Tíminn - 06.07.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.07.1962, Blaðsíða 5
\ Til söBu ca. 2500 kg. eirvír (hreinn eir), 1500 kg. eirvír (gamall símavír), 3800 kg. blý, braggaefni (bogar. galv. járn o. fl.). Birgðastjóri pósts og síma Sölv- hólsgötu 11, gefur nánari upplýsingar (sími 11000). Tilboð í hvert fyrir sig skulu sendast birgðastjóra og verða þau opnuð á skrifstofu hans kl. 2, föstu- daginn 20 júlí 1962. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Póst- og símamálastjórnin. ÚTBOD Tilboð óskast í að leggja 3,8 km. aðalæð fyrir vatns- veitu og 700 m. holræsalögn fyrir Ólafsvíkurhrepp. Teikningar og útboðsgögn verða afhent á skrif- stofunni Borgartún 25, 4 hæð gegn 2000 kr. skila- tryggingu. Tra ust h. f. Willy's-Station jeppi árgerð 1953, til sölu. Bifreiðin verður til sýnis við skrifstofur vorar, Borgartúni 7, Reykjavík, í dag, föstudaginn 6. júlí 1962, frá kl. 1—7 síðdegis, og verður þar tek- ið á móti tilboðum. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. FOLBA TE er ódýrasta garðsláttuvélin á markaðinum. Fæst í kaupfélaginu núna. YéSacSeild ^iglvsið í Tíinanun) Síldarstúlkur Síldarsöltun er hafin. Síldarstúlkur óskast til hæstu síldarsöltunarstöðvanna á Raufarhöfn og Seyðisfirði. FRÍTT HÚSNÆÐI. FRÍAR FERÐIR. Upplýsingar í síma 19155 og 23472. Borgir h/f. HlafsiBfur h/f. Fish-Finder er nafnið á fiskleitartæk- mu. sem hentar bezt i minni fiskibáta (5—25 smálesta). Leitið upplýsinga í síma 36198. VARMA Rybvarinn — Sparneytinn — Sferkur Scrsfakícga byggbur fyrir malarvegi Sveinn Björnsson & Co< Hafnarsfrxli 22 — Simí 24204 ^ EINANGRUN P. Porgrímsson & Co Borgartúnt 7 Sími 22235 1%^ - M Irif j Leiguflug Sími 20375 Akið siátf bíl 4.1menna Difreittalelgan b.t Brinebraut 1 Ofi — Simi 1513 KEFLAVIK AKIÐ SJÁLF NTJUM BIl 4LM BIEREIÐALEIC.AM KL<,**w^n*‘THS 40 SIMI 13776 Tilkynning um aöstöðugjald i Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar hefur ákveðið að inn- heimta í Kópavogi aðstöðugjald samkv III. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfélaga sbr. reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, samkvæmt eftirfarandi gjald- skrá: 0,5% greiðist af rekstri nýlenduvöruverzlana, kjöt- og fiskiðnaði, kjöt- og fiskverzlun og rekstri fiski- skipa. 0,7% greiðist af verzlun ótalinni annars staðar. 0,8% greiðist af bóka- og ritfangaverzlun og útgáfu- starfsemi. 0,9% greiðist af iðnaði ótöldum annars staðar, mat- sölu og landbúnaði. 1,0% greiðist af lyfjaverzlun, hreinlætisvöruverzlun og rekstri sérleyfisbifreiða. 1,5% greiðist af verzlun með skartgripi, spoitvörur, gleraugu, hljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvikmynda- húsarekstri, sælgætis og efnagerðum, öl- og gos- drykkjagerð, gull- og silfursmíði, fjölritun, rekstri söluturna og verzlana, sem opnar eru til kl. 23,30 og greiða fyrir kvöldsöluleyfi. 2,0% greiðast af hvers konar persónulegri þjónustu, listmunagerð, myndskurði, blómaverzlun, um- boðsverzlun, fornverzlun, ljósmyndun, hatta- saumastofum, rakara- og hárgreiðslustofum, bör- um og billjardstofum, söluturnum og verzlunum, sem opnar eru til kl. 23,30 og ekki greiða fyrir kvöldsöluleyfi, svo og hvers konar önnur gjald- skyldri starfsemi ótalinni ansars staðar. Jafnframt því sem allir hlutaðeigendur eru hvattir.fil að kynna sér rækilega ákvæði greindra laga og reglugerðar um aðstöðugjald, er sérstaklega vakin athygli á eftir- greindum atriðum: 1. Þeim, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign- arskatts, en eru aðstöðugjaldskyldir, ber að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Atvinnurekendum í Kópavogi, sem reka aðstöðugjald skylda starfsemi í öðrum sveitarfélögum, ber að senda skattstjóra sundurliðun, er sýni, hvað af 'útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinar. 3. Þeim er framtalsskyldir eru utan Kópavogs, en reka hér aðstöðugjaldskylda starfsemi, ber að skila til viðkomandi skattstjóra, eða skattanefndar, yfirliti um útgjöld sín vegna starfsemi sinnar í Kópavogi. . Aðstöðugjald þeirra, er ekki hafa sent áðurgreind gögn fyrir 20 júlí næstk., verður áætlað, sbr. ákvæði 7. og 8. gr. nefndrar reglugerðar. Loks er þeim, er margþætta atvinnu reka, þannig að út- gjöld þeirra teljist til fleiri en eins gjaldflokks skv. ofan- greindri gjaldskrá, bent á, að ef þeir senda ekki skatt- stjóra sundurliðun þá er um ræðir í 7 gr. nefndrar reglu gerðar, fyrir 20. júlí næstk., verður skipting í gjaldflokka áætluð, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum út. gjöldum sínum skv. þeim gjaldflokki sem hæstur er. Kópavogi, 5. júlí 1962. Skattstjórinn í Kópavogi. T f M I N N, föstudagurinn 6. júlí 1962. 5 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.