Tíminn - 05.01.1962, Page 8
Axi vakti hina, og þeir hlustuðu
og störðu út á sjóinn. Axi benti
og Eiríkur spratt á fætur. —
Þarna er skip, hrópaði hann, —
skip birtist. Línu var kastað út, og
hinir máttvana menn voru komnir
um borð. Áhöfn skipsins var þög-
ul. Eiríkur leit af henm til tjalds-
ins á þilfarinu, þaðan kom kona
með eldrautt hár.
við erum hólpnir. Hann batt flík
við árina og veifaði. Ekki leið á
löngu, unz söngurinn hljóðnaði, og
í dag er föstudagurinn
5. janúar.
Hedsugæzla
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður 30. des. til 6. jan.
1962 er í Lyfjabúðinni Iðunn.
Næturlæknir í Keflavík 5. jan.
er Guðjón Elemenzson.
Næturlæknir i Hafnarfirði dag-
ana 3.— 6. jan. er Kristján Jó-
hannesson.
Kópavogsápótek er opið til kl
16 og sunnudaga kl. 13—16.
Hottsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Frá Guðspekifélaginu. — Stúkan
Veda heldur fund í Guðspekiíé-
lagshúsinu í kvöld kl. 8,30. —
Sigvaldi Hjálmarsson flytur er-
indi: Yogar háfjallanna.
Leiðrétting. — í frétt um vatns-
veitu ísafjarðar 3. þ.m. misprent
aðist vatnsleiðsluhús en átti að
vera vatnssíuhiis. Vatnsveitu-
stjórinn á ísafirði er Sigmunds-
son en ekki Sigurðsson, eins og
ranghermt var í fréttinni.
9
919
919
Glímudeild Ármanns. — Æfingar
hefast að nýju n.k. laugardag,
6. jan. kl. 19,00 (kl. 7 sd.) fyrir
drengi, kl. 19,30 fyrir karla —
Æfingar verða eins og áður í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
við Lindargötu, á laugardögum
kl. 19,00—21,00 og mánudögum
kl. 21,00—22,00. Unnt er að fá
gufuböð á laugardögum.
Skipadeild S.Í.S.: — HvassafeU
er í Reykjavík. Arnarfell er á
Siglufirði. Jökulfell fór 3. þ.m.
frá VentspUs áleiðis til Ilo-rna-
fjarðar. Dísarfell losar á Húna-
flóahöfnum. Litiafell kemur til
Reykjavíkur í dag frá Austfjörð-
um. Helgafell er á Húsavík. —
’ HamrafeU fór 26. þ.m. frá Bat-
umi áleiðis til Reykjavíkur. —
Skaansund er á Akranesi. Zheer-
en Gracht er væntanlegt tU
* Reykjavíkur í dag.
Eimskip: — Brúarfoss fór frá
Hamborg 4.1. til Reykjavíkur. —
Dettifoss fór frá Dublin 30.12. til
New York. Fjallfoss fór frá Len
ingrad 3.1. til Reykjavíkur. Goða
foss fer frá Reykjavík í kvöld
til Vestmannaeyja, og þaðan aust
ur og norður um iand til Reykja
•víkur. GuUfoss kom tii' Kaup-
mannahafnar 4.1. frá Hamborg.
Lagarfoss er á Grundarfirði, fer
þaðan til Akraness og Reykjavík
ur. Reykjafoss fór'frá Rotterdam
29.12. væntanlegur til Reykjavík-
ur 4.1. Selfoss fór frá New York
29.12. tU Reykjavíkur. Tröllafoss
fer frá Rotterdam 4.1. til Ham-
borgar. Tungufoss kom til Lysi-
kil 2.1., fer þaðan til Fur, Stettin
og Reykjavikur.
H.f. Jöklar: — Drangajökull kom
til Bremerhaven í gær, fer þaðan
til Grimsby, Amsterdam og Ham-
bo-rgar. Langjökull er í Reykja-
vik. Vatnajökull lestar á Vest-
fjarðahöfnum.
Laxá er á Hornafirði.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er
á Vestfjörðum á suðurleið. Esja
er á Norðurlandshöfnum. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl. 21 i
kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill
fór frá Rotterdam í gær á leið
til íslands. Skjaldbreið fór frá
Reykjavik í gær vestur um land
til Akureyrar. Herðub-reið er
væntanleg til' Kópasker í dag á
austurleið.
Flugáætlanir
Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvél
Loftleiða er væntanleg frá New
York kl. p,30, fer tU Luxemborg-
ar kl. 7,00. Snoriri Sturluson er
væntanlegur frá Hamborg, Kaup
mannahöfn, Gautaborg og Osló
kl. 22,00 og fer til New York
kl. 23,30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá Luxemborg ki.
23,00 og fer til N.Y. kl. 0,30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
flugvélin Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 8,30
í dag. Væntanleg aftur til Reykja
yíkur kl. 16,10 á morgun. —
Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar ki.
8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tU Ak-
ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjakl’austurs og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætlað
að fijúga til Akureyrar (2 ferð-
hr), Egilsstaða, Húsavikur, íisa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja.
Söfn og sýningar
Iðnsögusýningin i bogasal þjóð
minjasafnsins verður á ný opin
nú á milli jóia og nýárs.
Llstasafn Einar; Jonssonar er
lokað um óákveðinn tíma
Minjasafn Reykjavíkur. Skúlatún
' 2, opið daglega trá kl 2—4 e. h.
nema mánudaga
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74,
ei opið prið.judaga fimmtudaga
og sunnudaga kl 1,30—4.
Listasafn Islands er opið daglega
frá fcl 13.30—16.00
— Eg vona, að við komum í tæka tíð.
Áfram!
í fangelsinu í Newtown. — Viltu
hætta að spila svolitla stund, Mutton?
— Sjálfsagt, fangavörður. Get ég nokk
uð gert fyrir þig?
— Eg átti að spyrja, hvað þú vildir
sem þína — síðustu máltíð.
— Farðu gætiiega með hann. Hann
er verður þyngdar sinnar í gulli.
— Eg fer gætilega.
— Hann getur barizt eins og tveir
villikettir.
— Sjáðu! Hann er ómeiddur og í fullu
fjöri. Nú ætla ég að sitja hér og bíða
eftir því, að hann breytist í mann.
— Það getur orðið löng bið.
Þjóðminjasafn Islands er opið á
sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum
kl 1,30—4 eftir hádegi.
fæknibókasafn IMSI, Iðnskólahús
inu Opið alla virka daga kl. 13—
9. nema laugardaga kl 13—15.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju
götu 27. er opið föstudaga kl 8
—10 e. h. og laugardaga og
sunnudaga kl. 4—7 e. h.
ðókasafn Kópavogs: Útlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum
skólunum Fyrir börn kl. 6—7,30.
Fyrir fullorðna kl 8,30—10
Fréttatilkynningar
Frá skrifstofu borgarlæknis: —
Farsóttir í Reykjavík vikuna 10.
—16. des. 1961, samkvæmt skýrsl
um 33 (40) starfandi lækna:
Hálsbólga .............. 92 (105)
Kvefsótt .............. 157 (173)
Iðrakvef ............... 29 ( 14)
Influenza .............. 37 ( 19)
Hvotsótt ................ 4 ( 2)
Hettusótt ............... 6 ( 9)
Kveflungnabólga .... 12(16)
Rauðir hundar ........... 2 ( 3)
Munnangur ............... 2 ( 12)
Ristill ................. 1 ( 0)
Fréff frá skrifstofu verðlags-
stjóra: Til þess að almenningur
eigi auðveldara með að fylgjast
með vöruverði, birtir skrifstofan
eftirfarandi skrá yfir útsöluverð
nokkurra vörutegunda í Reykja-
vík, eins og það reyndist vera
1. þ.m. Verðmunurinn sem fram
kemur á nokkrum tegundunum
stafar af mismunandi innkaups-
verði og/eða mismunandi tegund
um. Nánari upplýsingar um vöru
verð eru gefnar á skrifstofunni
eftir því sem tök eru á, og er
fólk hvatt til þess að spyrjast
fyrir er því þykir ástæða til. —
Uppiýsingasími skrifstofunnar er
18336.
Lægst Hæst
NÝIR ÁVEXTIR
Epli amerísk Delicious
pr. kg. 24.00 26.50
AppelSínur, Spáni 23.00 25.00
Bananar 1. fl. 29.50
Vínb^r pr. kg 33.00 38.00
Útivistarfími barna: Samkvæmt
lögreglusamþykkt Reykjavíkur er
útivistartími barna sem hér seg-
ir: Börn yngri en 12 ára til kl
20. — Börn frá 12—14 ára til kl.
22
WIEBEÍS53M
Hefur uppi önug svör,
illhryssinn í geði,
til þín marga fýluför,
fóru bros og gleöl.
-. Stephansson.
8
TÍMINN, föstudagurinn 5. janúar 1962.