Tíminn - 24.06.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.06.1962, Blaðsíða 15
SKIPAUTGCRÐ BIKISINS M.s. Esja ■ Ráðgerð skemmtiferð til Vest- mannaeyja um helgina 7. júlí til 9. júlí frá Reykjavík kl. 19, laugardag til Vestmannaeyja á sunnudagsmorgun. Frá Vest- mannaeyjum á sunnudagskvöld kl. 21 til Reykjavíkur á mánu- dagsmorgun kl. 8. — Komið verður við í Keflavík í báðum leiðum. Siglt verður í kringum Eyjarnar til kynningar. — Far- gjöld verða kr. 625,00 til kr. 950,00 að meðtöldu eins dags fæði og þjónustugjöldum, einn- ig fylgir sýning bjargsigs. — Farpöntunum veitt móttaka nú þegar. Viljum ráða mann á smurstöð Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS Nýir hjólbarðar úr nylon og ryon f öllum sfærSum ávallt fyrirliggj- andi. TEGUNDIR: Contineutal — Firestone Barum — Rússnesk. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955 Fallegustu sumarbuxurnar í ár eru flauels buxurnar Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. Símt 14007 Sendum gegn póstkröfu. SPARTA Borgartúni 7 — Sími 16554 BiFVELAVSi?KI Bifvélavirki, eða maður vanur vélaviðgerðum. óskast. Umsækjendur leggi nöfn sin og heimilis- fang á afgreiðslu blaðsins fyrir 26. júní n.k. merkt: ,,Vélar“. Fish-Finder er nafnið á fiskleitartæk- inu, sem hentar bezt í minni fiskibáta (5—25 smálesta). Leitið upplýsinga í síma 36198. Skipsbátar úr plasti. — Hentugir á síldveiðar. Upplýsingar í síma 36198 og 34648. GASCOIGNES GASCOIGNES mjaltavélin með nýja endurbætta sog- skiptinum er 18% fljótari að mjólka en eldri gerðir, samkvæmt prófun Verk- færanefndar ríkisins. Einn- ig verða hreitur minni. Ný gerð af spenahylkjum og gúmmíum. GASCOIGNES mjaltavélar eru í notkun hjá hundruð íslenzkra bænda. GASCOIGNES mjaltavélar oft fyrirliggjandi með raf- magns- eða benzínmótor- um. Varahlutir í GASCOIGNES alltaf fyrirliggjandi. r ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 - Sími 17930 VlÐAVANGSJR Frarrihald af 2 síðu. Laugum er gott dæmi um þetta. Það stendur tvo daga. Miklar ^umræ'ður eru alla daga — 50 ræður fluttar -—. Slíkt þinig sýnir, að’ það er ekld á- huga- eða málefnalaust fólk, scm að vinnur, heldur fólk sem gerir sér glögga grein fyr ir má'lum, skýrir þau'og ræðir frá sínum bæjardyrum og ger- ir um þau ályktanir. í þessu birtist lifandi og tímabært flokksstarf. 2. síöan verði, þá Carl Dymling og And- ers Sandrew. Bergman hefði hvergi tekizt að þroska sköpunarhæfileika sína, hefði yfirmaður Svensk Filmind ustri, Dymling, ekki frá upphafi gefið honum frjálsar hendur til að gera það, sem hann vildi. Eng inn annar kvikmyndahöfundur á vorum dögum hefur fengið jafn- góð skilyrði til að vinna við. Og það er hinum meginfram- leiðandanum, Sandrew, að þakka, að einhver færasti leikstjóri Svía, Alf Sjöberg, fékk tækifæri til að skapa meistaraverk sitt, Fröken Julie, og það verk, sem hefur mis tekizt einna stórkostlegast, Barra bas. Sjöström dýrkar myndflöt- inn og Ijósnotkun jafnvel um of, og er það í senn styrkur hans og veikleiki. Fyrri myndin var fyrsti og mestí sigur sænskra mynda á alþjóðavettvangi, hin neyðarlegasti ósigur. Sterk tengsl við bókmenntir, nátúruskyn og í takimarkaðra mæli þjóðféiagslegur undirtónn, lifir enn i sænskum myndum. Á einu sviði hafa þær þó færzt aft- ur fyrir nýjar franskar og ítalsk- ar myndir. Sænskar myndir gefa nær aldrei sannar og raunsæjar myndir af hversdagslífinu. Þær segja ekkert um Svíþjóð á sjötta og sjöunda tug aldarinar, ekk- ert um hina öru þjóðfélagsþróun og áhrif hennar á þjóðina. Með allri virðingu fyrir Bergman, virð ist það veikleiki við myndir hans, hve fjarri lífinu þær eru. Persón ur hans virðast lifa í tómi. Þegar hann í sambandi við sínar sálar- lýsingar á þessum persónum, bregður Ijósi á landið, eru þær lýsingar bókmenntalegar. Það sem sænskar kvikmyndir vantar, eru endurnýjandi, ungir leikstjórar, Stærsta kvikmynda- fyrirtæki landsins, Svensk Film- industri, virðist ekki hafa hugsað um annað en Bergman. Þetta hef ur nærri því valdið kyrrstöðu. Bergman vinnur nú sjálfur að því að bæta úr þessu og koma nýjum leikstjórum á framfæri. Hann er framleiðandi að mynd, sem kvik- mynda- og skáldságnahöfundur- inn Vilgot Sjöman spreytir sig nú á að gera, „Ástkonan". Kann- ske er þar á ferð næsti snillingur sænskra kvikmynda? (Þýtt og stytt úr grein eftir Herbert Steinthal í Politiken). Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns, tengdaföður okkar og afa, ÓLAFS J. GESTSSONAR Sérstakar þakkir færum við Karll Jónassyni læknt, St. Jósefs- systrum og öðru hjúkrunarliði Landakotsspítala, fyrjr frábæra umönnun i veikindum hans. Andrés Ólafsson, Arndís Benediktsdóttir og synir Þorbjörg S. Sigurbergsdó'ttlr og börn. lí) T í M I N N, sunnudagurinn 24. júní 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.