Tíminn - 05.01.1962, Side 4
f
i
Willys-jeppinn er útbreiddasta og reyndasta
landbúnatSarbifreitSin hér á íandi.
Útvegum
Willys-jeppa
með
stuttum fyrirvara
frá
U. S. A.
Afgreiðslumann
vantar oss nú þegar við útibú vort á Kirkjubæjar-
klaustri. Góð íbúð er fyrir hendi. — Umsóknir um
starfið, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist til
kaupfélagsstjórans, Odds Sigurbergssonar, Vík í
Mýrdal, sem einnig gefur allar upplýsingar.
Kaupfélag Skaftfellinga.
Auglýsing
um umferð í Hafnarfirði.
Willys með sterkum og vönduðum stálhúsum. Willys varahlutir eru ávallt
fyrirliggjandi hjá umboðinu.
Egi.ll Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118, sími 2 22 40.
\
Verðlækkun - Verðlækkun
Veruleg verðlækkun á
KÚBA STRÁSYKRI
Heildsöluverð pr. sekk 100 pund kr. 213.25
áðskona
óskast á heimili
úti á landi.
Upplýsingar í síma 18034
KATLA H.F.
pökkunarverksmiðja
Laugavegi 178, sími 38080, 3 línur.
Tamningamaður
Hestamannafélagið Þytur, V.-Hún., óskar eftir
tamhingamanni, sem starfað getur febr. og marz-
mánuði.
Umsóknir berist fyrir 20. jan. til Árna Hraun-
dal, Grafarkoti. Sími um Hvammstanga.
þér hafið ágóðavon
- allt árið!
HASK0LANS
Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hafa
verið settar eftirfarandi reglur um umferð í kaupstaðn-
um skv. heimild i 65. gr. umferðarlaga nr. 26 frá 2. maí
1948:
1. Aðalbrautir
Auk þess sem greint er' í auglýsingu nr. 163 frá
1960 hefur verið ákveðinn aðalbrautarréttur á eftirtöld-
um gatnamótum:
a) Vegamótum Austurgötu og Linnetsstígs, þann-
ig að umferð um Austurgötu hefur bið'skyldu ’ gagnvart
umferð um Linnetsstíg.
b) Vegamótum Tjarnarbrautar og Mánastígs og
Tjarnarbrautar og Arnarhrauns, þannig, að umferð frá
Mánastí-g og Arnarhrauni hafi biðskyldu gagnvart um-
ferð um Tjarnarbraut.
c) Vegamótum Hverfisgötu og Tjarnarbrautar,
þannig, að umferð um Tjarnarbraut hafi stöðvunar-
skyldu gagnvart urnferð um Hverfisgötu.
2. Takmörkun á bifreiðastöðum
a) Bifreiðastöður eru bannaðar á Strandgötu að
vestanverðu við götuna frá Vesturgötu að Linnetsstíg
og frá Landssímahúsinu að Lækjargötu.
b) Að austanverðu við Strandgötu eru bifreiða-
stöður bannaðar milli Linnetsstígs og hússins nr. 27 við
Strandgötu. /
c) Að vestanverðu við Strandgötu frá Landssima-
húsi að biðstöð strætisvagna við Linnetsstíg eru bifreiða-
stöður takmarkaðar við 15 mínútur í einu frá klukkan
9—19 virka daga nema laugardaga frá kl. 9—12. Sama
regla gi-ldir að austanverðu við Strandgötu frá húsinu
nr. 27 að Lækjargötu.
Auglýsing nr. 163 frá 26. ágúst 1960, um umf-erð í
Hafnarfirði breytist í samræmi við þetta.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 29. des. 1961.
Bjöm Sveinbjömsson,
settur.
BINGÓ I LÍDÓ
í kvöld klukkan 8.30. Stjórnandi: Svavar Gests.
Meðal okkar mörgu, glæsilegu vinninga: Sófasett frá Húsgagnaverzlun Reykjavíkur a$ verðmæti
14.000.00 kr. — Karlmannaföt — Standlampi, ásamt fjölda góðra vinninga að verðmæti ca. 25
þúsund krénur.
Dansað til kl. 1. Hljómsveit Svavars Gests. Matur framreiddur frá kl. 7.
FULLTRÚARÁÐ FRAMSÓKNARFÉLAGANNA.
T f M I N N, föstudagurinn 5. janúar 1862.
4