Tíminn - 25.08.1962, Blaðsíða 15
Síldaraflinn
Framhald ai 1. sfðu.
sama tíma í fyrra 543.013,78
málum.
Rauðka á Siglufirði er nú bú-
in að taka á móti 92.800 mál-
um, og Síldarverksmiðjur ríkis
ins þar eru búnar að bræða
390.713,97 mál. Á Raufarhöfn
er SR búin að fá 253.915,07; á
Húsavík 7669 og á Skagaströnd
29.987 mál.
Söltunin á hinum ýmsu stöð
um er sem hér segir: Skaga-
strönd 1407 tunnur; Siglufjörð
ur 102.196,5, þar eru hæstu
stöðvarnar Hafliði með 9689
tunnur og ísafold með 8343,5;
Ólafsfjörður 13.678, hæsta stöð
in er Stígandi með 5744 tunn-
ur; Dalvík 12.844, hæsta stöðin
Söltunarfélag Dalvíkur með
5233 tunnur; Hrísey 6197 tunn
ur, allt hjá Nýju Síldarstöð-
inni; Hjalteyri 488: Krossanes
1381; Grímsey 3651; hjá Norð-
urborg h.f. Húsavík 9843; Rauf
arhöfn 69.806. Þrjár hæstu
stöðvarnar á landinu eru á
Raufarhöfn, en það eru Óskars-
stöðin með 15.093; Hafsilfur 14.
442 og Óðinn með 13.248 tunn-
ur; Þórshöfn 2350; Bakkafjörð-
ur 1767; Vopnafjörður 11.606
tunnur, hæsta stöðin þar er
Auðbjörg með 5404; Borgarfj.
987; Seyðisfjörður 42.075. —
Tvær hæstu stöðvarnar eru
Hafaldan með 11.632 tunnur og
Strönd með 9123. — Nesakup-
staður 20.607, hæsta stöðin er
Sæsilfur með 7311 tunnur; Eski
fjörður 8470 tunnur, hjá einni
stöð, Auðbjörgu; Reyðarfjörð-
ur 8945, þar af 5982 tunnur hjá
Gunnari; Fáskrúðsfjörður 3283
tunnur hjá einni stöð, Steðja,
og á Breiðdalsvík er ein stöð
Gullrún, og hefur þar verið salt
að í 1242 tunnur.
Þrjú mor@
Framhald af 16. síðu.
að morðinginn væri sá sami
og sá, sem drap Nancy Doris
Olsen. En svo gaf 17 ára
bróðir hinna myrtu sig fram
við lögregluna og játaði á
sig verknaðinn. Ástæðuna
til morðsins sagði hann hafa
verið ósamkomulag á vinnu-
stað.
Giftust yfir múrinn
Framhald af 1 síðu.
kyrrar á öxlum þeirra.
Bandarískir lögreglumenn, verð
ir og ferðamenn lustu upp fagnað-
arópi og hrópuðu húrra fyrir hinu
hamingjusama pari. Brúðguminn
dró nú fram vínflösku og veitti
viðstöddum, sem drukku brúðar-
skálina, aðeins nokkur fet frá vopn
uðum vörðum austur-þýzku lög-
reglunnar.
Austantjaldsríkín í
efnahagsbandalag
Framhald af 16. síðu.
okkar í efnahagsmálum, við færum
aðeins út kvíarnar.
Kommúnistaríkin verða að fylgja
alþjóðlegri stefnu í efnahagsmál-
um, segir í lok greinar Nikita
Krústjoffs.
Brún í
Bæjar-
sveit
Brún Bæjarsveit
Framsóknarfélag Borgfirðinga
efnir til almenns stjórnmálafund-
-í, mm n
:
P í
HERMANN
ÁSGEIR
ar að Brún í Bæjarsveit á morgun,
sunnudag og hefst kl. 3 s.d. Fruin-
mælendur á fundinum verða þing-
menn flokksins í Vesturlandskjör-
dæmi.
Jafnframt verður lialdinn aðal-
fundur Framsóknarfélags Borgfirð
inga.
Um kvöldið kl. 9 s.d. hefst svo
héraðsmót Framsóknarmanna og
verður það á sama stað. Ræður og
ávörp flytja alþingsmennirnir Ás-
geir Bjarnason og Hermann Jónas-
son fyrrverandi forsætisráðherra.
Gísli Sigurkarisson skemmtir
með eftirhermum.
Síðan verður dansað. Hljómsveit
leikur.
NÝ VERZLUN
r
A
Húsavík, 23. ágúst
Ný verzlun var opnuð á Húsavík
laugardaginn 18. ágúst. Eigandi
verzlunarinnar er hlutafélagið
Askja, en verzlunarstjóri er Páll
Þór Kristins'son. Verzlunin er stað-
sett í gamla verzlunarhúsinu, þar
sem áður var verzlun Stefáns Guð-
johnsen, en hana er búið að inn-
rétta á nýtízkulegan og skemmti-
legan hátt. Jósef Reynis, arkitekt,
teiknaði innréttingar.
Askja verzlar aðallega með
byggingarvörur, búsáhöld, fatnað,
epip og húsgögn.
Fargjöld lækka
Framhald af 16. síðu.
in eru venjulega. í erlendum höfn
um verður skipið opið sem gisti-
staður fyrir þá farþega, er ferð-
ast með því fram og til baka. Þar
fá þeir gistingu, fæði og þjón-
ustu, allt innifalið í fargjaldinu.
Verða í engu rýrð þau þægindi,
matur og drykkur, sem bezt eru
yfir sumartlmann.
Ferðunum verður þannig hagað
að br.ottför verður frá Reykjavík
síðdegis á föstudegi og siglt til
Kaupmannahafnar. Sú sigiingar-
leið er 3—4 sólarhringar. Skipið
dvelur nálega viku í Kaupmanna-
höfn. Oftast er þó svo, að skipið
kemur við í annarri erlendri höfn
á leið sinni til Kaupmannahafn-
ar (venjulegast Hamborg), og mun
það þá að sjálfsögðu stytta dval-
artímann í Kaupmannahöfn. Frá
Kaupmannahöfn verður síðan siglt
á þriðjudegi til Leith í Skotlandi
og komið þangað snemma á
fimmtudagsmorgun. Þaðan verð-
ur svo siglt að kvöldi sama dags
og komið til Reykjavíkur á sunnu-
degi. Hver ferð tekur þannig 16
daga og kostar 5100 krónur.
Neita fjórveldafundi
Framhald af 3. síðu.
sífelldum ögrunaraðgerðum í Beri
ín, eins og það er orðað.
Hervaldi ekki beitt
Bandaríska varnarmálaráðuneyt
ið lýsti því yfir í dag, að ekki væru
fyrirhugaðar sérstakar hernaðar-
aðgerðir til stuðnings aðstöðu
Vesturveldanna í Berlín.
Komi hins vegar til alvarlegra
átaka sé eins víst, að Kennedy,
forseti, kalli út varalið.
Þá segir í yfirlýsingu varnar-
málaráðuneytisins, að ekki sé fyr-
irhugað að fjölga í setuliði Banda
ríkjanna í Berlín, en þar eru öú
65.00 bandarískir hermenn.
Hljóp
nú ein-
hver á
Prestskosningar á
Húsavík 2. sept.
Húsavík, 23. ágúst.
Séra Friðrik A. Friðriksson
prófastur á Húsavík lætur af
prestsskap á þessu sumri. Hann
hefur verið prestur á Húsavík I
nærfellt 30 ár. — Prestskosning-
I ar verða á Húsavík sunnudaginn
I 2. sept. og sækja tveir prestar um
1 brauðið, séra Ingimar Ingimars-
| son í Sauðanesi og séra Örn Frið-
riksson á Skútustöðum.
innllegar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför mannsins míns og föður okkar
JÓNS ÁRNASONAR
Melum, Kópaskeri.
Sérstaklega þökkum vlð stjórn Kaupfélags Norður-Þingeyinga fyrir
rausnarlegar veitingar og aðra hjálpsemi við útförina.
Kristjana Þorsteinsdóttir
og börn.
Útför föður okkar
SVEINS PÉTURSSONAR
frá Hólmi á Stokkseyri
fer fram frá Stokkseyrarkirkju, mánudaginn 27. þ.m. kl. 2.
Börn hins látna.
Blaðinu barst í gær þessi yfir-
lýsing frá Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna:
„f tilefni af grein í 7. tbl.
„Frost“, gerði stjórn Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna á fundi
sínum í dag eftirfarandi samþykkt:
„Stjórn S.H. harmar, a3 greinin
„Leið til þjóðnýtingar og verri
lífskjara" skyldi birtast í blaði
samtakanna, en í grein þessari er
vegið að sumum meðlimum sam-
takanna, og hún til þess fallin að
efla sundrung innan þeirra.
Stefna „Frost“, blaðs Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna, er ó-
breytt frá því, sem hún var mörk-
uð f ávarpi S fyrsta tölublaði þess,
en blaðinu er ætlað að „efna til
aukinnar kynningar á íslenzkum
fiskiðnaði, efla þekkingu starfandi
karla og kvenna í þessari mikil-
vægustu atvinnugrein þjóðarinn-
ar og stuðla jafnframt að alhliða
skilningj á vandamálum sjávarút-
vegs og fiskiðnaðar, þannig að
það megi verða þessum atvinnu-
greinum og þjóðjnni allri að
gagni“.
Virðingarfyllst,
Stjórn Sölumiðslöðvar
hraðfrystihúsanna."
SÍLDAR-
ÞRÓIN
SPRAKK
Mikil síld hefur borizf til
Raufarhafnar að undanförnu,
og þar gerðist það á fimmtu-
dagskvöldið, að síldarþró
sprakk, og um 1000 mál fóru
út úr þrónni.
í gær var sfldin að færast vest-
ur eftir, og nokkur aflj var hjá
skipum, sem voru að veiðum út af
Rifsbanka. Einnig mun hafa verið
nokkur veiði út af Glettingi. Ágætt
veiðiveður var á miðunum og held
ur að draga úr þokunni.
Uin kl. 22 á fimmtudagskvöld
sprakk allt í einu síldarþró. hjá
síldarbræðslunni á Raufarhöfn. í
þrónni voru um 3000 mál sfldar
og runnu 1000 mái út úr þrónni.
Síidarþróin brotnaði niður til
hálfs, sfldin rann út á söltunar-
planið og út á bryggju og nokkuð
af henni fór jafnvel í sjóinn. f
gær var svo unnið að því að
moka sfldinni upp aftur með trakt-
or. Aðaliega mun hafa verið smá-
sfld í þrónni, en hún er mjög erf-
ið viðureignar, þegar hún verður
göniul.
BÓK UM EÐLI
PENINGANNA
Blaðinu hefur borizt ný bók eftir
dr. Benjamín Eiríksson, banka-
stjóra, er hann kallar „The Con-
cept and Nature of Money“. —
Bókin er gefin út á ensku, og er
þetta önnur bókin, sem Helga-
fell gefur út á ensku eftir dr.
Benjamín. í þessari bók sinni set-
ur dr. Benjamín fram skoðanir
sínar á eðli peninga, í framhaldi
af peningahugtaki því, er hann
setti fram í sinni fyrri bók „Out-
line of an Economic Theory“. —
í nýju bókinni færir hann rök að
því, að peningarnir séu samfösun-
artæki atvinnulífs og viðskipta.
Vöruskiptajöfnuð-
urinn
Hagstofan hefur gefið út tilkynn
ingu um verðmæti útflutnings og
innflutnings í júlímánuði þessa
árs. Verðmæti útflutnings nam
I kr. 247,028,00, en verðmæti inn-
i flutnings kr. 277,420,00. Vöru-
! skiptajöfnuð'urinn var því óhag-
j stæður um kr. 30,392,00.
I "
Gizenga er
enn á lífi
NTB— New York; 24. ágúst.
í skýrslu, sem fulltrúi Rauða
krossins sendi S.Þ. í dag og birt
var opinberlega í New York, segir,
að Antoine Gizenga, fyrrverandi
varaforsætisráðherra Kongó, sé
enn á lífi, en orðrómur hefur ver-
ið uppi um að hann hafi látizt I
fangelsj af völdum sjúkdóms.
Segir í skýrslunni, að Gizenga sé
hafður í haldi á Bulabemba-eyju
við mynni Kongófljóts.
Soblen neitað
(Framha'c al 3. síðn)
vist fyrir njósnir í þágu Sovét-
ríkjanna.
Soblen var viðstaddur dómsupp-
kvaðninguna í dag, en undanfarið
hefur oft orðið að fresta málinu
vegna sjúkleika Soblens.
Eins og kunnugt er þjáist Sobl-
en af hvítblæði og er honum ekki
hugað líf nema skamman tíma
í viðbót.
Soblen var grár og gugginn þar
sem hann sat undir upplestri
dómsins og varð hann tvisvar að
biðja fangavörð um að fá sér
kvalastillandi töflur.
Vísitalan hækkar
um þrjú stig
Kauplagsnefnd hefur reiknað
vísitölu framfærslukostnaðar í
byrjun ágústmánaðar 1962 og
reyndist hún vera 120 stig eða 3
stigum hærri en í júlíbyrjun 1962.
Hér fara á eftir tölur einstakra
flokka og liða í vísitölunni 1. ágúst
1962 og 1. júlí 1962.
Hækkun vísitölunnar 1. ágúst
1962 nam 2,6 stigum, þar af voru
1,9 stig vegna hækkunar á kartöflu
verði. 0,4 stig vegna hækkunar á
tóbaksverði og 0,2 stig vegna hækk
unar á vinnslu- og dreifingarkostn-
aði mjólkur og mjólkurafurð'a.
Innlendar kartöflur gengu til
þurrðar í júlímánuði og var síðasta
verð á þeim kr. 2,75 á kg. en verð
á nýjum innfluttum kartöflum,
sem komu í verzlanir í Reykjavík
um miðjan júlímánuð, var kr. 8,45
á kg. Var það búðarverðið 1.
ágúst og kom því í vísitölu ágúst-
mánaðar. Síðar lækkaðj verðið í
kr. 6.00 á kg. Verð innfluttu kart-
aflanna var ekki greitt niður.
Ferðafólk!
Til leigu 26 til 46 manna bif-
reiðar í lengri og skemmri
ferðir.
I Laugardal hefi ég sumar-
hús, er ég lána ferðafóiki
sem oorðsal og ballsal,
ásamt tjaldstæði, hitunar-
tæki og fleiru.
Hefi daglega sérleyfisferðir
til Laugarvatns, Gullfoss
og Geysis.
Sérleyfisferðir
Frá Reykjavík eftir hádeg-
isverð, heim aS kvöldi.
um Olfus. Grímsnes, Laugar-
vatn. Gulltoss Geysir.
um Ölfus áeiiuss. Skeið,
Skálholt Gulifoss, Geysi,
Laugarvatn
um Olfus Selfoss. Skeið,
Hreppa Gullfoss. Geysi.
Komið skoðið sjáið. A mín-
um hringieiðum fá farþeg-
ar að sjá t'leira og fjölbreytt
ara en a öðrum leiðum
iandstns hátta svo heima
að irvnidi annars útvega ég
svefnDoka gistingu á heit
um sföf'um
B.S.I.. simi 18911.
Ólafut Ketilsson.
/Usglýsið í Tímanum
TÍMINN, laugardaginn 25. ágúst 1962
j
15