Tíminn - 28.11.1962, Qupperneq 11
DENNI
DÆMALAUSi
— Mamma, ég veiddi bara tvær
kóngulaer og lét í kassann. —
Hinaf eru i heimsókn h|á þeiml
Hannesar Jónassonar; Ólafur
Þorsteinsson læknir og Ragnar
Fjalar Lárusson prestur, og
Verzlunin Kyndill í Keflavík.
Gengisskránin.g
24. nóvember 1962
£ 120,39 120,69
U. S. $ 42.95 43.06
Kanadadollar 39,84 39,95
Dönsik króna 620,88 622,48
Norsk kr. 601,35 602,89
Sænsk kr. 830,30 832,45
Finnskt mark 13.37 L3 40
Nýr fr. franki 876.40 878 64
Belg. franki 86.28 86 5(
Svissn. franki 995,35 997,90
Gyllini 1.192,84 1.195,90
T n. kr 596.40 598.01
V-þýzkt mark l.b71,80 1.074,56
Líra (1000) 69.20 69.38
Austurr. sch 166.46 166.88
Peseti 71.60 71.80
Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.4)
Reikningspund —
Vöruskiptalönd 120.25 120.55
ensku. 18,00 Útvarpssaga barn-
anna: „Kusa í stofunni” eftir
Önnu Cath.-Westly; 10. (Stefán
Sigurðsson). 18,30 Þingfréttir. —
19,30 Fréttir. 20,00 Varnaðarorð:
Magnús Magnússon skipstjóri tal
ar til sjómanna. 20,05 Létt lög:
Bob Steiner og, hljómsveit hans
leika. 20,20 Kvöldvaka: a) Lest.
ur fornrita: Ólafs saga helga; V.
lestur (Óskar Halldórsson cand.
mag.). b) íslenzk tónlist: Lög eft- '
ir Pál ísólfsson. c) Séra Gífli
Brynjólfsson prófastur á Kirkju-
bæjarklaustri flytur frásöguþátt
— Presítarnir í eldsveitunum;
fyrri hluti. d) Jóhann Hjaltason
kennari flytur erindi: Vermenn
og verstöður. — 21,45 íslenzkt
mál (Ásgeir Blöndal Magnússon,
cand. mag.). 22,00 Fréttir. 22,10
Saga Rotschild-ættarinnar eftir
Frederick Morton; 9. (Hersteinn
Pálsson ritstj.). 22,30 Næturhijóm
leikar: Tónleikar Sinfóníuhljóm.
sveitar íslands 22. þ. m.; síðari
hluti. Stjórnandi: William Strick-
iand. — 23,05 Dagskrárlok.
Söfn og sýnLngar^l^rOSSQátCLrL
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi
1 er opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga frá kl. 10—21 og
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
10—18.
Strætisvagnaferðir að Haga-
torgi og nágrenni: Frá Lækjar
torgi að Háskólabíói nr. 24; Lækj
artorg að Hringbraut nr. 1;
Kalkofnsvegi að Hagarne! nr. 16
og 17.
Llstasatn Islands er opið daglega
frá fcl 13.30—16.00
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku
dögum frá kl 1,30—3,30
Pjóðminjasatn Islands ei opið .
sunnudögum priðjudögum
fimmtudöguro oe laugardöguro
fci 1.30—4 eftir nádegi
MIÐVIKUDAGUR 28. nóv.:
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg
isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”:
Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima
sitjum”: Svandís Jónsdóttir les
úr endurminningum tízkudrottn
ingarinnar Schiaparelli (13.). —
15,00 Síðdegisútvarp, 17,40 Fram
burðarkennsla í dönsku og
743
Lárétt: 1 + 11 nafn ráðherra, 8
mannsnafn (þf.), 7 tveir eins, 9
líkamshluta, 13 skartgripur, 14
álpast, 16 skóli, 17 að lit, 19 van
ari.
Lóðrétt: 1 kuðungar, 2 bókaút-
gáfa, 3 svæði, 4 nízk, 6 tala
(þgf.), 8 sár, 10 lærir. 12 japla
á, 15 stóran mann. 18 lagsmað
ur.
Lausn á krossgátu nr. 742:
Lárétt: 1 klukka, 5 rán, 7 NL, 9
fáka, 11 dót, 13 ras, 14 únum, 17
Gylfi, 19 kaldir
Lóðrétt: 1 kindur, 2 ur, 3 káf,
4 knár, 6 vastir, 8 Lón, 10 karfi
12 tunga, 15 myl, r8 LD.
5imi 11 5 44
SJppreisnarseggur-
inn ungi
(Young Jesse James)
Geysispennandi CinemaScope-
mynd Aðalhlutverk:
RAY STRICKLYN
JACKLYN O'DONNEL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára,
LAUGARA8
~ =n«:
Símar 3207S og 38150
Þa8 skeði um sumar
(Summer place)
Ný, amerísk stórmynd í litum
með hinum ungu og dáðu leik
urum
SANDRA DEE
og
TRAY DONAHUE
Þetta er mynd, sem seint
gleymist.
Sýnd kl. 6 og 9,15
— Hækkað verð —
Miðasala frá kl. 4.
Slmi 22 I 40
Sendillinn
(„The Errand Boy")
Nýjasta og skemmtilegasta
ameríska gaganmyndin sem
JERRY LEWIS hefur leikið í.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
lllll ÍV;ji”Simi 18 9 36
GENE KRUPA
Stórfengleg og mjög áhrifarík
ný amerísk stórmynd, um fræg
asta trommuleikara heims, —
GENE KRUPA, sem á hátindi
frægðarinnar varð eiturlyfjum
að bráð. t myndinni eru leikin
mörg rf frægustu lögum hans.
Kvikmynd sem flestir ættu að
sjá.
SAL MINEO
SUSAN KOHNER
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Tónabió
Sími 11182
Söngur ferfu-
mannanna
(The Boatmen of Volga)
Æsispennandi og vei gerð, ný,
ítölsk-frönsk ævintýramynd í
litum og CinemaScope.
JOHN DEREK
DAWN ADAMS
ELSA MARTINELLI
Sýnd fcl 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
i
Síml n 4 75
I ræninglahöndum
(Kidnapped)
eftir Robert Louis Stevenson,
með PETER FINCH
JAMES MacARTHUR
Sýnfl kl 5. 7 og 9
AllSTURMJARRiH
Simi 11 3 84
Orrusian um Iwo Jima
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
KA&AyiDidsBLÖ
Simi 19 l 85
Indverska grafhýsið
EN EVENTyRUö 6ERETNIN6
FRA INOIEN á la
„ENGIANDS ^tÍNNER" 06 „GUNGA OIN*
LeyndardómsfuD og spennandi
þýzk Utmyno, tekin að mestu
í Indlandi — Danskur texti. —
Hækkað verð
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Strætisvagnaferð úr Lækjar-
götu kl. 8,40 og tii baka frá
bíóinu kl. 11.
Loftpressa
á bíl með vökvakrana til
leigu.
Uppl. í síma 32778
m
unsarnger -
Simi 15171
Gull og grsnir skégar
Falleg og spennandi litkvik
mynd um ævintýralega ferð
lörgen Bitsch meðai villtra
lndíána i Suður-Ameríku.
Sýnd kl ft. 1 og 9
Síðustu sýningar.
í
m\M
m
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
Rún frænka min
Sýning í kvöld kl. 20.
Sautfánda brúðan
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - sími 11200
5LEIKFÉIAGL
^EYKJAylKDg
Stmi I 31 91
NÝTT ÍSLENZKT LEIKRIT
Hart í bak
eftir Jökul Jakobsson.
Sýning.í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 2, sími 13191.
Leikfélag
Saklausi svallarínn
Gamanleikur eftir
Arnold og Back
Sýning I Kópavogsbíó
fimmtudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag
? í IC
*>|^~JNÍC3'<5* * - t’ *-> ^
Ný oráðskemmtileg dönsk UL
mynd Tekin eftir tunum vin-
sælu „Flemming‘‘-bókum, sem
komið hafa út i isl. þýðingu.
GHITA NÖBY
JOHANNES MEYER
og fleiri úrvalsleikarar. — Mynd
fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 7 og 9.
rtatnarfirði
Sim) 50 1 84
Læðan
(Katten)
Spennandi frönsk kvikmynd. —
Sagan hefur komið í Morgun-
blaðinu. Aðalhlutverk:
FRANCOiSE ARNOUL
ROGES HANIN
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Slm 16 o V
Þa8 þarf tvo fil
aö olskast
(Un Coupien)
ný frönsk kvikmynd.
Skemmtileg og mjög djörf,
JEAN KOSTA
JULIETTE MAY NIEL
Sýnd kl. 5. 7 og 9,
Bönnuð innan 16 ára
HMINN, miðvikudaginn 28. nóvember 1962
11