Tíminn - 28.11.1962, Qupperneq 5

Tíminn - 28.11.1962, Qupperneq 5
ÍÞRDTTIR RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Tvísýnustu keppni Danmðrku lokið Ll:|| mkm** Urslit nálgast í yngri flokkunum -Áður en þing Frjálsiþrótta sambands íslands hófst s.l. laugardag var Þorsteinn Löve, kringlukastari, kall- aður á fund stjómarinnar. Formaður hennar Lárus Halldórsson afhenti Þor- steini 2. verðlaun í kringlu- kasti fyrir landskeppnina gegn Austur-Þjóðverjum á Laugardalsvelli hinn 12. ágúst 1961, en sem kunn- ugt er spunnust málaferli út af keppninni, þar sem Þor- steinn var ákærður, fyrir að hafa notað of létta kringlu. Hlaut Þorsteinn dóm — var dæmdur frá keppni þar til næsta vors — en formað- ur FRÍ gat þess þegar hann afhenti honum verðlaunin „að þau hefðu engin áhrif á dóminn“. Ekki mun íþróttasíða Tímans leggja neinn dóm á það, en mörg- um mun þó finnast, að Þor- steinn hafi fengið verulega uppreisn ag fá verðlaunin þó seint sé. Á myndinni sést Þorsteinn með hin umdeildu verðlaun. Ljósm. Tíminn — RE. Á sunnudaginn lauk knattspyrnutímabilinu í Danmörku og þar með tvísýnustu keppni, sem háð hefur verið í deildakeppn- inni fram að þessu. Óvissan var algiör í nær öllum deildunum fram á síðustu sekúndur leikianna. Eitt var þó vitað fyrir- fram. Esbjerg varð Danmerkurmeistari með fleiri stigum, en áður hefur verið. Öll neðstu liðin í 1. deild sigruðu — en það nægði OB og Fredrikshavn ekki, svo þau féllu niður í 2. deild. Úrslitin á sunnudag urðu þessi: 1. deild: OB—KB Esbjerg — B1913 Brönshöj — Fredriksh. Köge — B1909 AGF — B1903 Vejle — AB Fimm neðstu liðin i deildinni hlutu öll 18 stig — sem er algjört met í keppninni og varð því marka tala að skera úr um hver féllu nið ur. OB og Fredrikshavn stóðu verst að Vígi og nægðu því ekki hinir ágætu sigrar félaganna á sunnudaginn. Þó hefði OB bjarg- að sér með því að skora tveimur mörkum meira og hefði þá annað þessi: AGF 22 11 5 6 59:41 27 KB 22 9 5 8 42:42 23 Vejle 22 9 2 11 51:47 20 3:2 Brönshoj 22 8 3 11 32:45 19 0:1 AB 22 7 5 10 31:47 19 1:2 1 Köge 22 6 6 10 36:42 18 1:2 B1903 22 6 6 10 35:43 18 1:2 B1909 22 5 8 9 30:41 18 1:2 OB 22 6 6 10 31:44 18 ’ Fre.hav^i 22 7 4 11 23:38 18 Keppnin yar ekki síður tvísýn i 2 deild AaB hafð'i fyrir löngu tryggt sér rétt til að leika í 1 deild næsta keppmstímabil, en mörg lið kepptu um hitt sætið. Lokin urðu þau, að B1901 fylgdi AaB í 1 deild og var það á kostnað Árósa- liösins AIA — sem lék í 1. deild keppnistímabilsins áður — sem Oðinsvéa-félag fallið niður B1909, við að tana gegn B1901 féll niður í Danmerkurmeistararnir 1959. Lokastaðan í deildinni varð þessi: Esbjerg B1913 22 18 22 13 3 61:16 6 52:37 3. deild. Úrslit urðu þ.essi í leikj- ur.um i 2. ieild. Ármann sigurvegari í 1. flokki. Um síðustu helgi fóru fram bvert markið á fætur öðru, það nokkrir leikir í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik. Allir voru leikirnir í yngri flokkun- um, auk eins leiks í meistara- flokki kvenna. Á laugardaginn fóru fram þrír leikir í 2. flokki kvenna a. — Vík- ingur vann KR 5:4, Valur Fram 6:3 og Ármann vann Þrótt 12:0. í 3. flokki karla b fóru einnig ívam þrír leikir. KR vann ÍR 8:1, Fram Val 10:4 og Ármann og Vík- ingur gerðu jafntefli 6:6. í 2. tl. a vann Valur Fram glæsilega, 11:6. í liði Fram eru þó margir góðir leikmenn, m. a. tveir meist- araflokksmenn — en það virtist duga skammt. Valur hafði yfir-, j^.^q burði frá byrjun, náði 7:0 og 11:2 en Fram rótli þó hlut sinn nokk- uð er fór að síga á seinni hlutann. Beztir í liði Vals voru þeir Sigurð- ur Dagsson og Sigurður Guðjóns- son. Síðustu leikirnir voru í 1. j , flokki á laugardaginn. Þá vann I V7íkingur ÍR með 9:5, en Ármann! og _KR gerðu jafntefli 9:9. Á sunnudaginn hélt mótið svo | áfram. Þá léku í meistaraflokki. k^enna Valur og Víkingur. — Víkingur byrjaði nokkuð vel og náði tveggja marka forskoti, Valur jafnaði og komst eitt mark ! yfir og í halfleik var staðan 3:2 fyrir Val. í seinni hálfleiknum hafði Valur yfirburði — og skoraði voru einkum þær Sigríður Sigurð- ardóttir og Bergljót Hermunds- dóttir, sem sáu um að skora. Loka- tölur urðu 9:4 Val í hag. Beztar í liði Vals voru þær Sigríð ur og Bergljót, en hjá Víking Elín Guðmundsdóttir. Dómari var Sveinn Kristjánsson og dæmdi vel. f 2. flokki kvenna a fór fram einn leikur milli Fiam og Ár- manns og vann Fram, fremur ó- vænt 3:2. í 3. flokki karla b vann Valur IR með 4:3 og KR vann Ármann 7:3. Þá vann Valur í sama aldurs- körfuknattleiksmanna á flokki (a-lið) Fram 7:5 og hefur arc|ag. Sökum rúmleysis með því unnið sinn riðil. I 2. flokki a vann Valur KR með yfirburðum, 10:3. í 1 flokki vann Fram Þrótt og Ármann vann ÍR með|verSur sígar gert. 9:4 og hefur þar með sigrað í þess-1 um flokki. Þetta er fyrsti flokkur-; Ingi Þorsteinsson var kjörinn inn, sem úrslit fást í á mótinu. formaður Frjálsíþróttasambands alf. I íslands, en Lárus Halldórsson á Þrjú ársþing sér- sambanda Í.S.Í. Þrjú ársþing sérsambanda; Brúarlandi baðst undan endurkosn ÍSÍ voru háð um síöustu helgi. ÍDSU-Aðrir * s«óm emByóm Vil' , , 3 mundarson, Jon Guðmundsson, Þing KSI og FRI voru a laug- ardag og sunnudag, en er ekki hægt að geta samþykkta þinganna, þing laug- í dag helztu það en Sigurður Júiiusson, Svavar Mark- ússon og Örn Eiðsson. Öll stjórn Knattspyrnusambandsins var end- urkjörin, en í stjórninni eru Björgvin Schiam, formaður, Axel Einarsson, Guðmundur Svein- björnsson, Jón Magnússon, Ingvar Pálsson, Ragnar Lárusson og Sveinn Zoega Stjórn körfuknatt- leikssambandsins var einnig end- urkjörin, en formaður er Bogi Þcrsteinsson. ASaIfim<W KRR Aðalfundur Knattsovrnuráðs Revkiavíkur verður haldinn fimmtudaoinn 13. desember n.k. og verður í félagsheimili Vals. lagsins er il. mjög umfangsmik- Aðalfundur Knattspyrnufé- lagsins Þróttar var haldinn s.l. sunnudag, 18. þ.m. í Glaum- bæ. Var fundurinn mjög fjöl- msnnur og fór hið bezta fram. í forföllum formanns las vara- l:m. ^utSsyn þess, að Þróttur fái formaður. Óskar Pétorsson, c.kvrslu stiórnarinnar sem lá *\»rir áin'larinnnmim *iólritiiS < bókarformi ásamt ’-«»n,r<ino- um félagsins, Var skýrslan hin ýtarlegasta, og bar hún I 3. deild sigraðj Kaupmanna- hafnarliðig Vanlöse meg 33 stig- um, en Ikast varg í öðru sæti með 31 stig. Næstved þriðja með 29 st. Niður í 4. dsild féllu Fremad Am- ?ger og Silkeborg. í 4. deild sigraði Kaupmannahafnarliðið Hvidövre í síðasta leiknum á sunnudaginn með 2:0 og var það eini leikurinn, sem Kaupmannahafnarliðig tap- aði í keppninni. Möguleikinn til þess að verða fyrsta ósigraða liðið í Danmerkurkeppninni varð þar með að engu hjá Hvidövre. _ skipulagsstjóra ríkisins og Jónas S Jónsson. fræðslustjóra, og hafa allir þessir menn sýnt Þrótti mik- inn áhuga og skilning og hefur stjórn Þróttai verið tjáð, að miklar um, og þurft að byggja upp starf Hkur séu fyrir því, ag umsókn fé- sitt og halda uppi félagslífi við | lagsins verði tekin til greina mjög tnjög erfið skilyrði og oft vig alls bráðlega. óviðunandi aðstæður. Eins og kunnugt er þá er vagga Nú hefur stjórn Þróttár sótt um félagsins á Grfmsstaðaholtinu og ióð við N.jörvasund fyrir starf- j Skerjafirðinuru. og voru stofn- semi sína og hafa á undanförnum ^ndur félagsins flestir þaðan. En -iánuðum farið fram viðræður sremma bættust fleiri og fleiri i milli forraðamanna Þróttar oe roninn. úr öllutr bæiarhlutum — aðila sem um slík mál fjalla. má O 'klegt er að úthlutað verði þar nefna Geic Hallerimsson borg-- bróttasvæði við æskustöðvar Þrótt félaginu mjög os hefur fyrir eðli- arstjóra Gísl? Halldórsson forseta 0e hefur 'élaeið því sótt um áð legum vexti og þroska félagsins tSÍ, Þorstein Einarsson. íþrótta I urnefnt svæði enda ekki ástæða Allt frá stofnun (1949) hefur Þrótt fulltrúa ríkisins, Aðalstein Richterl Framh. á 15. síðu. Knattspyrnufél. Þróttur vill fu íþréttusvæði í Kleppsholti B1901 — AIA 2:0 Viborg — Od KFUM 6:0 Fram — AaB 3:1 Skovshoved — Horsens 2:5 Randers Freja — HIK 1:0 Frem, S. — B93 0:1 Lokastaðan j deildinni var þessi: AaB 22 12 5 5 43:40 29 B1901 22 10 5 7 38:31 25 Horsens 22 10 4 8 42:38 24 Viborg 22 9 5 8 46:40 23 Frem 22 9 5 8 41:37 23 Freja 22 8 6 8 33:30 22 HIK 22 9 4 9 33:31 22 B93 22 10 2 10 35:34 22 KF(JM 22 8 5 9 29:36 21 Skovsh. 22 8 5 9 29:36 21 AIA 22 7 5 10 34:40 19 Frem, S. 22 3 7 12 29:39 13 það með sér, að starfsemi fé’- ur verið á hinum mestu hrakhól- Ekki urðu miklar umræður á fundinum, nema að rnikið var rætt eigið athafnaivæði og félagsheim O-i. en Þróttur er eina knattspyrnu ''élagið i Reykjavík, sem ekki hef- >ir verið úthiutað lóð undir starf íémi sína Það háir ag sjálfsögðu CIMINN, miðvikudaginn 28. nóvember 1962 t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.