Tíminn - 22.06.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.06.1962, Blaðsíða 10
152J01S iilWAC 12-7 Sjáðu! Nú gengur fram af mér! þér að finna gullið líka. gætir fundið — Eg gerði þacr. Árnað heilta verðum að reyna að ná skipinu og gullinu aftur, sagði Eiríkur — en hvernig eigum við að fara að því? — Þarna er eilt skipið enn, sagði Axi og benti á skip, sem var hálft á landi á strönd inni. Eiríkur hló við. — Þetta eru ekki sannir sjómenn. Þeir hefðu getað notað írska skipið til þess að gera við þetta. AUt í einu hop- aði hann á hæli. — Það er ein- hver að koma, hvíslaði hann — snúið við. Lítill íjrabátur hafði verið settur á flot frá einu skip- inu og honum var róið í átt til strandarinnar. Jafnframt heyrðust háværar raddir. — Þeir hafa orð ið okkar varjr, mælti Hallfreður. ar, sagði Eiríkur. — Við komumst ekki hratt á bátsskriflinu okkar, og það er of bjart til þess, að við sleppum burt óséðir. — Maður með byssu hefur gætur á okkur. — Vörður frá Mucar. Taktu við stjórn þú sért kominn á uppboðið. — Ja, — já . . . að nokikur þeirna komi í hlut fs- lendings. Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta íslands. — í tilefni af þjóðhátíðardegi íslendinga hefur forseta ísiands borizt fjöldi árn aðaróska. — Meðal þeLrra, er sendu forsetanum heillaóskir við þetta tækifæri voru þessir þjóðhöfðingjar: Friðrik IX kon- ungur Danmerkur, Gústaf VI Ad- olf konungur Svíþjóðar, Ólafur V konungur Noregs, forseti Finn- lands Utrho Kekkonen, Júliana Hollandsdrottning, Páll I konung- ur Grikklands, Mohamed Reza Pahlavi keisari írans, Heinrieh Liibke forseti Sambandslýðveldis- íns Þýzkaland, John F. Kennedy forseti Bandaríkja Ameríku, Charles de Gaulle forseti Frakk- lands, Josip Broz Tito forseti Jógó sl'avíu, L, Brezhnev forseti æðsta- ráðs Sovétríkjanna, Izhak Ben Zvi forseti fsrael, Americo Thornaz forseti Portúgal, Jose Maria Gu- ,ao forseti Argentínu, Antonin Novotny forseti Tékkóslóvakíu, D*. Osvaldo Dorticoa Torrado for seti Kúba, Aleksander Zawadski forseti rikisráðs Póltands, Istvan Dobi forseti forsætisráðs Ung- verjalands, Cemal Gursel forseti Tyrklands. 1962, er komið út. Efni þess er: Guðmundur Bergsteinsson (Guð- mundur J. Einarsson); fslenzkir ættstuðlar (Einar Bjarnason); Jóhann Jónsson Eyfirðingur (Sn. Sigfússon); Valdimar V. Snævarr (Pétur Sigurgeirsson); SjáLfsævi- saga Jónasar Jónassonar frá Hof dölum IX.; Dalurinn og þorpið, framhaldssaga (Þórdís Jónasdótt ir); Lausn getraunar Útgefandi er Kvöldvökuútgáfan h.f. — II. hefti sama rits er einnig komið út og er efni þess: Marbælisheim ilið 1881—1935 (Hjörtur Kr. Bene diktsson); íslenzkir ættstuðtar (Einar Bjarnason); Jóhannes prósi (Þura Árnadóttir frá Garði) Guðjón Vigfússon frá Þorleifs- koti (Jón Gíslason), Sjálfsævisaga Jónasar Jónassonar frá Hofdöl- um X.; framhaldssagan Dalurinn og þorpið; Getraunasíða. Freyr, búnaðarblað, júní 1962, er Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinnj er opin allan sólarhring inn — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 16.—23. júní er 1 Llyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá k) 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, sími U51Q, hvern virkan dag, nema laugaráaga, kl 13—17. Hafnarfiörður: Næturlæknir vik- una 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfiarðar: - Sími „1336 Keflavík: Næturlækni.r 22. júní er Björn Sigurðsson. Síðast liðfnn sunnudag voru gefin saman í hjónband Annie Jo Yates B.A., frá Iillinois og Sigvaldi Sig urgeirsson stud. jur. — Heimili ungu hjónanna verður að Hriug- braut 65. — (Ljósmynd: Stúdíó Gests, Laufásvegi 18). Á annan í hvitasunnu voru gefin saman í hjónaband í Skeiðflatar kirkju í Mýrdai, af séra Jónasi Gísl'asyni, ungfrú Margrét Steina Gunnarsdóttk-, Vatnsskarðshólum og Óskar H. Ólafsson, kennari, frá Fagradal. í dag er föstudagurinn 22. júní. Albanus. Tungl í liásuöri kl. 4.14. Árdegisháflæcfur kl. 8.19. Að loknu ferðalagi á góðum hesti oorti Jóhann Kristjánsson frá Bugðustöðum: ♦ Gleðieim ég af því finn að mér streymir vorið, ég kom heim með hestinn minn hauðrið geymlr sporið. f -' *• ' ' « " — Það var vel gert hj vagninn! Ég vildi, að þ( inni. Fljúgðu beint yfir trén þarna. — Lentu fyrir framan klettinn. Þeg- ar vörðurinn kemur, segðu honum, að Tekið á mótf filkynniugum I dagbókina klukkan 10—12 B/öð og tímarit Nýjar kvöldvökur, tímarit um ættvísi og þjóðleg fræði 1. hefti FréttatilkynrLLngar Ný frímerki, gefin út á vegum Póst- og símamálastjóra (Fri- merkjasalan). Útgefin 6. júlí 1962: Iðnskólinn, blátt, verðg. kr. 2,50; Rannsóknarstofa sjávarútvegsins grænt, verðg. kr. 4,00; Bænda- höllin, brúnt, vorðg. kr. 6,00. — Útgefin 17. sept. 1962: Evrópu, merki, verðg. kr. 5,50, gult og kr. 6,50 grænt. Mynd. tré með 19 laufum. — Fyrstadagsumslög póstsins kosta kr. 2.00, en óá- prentuð umslög kr. 1,00. — Ef viðskiptavinur sendir sín eigin fyrstadagsumslö^ til að láta frí- merkja þau og 'stimpla á útgáfu degi, er tekin 50 au-ra aukaþókn- un fyrir hvert umsl'ag, sem er umfram hin fyrstu fimm. Sama gjald er tekið fyrir að skrifa utan á fyrstadagsumslög, ef um fleiri en fimm er að ræða. Frímerkjasalan. Fréttatilkynning frá Orðuritara: — Hinn 17. júní sæmdi forseti íslands, að tillögu orðunefndar, þessa íslendinga heiðursmerki hinnar islenzku fálkaorðu: 1. Sr. Benjamín Kristjánsson, Syðra- Laugalandi, riddarakrossi fyrir embættisstörf. 2. Eirik Kristófers son, skipherra, stórriddarakrossi fyrir störf í þágu Landhelgis- gæzlu íslands. 3. Gísla Þórðar- son, bónda og hreppstjóra, Mýr- dal, riddarak-rossi fyrir búnaðar- 4. Halldór H. Jónsson, arkitekt, riddarakrossi fyrir störf sem arkitekt. 5. Jón Pálsson, fyrrver- andi héraðsdýralækni, Selfossi, riddarakrossi fyrir dýralæknis- og embættisstörf. 6. Karl Á. Torfa- son, aðalbókara, riddarakrossi fyrir embættisstörf í þágu R.vík urborgar. 7. Ungfrú Sesselju Eld- járn, Akureyri, riddarakrossi fyr ir störf að slysavarnarmálum. — 8. Steindór Björnsson, fyrrver- andi efnisvörð, ridda-rakrossi fyr- ir störf í þágu bindindis- og í- þróttamála. Frétf frá menntamálaráðuneyt- inu. — Austurrísk stjórnarvöld bjóða fram styrki til náms við háskóla í Austurríki, háskólaárið 1962—1963. Styrkirnir miðast við tímabilið 1. október til 30. júní og nemur hver þeirra samtals 15.300 austurrískum schillingum, sem greiðast styrkþega með 9 jöfnum mánaðargreiðslum. Er ætlazt til, að styrkfjárhæðin nægi einum manni til greiðslu á lífs- viðurværi og námskostnaði. — Nægileg þýzkukunnátta er áskil- in. — Sérstök eyðublöð fyrir um sóknir um styrkina fást í mennta málaráðuneytinu, Stjómarráðs- húsinu við Lækjartorg. Umsóknir ásamt .tilskildum fylgigögnum skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu fyrir 15. júlí 1962. — Styrkir þessk eru boðnir fram í mörgum löndum og er ekki víst 10 T f M I N N, föstudagurinn 22. júní 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.