Tíminn - 10.08.1962, Page 16
Föstudagur 10. ágúst 1962
180. tbl.
KAÐALUNN DRO
HANN ÚTBYRÐIS
Ungur maSur, Sigurður Örn
Sigurðsson, sýndi nýlega hug-
rökki og snarræði, þegar fé-
GRÆÐA
MEiRA
A GRÆN-
LANDI
Einkaskeyti frá Kaupmanna
höfn, 9. ágúst.
Statstidende skýrði frá því '
I fyrradag, að dansk-ame-
riska námufélagið hefði auk-
ið hlutafé sitt um 4,5 millj.
til aukningar vinnslu molyb-
den á Grænlandi. Málmur
þessi er sérstaklega ending-
argóður og viðnámsfær og
er þess vegna mikið notað-
lagi hans á mb. Bjarna Ólafs-
syni, Þórður Þórðarson, fest-
ist í kaðli sem dró hann út-
byrðis.
Nánari atvik voru þau, að 30.
júlí s.l. var m/b. Bjarni Ólafsson
að veiðum úti á Faxaflóa. Þórður
var vig tógin, sem kallað er, og
voru síðustu hankirnar að renna
út, þegar hann festi annan fótinn
í kaðlinum. Gat hann kallað til
félaga sinna og vakið athygli
þeirra á slysinu, um leig og hann
tók fyrir borð.
Tók hníf og stakk sér
Sigurður Örn var nærstaddur,
og brá hann skjótt við og stakk
■sér eftir Þórði. Hafði hann með
sér hníf til að skera á kaðalinn,
en þungi hans hefði getað dregið
Þórð niður í djúpið. En þegar
hann kom til Þórðar, var hann
laus við kaðalinn, en hafði misst
annað stígvélið. Sigurður synti
siðan með Þórð að bátnum, en
þar voru margar hendur á loftj til
að hjálpa þcim um borð. Hafði
Þórður sopið nokkurn sjó, en ann-
ars varð þeim félögum ekki meint
af volkinu.
Sigurður Örn er sonur Guðnýj-
ar Jónsdóttur hjúkrunarkonu, og
Laxa-
m m m
stigi
í Skuggafossi í Langá á Mýr-
um er unnið að byggingu laxa-
stiga af allnýstárlegri gerð, sem
ekki hefur verið reynd áður hér
á landi. Fiskiræktarfélag Lang-
ár kostar framkvæmdirnar, en
eftir tilkomu þessa laxastiga
mun nýtast betur stórt svæði
ofan við Skuggafoss.
Laxinn hefur áður klöngrast
upp Skuggafoss í Langá, en yfir
leitt verið mjög skaddaður eftir
þá göngu. Er talið, að um 70%
laxins hafi stórskemmzt við það
að stökkva fossinn.
Nýi laxastiginn á að verða
mjög auðgenginn, hallinn er u.
Ve, og hvert þrep 50 cm.
á hæð, en Skuggafoss er 5 m.
á hæð, svo að þrepin verða alls
11. Stiginn er ekki allur í beina
stefnu vegna lögunar fossins,
er skipt í tvo hluta og
eru 7 þrep í neðri hluta hans,
en 4 í þeim efri.
Jósef Reynis, arkitekt, og Guð
mundur Gunnarsson, verkfræð-
ingur, teiknuðu stigann, en
Verklegar fr'amkvæmdir h.f.
byggja hann. Byggingin var haf
inn um miðjan júní, og verður
henni væntanlega lokið í þess
um mánuði, en að staðaldri hafa
unnið 5—9 manns að bygging-
unni.
Stiginn er þannig gerður, að
sprengd er djúp rás og steyptir
þverveggir, og myndast á milli
Frarnhald á 13 siðu
I
ur við þotu- og benzíniðn-
aðinn. Samkvæmt útreikning
um á vinnslan á Grænlandi
Framhald á bls. 13.
•séra Sigurðar Einarssonar í Holti.
Undanfarin ár hefur hann verið
starfsmaður hjá Rafmagnsveitum
rikisins, en er nú háseti á m/b.
Bjarna Ólafssyni.
Áfallalaus
í ellefu ár
á Israel
Nýlega kvöddu forráSa-
menn Heildverzlunarinnar
Heklu blaSamenn á sinn fund,
og kynntu þeim þær ráðstaf-
anir, sem umboðið er nú að
koma í framkvæmd í sam-
bandi við viðhaldsþjónustu á
Land-Rover.
útvarpinu þar að lútandi, en förin
hefst í Höfn í Hornafirði, miðviku
daginn 15. ágúsl.
Síðan innflutningur var gefinn
frjáls í september 1961, hafa verið
Framhald á bls. 13.
Fréttirnar um eldflaugar
Egypta hafa vakið mikla at-
hygli um allan heim og eink-|
um mikla skelfingu í ísrael,
þar sem vitað er, að eldflaug-
arnar eru nógu langdrægar til
að skjóta á hvaða stað sem er
í ísrael. Ben Gurion forsætis-
ráðhefra, hefur skotið á
skyndifundum til þess að ræða S
þessar eldflaugar, sem Nasser
Egyptalandsforseti fullyrðir,
að séu algerlega egypzkar að
gerð.
Franska fréttablaðið Express
segir í síðasta tölublaði sínu nokk-
uð frá þessum egypzku eldflaug-
um. Egyptar hafa haft áhuga á að
koma sér upp eldflaugum síðan
1950. Þeir hafa gert ýmsar tilraun
ir til að semja við erlend fyrir-
tæki, en það var ekki fyrr en 1960,
að þeir ákváðu að smíða eldflaug
arnar sjálfir. Fyrstu eldflaugun-
um var skotið á loft 1961. en bær
sprungu allar á lofti. Erlendar at-
hugunastöðvar urðu ekki varar
við þær.
Tvær tylftir
Nú eiga Egyptar um .tvær tylftir
eldflauga af tveimur gerðum, sem
minna á þýzku V-2 skeytin á striðs
árunum. í þeim er fljótandi elds-
neyti og þær eru ekki fjarstýrðar.
Sú stærri heitir AI-Kahir, 12
metra löng ogð dregur 600 klíó-
i tramhald a 13 síðu 1
Blaðamönnum var sýnd 64 blað
síðna „Handbók fyrir Land-Rover
eigendur“, sem send verður öll-
um Land-Rover-eigendum. Til-
gangurinn með útgáfu þessarar
bókar, sem þýdd er úr ensku, er
sá að gera eigendum Land-Rover
bifreiða, sem margir hverjir eru
búsettir í sveitum landsins, kleift
að annast eðlilegt viðhald bifreið
arihnar, til að tryggja sem bezta
endingu tækisins.
Enn fremur er ákveðið að senda
tvo sérhæfða starfsmenn um land
ið til að skipuleggja viðgerðar-
þjónustuna. Einnig verður Land-
Rover eigendum gefinn kostur á
að ná sambandi við þessa starfs-
menn Heklu á fyrirfram áuglýst-
um stöðum, til að leysa úr vand-
ræðum þeirra ef einhver eru. Eru
Land-Rovér eigendur beðnir að
yfylgjast með auglýsingum í ríkis
Hjónin Lýður Skúlason og Jónína Jónsdóttir á Keldum, sem hafa átt gamla Land-Roverinn sinn í 11 ár, án þess að neitt hafi komið fyrir hann,
Ljósm.: TÍMINN—RE