Tíminn - 15.07.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.07.1962, Blaðsíða 3
Fyrsti sendi- herrann Á myndinni sést, er Fares formaður bráöabtrgðasf/jórn- arnefndarinnar í Rocher Noir veitir viðtöku trúnaðarbréfi Jean-Marcel Jenneney, sendi- herra Frakka í lýðveldinu Alsír. sovézkar flugvélar segir þýzka blaðið Der Spiegel .............................................................■ .............................................................. ■ ■ ^ ^ ■ ■ ................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... Kraftaverk, ef þeir berjast ekki í Alsír NTB-Nýju Delhi, 14. júlí Þýzka blaðið Der Spie- gel skýrir frá því, að í baráitunni viS Kína um landamærahéruðin, njóti Indverjar sovézkra flug- véla. Bla3i3 segir, aS und anfarnar vikur hafi 25 þúsund indverskir her- menn verið fluttir mee fjallaþyrlum og þrýsti- loftsflugvélum, af sov- ézkri gerð, bak viS víg- línur Kínverjanna, sem nú hafa búið um sig á ind- versku landssvæði, aðal- lega í Ladakhhéraðinu, sem er föluveri innan þeirra landamæra, sem (ndverjar og Kínverjar sömdu um árið 1956. Sovétstjórnin hefur ekki mótmælt þessum flutningum, en stjórninni var skýrt frá þeim, áður en þeir hófust. Nehru vongáfur Nehru, íorsætisráðherra Ind- lands, sagði á blaðamannafundi í Nýju-Delhi í dag, að hann tryði því ekki, að til bardaga kæmi milli Kínverja og Indverja í Galwan- dalnum í Ladak-héraði, en þar eru víðsjár nú hvað mestar. Þar hafa Kínverjar nú reist 9 herbæki stöðvar á indversku landsvæði og eru ekki nema 50 metrar á milli þeirra og indversku varðstöðvanna. Ljóst er, sagði Nehrú, að ekki þarf mikið út af að bera svo að stiíð geti brotizt út, en við vonum í lengstu lög, að til þess komi ekki, sagði forsætisráðherrann. — Framhald á 15. síðu. Deiian milli foringja Srekja er nú komin á svo alvarlegt stig, að það mun ganga kraftaverki næst, ef ekki kemur til vopnaviðskipta áöur en yfir lýkur, segir egypska blaðið Al Aram í ritsfjérn argrein í morgun. Greinina ritar ritstjóri blaðsins, Hassanein Keykal, sem margir líta á sem sérstakan talsmann Nassers forseta. HEIMTA NÝJAR NTB-Lundúnum 14. júlí Hinar róttæku breytingar, urlega athvgli og mikið um- tal, bæði í Bretlsndi og annars sem Magmillan hefur gert á j staðar á Vesturlöndum. Stjórn ráðuneyti sínu hafa vakið jgíf-‘ Framhald á 15. siðu. í ritstjórnargreininni segir enn- fremur, að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir margra aðila til að sætta Ben Khedda, forsætisráðherra og Ben Bella. varaforsætisráðherra, vii'ðist málin nú standa alveg í sama fari og er deilan hófst. Ef ástandið í Alsír á ekki að enda með skelfingu, verður að grípa til ein- hverra róttækra ráðstafana, segir í greininni. Að öðru leiti er grein- in í A1 Aram hörð ádeila á Habib Bourgiba, forseta Túnis, sem blað- ið sakar um að róa undir og magna deilurnar milli foringjanna. Hið opinbera málgagn alsirska þjóðfrels'ishersins, E1 Moudjah, segir í dag, að ef sættir náist ekki í deilunni milli Bella og Ben Khedda einhvern næstu ' daga, sé ekki um aðra leið að velja fyrir Ben Khedda og stjórn hans en að draga sig i hlé. 1 ' í morgun lágu ekki neinar frétt- j ir fyrir af fundi herforingjanna í I gær, aðrar en þær, að rætt hefði1 verið mn framkvæmd Evian-sátt- j I málans. isauagBapBwagaga'agy’,, Fyrsfa einkasímtalIS yfir Aflanfshafið NTB—París, 14. júlí. — I nótt fór fram yfir Atlants- hafið, með aðstoð gervi- hnattarins Telstar, fyrsta einkasímtalið í sögunni. — Tilraunin tókst mjög vel og heyrðist prýðilega á milli. Bandarískur stúdenf dæmdur í Ausfur- Þýzkalandi NTB—Berlín, 14. júlí — Dómstóll í Austur-Berlín dæmdi í dag 19 ára gamlan bandarískan stúdent, Ró- bert Mann, í 9 mánaða hegn ingarvinnu, fyrir að hafa gert tilraun til að hjálpa Austur-Þjóðverja til að flýja til V-Berlínar. Ný stjárn í Brazilíu (3 NTB—Rio De Janeiró, 14. júlí. — Brazilíska þingið samþykkti í gær að viður- kenna hina nýju stjórn Broc hado De Rochas, forsætis- ráðherra, og er þar með lo-k ið tveggja vikna stjómar- kreppu, sem ríkt hefur í Brazilíu. 139 þingmenn greiddu með tillögunni um viðurkenningu á stjórn Roc has, en 63 voru á móti. Hefja Sovétríkin nýjar kjarnorku- fiiraunir? NTB—Washington og Lund únum, 14. júlí. — Yfirlýs- ing Sovéfcstjórnarinnar frá í gær, þess efnis, að Sovét stjórnin hefðu rétt til þess að gera m'ðustu kjarnorku- tilraunina, þar sem Banda- ríkjamenn hefðu byrjað til- raunirnar, var til umræðu hjá stjórnmálamönnum — bæði í Englandi og Banda- ríkjunum í gær — f þessum umræðum kom fram, að bú- izt hefði verið við einhverri slíkri yfirlýsingu af hálfu Sovétríkjanna og hefði þetta því ekki komið á ó- vart. „Gull T í M I N N, sunnudagurinn 15. júlí 1962 Perú“ í fyrradag var opnuð sýning í Þjóðminjasafni Stokkhólms, sem ber nafnið: Gull frá Perú. Hér er um að rseða sýningu á listaverk um frá því á dögum Inka-ríkisins, sem öll erw í eigu eins manns, Miguel Mujica Gallo, sem er einn af mestu listaverkasöfnurum f Perú. Listmunimir eru um 500 að tölu, flestir úr guUi, og licfur TIMINN áður sagt frá þessum ein stæðu listaverkum .MikiU viðbún- aður var liafffur á, er gullið var flutt til Svíþjóðar, enda höfðu aldrei þvflík verðmæti í gulli áður verið flutt um Skandinavíu. Með- an á sýningunni stendur eru list munirnir vátryggðir fyrir um 20 milljónir sænskra króna. — Á myndinni til hliðar sést hnífur úr gulli, mi-ð mynd af sólguðinum, en linífur þessi var notaður í sam- bandi við guðsþjómistur. s I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.