Tíminn - 23.12.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.12.1962, Blaðsíða 6
TIARA TAHITI Jólamynd Háskólabíós ber hið' ævintýralega nafn Tiara Tahiti, og fjallar um viðureign Clifford Southey, formgja í setuliði Breta i Þýzkalandi, vig Brett Aimsley, kaptein í herdeild hans. Þegar Southey kemur upp um smygl- tilraun, sem Brett hefur í hyggju, er Brett sviptur stöðu sinni, og hefur hann í hyggju að flytja til Ástralíu. En hann komst aldrei lengra en til Tahiti, þar sem hann lifir góðu lífi. Nokkrum árum seinna kemur Southey, sem nú A-tsratrMÍ úr Tlara Tahlt! er orðinn auðugui' maður, til Ta- h:ti og hefur 1 hyggju að reisa þar hótel. Og er ekki að spyrja að því, að gamlar erjur taka sig upp á inilli þeirra félaga. Meðal annars verður Sonthey ákærður ryrtr morðtilraun á Brett. Myndin end- ar þannig, að Southey er gerður brottrækur frá Tahiti, og Brett Framhald a 3 síðu. Velsæmi Ungi héraðslæknlrinn að störfum Héraðslæknir Jólamynd Bæjarbíós er gerð eft xr hinni góðkunnu dönsku skáld- sögu Héraðslæknirinn, eftir Ib Hendik Cavíing, sem komið hefur út f íslenzkri þýðingu. Einnig hef- kemur fyrir ekki. Jens er auðvit- að ánægður yfir að hafa .vakið at- hygli hennar, en lízt samt betur á! Gretu, rólegu og feimnu stúlkuna, | gallinn er bara sá, að hinn læknir-; ur sagan birzt sem framhaldssaga í inn í þorpinu, keppinautur Jens, danska vikublaðinu Hjemmet. Ungi læknirinn Jens Winther er fjárhaldsmaður Grétu. Þetta gerir þeim auðvitað dálítig erfitt! tekur við af öðrum gömlu lækn- fyrir. Allt endar þó vel ag lokum,! anna í litlu dönsku sveitaþorpi, eins og vera ber. og verður fljótlega mjög vinsæll,' en þó einkum af heimasætum | Þetta er skemmtileg ástamynd í þorpsins. Ríkasta og laglegasta | cg með aðaihlutverkin fara: Ebbe j stúlkan í bænum gerir allt sem j Langberg, Ghita Nörby, Marlene hún getur til að ná í hann, en allt 1 Sehwartz og Lone Hertz. Pétur verð- ur pabbi... Ameiíska gamanmyndin, Vel- sæmið I voða, verður jólagestum Hafnarfjarðarbíós til skemmtun- ar Og aðalloikararnir eru svo sem ekki amalegir, Roclc Hudson, Gina Lollobrigida, Bobby Darin og Sandra Dee. Robert nokkur Talbot, forrikur bandarískur viðskiptamaður, dvel- ur ag jafnaði einn mánuð á ári í luxusvillu sinni á Ítalíu. Hann á fallega ítalsKa vinkonu, Lísu; sem venjulega er honum til skemmt- unar þennan eina mánuð á ári. Nú yill svo til, að Robert kemur til Ítalíu á allt öðrum tíma en hann er vanur. Þannig hittist á, að Lísa er að máta brúðarkjólinn, en hún hefur loksins ákveðið að gefa Ro- bert upp á bátinn og giftast trygg iyndum Englendingi. En þegar Robert hringir í hana kastar hún öllu frá sér og hlýðir rödd hjart- ans. Ekki tekur betra við, þegar þau skötuhjúin koma í villu Ro- berts. Þar er allt fullt af „hótel- gestum“, en ráðsmaður Roberts hefur undanfarin ár rekið húsið sem hótel og hirt einn allan ágóða. Þag gengur illa ag losna við hótel gestina, sem flestir eru ungar stúlkur og bópur ungra pilta, sem ueitað er um inngöngu í hótelið, tjalda á lóðinni fyrir utan, eftir að Bobby, Sandra, Glna og Rock hafa séð súlkurnar. Robert verð- sæmisins, en allt endar vel og ást ur þannig að gerast vörður vel- in hefur yfirhöndina. Á grænni grein Hafnarfjaiðarbíó frumsýnir; danska mynd á annan í jólum, er r.efnist Pétur verður pabbi. Þetta er létt gamanmynd um ást og af- leiðingar hennar, sem eru lítið barn. En svo einkennilega vill til, að barnsmóðirin vill ekki fyrir okk urn mun giftast föður barnsins, sem hún þó elskar. Myndin ger- ist ag miklu leyti í París, en er blönduð csviknum dönskum „húmor". Aðalhlutverkin eru svo í höndum vinsælustu kvikmynd:; leikara Danmerkur, Ghitu Nörb; Ebbe Langberg, Dirch Passer o, Judy Gringer. Einnig kemur dæ urlagasöngvarinn Dario Canpcoti íram í myndinni, en hann er feilu iega vinsæll í Damörku. Fjöldi ■öngva er ásamt öðru í myndinni. >' ; % Ebbe Langberg í Pétur verður pabbi Kópavogsbíó kynnir gamla og góða kunningja fyrir Reykvíking- um og Kópavogsbúum, en það eru þeir Lou Costello og Bud Abbot, í myndinni Á grænni grein. Mynd 1 in hefur verið sýnd hér áður fyrir um átta árum og var þá mjög vin- sæl. Þetta er fyrsta litmynd þeirra félaga og er nokkurs konar skop útgáfa af hinu alkunna ævintýri Jobbi og baunagrasið, Jack og Dinkelpuss eru í atvinnuleit og Uika að sér harnfóstrustarf. Jack :es Jobba og baunagrasið fyrir bainið, og gengur svo illa. að krakkinn tekur vig og les fyrir it'nn. Upp ur því sofnar Jack og iveymir ag hann sé orðinn Jobbr i hinn sami og í ævíntýrinu i '■ t-ssari draumaferð Jacks veltu iðvitað á ýmsu gráthlægilegu, ems og búast má við í mynd með I Abott og Costel^o. Jack og konungsdóttirln I Á grænni grein 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.