Tíminn - 25.07.1962, Blaðsíða 3
mm
Á sunnudaginn kom til alvar- börnum. Þá var nokkrum á-
legra átaka milli dauðadrukk- horfendum, sem safnazt höfðu
ins leðurjakkalyðs og íbíia í kringum laugina nóg boðið
smábæjarins Ahus í Suður-
Svíþjóð. Átökin áttu sér stað,
eftir að unglingalýður þessi,
jafnt strákar og steipuhnátur
höfðu gert aðsúg að sundfólki,
sem var á æfingu í sundlaug
bæjarins.
Stukku „leðurjakkalietjurn-
ar“ út í la'ugina með hnífa í
höndum og veittust að sund-
fólkinu, þar á meal mörgum
og gripu til sinna ráða. Drógu
þeir óeirðaseggina hvern af
öðrum upp úr vatninu og
veittu þeim duglega ráðningu
og sumir voru barðir sundur og
saman. Logaði allt í slagsmál-
um, er lögrcglan kom loks á
staðinn og stillti til friðar.
Á myndinni sést einn bæjar-
búa fara heldur ómjúkum hönd
um um einn af hinum óvel-
komnu gestum.
Bjartsýnir
deilunnar
ausn
NTB-Algeirsborg, 24. júlí
Mohammed Yazid, fyrrver-
andi upplýsingarmálaráðherra
í stjórn Ben Khedda, en hann
sagði sig úr stjórninni í gær,
ásamt utanríkisráðherranum,
Saad Dahlab, lýsti því yfir í
kvöld, að lausn hins pólitíska
deilumáls foringjanna í Alsír
væri alveg á næsta leiti. Fyrr
um daginn sagði Belkacem
Krim, varaforsætisráðherra,
að hann væri þeirrar skoðun-
ar, að deilan væri nú komin
á lokastig, og hagstæð lausn
yrði fundin einhvern næstu
daga.
tveggja úr stjórn Ben Khedda, kom
eins og reiðarslag yfir íbúana í
Alsír, og fréttamenn spáðu því,
að stjórn Khedda riðaði nú til falls.
Ben Khedda hefur lítið látið frá
sér fara um mál þetta, en sendi
hins vegar í gær einn af nánustu
samstarfsmönnum sínum til aðset-
urs Ben Bella í Tlemcen, til skrafs
og ráðagerða við hann.
Innanríkisráðherra stjórnar Ben
Kþedda, Said, er nú í Tlemcen og
talið er, að hann muni skýra
Bella frá því, að stjórn Khedda
viðurkenni sjö manna stjórnar-
nefnd hans, með því skilyrði, að!
þjóðfrelsisráðfð samþykki hana, |
en Krim skýrði frá því í dag, að .
ráðið kæmi sennilega saman til ]
fundar snemma í ágúst. Talsmaður j
stjórnarnefndar Ben Bella, Ahmed !
Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar | Boumedjel, sagði í dag að meðlim-,
tveggja háttsettra manna í Alsír, ir ráðuneytisins myndu flytjast til j
óttast menn enn, að lausn deilunn- Tiaret um 250 km. fyrir austan i
ar muni dragast á langinn. Mynd- Tlcmcen, en þar myndi verða hald-
un sjö manna stjórnarnefndar Ben inn mjög áríðandi fundur á mið-
Bella og afsögn ráðherranna, vikudaginn.
Bardagar á
Nýju-Guineu
NTB-Howandía, 24. júu. j lenzkur herma9ur í átök
í dag sló í heiftugan umim, en annar særSist.
bardaga milli indónes
ískra fallhlífahermanna
og hollenzkra sjóliöa ná-
lægt Merauke i holienzku
V.-Nýju-Gulneu. Stó9 bar-
daginn i nokkrar klukku-
stundir og féll einn hol-
Henrnir í Laos
elda grátt silfur
NTB-Vientiane, 24. júlí
Varnarmálaráðuneytið
j Lao herina fyrir a8 hafa gert hefðu í gær gert árás á her
í hvað eftir annað árás á her, hægri-sinna, sem hefðu rekið
Vientiane, sem Phoumi Nosa- hægri sinna í landinu. Talsmað árásarmennina af höndum sér
van, hershöfðingi veitir for- ur ráðuneytisins fullyrti í dag: eftir tvo tíma.
stöðu, hefur ásakað Pathet- að um 300 Pathet-Laohermenn
I
Hollenzk yfirvöld hafa hvatt
konur og börn af evrópskum upp-
runa til að yfirgefa Nýju-Guineu,
þar sem hætta sé á frekari átök-
um. FIestir Evrópumannanna búa
i Hollandía og Biak, og ef skipu-
lagðir fólksflutningar verða tekn-
ir upp, með þvj að senda eina flug
vél á dag með Evrópumenn frá
Nýju-Guineu, mundu þeir flutn-
ingar taka tvo mánuði, segir i til-
kynningu hollenzku yfirvaldanna.
Olafur V.
heiðurs-
doktor
NTB—Edinborg, 24. júlí.
Olav V Noregskonungur
mun
Bardagarííir munu hafa átt sér' síc™dur heiðursdoktorsnafn
I bot við lagadedd Edjnborgarha-
GODOY TEKUR VÚLD
FORSETANS I PERÚ
(stað nálægt Moung Cao, sem
! skammt frá Kamene-ánni.
er
NTB-Lima, 24. júlí
f dag gaf herforingjaráðið
í Perú, sem stóð fyrir bylting-j
unni á dögunum, út yfirlýs-i
ingu, þar sem frá því er skýrt,
að foringi herráðsins, Rinardo
Godoy, hafi tekið sér öll völd,
(Framhald a 15 síðuj
skóla þann 16. október næstkoni-
andi, og er það í fyrsta sinn, sem
Þá skýrði talsmaðurinn frá því, j starfandi þjóðhöfðingi hlýtur þá
að sézt hefði til mikillar bílalest- nafubót við Edinborgarháskóla,
ar á leið suður í landið og hefðu í1 segir í tilkynningu frá háskólanum
henni ekki verið færri en 50 her-' j (ia^.
flutningabílar. Hertoginn af Edinborg, maðUr
Vestræn hernaðaryfirvöld eru ] Elisabetar Engla.ndsdrottningar,
] vantrúuð á Irásögn þessa og segja nuin stýra athöfninni, en konung-
hana orðum aukna. urinn kemur i opinbera heimsókn
Formælandi Pathet-Lao-herjanna t>l Sbotlands í haust o>g dvclur þar
hefur sagt. -ið hér sé einungis um dagana 16.—19. okt.. Á fimmtu-
pólitískan tróður hægri-manna, daginn mun borgarstjórn Edin-
sem vilji toma þeim stimpli á, borgar taka ákvörðun um það>
vinstri menn, að þeir hafi rofið
vopnahléið í Laos ag ræða.
hvort Ol.av. konungur, verði einnig
gerður að heiðursborgara,
Sérsamningur
Sovétríkjanna og
Austur-Þjóðverja
NTB—Genf, 23. jú'lí.
Áreiðanlegur talsmaður
Vesturveldanna sagði I Genf
í dag, að við'ræður Sovét-
stjórnarinnar og bandarísku
stjórrarin.nar ,næstu daiga,
myndu leiða í ljós, hvort
Sovétstjórninni væri alvara
í að gera sérfriðarsamnjng
við A-Þjóðverja. Andrej
Gromykó, utanríkisráðherra
Sovétríkjan.na, hefur átt
langar viðræður við' utan-
ríkisráðherr.a Bandaríkj-
anna síðustu daiga og á þeim
fundum hefur Gromykó I>agt
áherzlu á, að áður en langt
um líður muni Sovétríkin
gera sérstakan friðarsamn-
ing við Austur-Þýzkaland,
svo framarlega sem Banda-
rík'in koma ekki með að-
gengilegar til'lögur í mál-
inu. Hins vegar hefur Gro-
mykó 'lýst sig fúsian til að
ræða Bcrlínarm'álið oig hið
sama hefur Itusk látið í ljós.
Enginn ákveðínn tími hefur
verið nef.ndur í þessu sam-
bandi, en slíkur friðarsamn-
ingur myndi, ,að áliti Sovét-
stjórnarjnnar binda endi á
réttindi Vesturveldanna í
Vestur-Berlin.
Mikið járnbrautar-
slys á indlandi
Mikið járnbrautarslys
vaið á laugardagskvöldið,
cr farþega- og póstlest rakst
á flutninga'iest á Ieiðinni
miilj Ka'lkútta og Nýju
Delhí í Indlandi.
Vitað var um 46, sem fór-
ust og 36 slasaðir höfðu
fundizt, en björgunarmenn
vinna enn við að ná látnum
eg slösuftum úr bnakinu.
Óttazt er, að um 100 manns
kunni að hafa farizt j slys-
inu. Indverska stjórnin hef-
ur fyrirskipað nákvæma
r.annsókn á slysi þessu, þar
sem orsakir þess eru ekki
á hre'inu.
Alvarlegt ástand
í deilu Kínverja
og Indverja
NTB—Nýju Delhi, 23. júli
Nehru, forsætisráðherra
ludlands, sagði á blaða-
miannafundi í dag, að hann
liti mjög alvaríegum augum
á ástandið j landamæra-
dei'lu Kínverj,a og Indverja,
eftir atburði þá, sem urðU
nú um hclgina, en þá kom
til vopnaviðskipta milli kín-
verskra og indverskra landa
mæravaiða í Ladakh-hérað-
inu.
Macmillan telur
von á árangri
NTB—Lundúnum, 24. júlí.
Harold Macmillan, forsæt
isráðherra Bretlands, sagði
í dag, að útlit sé nú fyrir,
að viðræður Sovétríkjanna
og Vesturl.andanna um bann
við tilraunum með kjarn-
orkuvopn, fari að bera
árangur.
T í M I N N, miðvikudagurinn 25. júlí 1962.
3