Tíminn - 05.01.1962, Page 10
hann nefndi annan garð en
þann rétta. Þegar hann var
spurður að hvor bræðranna
það hefði verið, sem hefði
mútað honum, sagðist hann
ekki vita það, því að málróm
ur þeirra væri svo líkur, og
myrkur í tjaldinu, og þar að
auki hefði hann ekki orðið
var við nema einn mann í
tjaldinu. Enn fremur sagði
hann að Arabi einn, sem
hann ekkert þekkti, hefði
sagt sér aö fara til tjaldsins,
ef hann vildi eignast það,
sem hann þráði mest, ætti
hann þess kost, kæmi hann í
tjaldið eftir sólsetur.
Síðan leið Abdullah í ómeg-
in og var fluttur aftur í fang
elsið til næsta morguns. Þeg-
ar hans var vitjað um morg-
uninn, var hann dauður af
eigin völdum.
En áður hafði hann skrifaö
á vegginn með viðarkoli:
— Betur að stjarna Hass-
ans, er freistaði mín, færði
öðrum hamingju, en Mesrour
hlytl helvíti að launum.
Snemma um morguninn
heyrðu bræðurnir, er lágu vak
andi .hávaða fyrir utan tjald
sitt, og er þeir litu út, urðu
þeir þess varir, að tjald þeirra
var umkringt af mamelúkum.
— Ráðabrugg okkar er upp
götvað, sagði Godvin við Vulf
mjög rólega, — en meðgöng-
um ekkert, jafnvel þótt við
verðum píndir, því að annars
munu fleiri deyja með okk-
ur.
Þeir voru síðan færðir burt
sem fangar, og eftir langa bið
var farið með þá inn í stórt
herbergi í húsi því, er Sal-
hedín bjó í. Því hafði verið
breytt í réttarsal, með nalli í
innri enda. Þeir urðu að
stanria fyrir framan þennan
pall Salhedín kom nú skyndi
lega inn um aðrar dyr ásamt
nokkrum ráðgiöfum sínum.
Rósamunda, sem var mjög
föl vfirlits; var einnig leidd
inn ásamt Masondu, sem var
róieer að vanda.
Brepðurnir hneigöu sig, en
Salhedín. sem var afar reið-
ur, eaf kveðiu þeirra engan
ganm. Það var þögn eitt
augnablik. Síðan bað Sal-
heriín einn ráðgiafann að lesa
upn kærnna. sem var miög
steftorð Hún hlióðaði um
það að beir hefðu revnt að
stela. prinsessunni af Baal-
bec.
— Hvar eru sannanirnar
gegn okkur? spurði Godvin,
djarfleea. — Soldán er rétt-
látur og dæmir eigi án sann-
ana.
Salhedín gaf ráðgjafanum
aftur merki, og las hann þá
orð bau. er Abdullah hafði
skrifað. Þeir báðu um að fá
að prófa Abdullah, en þeim
var þá sagt. að hann væri
dauður. Síðan var Mesrour
borinn inn, því að hann var
ekki p'öngufær. eftir sárið. er
Abdullah hafði veitt honum.
Hann saerði frá því, hvernig
, hann hefði fyrst grunað Ab-
dullah og leynzt á eftir hon-
um, og hlustað á hann og
annan bræðranna tala saman
í tialriinu, og tilgreindi þau
orö. er fallið hefðu millum
þeirra, og síðan hefði hann
séð Abdullah með gimstein-
inn f hendinni.
Síðan var Rósamundu skipað
að bera vitni og sagði hún,
sem satt var, a.ð hún hefði
enga hugmynd haft um þetta,
né hugsað um að flýja. Mas-
onda sór einnig, að hún hefði
fyrst nú heyrt þetta nefnt á
nafn. Ráðgjafinn lýsti þvi nú
yfir ,að engin fleiri vitni væru,
og bað soldán að fella dóm
sinn.
— Það eru sannanir gegn
ykkur, sagði Salhedín, alvar-
legur, — og þær bornar afi
tveim vitnum, eins og lögin
fyrirskipa; og eins og ég hef
hallaði sér fram á pallbrún-
ina. Bræðurnir tóku við öskj
unum, jafnrólegir og þeir voru
vanir að vera, og tók hver
þá, sem nær honum var, svo
aö Godvin hlaut þá, sem var
í vinstri hendi Rósamundu,
en Vulf úr þeirri hægri. Síð-
an opnaði hún augun, leit
upp og beið þess er verða
vildi.
— Mikið umstang með eitt
mannslíf!, hrópaði Vulf.
Hann reif síðan öskjuna
H. RIDER HAGGARD:
BRÆÐURNIR
SAGA FRA KROSSFERÐATIMUNUM
fyrir löngu sagt ykkur, skal
sá maður deyja.
— Hvor okkar á þá að
deyja? Segið okkur það, svo
að hinn dæmdi geti undir-
búið sál sína.
— Segið þér það, sem þekk
ið sannleikann, svaraði Sal-
hedín.
— Við játum ekkert, anzaði
Godvin, — en eigi annar okk-
ar að deyja, krefst ég þess,
sem sá eldri.
— Og ég krefst þess einnig,
sem sá yngri, sagði Vulf, sem
talaði nú í fyrsta sinn.
— Vel mælt af ykkur báð-
um ,það lítur því út fyrir að
þið verðið báðir að deyja.
Þá gekk Rósamunda til sold
áns, kráup á kné fyrir hon-
um og mælti:
— Ef þér vitið ekki hvor
þeirra er sekur, þá vægið báð-
um, ég grátbæni yður um
það.
En bak viö Salhedín stóð
gamli og ráðslyngi prestur-
inn, er fyrr var í ráðum með
honum, og hvíslaði einhverju
í eyra soldáns, hann hugsaði
sig um og mælti síðan:
— Það er gott, ég fylgi ráð-
leggingu yöar.
Presturinn yfirgaf réttar-
salinn og kom að vörmu spori
aftur með tvær innsiglaðar
öskjur úr sandeltré, er voru
svo líkar, að ekki var unnt að
þekkja þær. að. Hann skipti
nú um þær í höndum sér
nokkrum sinnum og fékk Sal-
hedín_ þær síðan.
— í annarri þessari öskju,
sagði Salhedín, — er gim-
steinn sá, er þekktur er und-
ir nafninu hamingjustjarna
Hassansættarinnar. í hinni
er steinn af sömu þyngd. Kom
ið hingað, Rósamunda, og fá-
ið ættingjum yðar þær, eftir
því sem þér veljið sjálf. Það
er sagt að töfraafl fylgi gim-
steini þeim, er nefndur er
stjama Hassans. Það er því
bezt‘ að láta hann skera úr
hvor' þessara riddara á að
deyja, og skal sá deyja er
hann hlýtur.
Þegar Rósamunda heyrði
skipunina, litaðist hún um
ör væntin gar f ull.
Hún starði á öskjurnar eitt
augnablik, lokaði síðan aug-
unum; tók öskjurnar eins og
þær komu fyrir. og rétti fram
handleggina um leið og hún
upp hlæjandi, braut innsigl-
ið og hvolfdi úr henni innU
haldinu.
Og sjá! á gólfinu fyrir
framan hann lá stjarna Hass
ans, tindrandi.
PRENTARI
- handsetjari
Prentari, sem áhuga hefur á að vinna við
Rótationsvél getur komizt að hjá okkur. Reglu-
semi áskilin. — Einnig vantar okkur góðan
handsetjai’a strax.
PRENTSMIÐJAN EDDA H.F.
Sklpasmíðastöð
til leigu
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglufjarðar
8. des. sl„ auglýsist hér með eftir leigutilboðum
í Dráttarbraut Siglufjarðar. Dráttarbrautin verö-
ur leigð frá 1. marz 1962, og leigutilboð skulu hafa
borizt hafnarnefnd Siglufjarðarkaupstaðar fyrir
1 .febrúar sama ár. Allar nánari upplýsingar
veitir undirritaður.
Siglufirði, 2 jan. 1962, BÆJARSTJÓRI.
ADDO-X
samlagningarvélar
eru löngu viðurkenndar
léttan áslátt.
fyrir öryggi og
Addo er sænsk úrvals framleiðsla.
Margar ger<Sir fyrirliggjandi, bæíi hand- og rafknúnar.
Einnig fyrirliggjandi samlagnirigarvélar með sérstöku margföldunarborði. Enn
fremur útvegum við frá Addo-verksmiðjunum vélar með löngum valsi fyrir alls-
konar dálkavinnu, einnig samlagniugarvélar fyrir enslca myntkerfið, sem jafnframt
er hægt að nota fyrir tugakerfið.
ADDO-X BÓKHALDSVÉLAR útvegum við með stuttum fyrirvara. Um er að ræða
margar gerðir, sem henta jafnt litlurn sem' stórum fyrirtækjum, svo og bæjar- og
sveitarfélögum.
Kynnið yður kosti ADDO-X áður en þér fcstið kaup annars staðar!
Það er unun að vinna með ADDO!
'£\ Friden Kalkulatorar
leysa hin margbrolnustu viðfangs-
efni á örskömmum tíma. Friden er
heimskunn amerísk vél, enda notuð
af öllum stærstu fyrirtækjum og
stofnunum landsins. Öllum fyrir
spurnum greiðlega svarað Sendum
mynda- og verðlista þeim, er þess
óska.
Magnús Kjaran
UMBOÐS & HEILDVERZLUN
Sími 24140 — Pósthólf 1437 — Reykjavík
10
TÍMINN, föstudagurinn 5. janúar 1962.