sunderland 24 11 5
Scunthorpe 23 11 6
2. dcild:
24 16 3
23 13 5
24 11 6
5 55—20 35
5 44—23 31
7 49—45 28
8 47—36 27
8 54—42 26
Soulhampt. 24 10 6 8 43—34 26
STAÐAN ER NU ÞANNIG: Rotherham 23 10 6 7 49—47 26
1. deild: Stoke City 24 10 6 8 38—32 26
Buruley 22 15 2 5 64—41 32 Plymouth 24 11 4 9 43—43 26
Everton 24 13 4 7 46—26 30 Norwich 24 9 7 8 38—45 25
Ipswick 24 13 3 8 55—44 29 Luton Town 24 10 3 11 46—43 23
Tottenham 23 13 3 7 45—34 29 Walsall 23 9 5 9 36—40 23
West. Ham 24 12 5 7 54—47 29 Huddersf. 23 8 6 9 36—35 22
Arsenal 24 10 7 7 41—38 27 Preston 25 8 6 11 29—35 22
Sheff. Wed. 24 11 4 9 43—35 26 Swansea 23 7 8 8 36—49 22
Sheff. Utd. 23 11 3 9 30—39 25 Bury 23 9 2 12 29—47 20
Aston Villa 23 9 5 9 34—31 23 Brighton 24 6 8 10 27—50 20
Leicester 24 10 3 11 38—37 23 Newcastle 23 7 5 11 39—34 19
Blackpool 24 8 7 9 40—43 23 Leeds Utd. 23 7 5 11 30—41 19
Cardiff 24 7 8 9 30—38 22 Middlesbro 23 7 4 12 42—46 18
Birmingh. 24 8 6 10 37—48 22 Bristol Rov. 24 8 2 14 33—45 18
Wolves 24 8 5 11 39—40 21 Charlton 23 6 4 13 32—45 16
Gúmíbáturinn blés sig
ekki fyllilega upp
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær kom upp eldur í Sæ-
fara GK 224, þegar báturinn
var á leið út í fyrrakvöld.
Skipshöfnin fór á gúmbátnum
yfir í Ester KÓ 25 og þaðan
um borð í botnvörpunginn Sig
urð Bjarnason, sem dró Sæ-
fara til Reykjavíkur í fyrri-
nótt.
Blaðið hafði í gær tal af Einari
Guðjónssyni, Holtsgötu 9, skip-
stjóra á Sæfara; Einar sagði, að
þeir hefðu átt um átta milur eftir
í Garðskaga, þegar eldsins varð
vart um klukkan 23,15. Báturinn
var á leið á Selvogsbanka til hand
færaveiða.
Eldurinn kom upp í vólarrúm-
inu. Skipverjar sendu út neyðar-
skeyti strax, er hans varð vart, en
þeir óttuðust sprengingar og niður
i vólarrúmið var ekki fært fyrir
svælureyk.
Ester var skammt á eftir Sæfara
og kom fyrst á vettvang. Stýrið á
Ester hafði frosið fast á leiðinni
út. Hún lét því vart að stjórn og
gat ekki lagt upp að brennandi
bátnum. Skipverjar á Sæfara settu
út gúmbátinn og fleytiu sér á hon
um yfir að Ester, en báturinn blós
sig ekki fyililega upp, af hverju
sem það kann að hafa s'tafað. Á
Sæfara voru fimm menn, en gúm-
Dráttarvélin
'F'nmhff' 't iþ 4íðu>
haldskostnaður lítill miðað við
strokkavél.
En þess er einnig getið, að
nokkuð muni að bíða þess, að
gastúrbínudráttarvél ryðji
strokkavéladráttarvélunum úr
vegi, því enn sem komið er er
| framleiðsla þeirra svo kostnað
arsöm, að enginn venjulegur
bóndi gæti leyft sér að kaupa
í slika dráttarvél.
Logandi bátur
af sjónum, sem dælt
hafði verið í hann, og
rauk upp um þilfarið.
Þegar til hafnar kom,
tókst að slökkva eldinn,
en báturinn er stór*
skemmdur. Júlía er 53
brúttólestir að stærð.
Upptök eldsins eru talin
stafa út frá eldavél í
lúkarnum. — S.K.
Leikrit finnst
Framhald af 6. siðu.
margar samtímaheimildir nefna
einnig leikritið. Árið 1916 tilkynnti
spænskur bókaútgefandi, sem þeg-
ar hafði gefið út níu bindi af
verkum Calderons, að tíunda bind
ið væri væntanlegt og í því yrði
þetta leikrit. En tíunda bindið birt
ist aldrei og menn töldu leikritið
að fullu glatað.
Fyrir þremur árurn fól tékk-
neska vísindaakademian nefnd að
rannsaka og skrá gömul handrit,
sem til voru í tékkneskum höllum,
yfir miljón talsins. Meðal þeirra
fannst þetta leikrit og verður það
gefið út nú í ár í Tékkóslóvakíu.
Skuggasveinn
vinsæll
Það ætlar að verða góð aðsókn
að Skuggasveini Þjóðleikhússins,
því að um miðjan dag í gær var
uppselt á fjórar næstu sýningar
á þessu leikriti. Svona mikil að-
var áður aldeilis óþekkt hjá hús-
inu, því að segja má, að miðarnir
hafi rokið út um leið og þeir
komu í miðasöluna. Sú sýning,
sem næst er óuppseld, er á föstu
daginn í næstu viku, en miðar á
hana koma fram í dag og búast
má við, að þeir verð'i farnir um
kaffi — eða hvað?
báturinn hélt þeim uppi og vökn-
aði enginn.
Botnvörpungurinn Sigurður i
Bjarnáson kom nú á vettvang, j
lagði upp.að Sæfara og var þrem í
sjóslöngum beint um borð. Skips-
höfn Sæfara fór þá yfir i Sigurð
Bjarnason, og var Sæfari síðbyrt-
ur við bolnvörpunginn og dreginn
þannig til Reykjavíkur. Bátarnir
komu að verbúðabryggjunni klukk
an fjögur i fyrrinótt. Þá rauk enn
úr Sæfara, en tekizt hafði að mestu
að vinna bug á eldinum. Slökkvi-
liðið beið komu þeirra á bryggj-
unni. Á leiðinni inn var öðru
hvoru dælt á eldinn, sem reyndist
nokkuð þrálátur.
Einar Guðjónsson sagði, að skip
stjórinn á Sigurði Bjarnasyni og
skipshöfn hans öll hefði sýnt mik-
ið snarræði og dugnað við þessa
björgun. Enginn maður meiddist
svo orð sé á hafandi. Sæfari er 33,
lestir. Eigandi er Helgi Gestsson j Áður var búið að draga þessi
og fleiri. Báturinn er talsvert mik- númer: 8998 — 3616 — 7712 —
ið brunninn að innan. Eldsupptök 37978 _ 40650 _ 24208
Dregið í happ-
drættinu
Á Þorláksmessukvöld var dregið
í happdrætti Framsóknarflokksins.
Þessi númer komu upp:
19682 íbúð í Safamýri 41.
26784 ferð fyrir tvo til Svartahafs.
892 flugferð Rvík—Akureyri.
45593 flugfar Rvík—Vestm.eyjar.
islenzk
Khöfn í
listsýning
fehrúar
Kaupmannahöfn, 28. de*.
— einkaskeyti.
Dansk-islandsk Samfund
hefur ákveðið að efna til ís-
lenzkrar listsýningar í Humle-
bæk í febrúarmánuði í vetur.
Menntamálaráðuneytið Hanska
veitti' átta þúsund danskar
krónur til þessarar sýningar,
áður en Jörgen Jörgensen lét
af ráðherraembætti, og trygg-
ir sú fjárveiting, að sýningin
strandar ekki á fjárskorti.
Þessi ákvörðun var tekin að lok
inni stjórnarkosningu. Skipa hina
r.ýju stjórn nokkrir þeirra, er áð-
ur voru stjórnarmenn, þcirra á
rr.eðal formaðurinn, Meulengracht
prófessor, en tveir nýir menn náðu
kosningu að þessu sinni, Stephan
Hurwitz prófessor, dr jur.. og
Birgir Þorgilsson, forstjóri skrif*
stofu Flugfélagsins í Kaupmanna-
Ihöfn. — AÐILS.
íslenzkur iínatíur
Framhald af 7 «ibu
Rafmagnsveita Hafnarfjarðar
kaupir rafmagnið að mestu, eða
öllu leyti af Sogsvirkjununum í
heildsölu eftir svonefndum
„toppi“. Þ. e. greiðir fyrir neyzi-
una eftir því hver hún verður
mest. Neyzla íbúanna verður að
jafnaði mest kaldasta hluta vetrar
ins. Með því að synja verksmiðj-
unni um rafmagn þann hluta árs-
ins, getur rafmagnsveitan. haldið
„toppnum" allmikið niðri, eða sem
r.emur neyzlu verksmiðjunnar.
Samkvæmt því sem þessi maður,
sagði mér er hún 700 kw. En
miklu minni annan hvern dag. Til
samanburðar má geta þess að
mesta neyzla Rafmagnsveitu Hafn
arfjarðar var, samkv. Ársskýrslu
vafveitna, 5100 kw. árið 1958.
Hvort ráðamenn Rafmagnsveitu
Hafnarfjarðar taka þessa ákvörð-
un, til að ná hagkvæmari rekstri,
læt ég með öllu ósagt Þar geta
ýmsar aðrar ástæður komið til.
Það er staðreynd, að þetta hlýt-
ur að koma niður á framleiðslu
verksmiðjunnar í hækkuðu vöru-
verði og ónógri framleiðslu, enda
sér hvort tveggja á. Ef búið er að
öðrum iðnaði hér á landi, eins og
þessum, er þá nokkur von til að
hann haldi áfram að vaxa?
Reykjavík 12. des. 1961
Ingimar Karlsson, Leifsg.12.
Síldin
(Framhald af 1 siðu).
kom, fór til bræðslu í fiskvinnslu-
stöðina á Kletti, og var áætlað,
að þangað færu um 10 þús. tunn
ur í gær. Alls munu því hafa kom
ið um eða rétt yfir 12 þús. tunnur
síidar til Reykjavíkur í gær.
Til Hafnarfjarðar komu 6 eða 7
bátar með frá 500 upp í 1300 tunn
ur, og var Héðinn hæstur. Það
fór allt í bræðslu. Til Akraness
komu 10 bátar með um 9500 tunn-
ur, þeirra hæstir voru Höfrungur
II með 17—1800 tunnur, Haraldur
með 1500 og Sigurður, Akranesi,
með 1300 tunnur. Einnig sú síld
fór i bræðslu. Nokkrir bátar fóru
til Vestmannaeyja, og mun þar
hafa verið landað rúmum 2000
tunnum síldar.
Til Keflavíkur komu þrír bátar
í gær. Ekki höfðu allir róið, og
svo er þar allt fullt síðan í síldar
hrotunni fyrir jól, og vandkvæði
á að losa bátana. Jón Gunnlaugs-
son kom þangað með 1000 tunnur,
sem fóru í bræðslu, Jón Guðmunds
son kom með 600 tunnur, og fóru
100 tunnur af því í flökun, en hitt
í bræðslu. Þá kom Manni þangað
með 330 tunnur, sern fluttar voru
í íshús, þar sem til s-tóð að tína
úr það sem .hæft væri til frysting-
ar.
Benjamín
(Framhala at lfi síðu>
af rómönum handa lestrarfélögum,
tíu kassar hérna bak við dyrnar,
tíu þarna. Það eru tuttugu.
Benjamin telur kassa.
— Tuttugu og fimm, þrjátíu.
Þrjátíu kassar fullir af bókum,
sem ég hef ekkert pláss fyrir.
— Og þú græðir.
— Ekki núna. Maður lifir. En
hér áður fyrr var stórgróði að
fornbókasölu. Það stafaði meðal
annars af þvi, að fólk hafði svo
undarlega litla þekkingu á verð-
gildi bóka. Nú er þetta breytt.
Maður kemst sjaldan að góðum
kaupum.
— Veiztu hvað þú liggur með?
— Ekki hugmynd um það. Mér
; flaug í hug að gera bókaskrá. þeg
; ar ég tók við þessari verzlun. Þá
! hefði ég þurft að loka í mánuð. En
það borgaði sig ekki. Eg seldi fyr
ir tuttugu og átta þúsund þann
mánuðinn.
Síminn hringir og Benjamín
ilyftir tólinu.
— Nýjar bækur, já. Ólesnar,
jVÍtaskuld. Já, ég gef feykilega mik
inn afslátt.
r f MIN N, föstudaginn 29. desember 1961.
11