Alþýðublaðið - 26.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBEÁÐÍ& ÉS I Nýkomin ! íeírarfeápel wm sérlega falleg. Skliastt á kápur, mjög ódýr. I MatthlMur Blömsdóííir, Laugavegi 23» 9 fljótt og ve! af hendi ieystar. 2. &r kessí. Beztu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fa. WlP.aiPí! hefir 25 ára reynslu. WbII- ai*d smíðar geyma fvrir alls konar bíla, margar stæröir. Kaupið pað bezta, kaupið WiSIatPSl. Fást hjá Eiríki 2 Lata®avegi 2@B, Klapparstígsinegin. a'ð félagar stúkunnar sæki fund- inn vel. Heilsufarsíréttir. (Eftir símtali við héraðslækn- inn.) Heilsuíarið hér x Reykjavík er svipað og undan farnar vikur, nenxa meira um niðurgang í bö:m- um og einstöku iullorðnurn. Fylgir honum hiti. Veikin varjr pó ekki Jengi, en batnar fljótlega aftur. !Og arasi Sé pvotturina soðinn dálitið með FLIL-FLAK, pá losna óhreinindin; pvotturinn verður skir og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK, gerir sjálft éfnið mjúkt. Þvottaefnið F’LIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar, dofna ekki- FLIK-F’LAK er pað pvottaefni, sem að öllu Ieyti er ^rent- ugast til pess að pvo nýtízku-dúka. Við tilbuning pess eru teknar svo vel íil greina, sem framast er unt, allar pær kröfur, sem nú eru gerðar til göðs pvottaefnis. SHii&asalar á Islaasdsí } ÆjSI 3 S g g ^£fti Jm * m4-. £33 Pptosi SsmciaaBB12 liir er é| n i'4 i íslenzkri pýðingu eítir séra Raguar E. Kvaran. Þetta er skerntileg og hrifandi skáldsaga og er auk' pess ætlað pað hlutverk »að vekja athygli ís- lendinga á pví rnáli.sem með öllu befir verið vanrækt að- skýra fyrir péim, sambandi kristinna Irag- sjóna og pjóðfélagsmáia«. Stostai* aö eins 3 ka*. £400 bís.). — Fæst Isjá ®IlMm Ijóksöíum og s a%ar. tolaðsins. —■ íipplagið IStið. Dálítið er unr kvef, pó ekki meira en verið hefir nú um* skeið. Leiðrétting. i greininni „óeirðirnar á Balkan- í gær rang- skaga“ í blaöinu preartaöist Síberíu, en átti að vera Serbíu, á 2. s., 3. d. 13. 1. a. j. ísfisksaia. ,,Maí“ seldi aí'la sinn í landi fyrir 889 stpd. Eng- Vesaldarlega tllraun gerir ,,Mgbl..“ í dag til pess að konra pví á aöra nrenn bérierida, að paö sé peim að kenna, aö Jón Þorláksson, íormaðnr Ihalds- flokksins, hefir gengi'ð á mála hjá dönsku auðvaldi. Honum er svo ;em ekki sjálfrátt um pær gerðir að hafa tekið að sér að gæta hágsmuna danskra burgeisa gegn hagsmunum islendinga. Nei. Það er a|t öðrunr mönnum að kenna. Vesajings Jóni er ekki sjálírátt lengur unr athafnir sínar. Hann er orðinn annara handbendi, sem iáta hann gariga í danska auð- valdspjónustu, pegar pjóðin hef- ir sagt, að hún vilji ekki fram ar trúa honum fyrir sínum fjár- réiðum. Fyrsta snjóföl hér í haust gerði í nótt. og alt, sem tilheyrir gull- ogsilfur- smiði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jésas SlfjjmiBMdssyBii; gulisnrið, Laugavegi 8. Nuddlœknir. S. S. JEngilherts Njálsgötu 42. Nudd-, Ljós-, Rafmagns-lækningar, Sjúkraleikfinri. Viðtalstími: Herrar 1—3 ----Ðömur 4—6. Sími 2042, Geng einnig heinr til sjúklinga. Væg borgnn. Öll smávara til Saunraskapar, alt frá pví smtesta til pess stærsta Alt á sanra stað. — Gilðm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Gerhveiti ódýrt i Grettisbúð, simi 2258. Reyriið neftóbakið i Grettisbúð. Vanir rörlagningamenn óska eft- ir atv.innu. Upplýsingar í sínra 1337. Mjólk fæst allan. daginn í Al- jrýðubrauðgerðinni. ©irasaaa*, fjaðrasængur og ma- dressur með sérstöku tækifæris- verði. Aðalstræti 1. Buff er alt af bezt og ódýrast í Fjallkonunni. Fœði og iausar máltíðir er bezt og ódýrast í Fjallkonunni, Skóla- vörðustíg 12. Swkksss* — Sokkasir* — Sokkai* frá prjónastofunni Maliu eru ís- Jenzkir, endingarbeztir, hiýjastir, Óddur gamli er 49 ára gamall í dag (26. október), en pað, senr merkilegra er, að sama dag, næsta ár verður Irann fimtugur. Þá ver'ð- ur mikið um dýrðir hjá kunningj- um gamla Odds. Nokkrir bæj- armenn. ’ Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haiidórsson. Alpýðuprentsnriðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.