Tíminn - 10.08.1962, Qupperneq 10
— Jæja,
máli hvar þú varst Kiddi! Þú hefðir ekki
getað náð þrjóti, sem var þar ekki!
— Var þar ekki?
— Seldur þessum bjóðanda íyrir tíu
þúsund. Takið hann burt! Næsti! Takið
af honum hlekkina og látið hann síðan
fara.
SVO SEM kunnugt er efndu
bindindismenn til móts aS Reykj-
um í HrútafirSi um verzlunar-
mannahelgina. Þetta er í þrlðja
skipti sem að templarar efna til
slíks móts. Fyrrl bindindismanna
mót voru haldin í Húsafellsskógi.
Mótið að Reykjaskóla sóttu um
500 manns frá Reykjavik, Akur-
eyri, HafnarfirSi, Keflavík, Akra
nesi og víSar aS. Unga fólkið
setti áberandi svip á mótiS, en
þaS var þar i meirihluta.
Mótið var sett á laugardags-
— Þessi bjóðandi------þessi rödd —
hann er náunginn, sem lofaði að hjálpa
okkur!
— Að hverju er hann að brosa? Skyldj
hann vera þrælmenni!
— Nú, — hvað var boðið í þennan — ?
©HAr«.*>G
EIRÍKUR spratt aftur á fætur
og skömmu seinna heyrði hann
glymjandi hófadyn frá riddurum,
er nálguðust herbúðirnar- Eirík-
ur þekkti nú hernaðartækni óvin-
anna og hann skipaoi monnum sin-
um að þyrpast saman og verja bát-
inn. Þrátt fyrir mikinn liðsmun
höfðu víikngarnir brátt unnið aft-
ur frelsi sitt og árásarmennirnir
Komust iika að raun um, að þessir
mótstöðumenn voru þéttir fyrir.
Sveinn var í essinu sínu og Hall-
freður lét heldur ekki bugast. —
Samt sem áður var ofureflið svo
mikið, að Eiríki varð brátt Ijóst,
að þeir mundu ekki geta staðizt
óvinina. Hann skipaði þvi öllum
mönnunum að fara aftur til hins
Iaskaða báts.
S. E. Ellison
vörudreifingin, dr. Jón Sigurðs-
son, borgarlæknir. Skattamálin:
Verzlunartíðindin spyrja — fjár-
málaráðhenra svarar. Starfsemi
Kaupmannasamtaka íslands síð-
astliðið starfsár. Hugleiðingar um
verzlunarglugga-skreytingar. —
Ýmislegt fleira er einnig í blað-
inu.
með upptöku á kvikmyndinni 79
af stöðinni. Einnig sögurnar Allt
fyrir ástina, Glerkúlan og fram-
haldssagan, Katrín. — Ýmislegt
fleira er í blaðinu, sem prýtt er
fjölda mynda.
13. ÁRG. 2. tbi. af Verzlunartíð-
indum 1962 er nýkomið út. Með-
al annars efnis, sem blaðið flyt-
ur er: Henbrigðiseftirlitið og
W. R. Mayer
FYRIR NOKKRU urðu foringja-
skipti á Keflavíkurflugvelli. —
Captain William R. Mayer lét af
störfum sem yfirmaður en við
tók Captain Stanley E. Ellison.
Hinn 45 ára gamli Eliison kemur
hingað frá Washington DC, á-
samt fjölskyldu sinni. Áður starf-
aði hann sem sérstakur ráðunaut-
ur í flótamálaráðuseytinu. Capt-
ain Mayer, sem hér hefur verið
alllengi, mun taka við stjórn her-
skipsins USS Aucilla, sem á
heimahöfn í Norfolk í Virginia-
fylki.
— Nú, hann hefur horfið sporlaust!
— Fógeti, ég vil ekki vera á móti þér
— en má ég koma með uppástungu?
En svo hvarf hann — úff
vofa!
— eins og
Tekfö á móti
tilkyniiingum í
dagbókina
klukkan 10—12
í dag er föstudagurinn
10. ágúst. Lárentíus-
messa.
Tuugl í hásuðri kl. 20.03
Árdegisháflæður kl. 12.41
Heilsugæzla
Siysavarðstofan l Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl 18—8 -
Sími 15030
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Næturvörður vikuna 4,—11. ág-
úst er i Vesturbæjar Apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek opiii
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Hafnarfjörður: Næturlæknir 4,-
11. ágúst er Eiríkur Björnsson,
sími 50235.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: -
Sími 51336
Keflavík: Næturlæknir 10. ágúst
er Jón K. Jóhannsson.
F lugáætlanir
Loftleiðir h.f.: Föstudag 10. ág.
er Snorri Þorfinnsson væntan-
legur frá New York kl. 06,00. Fer
til Glasg. og Amsterdam kl. 07,
30. Kemur til baka frá Amster-
dam og Glasg. kl. 23,00. Fer til
New York kl. 00,30. Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá
New York kl. 11,00. Fer til Oslo
Kmh og Hamborgar kl. 12,30.
'L-eifur Eiríksson er væntanlegur
frá Stafangri og Oslo kl. 23,00.
Fer til New York kl. 00.30.
fi
Fljótfærni hefur mörgum orðið
að hjóni. Indriði Þorkelsson á
Ytra-Fjalli í Aðaldal kveður:
Ef þér heppnast ekk'í að sjá
að sú bráð er voði
mannvitsfiskur þin er þá
þunnur mjög í roði.
mgar
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kem
ur til Rvík frá Keflavík. Amar-
fell er í Gdynia, fer þaðan vænt-
anlega á morgun áleiðis til ís-
lands. Jökuifell kemur í fyrra-
málið til Rvík. Disarfell fór í gær
firá Lundúnum áleiðis til Flekke-
fjord og Haugesund. Litlafell fór
í gær frá Rvík áleiðis til Vest-
fjarðahafna, Húnaflóahafna og
Akureyrar. Helgafell er í Aar-
hus. Hamraíell fór væntanlega í
gær frá Batumi áleiðis til Rvík,
Elmskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katl'a fer væntanlega frá Heröya
í dag áleiðis til Finnlands. Askja
er í Rvík,
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fer frá N.Y. 17.8 til
Rvik. Dettifoss fer frá London
9.8. til Rotterdam og Hamborg.
ar. Fjallfoss kom til Mantyluoto
8.8., fer þaðan tU Helsingborg,
Gautaborgar og Rvíkur. Goðafoss
fer frá Hafnarfirði kl. 20,00 ann-
að kvöld 10.8. tU Rotterdam og
Hamborgar. Gúllfoss kom tU R-
víkur 9.8. frá Kmh og Leith. —
Lagarfoss' fer frá ísafirði í dag
9.8. tÚ Flateyrar, Súgandafja-rð-
ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og
Austfjarða og þaðan til Svíþjóð-
ar, Rússlands og Finnlands. —
Reykjafoss fór frá Aikureyri 8.8.
til Hjalteyrar, Hríseyjar, Húsa-
víkur og Raufarhafnar. Selfoss
kom til Rvik 6.8. frá Hamborg.
Tröllafoss kom tU Hull 9.8., fer
þaðan til Rotterdam og Hamborg
ar. Tungufoss fer frá Hull 9.8. til
Rvíkur.
B/öð og tímarit
TÍMANUM hefur borizt 35. árg.
30. tbl. Fálkans ’62. í blaðinu eru
meðal annars greinarnar: Mikil
er reisn fákanna. Frá landsmóti
hestamanna á ÞingvöUum. Sveinn
Sæmundsson skrifar um í-rland
og íra. Beðið eftir sól. Fylgzt
fréitatilkynnLngár
10
T í MI N N, föstudaginn 10. ágúst 1962