Tíminn - 10.08.1962, Page 11

Tíminn - 10.08.1962, Page 11
 t- í\l Í\1 I — 'Hvar eru gestahandklæðin DÆMALAUBI Þfn? Sjötfu ára er í dag Guðmundur Magnússon, Önundarholti, Vill- ingaholtshreppi í Árnessýslu. kvöld af mótsstjóra, Jóni Krist- inssyni f.rá Akureyri. Var þá bú- ið að reisa ágæta tjaldborg á túninu við Reykjaskóla. Því næst hófst kvöldvaka í húsakynnum Héraðsskólans. Sáu Norðlending- ar um kvöidvökuna. Að lokum var dansað. — Á sunnudagsmorg un var guðsþjónusta. Séra Gísli Kolbeins á Melstað prédikaði. — Eftir hádegi var farin hópferð frá mótsstað i fög.ru veðri um Vatnsnes og m. a. komið í Borg arvirki. Fararstjórar voru kennar FÖSTUDAGUR 10. ágúst: 12,00 Hádegisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 .,Við vinnuna”: Tónleikar. 15,00 Síð- degisútvarp. 18,30 Ýmis þjóðlög. 19,30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tóm- as Karlsson). 20,30 Frægir hljóð- færaleikarar: 9.: Svialosiav Rik- hter píanóleikari 21.00 Upplest- ur: Ævar R Kvaian ies ijóð eít- ir Grétar Fells 21,10 Suisse-Rjm ande hljóms.’e'.'.in leikui tví lín- verk jf'u Saint-Saiins. 21,30 Út varpssagan: „Frá vöggu til graf- ar” eftir Guðmund G. Hagalín, I. lestur Höfundur les. 22,10 Kvöldsagan: ,,Jakobowsky og of- urstinn” IH.. (Gissur Ó. Erlings- son). 2,30 Tónaför um víða ver- öld: Á söguslóðum í Rússlandi (Þorkell Helgason og Ólafur Ragnar Grímsson). 23,30 Dag- skrárlok. arnir Ari Gíslason frá Akranesi og Hallg.rímur Th. Björnsson frá Keflavík. Um kvöldið var kvöld- vaka, sem Sunnlendingar sáu um. Glímusýning nokkurra félaga úr glímufélaginu Ármanni var á flötinni framan við skólann. Á miðnætti var varðeldur kveiktur og sungin ættjarðarlög. Skotið var flugeldum. Síðan va.r dansinn stiginn af miklu fjöri. — Á mánu dagsmorgun var haldinn fundur í Stórstúkunni. Þar var stigveit ing og Eiríkur Sigurðsson, skóla- stjóri flutti erindi um Reglumál. Mótinu var slitið um hádegi á mánudag af Ólafi Jónssyni, um- dæmistemplara frá Hafnarfirði. Mótsdagana notuðu margir tæki færið og fengu sér sundsprett í lauginni að Reykjum meðan aðr ir iðkuðu íþróttir á íþróttasvæð- inu. Þess má geta, að engar reyk- inga.r voru íhúsakynnum héraðs- skólans mótsdagana, en Ólafur Kristjánsson, skólastjóri á Reykj um er mikill áhugamaður um tóbaksbindindi. Hefur tóbaksbind indi verið skilyrð tl dvalar i Reykjaskóla. Krossgátan 654 GAMLA BIO Lárétt: 1 + 15 bæjarnafn, 6 bók- stafur, 8 . . . leifð, 9 amboð, 10 á hjóli, 11 kvenmannsnafn, 12 stefna, 13 gyðja. Lóðrétt: 2 í reikningi (þf.), 3 bók staf, 4 kroppnum, 5 fugl, 7 ,,Eggj aði skýin . . . svört, 14 fisk. Lausn á krossgátu nr. 653: Lárétt: 1+8 Grímsnes, 6 asi, 9 nef, 10 Pan. 11 róa, 12 kið, 13 Nón, 15 granni. Lóðrétt: 2 raspana, 3 ís, 4 minnk un, 5 knörr, 7 efaði, 14 óm. 6lmJ J 14 75 Sími 11 4 75 Ferðin (The Journey) Afar spennandi og vel leikin bandarísk kvikmynd í litum. DEBORAH KERR YUL BRYNNER Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. Síðasta sinn. Simi 11 5 44 Meistararnir í myrkviði Kongólands („Masters of The Congo Jungle) Litkvikmynd i CinemaScope. sem talin hefur verið af heims- blöðunum bezt gerða náttúru- kvikmynd sem framleidd hefur verið Þetta er mynd fyrir alla, unga sem gamla, lærða sem lelkna, og mun verða öll- um sem sjá ógleymanleg Sýnd kl á 7 og 9 Siml 22 1 40 Blue Hawaii Hrífandi fögui. ny, amerísk söngva- og músikmynd leikin og sýnd i litum og Panavision 14 ný lög leikin og sungin i myndinm Aðalhlutverk: ELVIS PRESLEY JOAN blachman Sýnd kl 5, 7 og 9 Si-n. 13 9 3fr KveRnagyiJid Hin bráðsKemmtilega gaman- mynd með úrvalsleikurunum RITA HAYWORT KIM NOVAK FRANK SINATRA Sýnd kl. 9. Þotufiugmennirnir Spennandi og skemmtileg ensk- amerísk mynd. RAY Ml'LLAND ANTHONY NEWLEY Sýnd kl. 5 og 7. Hefnd þræisins (Rivak the Rebel) Afar spennandi ný, amerísk lit mynd um uppreisn og ástir á þriðju öld fyrir Krist. JACK PALANCE Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið i TlfVIANUM simi 19523 AIISTURBÆJARRH1 Sími 11 3 84 Expresso Bongo Bráðskemmtileg og fjörug, ný, ensk söngva- og gaganmynd í CinemaScope. CLIFF RICHARD LAURENCE HARVEY Sýnd kl. 5, 7 og 9. ££MR8ÍP Hafnarflrð! Siml 50 1 84 Djöfullinn kom um nótt Ein sú sterkasta sakamála mynd, sem gerð hefur verið. Leikstjóri: Robert Siodnak. — Aðalhlutverk: MARIA ALORF. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna: Osca.rs-verðIaunin, 1. verðlaun kvikmyndahátíðar- innar I Berlin. Alls 8 gullverð- iaun og 1 silfurverðlaun. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. KO.BAyiddSBLD Siml 19 1 85 Fangi furstans, síðari hluti. Vi tfr.iðlgKJé Ki'Vdr KStSTKW SÖÞE tvtur ttifAMVCAMm ' rtfi&ÚA&tfi vmum-ixáifs yi-va) taffxíti&sj r-tfjMi twrvw *N»iJ Mfít f4«4iWll] Ævintýraleg og spennandi, ný, þýzk litmynd. :— Danskur texti — KRISTINA SÖDERBAUM WILtY B'RGEL ADRIAN HOVEN Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð úr Lækjar- götu kl 8,40 og til baka frá bíóinu kl 11.00 T ónabíó Skipholtl 33 — Siml 11 1 82 Eddie sér um allf Hörkuspennandi, ný ensk saka- málamynd með Eddie „Lemmy” Constantine Danskur texti. EDDIE CONSTANTINE PIER ANGELI Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. VARMA PLAST EINANGRUN. Þ. Porgrímsson & Co.. Borgartúni 7. Simi 22235 Simar 32075 og 38150 L o k a 9 Siml 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmynd. Aðalhlutverk hinn óviðjafnanlegi DINCH ASSER HELLNE VIRKPNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 7 og 9. Til sölu Okkur vantar fbúðir af ýms- um gerðum og stærðum. Hafið samband við skrif- stofu okkar með góðum fyrirvara, ef þið þurfið að selja, eða leigja, fast- eign. Við komum og skoðum íbúðir og aðstoðum við verðlagningu, ef þess er óskað. HUSA og SKIPASALAN Laugavegi 18. m. hæð Símar 18429 og 18783 Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDðR Skólavörðustíg 2. Fasteignasala Bátasala Skipasala Verðhréfasala Jón Ó. Hjörteifsson vifiskiptafræðingur Fasteignasala - Umboðssala Viðtalstíml frá ki 11—12 f.h. og kl. 5—6 e.h. j Simi 20610. heimaslmi 328C9 Guðlaugur Einarsson MÁLFLUTNlNGSfjTOFA Freyjugöfu 37. sími 19740 TIMIN N , föstudaginn 10. ágúst 1962 li

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.