Tíminn - 18.11.1962, Síða 16
/
Nærri helmingur gðmlu
EYSTEINN JÓNSSON
Framsóknarmenn:
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Fundur verður haldinn í Fram-
sóknarhúsinu við Fríkirlcjuveg,
miðvikudaginn 21. nóv. kl. 8,30.
Fundarefni: Eysteinn Jónsson
formaður Framsóknárflokksins
ræðir um stjórnmálaviðhorfið. —
Stjórnin.
4500
tunsiur
r
|1
SV-Akranesi, 17. nóv.
HINGAÐ munu í dag ber-
ast um 4500 tunnur síldar,
og skiptist hún nokkurn veg
inn jafnt í bræðslusíld og
vinnslusíld, enda sóttu bát-
ar bæði suður fyrir land og
vestur að Jökli í nótt. —
Haraldur fékk um 900 tunn
ur fyrir vestan og Höfrung-
ur II. fékk 500 og svo eru
nokkrir bátar með 200 til
250 tu'nnur hver. Höfrung-
ur fékk tæpar 1000 tunnur
fyrir sunnan, Keilir 750 og
Skipaskagi 600 tunnur. —
Síldin fyrir vestan er 60—
80 mílur norðvestur af
Jökli, og stendur hún enn
svo djúpt, ag það háir veið-
um.
BÓ—Reykjavík, 17. nóv.
Póst- og símamálastjórnin
hefur boðið út setningu og
prentun nýrrar símaskrár, sem
Löng réttarhöld
GS—ísafirði, 17. nóv.
Réttarhöld hófust í gærdag í
máli Mecktenburg skipstjóra á
brezka togaranum Lord Middleton,
sem Albert eltist sem mest við að
faranótt fimmtudagsins. Garðar
Framhald á 2. síðu.
á að koma út á næsta ári, í
epríl eða maímánuði.
Blaðið leitaði upplýsinga um
breytingar á símaskránni hjá skrif
stofu Pósts- og simamálastjórnar,
og var tjáð. að um 1800 ný síma-
númer mundu bætast við í Reykja-
vík um það ieyti sem skráin kem-
ur út. Þá bætast við mörg ný
iiúmer í Kónavogi, Hafnarfirði og
Akranesi og víðar á landinu. Þá
verður komið á sjálfvirku sam-
bandi við Aaranes og Vestmanna-
eyjar, senniíega með fornúmer-
um eins og í Keflavík. Verið er
að byggja símstög með 2000 núm-
erum í Kópavogi, en hún á einnig
að taka til starfa á næsta ári. Að
líkindum verður þar einnig not-
azt við fornúmer. Verið er að
:-l,ækka stöðína .i Vestmannaeyj-
um. Allt Hafnarfjarðarumdæmið
verður sjálfvirkt.
Sonurinn sfanzaði @kki!
ED—Akureyri, 17. nóv.
Hér varð í morgun árekstur, eða
KRISTJÁN BEN.
KJÖRINN F0RM.
FUUTRÚARÁÐS
Fulltrúaráð Framsóknar-
félaganna í Reykjavík hélt
aðalfund sinn s.l. miðviku-
dagskvöld. Fundarstjóri var
Benedikt Sigurjónsson en
fundarritari Jóhann Einvarðs-
son.
Formaður fulltrúaráðsins, Kristj
án Benediktsson, fluttj ýtarlega
skýrslu um starf fulltrúaráðsins
sl. starfsár. Hefur starfið verið
mikið og fjölþætt og árangur góð-
ur. Á árinu var tekið í notkun
nýtt félagsheimilj í leiguhúsnæði
í Tjarnargötu 26, og hefur það
verið mjög fjölsótt og stórbætt
aðstöðu Framsóknarmanna til fé-
lagsstarfs í borginni.
Kristján rakti síðan hin ýmsu
störf fulltrúaráðsins, en að sjálf-
sögðu bar þar hæst borgarstjórn-
arkosningarnar á /1. ári. Minnti j
hann á þann ágæta ár.ngur, sem;
þar náðist, er Framsóknarflokkur-
inn fékk tvo menn kjörna. Þakk-(
laði hann Þórði Björnssyni sérstak'
lega fyrir hin miklu störf fyrir
flokkinn í bæjarstjórninni um 12
ára skeið, en Þórður var ófáanleg-
ur til þess að halda áfram að vera
Framh á 15 síðu
ákeyrsla með allundarlegum hætti:
Maður einn kom ekki bíl sínum j
í gang í morgun, vegna kuldans,1
en hér er nú 11 stiga frost. Fékk
hann þá son sinn, sem á annan
bíl, til þess að draga sinn bíl í
gang. Þegar til kom, þótti föðurn-
um sonurinn aka óþarflega hratt
og gaf honum hljóðmerki, til þess
ag hann hægði á sér. Sonurinn
s:nnti því engu. Rann þá föðurn-
um í skap og steig hemla í botn,
svc að öll hjól stönzuðu. En þá
tok ekki bel.ra við, því bíllinn tók
óð renna stjórnlaus áfram, eins
og sleði, vegna hálkunnar. Lauk
ierðinni svo, ag bíllinn lenti ut-
ar, í öðrum bílum, sem við göt-
una stóðu. Þá stanzaði sonurinn
sinn bíl.
Ivímenningskeppni í Bridge
NÝLOKIÐ er tvímennings-
keppni í bridge hjá Félagi ungra
Framsóknarmanna í Reykjavík. —
Góð þátttaka var í keppninni. —
Þessir urðu efstir: Aðalsteinn—
Ragnar 253 stig, Hjördís—Sveinn
240 stig, Theódór—Sigurjón 232
-stig, Jósef—Einar 229 stig.
Næstkomandi þriðjudag hefst
önnur tvímenningskeppni á veg-
um félagsins. Góð verðlaun verð'a
veitt. Spilað verður í Tjarnargötu
26. — Allt bridgeáhugafólk vel-
komið.
(Frá stjórn F.U.F.).
KRISTJÁN BENEDIKTSSOM
Bílarnir i happdrættinu eru
komnir á götuna og kosta 25
krónur og dálitla heppni Þeir
eru tveir slunkunýir Opelbílar,
annar hvítur með bláum toppr,
hinn blár með hvítum toppi.
Verðmæti beggja um 360 þús
krónur
Þeir, sem eiga leið um
Laugaveginn eða Austurstræt-
ið, geta skoðað þessa gullfal
legu bíla. Annar þeirra stend-
ur fyrir utan hjá Marteini, en
hinn hjá Muller. Hver vill ekki
sjá af 25 krónum og eiga þar
með von í O.pel Caravan á Þor-
láksmessudag, hinn 23. desem-
ber næst komandi?
Sunnudagur 18. nóvember 1962
260. tbl. 46. árg.
BÓ—Reykjavík, 17. nóv. ár veiddust 382.234 lestir af síld,
BlaSinu hefur borizt skýrsla er, á sama tima i fyrra 248.600
Fiskifélags íslands um heild-
araflann frá 1. janúar til 31.
ágúst 1962 og á sama tíma í
fyrra.
Hcildaraflinn á þessum tíma í
ár var 616.269 lestir og 117 kíló,
en á sama tíma í fyrra öfluðust
500.082 lestir og 324 kíló. Mismun
urinn cr rúmar 116.186 lestir. í
iestir. Hvað við kemur togara-
fiski er mismunurinn á hinn veg-
Fvamn a 15 siðu
togaranna hefur farizt
JK — Reykjsvík, 17. nóv.
Af þeim 84 togurum, sem
íslendingar eignuðust fram
til ársins 1947 hafa, 38
strandað eða farizt á ann-
an hátt, en það er nærri
annar hver togari.
í nýútkominni bók Jónasar
Guðmundssonar stýrimanns:
„60 ár á sjó“ er athyglisverður
listi yfir togarana fyrir nýsköp
un, sem Jón Otti Jónsson tog-
araskipstjóri samdi fyrir Jónas.
Þarna er hægt að finna ýmsar
athyglisverðar upplýsingar.
34 þessara togara voru seldir
úr landi, flestir til Færeyja, 12
að tölu. Níu ryðkláfar voru seld
ir til Frakklands árið 1917, þeg
ar heimsstyrjöldin var í al-
gleymingi og mikil eftirspurn
var eftir skipum. 10 togarar
voru rifnir, og loks eru tveir
eftir enn heima á íslaridi.
Fyrsti íslenzki togarinn var
keyptur gamall frá Aberdeen
árið 1905, og var nefndur Sea-
gull. Hann var almennt kallað-
ur Fjósarauður vegna hins
rauða litar, og vegna þess að
eigandi hans var bóndi, Þor-
valdur á Þorvaldseyri. Tog-
arinn var rifinn eftir örfá ár.
Árið 1907 var keyptur tog
arinn Osprey frá Hull og skírð
ur íslendingur. Hann sökk síð-
an á Eiðisvík, lá í 15 ár á
botninum. Þá var hann tekinn
upp og gerður út. Hann var
ekki rifinn fyrr en á árunum
1960—1962 í Kleppsfjörunni.
Svo segir í skýrslunni frá
Hávarði ísfirðingi, sem keypt-
ur var árið 1924 frá Hull. Hann
hét síðar Skutull og „gufaði
upp“ í Hull eftir styrjöldina.
Um afdrif tveggja annarra tog-
ara er ókunnugt, Jóns Ólafs-
sonar og Jóns Steingrímssonar.
Fjórði togarinn í eigu ís-
lendinga var Jón forseti, sem
var smíðaður í Glasgow árið
1907. Hann strandaði árið 1927
í einhverju átakanlegasta sjó-
slysi hér við land, sem frægt
er af ýmsum frásögnum.