Tíminn - 10.05.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.05.1962, Blaðsíða 10
víkur. Reykjafoss for frá Liver- pool 9. til Rotterdam, Hamborg- ar, Rostock og Gdynia. Selfoss fór frá N. Y. 4. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 30. frá N. Y. Tungufoss fór frá Kotka 8. til Gautaborgar og ís- lands. Zeehaan fór frá SiglufirSi 8. til Keflavíkur. Laxá fó.r frá Hull 8. til Reykjavíkur. Nordland Saga lestar í Hamborg um 14. Fer þaöan til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Eimskipafélag Roykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Ítalíu. Askja er i Kotka. skálanum í Hveradölum laugar- daginn 12. maí. Verðlaunaafhend ingar fyrh' mótin í vetur. Miðar seldir hjá L. H. Mtiller fyrir föstu dagskvöld. — Skíðaráð Reykja- víkur. hjúkrunarkona, og Jóhann Hjálm arsson, skáld. Heimili þeirra verð ur fyrst um sinn í Stokkhólmi, Svíþjóð. — S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af sr. Jóni Thoroddsen, Margrét Ríkharðsdóttir, flug- freyja, og Úlfar Haraldsson, bygg ingaverkfræðingur. — S.l. Iaug- ardag voru gefin saman í hjóna- band í Hallgrímskirkju af sr. Jak obi Jónssyni, Anna Margrét Mar- ísdóttir, Árbæjarbletti 66, og Þor bergur Eysteinsson, skrifstofu- maður, Ásvallagötu 67. Heimili þeirra verður að Baldursg&tu 3. — Gefin hafa verið saman í hjóna band af sr. Yngva Árnasyni, Prest bakka, Hrútafirði, Dóra Líndal og Haukur Helgason. Heimili þeirra verður að Greniteig 2, Keflavík. I dag er fimmtudagur- inn 10. maí. Gordianus. Tungl í hásuðri kl. 18.11. Árdegisflæði kl. 9.58. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í ■Reykjavík. Arnarfell er á Þing- eyri. Fer þaðan til Ísafjarðar og Norðurlandshafnar. Jökulfell er á Ausffjörðum. Dísarfell er í Mantyluoto. Litlafell er á leið frá Norðurlandshöínum til Reykjavík ur. Helgafetll losaj- á Norðurlands höfnum. Hamrafell fór 7. frá Reykjavik til Batumi. Giímudeild Ármanns: Giimuæfing a.r verða á mánudags- og fimmtu dagskvöldum kl. 9—10 í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindar- götu. Gufubað á fimmtudags- kvöldum. — Glímumenn fjölmenn ið. — Stjómin. Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 5.—12. maí er í lyfjabúöinni Iðunn. Neyðarvaktin, stmi 18331, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. Bazar: Kvenfélag Langholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 15. 'maí í safnaðarheimilinu við Sól- heima. Skorað er á félagskonur og aðrar safnaðarkonur, að gefa muni, Vinsamleg tilmæli eru, að þeim sé skilað í fyrra lagi vegna •fyrirhugaðrar gluggasýningar. — Allar upplýsingar í simum 33651 (Vogahverfi) og 35824 (Sundin). Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gærkveldi aust- ur um land til Vopnafjarðar og þaðan til Álaborgar. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Fredrikstad 7. áleiðis til Reykjavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavik í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag íslands h.f.: Brú- arfoss fer frá Hamborg 10. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hafnanfirði 3. til N. Y. Fjallfoss fer frá Akureyri í kvöld, 9. til Patréksfjarðar og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Dublin 8. til N. Y. Gullfoss fór frá Leith 3. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Hafnarfirði kl. 22,00 í kvöld, 9., til Vestmannaeyja og Reykja- Jöklar h.f.: Drangajökull kom til Gautaborgar. Fer þaðan til Seyð isfjarðar og Reykjavikur. Lang- jökull fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Riga. Vatnajökull er í Reykjavík. Holtsapótek og Garðsapó’ek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 5.—12. maí er Ólafur Einars son. Sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: — Sími -1336 Keflavik: Næturlæknir 10. maí er Kjartan Ólafsson. Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið í vetur félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20— 22. Ókeypis upplýsingar um frí- merki og frimerkjasöfnun. Frá skrifstofu borgariæknis. — Farsóttir í Reykjavík vikuna 22. —28. apríl 1962 samkvæmt'skýrsl um 41 (49) starfandi lækna: Háls bólga 80 (53), Kvefsótt 111 (127), Gigtsótt 3 (0), Iðrakvef 20 (10), Ristill 1 (0), Inffuenza 25 (40), Mislingar 1 (0), Hettusótt 16 (14), Kveflungnabólgá 8 (11), Munn- angur 2 (4), Kíghósti 1 (0), Hlaupa bóla 1 (1). Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá N. Y. kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 07: 30. Kemur til baka kl. 22:00. Fer til N. Y. kl. 23:30. Góð vísa hljómar oft þægilega í eyrum. Ólína Jónsdóttir kveður: Stefjagróður, stuðlaföll stytta hljóða vöku. Hlýnar blóð og hugsun öii heyri ég góða stöku. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band Ragnheiður Stephensen, Skíðafólk: Skemmtikvöld í Skiða- Minningarkort Krabbameinsfélags íslánds fást á eftirtöldum stöð- um: Skrifstofu félagsins, Blóð- bankanum, Barónsstíg, ölliun apó tekum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, Guðbjörgu Berg- mann, Háteigsvegi 52, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Daníel', ve.rzlun, Veltusundi 3, Skrifstofu Ellih“imilisins Grund, verzl. Stein nes, Seltjarnarnesi, Pósthúsinu í Reykjavxk (áb.br.), og öllum póst- afgreiðslum landsins. — Við höfum þann heiður að hafa kalda! hér okkar á meðal hinn fræga Kidda — Svaraðu þessu hóli, Kiddi! Og nú skora ék Kidda kalda hólm! U. S. $ Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. FinnSkt mark Nýr fr franki Belg. franki Svissn. franki Gyllini T' .n. kr. V-'þýzkt mark Líra (1000) Austurr. seh. Peseti Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120.25 — Hvað er að þér? — Eg þoli ekki að sjá það . . . Maður inn hlýtur að vera sundurtættur af hund — Hvar er Smith? — Hvað hefur komið fyrir hundana? Eru þeir — dauðir? unum. — Komdu, hugleysingi. Þú setur bönd in aftur á hundana. .iihí- •* Á Meðan Eiríkur var fluttur til borgar Sigröðar, þar sem Máni sat nú, hélt Úlfur traustan vörð um Sigröð í skóginum. Sigröður hugs- aði ráð sitt. Áhrif eitursins í hand legg Eiríks mundi endast í tiu daga, svo að hann varð að hafa fundið innganginn innan þess tíma. En Úlfur hindraði hann í að hafast nokkuð að. Sigröður var að brjóta heilann um, hvernig hann gæti losnað við hundinn, þeg ar Úlfur hljóp skyndilega á brott. Konungurinn lagði þegar af stað til þess að Ieita inngöngunnar, en hann var ekki kominn meir en hálfa leið, er hann sá hóp her- manná stefna að haugnum. Þetta voru Drúíðar, sem Máni hafði skip að að gæta haugsins. Sigröður skildi strax, að eina tækifæri hans var að hafa not af mönnum Eiríks, sem vildu allt til vinna að bjarga foringja sínum. Þess vegna stefndi hann í vestur, þang: að sem hann hafði síðast séð ménn Eiríks. Heilsugæzla FréttatÍlkynnLngar tugáættanir Gengisskránlng i T í M I N N, fimmtudagur 10. maí 1962. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.