Alþýðublaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBEAÐIÐ Þegar Napöloon sá, sem sögu- skrifarar auðvaldsins hafa geíiö auknefniö ,,mikli“, var gerður Jandrakur úr Frakkiandi, [)á setí- ist hann að á eyjunni Elbu og átfi heiina í húsi því, er mynd- 'in hér aö ofan sýnir. Trén tvö, er sjást viö húshfiöina, ræktaöi Napóleon sjálfur. Nú hefir sú fregn komiö i frönskum blöðum, að hús [>etta sé hrunið að grunni. Hafðf stormhríð mikil geisað yf- ir eyna og • lagt [>enna merka minjagrip aö velli. Ferðamenn hafa heimsótt eyjuna i þúmnda- tali á ári hverju til að skoða húsið. En nú er sú ánægja fyrir |>á úr sögunni. SJ.ww mn wefilMm. Nætu t'ækni r er í nótt Guðmundur Thorodd- sen, Fjólugötu 13, sími 231. Þenna dag árið 1892 myrtu arabiskir [yræla- saiar Emin pasha, Afríkukönnuð og náttúrufræðing. Emin var þýzkur að ætt og uppruna og liét í fyrstu Eduard (Játvarður) Schni- tzer, en gerðist tyrkne.sk ur þegn og tók sér Tyrkjanafnið Emin. Síðar herruöu 'I'yrkir hann, og hann varð pasha. Emin var nær- sýnn mjög. Henti þaö hann einu sinni í veizlu,- er haldin var til heiðurs honum, er hann ætlaði að ganga út, áð harin fór út um glugga í misgripum fyrir dyr. Kom hann riiður á liöfuöið, og brotnaði bein i hauskúpunni. Eft- ír það lá hann lengi sjúkur, en \-arð ]>ó heill að lokum. Hann var langt inni í Afríku, |>egar þræla a’arnir myrtu hann. Hafði hann oft dvalið ]>ar langdvölum og viða farið um í lítt kunnuin löndum. Kóngóherínn hefndi hans og bjargaði jafnframt dagbók hans úr böndum Arabanna. Kveikja ber á bi Ireiöum og reiðhjólum kl. 51 ri e. m. x „Gleiðgosinn" verður leikinn í kvöld. Það eru alJÍr að verða samtfærðir um, að auglý. ingar, sént birtast í Alþýðu- bl.aðinu, hafi beztu áhrif tii auk- inna viöskilta, og [>á er tiigang- inum náð. Simar 9S3 og 2350. Náttúrugripasafnið er opið í dag kl. 112 3. Allir þurfa að skoöa náttúrugripasafn- ið. Það kostar ekkert, en er*bæði ánægjulegt og fróðlegt að sja, ef gaumgæfilega er athugað. Veðurspá. Útiitið var þannig í gærkveidi, aö hér um slóðir veröi í dag vax- andi suðaustánvindur og senni- nega úrkonia, þegar á daginn líður. Uaglingastúkan Æskan n:r. I- Fundur kl. 3. Rottnkvikmyndin veröur sýnd í dag kl. 2 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðasalan byrjar kl. 1. EUistyrksúthlutun hefir nú farið frani. Hafa 530 umsækjendum verið veittur sam- tajs rúmlega 19 þús. krónur. Togaramir. „Gylfi" kom af veiðuin í gær. Höfðu þeir „Njörður" fengiö 800 —900 kassa ísfiskjar livor. Þeir . fóru aftur í gær og skykiu þeir veiða í nótt, en halda síðan til Engiands með aijann. „Hilmir'' fór á veiðar j gær í fyrstá skifti sfðan í vor. Skipaf réttir. Kolaskipið, sem kom hingað í gairinorgun, var með farm tii Sig- urðar Runólfssonar, en ’tekur síð- an fisk hjá Öiafi Gíslasjmi & Co. Fisktökuskipið, sem kom á fimtu- (iagskvöldið til sarna félags, var fullférmt í gærkveldi og ætiaði t háðan i nótt áieiöis til Spánar. Nokkuð af farminum sótti [>að í gæir td Kefiavíkur, en meginið tók það hjá félaginu hér. Jav»irite4 stangasðpan er búin til hjá Dixon & Co. Dublin (stofnsett 1813). í 114 ár hefir þessi óviöjafnanlega sáþa verið seld viðs vegar um heini, og ails staðar lilotið einróma lof. Einkasalar I. Erynlólfisson & Kvaran. og alt, sem tilheyrir gull- og silfur- smíði er fallegast o.g bezt unnið, verðið hverg lægra en hjá Jónai SigmMndssyni, gullsmið, Laugavegi 8. Nuddlœknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Nudd-, Ljós-, Rafniagns-lækningar, Sjúkraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1—3 ---Dömur 4—6. Sími 2042. Geng einnig heiin til sjúklinga. Vœg borgun. Sterk slitfataefni . og Drengjafrakkaefni. . Verðiö afar lágt.’ fi. Bjarnason & Fjeldsted, Aðalstræti 0. n..:.'..."r'trrrr-..n Vestur-íslenzkar tréttlr. FB. í október. Silfurbrúðkaup áttu 17. sept. yísli Jónsson prent- smiðjustjóri í Winnipeg 'og kona hans, Guðrún H. Finnsdóttir. Voru þau hjón þá nýkomin úr tslands- för. Um 70 Islendingar í Winni- peg komu í einuin hópi- í heim- sókn til Jreirra hjöna á þessum degi, tóku öll húsráó í 'sinar bend- ur um stundarsakir að vestur-ts- lenzkum sið, þegar líkt stendur á, og skemtu menn sér við ræðu- Vlndlar frá A.M. flirschsprung &Sönner í Kaupmannahöfn eru alþektir hér á landi fyrir gæði Neðantaldar ágætis-tegundir: Pui&ch Fióna Yrurac~Bat CassIIda Excepcianales fást í heildsöíU hjá Túbaksverzlnn fsiands hlf. Prjónavélar. Hinarmargeftirspurðuprjóna- vélar eru nú komnar aftur. Vöruhúsið. Ég hefi fundiö kventosku með kr. 10,11 í, og af því að ég vil ekki undirhalda hana iengur, þvi hún er rúmfrek, verður eigandi að vitja hennar strax. A. v. á mlg. Nokkrar kvenvetrarkápur seljast laugt fyrir neðan innkaupsverð næstu daga i útbúi Fatabupar- imiar, Skólavörðustíg 21. Sími 2269. Kjólar og svuntur ódýrastar og beztar í útibúi Fatabúðarimiar, Skólavörðustíg 21. Sími 2269. Karlmarmaföí og yfirfrakkaiC langódýrastir í Fatabúðmni. Rjómi fæst allan daginn i Al- þýðubrauðgerðinn. \ • höid og söng fram að miðnætti. Gísli gaf fyrruni út tímaritiö „Heimi" ásamt séra Rögnvaldi Péturssyni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hailbjðrn Halldórsson. A i þýð u prents miðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.