Tíminn - 10.08.1962, Page 4

Tíminn - 10.08.1962, Page 4
Nánari tildrög þessa atburðar voi'u þau, að skömmu eftir að vest- ur-þýzku herskipin þrjú, sem flytja þriðju flotadeild þýzka hersins, höfðu lagzt við festar á Löngulínu, safnaðist þar saman um 200 manna hópur, sem vildi sýna með nær- veru sinni mótmæli gegn flotaheim sókninni. Formaður dönsku móttökunefnd arinnar flutti ávarp til fólksins og bað það að halda leiðar sinnar í ró og spekt. En fólkið lét sér ekki segjast og fóru nokkrir úr hópnum að einu herskipanna og gerðu hróp að þýzku hermönnunum. Einn úr hópnum réðst að lög- reglumanni og rétti honum tvö vel úti látin kjaftshögg, svo að flytja varð manninn á slysavarðstofu. Hófst þá lögreglan handa um að dreifa mannfjöldanum og skömmu síðar hafði verið komið á ró við höfnina og nýjar vegatálmanir sett ar við lægi herskipanna. Myndirnar sýna hvar lögreglan er aö draga suma úr hópnum upp í lögregluhíl. Þeir höfðu fengið sér sæfi í mót- mælaskyni og neifoðu að standa upp. T f MI N N . föstudaginn 10. áffúst 1962 )

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.