Tíminn - 10.08.1962, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.08.1962, Blaðsíða 15
Herman ffesse Eátinn NTB — Frankfurt, 9. ágúst. Þýzki NóbelsverSiaunahaf- inn, skáidið og rithöfundurinn, Herman Hesse, lézt i dag á heimili sínu í Montagnola í Sviss, 85 ára að aldri. Hesse var fæddur í bænum Calw í SuSur-Þýzkalandi, 2. júlí 1877, en fluttist til Sviss aldamótaárið og gerðist svissneskur ríkisborg- ari. Þar starfaði Hesse við bók- sölu, auk þess sem hann skrifaði bókmenntagagnrýni og greinar í blöð. Fyrsta bók hans, Peter Camen- zind kom út árið 1904 og vakti þegar athygli sem gott verk. Síðan hafa komið út eftir hann margar stórar skáldsögur, smásög ur og ljóðasöfn. Hesse neitaði herþjónustu í fyrri heimsstyrjöldinni vegna trú- arskoðana, og eftir stríðið gerðist hann mikill æskulýðsleiðtogi. Hann réðist harkalega á hernað- ardýrkun Þjóðverja og hvatti æsku landsins til að vinna að end ursköpun ríkisins. Hesse orti mörg ljóð, þar sem hann réðst á Hitler og stefnu hans, og bárust þau Ijóð víða um heim undir nafninu: Hugleiðingar um heimskuna. Hesse hefur verið sýndur marg háttaður sómi um ævina. Hann var gerður að ,heiðursdoktor við Samvinnuskólmn BIFRÖST Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið að venju í Reykjavík síðari hluta september n.k. Umsóknir um skólann berist Samvinnuskólanum, Bifröst Borgarfirði eða Bifröst fræðsludeild Sam- bandshúsinu, Reykjavík fyrir 1. september. Skólastjóri HJÖLBARDAR Hinir velþekktu GIZLAVED HJÓLBARDAR jafnan fyrirliggjandi í ýmsum stærðum, fyrir bifreiðar og dráttarvélar. - ’ ' . - Verðið er mjög hagstætt. Kaupfélag Rangæinga 4 héraðsmót Fjögur héraðsmót Fram- sóknarmanna verða haldin um næstu helgi. Flúðir, Árnessýslu Héraðsmót Fram- sóknarma'nna í Ár nessýslu verður haldið að Flúðum n.k. laugardags- kvöld kl. 9 s.d. . Ræðu flytur Björn Fr. Björns / ÆKBBSS& son> alþm.; Erling ur Vigfússon syng ur, með undirleik Ragnars Björns- sonar. Karl Guðmundsson gaman. I. lelkarl skemmtlr. — Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur. — söngvari Jakob Jónsson. Kirkjubæjarklaustur klaustri n.k. sunnudag og hefst það klukkan 9 s.d. Ræður flytja Helgi Bergs, ritari Framsóknarflokksins, og Einar Ágústsson, sparlsjóðsstjóri. Erlingur Vigfússon syngur með undirlelk Ragnars Björnssonar og Karl Guð- mundsson leikari fer með gaman- þætti. Að lokum verður dansað. Skúiagarði, N.-Þing. Héraðsmótið I N-Þingeyjarsýslu verður í Skúlagarði n.k, laugardag og hefst það kl. 9 s.d. Ræðúr flytja alþingismennirnir Ólafur Jóhannes- son og Ingvar Gíslason. — Jóhann Konráðsson syngur. Að lokum verð- ur dansað. ílaugaborg, Eyjafirði Framsóknarmenn i Eyjafjarðar- | sýslu halda héraðsmót að Lauga- | borg n.k. sunnudag og hefst það Vlukkan 9 s.d. Ræður flytja alþ.m. Ólafur Jó. | hannesson og Ingvar Gslason. Jóhann Héraðsmót í Vestur-Skaftafells. I Konráðsson syngur. Þá verður sýslu verður haldið að Kirkjubæjar- I dansað. háskólann í Bern og hlaut fjöld- an allan af heiffursmerkjum og nafnbótum. Höfðingleg peningagjöf í haust verður tekin í notkun kennsluálma við barnaskólann að Laugum í Dalasýslu. í kennsluálm- unni verða 3 kennslustofur auk kennaraherbergis og handavinnu stofu drengja. Áður var aðeins ein lítil stofa til kennslu í skól- anum. — Skólanum er ætlað að verða sýsluskóli fyrir Dalasýslu, og hafa 5 hreppar staðið að bygg- ingu hans, og verður rekstri hag- að á svipaðan hátt og samskóla Mýrasýslu. Alls munu 80 börn sækja skólann á vetri komanda. Við skólaslit síðastliðið vor barst skólanum höfðingleg pen- ingagjöf að upphæð 10 þúsund kr. frá hjónunum Steingrími Samúels syni frá Heinabergi og Steinunni Guðmundsdóttur, en síðast liðinn 3 ár hafa skólanum samtals borizt 60 þús. kr. frá ýmsum einstakling um og heimilum. Þrír fastráðnir kennarar verða við Laugaskólann í vetur. E. Ráðning gátunnar „Við erum of smá í of stóru og góðu landi“. Alþýðublaðið 4. árg. 1962, bls. 7, 5. d'álki 20.—21. Iínu að ofian. Þarna er skýring bannsins við samningunum við járnsmiðina og öllum öðrum brigzlum um svik hins stóra kosningaloforðs sfðast: Ioforðsins um bætt kjör. Loforðið var— eftir þessu — ekki svikið. Kjörin voru bætt með því, sem bezt var: minnkaðri atvinnu, lækk uðum tekjum, auknum fram- færslukostnaði, bundnum togur- um, töfðum verksmiðjum o.s.frv. Gott blag Alþýðublaðið, > góð stjórn ríkisstjórnÍTi. Ekki er að kynja þótt Keflavíkurflugvöllur sé lánaður, aðeins smá ósam- kvæmni að þiggja fé fyrir inn í of gott land. En að kommar skulj ekki sjá þetta og bjóða Rússum Arnar- fjörð eða Melrakkasléttu.. Þeir hlytu að fá Alþýðuflokk- inn með sér við það nauðsynja- verk. Landið er of stórt og gott, við erum of smáir Ef Framsókn lánaði ekki liðið, sem vanta kynni, þá er illa logið á hana kommúnistadekrinu. sem henni er stundum borið á brýn. Það ætti ekki að skorta þingfylgið ef hugkvæmnin væri heima. Sigurður Jónsson frá Brún. Samveldi® Fra •’irl af 1. síðu. fulla grein fyrir afleiðinguTium, sem aðildin mynd; hafa í för með sér fyrir Ástralíu ,en þó væri hægt að benda á ýmislegt, og máli sínu til sönnunar nefndi forsætis- ráðherrann nokkrar tölur og út- reikninga. Geislasjúk síld l?ra ■ 'iald >> 1 síðu eins áður og hafa sýnishorn þess- arar einkennilega sködduðu síldar verið sendar til Bergen, þar sem nákvæm rannsókn mun fara fram. Svo rammt hefur kveðið að nú í seinni tíð, að í afla sumra skipa hefur 15—20% síldarinnar reynzt hafa framangreinda annmarka. Þessar lýsingar á norsku smá- síldinni koma heim við lýsingar á vanskapnað'i dýra, sem orðið hafa fyrir áhrifum frá geislavirkum efnum. Menn hafa rekizt á froska með átta fætur í vatni sem tekur við úrgangi frá kjarnorkuverum og annað eftir því. Engin fullnaðarrannsókn hefur enn farig fram á því, hvers eðlis þessar umbreytingar eru, sem nú herja á norsku smásíldina. En þegar gerðar voru tilraunir með kjarnorkusprengingar neðansjáv- ar í Hvítahafi, var síldin ein sú fisktegunda, sem talið var að myndu sýna einkenni geislavirkni, enda er hún á þeim slóðum, þar sem tilraunirnar voru gerðar, og gengur gjarnan þaðan og inn í Atlantshaf. Síðdegis á þriðjudag lézt í Reykjavík ísleifur Árnason, borg- ardómari. Hann var fæddur 20. apríl aldamótaárið á Geitaskarði í Langadal. Hann varð cand. juris frá Háskóla íslands 1927 og var skipaður prófessor við Háskóla íslands 1936 og gegndi því starfi til 1948. Var hann síðan fulltrúi hjá borgardómaranum í Reykja- vík og síðast borgardómari. LÍTIL SlLDVEIÐI S.l. sólarhring var gott veð- ur á miðunum út af Norður- landi og sæmilegt út af Aust- fjörðum. Flotinn var dreifður frá Skrúð og norður að Kol- beinsey. Skipin munu frekar vera að tínast á vestursvæð- ið, því að smásíld er nú mik- il út af Austfjörðum. Ægir leitaði austur af Kolbeins ey, og Fanney vestan við hana, Ægir hafði fundið smátorfur norð ur af Sléttu og kringum Kolbeins- ey, en það voru svo litlar torfur, að ekki borgaði sig að kasta á þær. Til Siglufjarðar komu tvö skip í gær með síld til söltunar, Einar Hálfdáns fékk 300 tn. 40 mílur N til A frá Siglufirði, og Árni Þorkelsson fékk 300 tn. 20 mílur SA af Kolbeinsey. Til Raufarhafn ar höfðu engin skip komið með síld í gær. Tveir bátar, Dofri með 600 mál og Víðir II. með 300 mál, komu til Neskaupstaðar í gær, og fór sú síld í bræðslu og eitthvað í salt. Síldarleitinni á Seyðisfirði var kunnugt um 9 skip með 3370 mál síldar af miðunum út af Austfjörð um. Sú síld mun vera mjög blönd uð. Víðir SU var hæst þeirra skipa með 800 mál. Vegabætur í Dalasýslu Mikið er nú unnið að vegabót- um í Dalasýslu í ár, enda mikil nauðsyn að gott vegasamband komist á áður en mjólkursföðin í Búðardal tekur til starfa. Aðaláherzla hefur verið lögð á lagfæringu Klofningsvegarog veg ar í Gilsfjörð. Einnig er unnið við vegi í Suður Dölum, og m.a^ Ectl- unin að brúa Haukadalsá. ÞAKKARAVÖRP Hjartans þakkir til allra, sem minntust mín á| sjötugsafmælinu, 31. júlí. , . I Vigdís G. Blöndal. Innilegar þakklr fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, ( Gunnlaugs P. Blöndal listmálara, Sérstakar þakkir til allra þeirra sem sýndu honum tryggS [ lang. varandl velklndum og hylltu hann sem listamann, Elísabet Blöndal. Þóra María ÞórSardóttir .-j frá Túnl, Stokkseyri, verður jarðsett frá Stokkseyrarkirkju laugard. II. ágúst kl. 2 e.h Vandamenn. T f M IN N, föstudaginn 10. ágnst 1962 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.