Tíminn - 05.05.1962, Qupperneq 10

Tíminn - 05.05.1962, Qupperneq 10
í dag er laugardagurinn 5. maí. GvOttharður. Tungl í hásuðri kl. 13,47 Árdegisflæði kl. 6,00 HeiLsugæzla Slysavarðstofan l Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 Næturvörður vikuna 5.—12. maí er í lyfjabúðinni Iðunn. Neyðarvaktin, sími 18331, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 5.—12. maí er Ólafur Einars son. Sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 5. maí er Arnbjörn Ólafsson. Jón Rafnsson átti leið snemma vors um Meyjarskarð á Reykja- heiði og kvað: Oft á mínum vegi varð visin jörð og lítil spretta margort fór ég Meyjarskarð miklu gróðursælla en þetta. Bazar: Kvenfélag Langholtssókn- ar héldur bazar þriðjudaginn 15. maí í safnaðarheimilinu við Sól- heima. Skorað er á félagskonur og aðrar safnaðarkonur, að gefa muni. Vinsamleg tilmæli eru, að þeim sé skil'að í fyrra lagi vegna fyrirhugaðirar glugigasýningar. — Allar upplýsingar í simum 33651 (Vogahverfi) og 35824 (Sundin). Síðasta spilakvöld Borgfirðinga- félagsins verður haldið laugardag inn 5. maí í Skátaheimilinu kl. 20,30. Kvöldverðlaun og heildar- verðiaun. Söngur: Jóhannes Benjamínsson og Ólafur Beinteins son. — Dans. F réttatdkynningar Aðalfundur Dýraverndurnarfél. Reykjavíkur, haldinn 24. marz 1962, samþykkir að skora á borg arstjóirn Reykjavíkur að heimila hundahald í lögsagnarumdæminu enda verði settar strangar reglur um gæzlu og meðferð heimilis- hunda. — Stjómin. HINN 20. maí n.k. mun banda- riska póststjórnin gefa út frí- merki í tilefni þess, að þá eru liðin 100 ár frá þvi að Abraham Lincoln, forseti, undirritaði lög um landnám. — Lögin, sem gengu í gildi 1. janúar 1863, voru þess efnis, að hver sá maður, er náð hafði 21 árs aldri, var banda- rískur r-íkisborgari, eða hafði sótt um að verða það, gat sótt um að fá til eignar og umráða rúmlega 600 ferkílómetra land- svæði. Umsækjandinn þurfti að- eins að leggja fram nokkra doll- ara með umsókn sinni, en hann varð löglegur eigandi landsins eftir að hafa búið á því í 5 ár, og fullnægt settum skilyrðum varðandi ræktun þess. — Á tæp- um 60 árum hafði stjórnin á þennan hátt gefið yfir 1 milljón einstaklinga landsvæði, sem var nær þvi eins stórt og Louisiana og Texas samanlögð. — Á frí- merkinu er mynd af torfkofa eins og þeim, sem landnemarnir bjuggu í og fyrir utan hann standa maður og kona. 'Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. — Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Lang- holtsprestakall. Barnamessa kl. 10,30. Messa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja Messa kl. 10,30 f.h. Ferming — Altaris ganga. Sr. Garðar Svavarsson. — Háteigsprestakall. Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10,30 árd. Sr. Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Engin messa kl. 5. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10,30.i Sr. Emil Björnss. — Neskirkja: Messa kl'. 2. Sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messal kl. 2. Sir. Kristinn Stefánsson —! Kálfatjörn. Skátaguðsþjónusta kl 11 f.h. Sr. Garðar Þorsteinsson. - Fermingar - FERMING ( Laugarneskirkju, sunnudaginn 6. maí kl. 10,30. —| Sr. Garðar Svavarsson. STÚLKUR: Auður Bjöo-k Hjaltadóttir, Suður landsbraut 90. Dagmar Kristinsd., Mjóstr. 8 Eyrún Magnúsd., Suðurl.br. 58 Guðný Ragnhildur Hjartardóttir Bergsteð, Sundlaugarveg 18 Jóhanna Hrefna Baldvinsdóttir. Kleppsveg 38. Jóhanna Kristín Magnúsdóttir, || Bugðulæk 1. || Kristín Herborg Ingvarsdóttir, Hrísateig 5. Margrét Magnea Kjartansdóttir, Hraunteig 11. Sigrún Linda Kvaran, Bugðul. 13 Sigurbjörg Björnsd. Rauðalæk 26 Sólrún Helga Hjálmarsdóttir, Hrísateig 39. Svana Jónsdóttir, Hofteig 18 Unnur Gunnarsdóttir, Laugar- nesveg 110. Á rnað heilia Sýningin heldur áfram. Eftir að Svíf- andi örn hefur sýnt leikni sína við að skjóta í mark, tekur einn trúðurinn við. Á meðan, bak við sýningarsvæðið. til þess að gera slíkan hávaða, að annað — Red hugsar fyrir öllu. Þetta verður heyrist ekki. — Hann er hérna bak við runnana. Þeir stefna þangað. — Hundarnir . . . þeir drepa okkur. Notaður byssurnar þínar! — Nei, tilbúinn, Djöfull! — Gerðu árás! Mánudaginn 7. þ.m. verður Anna Stefánsdóttir, Breiðuvík, Tjörn- nesi, áttræð. DRENGIR: Arnbjörn Gunnarss. Drápuhl. 37 Árni Ásgeir Ásgeirss. Breiðag. 27 Axel Axelsson, Kletti við Kl'eppsveg. . Brandur Brandsson, Laugarn.v. 41 Eiríkur Björgvinsson, Laug.n.v 67 Eyjólfur Matthlasson, Kirkjuv 17 Finnur Gíslason, Vatnsenda Guðmundur Gísli Gíslason, Vatnsenda Guðjón Ingvi Jónsson, Melavöll- um, Rauðagerði Halldór Ásgeirsson, Laugateig 23 Pálmi Ingólfsson, Samtúni 6. Sigurjón Páll Hauksson Akurg 33 Sverrir Jakobsson Suðurl.br. 112 Sveinn Guðmundsson Bugðul. 11 Tómas Sigurbjörnsson, Kl.v. 38 FERMING LÁGAFELLI 6. maí 1962 kl. 14.: STÚLKUR: Erla Harðardóttir, Reykjalundi Gerður Jóhannsdóttir, Dalsgarði Guðríður Steinunn Oddsdóttir, Reykjalundi. Helga Ólafsdóttir, Gufunesi. PILTAR: Bjarni Indriðason, Víðigerði Einar Árnason Reykjalundi Einar Ingi Jakobsson, Norður- Reykjum Helgi Benediktsson Bjargastöðum Hilmar Önfjörð Magnússon, Laxnesi. Hörður Stefán Harðarson, Reykjahlíð. Magnús Guðmundsson, Markh. 2. Pétur Haukur Pétursson Laxnesi Sigurdór Rafn Andrésson, Sandgerði. Sverrir Ólafsson, Háagerði 89 Rv Þorsteinn Aðalsteinsson Korpúlfs stöðum. Eiríkur leit kuldalega á Sigröð og svaraði, að víst hefði hann fund ið innganginn. — Það er dásam- legt! hrópaði Sigröður. — Þegar ég er búinn að jafna mig, förum við þangað og skiptum fengnum á milli okkar. — Hvað áttu við? spurði Eiríkur. — Er fjársjóður í haugnum? Sigröður reyndi að út- skýra, að enginn vissi, að þetta væri haugur hins mikla konungs Tugmars. Eiríkur hlustaði annars hugar. Hann hafði engan áhuga á fjársóðnum, aðeins á því að vita. hvað orðið hefði um Vínónu. — Eg ætla að athuga. hvað hefur gerzt þarna upp frá, sagði hann. Saran rauk upp og heimtaði. að Eiríkur yrði kyrr, og enn einu sinni lét Eiríkur telja sér hug- hvarf. Um morguninn var Sigröð- ur hressari. og þeir lögðu af stað til haugsins. Allt í einu nam Eirík- ur staðar Rétt fyrir ofan þá í hall anum var hvítklædd vera. 10 T í M I N N , laugardaginn 5. maí 196?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.