Tíminn - 18.11.1962, Qupperneq 11

Tíminn - 18.11.1962, Qupperneq 11
s® sjóðsins er að útbreiða þekkingu á húsagerðarlist í íslenzkum anda og setur Arkitektafélag ís- lands sjóðnum starfsreglur eða skipulagsskrá. Samkvæmt erfða skránni var menntamálaráðu- neytinu falin varzla sjóðsins um tíu ára skeiðj en síðan skyldi félag ísl. húsameistara, þ. e. AnkiteJítafélag íslands, taka við honum. Hefur félagið í dag veitt sjóðnum viðtöku Sjóðurinn er nú að fjárhæð kr. 34 608,44, aúk hinnar verðmætu fasteignar við Skólavörðu»tíg. Söfn og sýningar Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1 er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 10—21 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Lisfasafn Islands er opið daglega fré fci 13.30—16.00 Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá ki 1.30—3.30 '22,10 Danslög. — 23,30 Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 19. nóv.: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur: Páll A. Pálsson yfirdýralæknir talar um sauðfjá.rbaðanir o. fl. 13,35 „Við vinnuna”: Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitjum”: Svandís Jónsdóttir les úr end- urminn. tízkudrottningarinn- ar Schiaparelli (9). 15,00 Síðdeg- isútvarp. 17,05 Stund fyrir stofu tónlist (Guðm. W. Vilhjálmss.). 18,00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jónsson rit- höfundur). 18,30 Þingfréttir. — 19,30 Fréttir. 20,20 ítölsk músik: Virtuosi di Roma elika. — 20,40 Spurningakeppni skólanemenda (2): Gagnfræðaskóli Austurbæj- ar og Hagaskóli keppa. 21,30 Út- varpssagan: „Felix Krull” VII. n.00 Fréttir. 21,20 Hljómplötu- safnið (Gunnar Guðmundsson). 23,00 Skákþáttur (Sveinn Krist- insson). — 23.35 Dagskrárlok. Krossgátan SUNNUDAGUR 18. nóv.: 8.30 Létt morgunlög. 9,20 Morg- unhugleiðing um músik: Árni Kristjánsson ies kafia úr end- urminniffigum Arturs Schnabel píanóleikara. 9,35 Morguntónleik ar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur). 12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Tækni og verkmenning; IV. erindi: Vinnsla, flutningur og dreifing raforku (Aðalsteinn Guðjohnsen verkfr.). 14,00 Mið- degistnóleikar. 15,30 Kaffitím- inn. 16,15 Á bókamarkaðinum (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstj.) 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18,30 „Hví drúpir laufið á grænni grein?”: Gömlu lögin. 19,30 Fréttir og íþrótta- spjall. 20,00 Eyjar við ísland: 15 erindi: Engey (Pétur Benedikts- son bankastj.). 20,25 Píanótón leikar: Ann Schein frá Banda ríkjunum leikur (Hljóðr. á tón- leikum í Austurbæjarbíói 16. f. m.). 21,05 Vestan úr fjörðum: Dagskrá tekin saman að tilhlut- an Héraðssambands Vestur-fs- firðinga. 22,00 Fréttir og vfr. — 435 Lárétt: 1 mannsnafn, 5 áhald, 7 tveir eins, 9 lítill, 11 nagdýr (flt.), 13 fæði, 14 kraftur, 16 rómv. tala, 17 fjölda, 19 fugla. l-óðrétt: 1 fjall. 2 greinir, 3 mannsnafn (ef ), 4 anga, 6 hjá- kona, 8 þunnur. 10 tré, 12 á skipi (þf.), 15 mannsnafn (þf.), 18 fangamark, Lausn á krossgátu nr. 734: Lárétt: 1 London, 5 ært, 7 tá, 9 óasa, 11 tif, 13 rák, 14 inna, 16 RK, 17 ylgra, 19 skagar. Lóðrétt: 1 Léttir, 2 næ, 3 dró, 4 otar, 6 makkar, 8 áin, 10 sárra. 12 fnyk, 15 ala, 18 GG (Guðm. Guðm.). íiirn 115 4^ Spruitga í spegiinum (Crack in the Mirror) Stórbrotin ame-rísk Cinema- Scope kvikmynd Sagan birtist í dagblaðinu Vísi með nafninu Tveir þríhyrningar Aðalhlutverk: ORSON WELLES JULIETTE GRECO BRADFORD Di'LLMAN Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nautaat í Mexiko Með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. LAUGARAS -i Simar 3207S og 38150 Næturkiúbbar heims- borganna Stórmynd I technirama og liL um. Þessi mynd sló öll met f aðsókn i Evrópu. — A tveimur tímum heimsækjum við helztu borgir heimsins og skoðum frægustu skemmtistaði Þetta er mynd fynr alla Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5 7 10 og 9.15 Eltingaleikurinn mikli Spennandi barnamynd í litum. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Slm i* « «« Röddin i símanum Afár sþennandi og vel gerð ný, amerisk úrvalsmynd í litum. OORIS DAY REX HARRISON JOHN GAVIN Bönnuð bör»ium innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim 18 Y 31 1 Á barmi eilíföarinnar { Stórfengleg og viðburðarik ný, i amerísk mynd í litum og CinemaScope, tekin í hinu hrikalega fjalllendi „Grand Canyon” í Arizona. Hcirku- spennandi frá upphafi til enda. CORNEL WILDE VICTORIA SHAW Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Þjófurinn frá Damaskus Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3. T ónabíó Sími 11182 HEIMSFRÆG STÓRMYND: Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg amerísk stórmynd, er hlotið hefur fimm Oscar- verðlaun, ásamt fjölda annarra viðu.rkenninga. Samin eftir hinni heimsfrægu sögu JULES VERNE. Mjmdin er tekin í lit- um og Cinemascope. DAVID NIVEN CANTINFLAS Endursýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Ævintýri Hróa Hattar Barnasýning kl. 3. 6tmj ] i< n Siml 11 4 75 Þriöji maðurinn ósýniiegi (North by North West) Ný Alfred Hitchock kvikmynd í litum og Vista Vision GARY GRANT JAMES MASON EVA MARIE SAINT Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3. AIISTureæjaRBíII Simt 113 8^ Ég hef ætíð elskað þig (l've Always Loved You) Hrífandi amerísk stórmynd í lit um með tónlist eftir Rachmanin off, Beethoven, Mozart, Wagner, Chopin, Bach, Schubert, Brahms o.fl. Píanóleikinn í myndinni annast hinn heimskunni snillingur ARTHUR RUBENSTEIN Aðalhlutverk: catherine mcleod PHILIP DORN Sýnd kl 7 og 9. Conny 16 ára Sýnd kl. 5 Konungur frumskóg- anna — III hluti Barnasýning kl. 3. Slml 22 1 40 [talska verðlaunamyndin Styrjöldin mikla (La Garande Guerra) Stróbrotin styrjaldarmynd og hefur verið lfkt við „Tíðinda- laust á vesturvigstöðvunum" Aðalhlutverk: VITTORIO GASSMAN SILVANA MANGANOt ALBERTO SARDI CinemaCope. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl 3. í kvennabúrinu Með JERRY LEWIS KÖ.RAmdSBÍO Slml 19 1 85 Indverska grafhýsið (Das Indische Grabmal) DEBRA PA6ET WALTHER REYER Sabine bethmann RENÉ DELTGEN EN EVENTyRLlG BERETNIN6 FRA 1NDIEN á la .ENGLANDS S6NNER- 06 „OONGA DIN" Leyndardómsfull og spennandi þýzk Iitmynd, tekin að mestu í Indlandi. — Danskur texti. — Hækkað verð. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Ævintýri í Japan Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dýrin i Hálsaskógi Sýningar í dag kl. 15 og 19. Aðgöngumíðasalan opin frá kl 13,15 til 20 - simi 1-1200 Leikfélag Reykiavíkur S1mi 1 31 91 NÝTT ÍSLENZKT LEIKRIT Hart í bak; eftir Jökul Jakobsson. Sýning í kvöld kl 8,30. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudags- kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Simi 13191. Simi 50 2 49 Ný uráðskemmtiieg dönsk lit- mynd Tekin eftir hinum vin- sælu „Flemming“-bókum, sem komið hata út i fsl. þýðingu. GHITA NÖBY JOHANNES MEYER og fleiri úrvalsleikarar. — Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasti Móhíkaninn II. HLUTI. Sýnd kl. 3. HÆJÁRBi Hatnarflrði Slmi 50 1 84 Dagur í Bjarnardal I (DUNAR í TRJÁLUNDI) Stórmynd í litum byggð á skáldsögu Tryggve Gulbrans- sen, sem komið hefur út á ís. lenzku. \ Sýnd kl. 7 qg 9. Flóttinn úr útlendinga- herdeildinni Spennandi þýzk kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Rock Rock Rock Rock-myndin vinsaela. Sýnd kl. 5. Kóngur frumskóganna I. HLUTI. Sýnd kl. 3. - Tiarnarbær - 5lm) 15171 BarnaS|amkoma kl 11. Drengurinn Apu, og leikþættir (Leikarar úr leikhúsl æskunnar). Sýnd kl. 3. TÓNAKVÖLD kl. 5,30. T í M I N N , laugardaginn 17. nóvember 1962 11

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.