Tíminn - 18.11.1962, Qupperneq 1

Tíminn - 18.11.1962, Qupperneq 1
S S!8 8 £ 0§g í<|| « 2 « « os SAMID UM HELGINA? MB-Reykjavík, 17. nóv. ALLAR horfur eru nú á því að hin Iangvinna síldveiði- deila sé að leysast. Eins og kunnugt er hafa útgerðarmenn samið við sjómenn á einstöku stöðum, en samningarnir eru nú komnir þa® langt, að samn ingsaðilar munu telja líklegt að takast megi að jafna ágrein inginn nú utn helgina. í dag klukkan 16 liefst sátta fundur í síldveiðideilunni. — Eins og áður hefur verið sagt frá, stendur deilan nú aðeins um 1%, eftir að útgerð'armenn lögðu fram tilboð sitt aðfara- nótt fimmtudags síðastliðins. Eftir því, sem blaðinu hefur ;getað' komizt næst, eru aU- miklar horfur á því, að saman gangi á fundinum í dag og þá á þann liátt, að sætzt verðu á að skipta þessu eina prósenti til helminga. Virðast menn úr báðum liópum telja það einu Iausnina, sem fást muni og betra að ná sáttum fyrr en seinna. Þar eð sunnudagsblað Tímans fer svo snemma í prent un á laugardögum, er ekki unnt að skýra hér frá niður- stöðum fundarins. Deila þessi hefur sett markaði okkar erlendis í hættu og kostað óhemju fé. Sendiherra Svíþjóðar um loffferóasamning: ÞESSI MYND er tekin er fundi forseta Norðurlandaráðs og forsætis . ar gð ljúka í Oslo.14. nóv. síðastliðinn. Þar var norræn samvinna ofarlega á baugi, og mest áherzla lögð á samheldni Norðurlanda. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Karjalainen, heldni Norðurlar.d ’i 3ru, talið frá vintsri, Karjalainen, forsætisráðherra Finnlands, Jens Otto Krag, forsætisráðherra Dan- merkur, forseti Norð'urlandaráðs, Tage Elander, forsætisráðlicrra Svíþjóðar og Einar Gerhardsen, fosætisráðherra Noregs. STORVAXANDI FREÐ- FISKMARKAÐUR í USA rxiarkaðurinn væri traustasti mark Gátu ekki sótt miðana vegna eyðublaöaleysis JK—Reykjavík, 17. nóv. ig, að hægt væri að selja miklu | Guðmundur H. Garðarsson hjá LangverSmætasta útflutn- meira til Bandaríkjanna, en aðeins j SH tjáði blaðinu, að Bandaríkja- ingsvara íslendinga er freð- itendur d aflabrögðuunm. ! *•—' - " fiskurinn. Bezti markaðurinn fyrir hann er í Bandaríkjun- um, og fer sá markaður nú svo ört vaxandi, að ekki er nokkur leið að anna eftir- spurninni. Hins vegar hefur markaðurinn í Vestur-Evrópu, nema Bretlandi, hlutfallslega dregizt talsvert saman. Blaðið hefur haft samband við Sölumiðstöð hraðfiystihúsanna og sjávarafurðadeild SÍS og spurzt fyrir um þróunina í þessum mál- um. — Magnið í ár verður senni- lega minna en í fyrra vegna til- tölulega lítiis afla^ og gildir það basði um SH og SÍS. Guðjón B. ölafsson í sjávaraf- urðadeildinm sagði blaðinu, að helmingur allp freðfisksútflutnings SÍS, það sem af er þessu ári, hafi farið til Bandaríkjanna. Hann kvað markaðinn þar aldrei hafa verið betri en nú. Sjávarafurða- deildin hefur gert mikla fyrir- framsamninga alveg fram í apríl næsta árs, og er þar með ráðstaf- a® öllum freðfiski, sem deildin getur útvegað. Guðjón sagði einn- aður SH. Útflutningsaukning þangað hefur þó ekki verið nein Framhald á 3. síðu. sogn mark- leysa Fréttaritari Tímans í Kaup- i mannahöfn segir í skeyti til blaðs ins í gær, að samúðar í garð Loft- leiða gæti nú í blöðum í Skandi- navíu og Berlingur tekur í sama streng, Götaborgsposten skrifar, að framkoma SAS við Loftleiðir sé í hæsta máta óviðkunnanleg. Þetta blað hefur haldið fram mál- stað Loftleiða. Það segir að eþk- ert sé við það að athuga, þótt SAS færi út í harða samkeppni við Loftleiðir, en öðru máli gegndi ef samsteypan reyndi að beita á- hrifum sínum á stjórnir SAS-ríkj anna til að fá framgengt þvingun- um við Loftleiðir í því skyni að neyða það til að hækka farmíða- verðið. Tíminn sneri sér í gær til von Hartmannsdorf, sendiherra Svi. þjóðar hér á landi. Hann sagði varðandi orðróminn um uppsögn loftferðasamninga, að ekki væri eins mikið um að vera í málinu og blöðin létu í skína Meðal arufars væri meirihlutinn, sem stæði um mál þetta í norrænu blöðunum, ósannur Á bak við þetta upphlaup stæðu fulltrúar SAS-samsteypunn- ar; þeir ættu sök á þessum áróðri, og fólk almennt hefði ekki þær skoðanir, sem blöðin túlkuðu. Enn fremur sagði hann að allt tal um uppsögn samninganna væri markleysa ein, fyrir þvf væri eng- inn fótur... Þá væri einnig al- veg áreiðanlegt, að ekkert myndi Framhald á 2. síðu. MB—Reykjavík, 17. nóv. í blöðunum í dag getur að líta auglýsingu frá Al- þýðusambandi íslands um að aðgöngumiðar að þingi sambandsins, er hefst á mánudaginn, verði afhentir í dag í skrifstofu félagsins Ekki munu samt fulltrúar LIV sem nýlega hefur verið dæmt inn í ASÍ, veita þar í dag viðtöku neinum að- oöngumíðum =>S binginu Blaðið átti í dag tal við Sverri Hermannsson, formann LÍV. Hann sagði, að LÍV myndi ekki senda fulltrúa sína til þes sað ná í aðgöngumiða. — Við höfum ekki fengið kjörbréfaeyðublöð hjá ASÍ og getum því ekki sótt aðgöngu- miðana. Ég talaði við þá í morgun, og þeir sögðu mér, að það yrði fundur um þetta mál í mánudaginn. — Hverju spáir þú um gang mála? — Ég vil ekkert segja um það. en við munum vissulega sækja rétt okkar til fullra laga. og ég vil nota tækifærið og skora á menn að fara ag öllu með gát. Það er dálítill æsing- ur í mönnum á báða bóga út af þessu máli, dómurinn kom svo stuttu áður en þing ASÍ skyldi hefjast, að rrienn hafa ekki haft tíma til þess að ró- ast. En, sem sagt, ég vil skora á menn að fara ag öllú með gát. Þá sneri blaðið sér til Snorra ■Tónssonar hjá Alþýðusambandi íslands Hann sagði meðal annars: Það verður haldin mið stjórnarfundur hjá okkur á morgun eða mánudaginn og tekin ákvörðun í þessu máli. Samkvæmt starfsreglum okkar afhendum við aldrei kjörbréfa eyðublöð til félaga, fyrr en þau hafa verið samþykkt inn í Alþýðusambandið. Eins verð ur farið að í þessu máli. — Þótt við svo höfum af- hent félagi kjárbréfaeyðublöð- in er það vitaskuld ekki það sama og að viðurkenna fulltrú- ana. Kjörbréf þeirra þarf að samþykkja eins og venjulega, þegar þing hefst. Éins og kunnugt er hefst 28. þing Alþýðusambands íslands á mánudaginn, klukkan 16,00. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.