Tíminn - 10.08.1962, Page 5

Tíminn - 10.08.1962, Page 5
Nýjung: Leggið parkettgólfin sjálf. Sænska Limhamns-eikarparkettið fæst í bæði tígl- um og borðum, Pússað, lakkað og alveg frágengið til lagningar.'Fáanlegt í 13,15 og 23 mm þykktum. Hagstætt verð. Upplýsingar og sýnishorn fyrirliggjandi. Samband ísl. byggingafélaga Sími 17992. STÖÐVARST JÖRASTARF Stöðvarstjórastarf hjá Flugfélagi íslands á Egils- stöðum er laust til umsóknar frá 1. október n.k. Væntanlegir umsækjendur sendi umsókn sína til aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík fyrir 1. sept- ember n.k. TaniMningastofa mín á Selfossi verður lokuð vegna sumarleyfa til 3. september. Páll Jónsson. Selfoss - Hveragerði Fjögra herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu frá 1. september. Hringið í síma 113, Selfossi. Sveinn Jóhansen. Laugavegi 146 — Sími 11025 Höfum til sölu í dag og næstu daga. Volkswagen af öllum árgerðum með alls konar greiðsluskilmál- um. 4ra og 5 manna bíla i mjög fjöl- breyttu úrvali með afborgunar- skilmálum og í mörgum tilfell- um mjög góðum kjörum. 6 manna bíla nýja og eldri með alls konar greiðsluskilmálum. Bifreiðir við allra hæfi og greiðslugetu Auk þess bendum við yður sér- staklega á: Opel Rekord 1962, ekinn 16000 km. Volkswagen 1962 sem nýjan. Ford Taunus 1962, ekirin 14000 km. Opci Caravan 1959. RÖST hefur áreiðanlega 'réttu bifreiðina fyrir yður. Við leggjum áherzlu á góða þjónustu. fullkomna fyrir- greiðslu og örugga samninga Leitið upplýsinga hjá okkur um bílana. Skoðið hjá okkur bílana. Þér ratið leiðina ti) RASTAR. RÖST s/f Daugavegi 146 — Sími 11025 lE-bila&aia G UHD M u rsi D/\ r? Bereþórugötu 3. Síniar 19032, 2IMW0. Hefur avtjn m sölu allar teg undir bifreiða rökum oiireiðn i umnoðssölu Öruggasta bjonustan Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070 —- Og búvéiasalan Hef kaupanda að Mercedes Benz vörubíl. , árgerð 1961 —62 hálf frambvggðum. Þarf að vera sem minnst keyrður Staðgreiðsla, ef um semst Bíla-og búvélasalan Eskihiíð B V/Miklatorg sími 23136 Pantið sjálf Það er þægilegt að fá senda heim pöntunarlista með myndum, vörulýsingu og verðum af ódýrum, góðum vörum, og geta svo pantað það sjálfur, án þess að þurfa að biðja vini sína í Reykjavík að gera sér greiða. Sendið okkur nafn, heimilisfang og ársgjaldið, sem ar aðeins 10 krónur á ári. Póstverzlunin Miklaforgi, Reykjavík. Uppboð annað og síðasta, á hluta í Tómasarhaga 57 hér í bænum, þinglýst eign Karls Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15 ágúst kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn i Reykjavík. VALVER VALVER STRAUB0RÐ Nýkomin vönduð og ódýr strauborð. Verðíð er frá 385 kr. Sendum um allan bæ, og í póstkröfu um land allt. VALVER Laugaveg 48. Sími 15692. Kaupunt málma hæsta verði Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 Simi 11360 Öxlar um hitaveitulagnir í Mýrahverfi og Aðfœrsluæð í Kringlumýrarbraut og Hamrahlíð, Óskað er eftir tilboðum um hitaveitulagnir utan húss í Mýrahverfi, ásamt framlengingu aðfærslu- æðar frá núverandi stokkenda í Kringlumýrarbraut sunnan Miklubrautar, að Eskitorgi. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri Tjarn- argötu 12, 3. hæð, gegn 3.000,00 kr. skilatrygg- ingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Kappreiöar Harðar . verða næsta sunnudag á Skeiðvellinum við Arnar- hamar og hefjast kl. 2,30. Margt nýrra hesta og Naglaboðhlaup milli hreppa. Veitingar á staðnum. Stjórnin. Póstsendum með fólks- og vörubílahjól- um fyrir heyvagna og kerr- ír. — Vagnbeizli og grind ur. — Notaðar felgur og notuð bíladekk — til sölu hjá Kristián’ lúliussvm Vesturízötu 22 Revkiavfk 5Ími 22724 Póstkröfusendi TÍMINN, föstndagiim 10. ágúst 1962

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.