Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 8
a þarf framtak hinna mðrgu einstaklinga iægja öidur stéttarbaráttu og sundrungar Frysting sparifÉáriims Herra forseti. Það kom greinilega fram hjá hv. þingm. Jóhanni Hafstein, að stjórnarliðið er svo skelkað orðið út af frystingu sparifjárins, að það er farið ag halda því fram, ag eiginlega hafi ekkert fé verið úr umferg dregið, allt haft í velt- unni. Um þetta þarf ekkert að þræta, því ag í skýrslu Seðlabank- ans, sem er fyrir tvö ár samfleytt er stjórnarstefriunni fært það mest til gildis, að mörg hundruð millj. hafa verið dregnar inn úr bankakerfinu til Seðlabankans, það heitir að bankar og ríkis- stofnanir hafi bætt aðstöðu sína gagnvart Seðlabankanum, þar er frysta spariféð stærsti þátturinn og svo minnkuð lán út á afurðir. Þannig segir á bls. 11 í skýrslu Seðlabankans fyrir 1961: Aðstaða banka og sparisjóða batnaði um 294 millj. kr. á árinu, og á bls. 12, að „staðan á reikningi ríkisins hafi batnað um 83 milljónir“. Þetta er allt dregið úr bankakerf inu og frá rikinu og úr veltunni og verður þess vegna atvinnulíf- inu ekki að neinu gagni HesífongS skynsem! Annar af ræðumönnum Alþfl., Jón Þorsteinsson, gerði sér mjög tíðrætt um þá setningu Ásgeirs Bjarnasonar, að valdafíknin dræpi alla heilbrigða skynsemi. Það er ekki undarlegt, þó að þeis Alþýðu flokksmenn staldri vig þessa setn ingu. Sú var tíðin, að fáir voru betri talsmenn heilbrigðrar skyn- semi en einmitt forustumenn Al- þýðuflokksins. Þá stóð Alþýðufl. fast við hlig Framsóknarmanna og barðist fyrir bættum kjörum alþýðunnar í landinu. Nú er þetta gerbreytt. í dag stendur Alþýðu- flokkurinn fast vig hlið íhaldsins og gengur jafnvel fram fyrir skjöldu til að verja óhæfuverk gegn alþýðu landsins. Vissulega er það rétt, að valdafíknin drep- ur heilbrigða skynsemi. í ársiok 1958 Hv. talsmenn stjórnarflokkanna hafa með forsætisráðherra í far- arbroddi, mjög sungig þann brag, að hér hafi verig allt í rúst, þeg- ar þeir komu til valda í árslok 1958. Þeir hafa hins vegar varazt að lýsa því nokkuð hvernig þess- ar rústir voru. Ég skal hjálpa þeim nokkuð til að gera það. Gjaldeyrisstaða bankanna í árslok 1958 þegar lausaskuldir eru með- taldar var svo að segja nákvæm- lega hin sama og í árslok 1961. en stjórnarsinnar segja hana að hafa verið mjög góða. Erlendar skuldir til langs tíma voru hins vegar um 600 milljón krónum lægri í árslok 1958, en í árslók 1961, reiknað með núv. gengi. Ríkissjóður skilaði miklum greiðsluafgangi á árinu 1958 og af koma landbúnaðar og sjávarút- vegs var með allra bezta móti, t. d. munu togararnir aldrei hafa borið sig betur síðan í stríðslok en þá. Útreikningar hagfræðinga sýndu, að hægt er að tryggja þessa blómlegu afkomu þjóðarbús ins, ríkisbúsins og atvinnuveganna áfram, ef kaupmáttur launa yrði festur um sinn eins og hann var í október 1958, en hann var þá liðlega miklu meiri en nú. Þetta staðfestu hagfræðingar Sjálfstæð isflokksins er þeir gerðu eins kon ar úttekt við stjórnarskiptin í des Þess vegna er það þjóðarnauðsyn að ríkjandi stjórnarstefnu verði hrundið. Ræða Þórarins Þórarinssonar í eidhúsumræóunum ember 1958. Um þessa festingu kaupmáttarins náðist hins vegar ekki samkomulag í vinstri stjórn inni, og því hlaut verðbólgualda að rísa. Framsóknanmenn vildu ekki bera ábyrgg á slíku, því að þeir eru ófúsir að fella gengi krón unnar árlega eða gera aðrar álíka gagnslausar hálmráðstafanir, eins og hv. stjórnarflokkar víla ekki fyrir sér. Af þessu sundraðist vinstri stjórnin. en ekki vegna þess að afkoma þjóðarbúskaparins eða atvinnuveganna stæði illa En mjög mega nú verkamenn og aðr- ir láglaunamenn 'iarma það, að ekki var fallizí trllögu.r Fram- sóknarflokksins um sama kaup- mátt launa og í okt. 1958, því að þess vegna hafa þeir orðið að búa vig miklu minni kaupmátt launa tvö seinustu árin. Kaupmáttur launa nú og í okte 1958 Hæstvirtur viðskiptamálaráðh. tók það að sér, að minna menn hér á sannsögli, en hann gleymdi þó sjálfur þessari viðvörun sinni æði oft og ekki sízt þegar hann var að bera saman kaupmátt launa nú og í okt. 1958. Tímakaup Dagsbrúnarmanna er nú kr. 22,78 en var í okt. 1958 kr. 21,85 eða Þórarinn Þórarinsson ins, bætt við tveimur mönnum í Síldarútvegsnefnd, bætt við ein- um manni í Húsnæðismálastjórn, bætt vig nýjum ráðuneytisstjóra og nýju óþörfu ráðuneyti efna- hagsráðuneytinu. sett upp emb- ætti saksóknara án þess að nokk- uð væri sparað mannahald í dóms málaráðuneytinu. er fór meg þessi mái áður Þannig mætti lengi herrar og hagfræðingar þeirra, eru á allt öðru máli, þvi að á sein asta landsfundi útvegsmanna var hafnað ag þakka ríkisstjórninni fyrir gengisfellinguna. AukRar þjóðartekjur Meira en þrjú ár eru nú liðin síðan núv. stjórnarflokkar tóku höndum saman um stjórn lands- ins. Það er óumdeilanlegt, að á þessum 3 árum, hafa þjóðartekj- urnar vaxig verulega, og kemur þar sitthvag til greina sem stjórn arstefnan hefur ekki haft nein áhrif á, eins og bætt aflabrögð, af völdum útfærslu fiskveiðiland- helginnar, ný tæki vig síldveið- arnar og hækkandi verðlag út- flutningsvara á s. 1. ári og það sem af er þessu ári. Þessi aukn- ing þjóðarteknanna hefði þó get- að orðið stórum meiri ef stjórnin hefði ekki meg stórhækkun vaxta og frystingu sparifjár skert og lamað framtak fjölmargra ein- staklinga og fyrirtækja, sem að framleiðslu vinna. Með fullum sanni má því segja, að þjóðar- tekjurnar hafi aukizt, þrátt fyrir stjórnarstefnuna. en ekki vegna hennar, Sú spurning sem hlýtur að vera ofarlega í hugum manna, er þessi: Hvernig hafa hinar auknu télja áfram, hvernig hæstv. núv ríkisstjórn hefur fjölgag embætt-) þjóðartekjur skipzt? Það er svar- um og þá alveg sérstaklega þit)- ið við þessari spurningu öðru hefur hækkað um 4,5%. Fram-' inSum handa gæðingum sínum. | fremur, sem sker úr_ um það, hve færslukostnaðurinn er hins vegariÞannig hafa á milli 15“20 nefnd; st.iornarstefnan er rettlat og he.ð 17% hærri nú en í okt. 1958, og ir undirbúið þau mál, sem hafa arleg. er þá byggt á vísitöluútreikning- verið A1þing' 1 vetur um Hagstofunnar, sem birtir eru i .alUaf fengið nfiega borgun. í Hagtíðindum. Kaupmáttur tíma-1 P-1kisut.g,ioldin hafa heldur aldrei kaupsins hefur því alltaf rvrnað hækkað hraðar en 1 valdatiS núv' um 12-13%. Eftirvinna hjá verka f.tlornar- Þott dregls hafi ur fram mönnum er sízt meiri nú en haust ^°®um 111 ve^hte5ra fffmkvæmda' ið 1958 Samt heldur hæstv. við skiptamálaráðherra því fram, að verkamannakjörin séu yfirléitt betri nú en 1958 og þykist ekk- ert segja nema hreinan sannleik- ann. Nokkur sparnaðardæmi Hæstv. fjármálaráðherra gum- aði mjög af sparnaði ríkisstjórn- arinnar. Hann nefndi sem dæmi, ag miilj. króna hefðu sparazt við hið nýja efnahagskerfi, vegna nið urfellingar innflutnigsskrifstof- unnar bankarnir annast nú fram- kvæmd hins nýja efnabagskerfis og vilji menn fá réttan saman- burð verður að taka annars veg- ar samanlagðan rekstrarkostnað ríkisbankanna og innflutnings- skrifstofunnar 1959 og hins veg- ar samanlagðan rekstrarkostnað ríkisbankanna 1961. Slíkur saman burður mun vissulega leiða í ljós, ag hér hefur enginn sparnaður átt sér stað, en fyrst hæstv. fjár- málaráðherra er farinn að nefna dæmi um sparnag stjórnarflokk- anna, skal ég nefna nokkur til við bótar. Síðan núv. stjórnarflokkar komu til valda í árslok 1958, hef- ur þetta m. a. verið gert: Alþingismönnum fjölgag um 8, bætt við einum ráðherra, bætt við einum bankastjóra við Seðla- bankann, bætt við einum banka- stjóra við Búnaðarbankann, bætt vig tveimur mönnum í bankaráð Seðlabankans, bætt vig tveimur mönnum í bankaráð Búnaðarbank Svo kemur hæstv. fjármálaráðh og hælir ríkisstjórninni fyrir sparnað. Hæstv. fjármálaráðh. sannar það vissulega, að hann er af skáldum kominn. Kaupglaldsmálin í Svíþ;ó$ Hagstv. forsætisráherra gat þess hér í gærkveldi, að Svíar hefðu nýlega samið um 2—3% kaup- hækkun á ári, en Svíar hafa ekki tvívegis fellt gengið á undanförn um tveim árum. Svíar eru of mikl ir fjármálamenn til þess að trúa á gagnsemi tíðra gengisfellinga, heldur leggja allt kapp á ag við- halda sem stöðugustu verðgildi peninganna. Þess vegna þurftu launþegar í Svíþjóð ekki að vinna upp kjaras'kerðingu af völdum gengisfellingar, er þeir gerðu kjarasamninga nú og gátu því samið um miklar kauphækkanir. Sænskir launþegar fengu líka kauphækkun á árinu 1959, á árinu 1960 og árinu 1961, en íslenzkir launþegar hafa engar raunhæfar kauphækkanir fengig á þessum árum, þar sem kauphækkunin í fyrra var strax eyðilögð með geng isfellingunni. Útgeróarmenn hckkudu ekkl Hæstv. forsætisráðhewa reyndi helzt að réttlæta gengislækkunina Þessari spurningu getur hver og einn svarag bezt með þvi að skírskota tii eigin reynslu og reynsla velflestra mun svara því, ag lífskjörin eru lakari nú en þau voru í árslok 1958, þegar núv stjórnarflokkar komu til valda. Samkvæmt útreikningi, sem hagfræðingar hafa gert fyrir Alþýðusamband íslands og ekki hefur verið véfengdur, er kaup- máttur timakaups verkamanna nú 16% minni en hann var í febrú- ar 1960, þegar viðreisnarlöggjöf- in tók gildi. Þess kjararýrnun er óumdeilanleg hjá öllum þeim, sem j ekki njóta fjölskyldubóta. en hjá þeim, sem njóta bótanna er hún j nokkru minni. Þetta gildir ekki: aðeins um verkamenn heldur velj flesta iðnaðarmenn, opinbera starfsmenn, verzlunarfólk, skrif- stofufólk hjá einkafyrirtækjum og þá síðast en ekki sízt bænda- stéttina. Þessar stéttir bera nú óumdeilanlega minna úr býtum en þær gerðu fyrir tveimur til þrem- ur árum þegar þjóðartekj- urnar voru þó talsvert minni. Ranglátari tekjuskipting En hvað hefur þá orðið af hin- um auknu þjóðartekjum? Þær hafa runnið að mestu í vasa fárra auðmanna og auðfélaga, sem fást við milliliðastarfsemi og atvinnu- rekstur. Þessir aðilar hafa í skjóli gengisfellinganna, sem jafnan gera hinn ríka ríkari, og breyttra skattalaga, náð til sin stórauknum hluta þjóðarteknanna, miðað við það, sem áður var. Misskiptingin í þjóðfélaginu hefur stóraukizt af þessum ástæðum. Hér er komið að kjarna við- í fyrra með því, ag hún hefði ver- reisnarinnar og jafnframt því, ið nauðsynleg vegna sjávarútvegs sem mest skiiur á milli okkar ans, bætt við tveimur mönnum í ins. Menn, sem þekkjs miklu bet-j Framsóknarmanna og stjórnar- stjórn Sementsverksmiðju ríkis-jur til útvegsmála en hæstv. ráð-1 flokkanna. Við Framsóknarmenn trúum því, ag það sé ekki aðeins undirstaða réttlátra stjómarhátta, heldur jafnframt eitt helzta afl framfaranna, að þjóðartekjunum sé skipt sem réttlátlegast hverju isinni, svo að sem allra flestir einstaklingar séu efnalega sjálf- bjarga og leggi sitt af mörkum til framkvæmda og framfara, For ingjar stjórnaflokkanna trúa því hins vegar, að _það sé hin bezta skipan þjóðfélagsmálanna, að aug urinn skiptist sem mest á fáar hendur og nokkrir athafnasamir auðjarlar séu forsjá fjöldans. For ingjar stjórnarflokkanna trúa því, að til þess að hinir fáu sterku athafnamenn eins og Einar ríki og Axel Kristjánsson vilji leggja nægilega á sig, verði að skapa þeim góða gróðaaðstöðu og því verði komizt hjá því að gera tekjuskiptinguna stórum ójafnari | en hún var á meðan Framsóknar j flokkurinn mótaði sfáórniarfarið. j Þessi þjóðféla.2)3skoðun hæstv. ! ráðherra, Ólafs Thors, Emils Jóns I sonar, Bjarna Béhediktssonar og j Gylfa Þ. Gíslasonar hefur ráðið ! því að seinustu tvö árin hafa kjör I alls fjöldans versnað, þrátt fyrir vaxandi þjóðartekjur, en ýmsir auðmenn og auðfélög lifa meiri uppgangstíma en nokkru sinni fyrr. Það, sem þegar er komið á dag I inn í þessum efnum, er þó aðeins | upphaf þess, sem verða mun ef | viðreisnarstefnan fær að drottna áfram. Afger glsindroði í lauRantálum Til þess ag koma þessari stefnu fram hefur ríkisst.jórnin einskis svifizt og bei-tt óspart valdníðslu og miklum hroka, en hins vegar reynzt ráðvillt og lítil fyrir sér, þegar til átaka hefur komið. Þann ig réðst ríkistjórnin með miklum gauragangi í gengisfellinguna í fyrrasumar og hu.gðist hafa allt í hendi sér. Hún neitaði meg mikl- urn steigurlátum ag semja við verkfræðinga, en verður nú fyrir hönd ríkisins ag sæta miklu lakari kjörum en henni buðust í upp- hafi. Hún lögfestir með skrumi 13% kauphækkun hjá s'amlags- læknum, en hefur nú fallizt á 36—70% kauphækkun þeim til handa. Hún hugðist að beygja kennara með örlítilli kauphækk- un á s. 1. hausti, en hefur nú boð ið þeim 10% kauphækkun til við- bótar, eftir eð þeir hafa hótað meg uppsögnum. Fleiri og fleiri bætast nú í þennan hóp, enda nú svo komið, ag allt launakerfið er úr böndunum. Hver reynir að hrifsa það sem bezt hann getur og flestir launasamningar meira eða minna sniðgengnir. Stjórnin sér nú líka það ráð vænst, að gefa verkamönnum ádrátt um að fá aftur þá kauphækkun, sem hún tók af þeim með gengislækkun- inni í fyrra, enda óstætt á öðru, eftir að þeir sem betur eru settir, hafa fengið kauphækkanir. En með þessu játar ríksstjórn- in líka bezt hvílík hringavitleysa og ráðleysi gengislækkunin í fyrra var, uppskeran er stórauk- in verðbólga og alger upplausn í launamálum. En vitanlega geta þeir ekki setið hjá, sem ekkert hafa fengið, þegar ríkisstjórnin (Framhaíd a 7 síðu) 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.