Alþýðublaðið - 03.01.1940, Síða 4
MIÐVIKUDAGUR 3. JAN. 1940.
HGAMLA BÍÚ mm
Nýjársmynd 1940:
BarónS"
hjónin
Amen'sk gamanmynd með
Don Ameche.
og
Claudette Colbert
I. O. G. T.
ST. MÍNERVA nr. 172. Fund-
ur í kvöld. Hagnefndaratriði:
Kristinn Stefánsson: Ræða.
Viggo Andersen: Ræða. Áríð-
andi að allir félagar mæti
stundvíslega. Æ.T.
ST. DRÖFN nr. 55. Fundiur annað
kvöld kl. 81/2- Tekið á móti
nýjium meðlimum. Erindi: Ól-
afur ólafssion kristinboði. Fé-
iagar beðinir að hafa með sér
fánabækur. Æ.t.
Sbiftafnndur.
í þrotabúi Sveinbjarnar
Kristjánssonar bygginga-
meistara, Hverfisgötu 39,
verður haldinn í bæjarþing-
stofunni föstudaginn 5. jan-
úar kl. 10 f. h., til þess að
gera ráðstafanir um eignir
búsins.
2. janúar 1940.
Lögmaðurinn í Reykjavík.
Ðtsala.
Útlendar
kventðsknr
hanzkar o. fl. selt með
miklum
afslætti
næstu daga.
Hijóðfærahúsið.
______________
HORFT AFTUR OG FRAM VIÐ
ÁRAMÓTIN
Frh. af 1. síðu.
ísland, ófriðurinn og hlut-
leysið.
Því er oft haldið fram, að ís-
lendingar séu lánsamir á stríðs-
tímum eins og þessum. Við bú-
um langt frá öðrum þjóðum, úti
í regin hafi, og verðum ekki
varir við stríðið á sama hátt og
önnur ríki. Af þessari ástæðu
kunna bjartsýnir menn að á-
lykta að okkar frelsi, sjálfstæði
og hlutleysi sé öruggt, jafnvel
á þessurn tímum. En þótt engin
ástæða sé til þess að æðrast eða
líta of dökkum augum á fram-
tíðina, þá má samt ekki gleym-
ast, að þótt við séum fjarlægir
orustuvöllunum, þótt við séum
vopnlaus þjóð og getum ekki
tekið þátt í nokkru stríði, þá ér
ekki unnt að segja að öryggið
sé tvímælalaust, því að þeir at-
burðir geta ætíð gerzt, sem geta
ógnað okkar eigin hlútleysi og
frelsi. Þessvegna þarf á þessum
tímum að vera vel á verði,
fylgjast vel með því, sem er að
gerast, og kosta kapps um, að
Spil - - Spll
L’hombre á 1,25
Whist frá 1,00
Orðspil á 1,50
15 spil á 1,00
Ludo á 2,00
Um ísland á 2,75
Miljóner á 7,50
Matador á 8,75
Golfspil á 2,75
Kastspil á 3,75
Rúlletta á 4,50
Kúluspil á 6,50
R. Eínarsson & BjSrnsson
Bankastræti 11.
S.s. Bergenhus.
Öll farmskírteini yfir vör-
ur, sem fara eiga með skip-
inu, komi í dag (miðviku-
dag).
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Skipaalgr Jes Zimsen.
Tryggvagötu. — Sími 3025.
S. R. F. I.
Sálarrannsóknarfélagið
heldur aðalfund sinn í Guð-
spekifélagshúsinu fimmtu-
daginn kl. 8V2 e. h. Hr. Einar
Loftsson flytur erindi um
Pcychometrie (hlutskyggni).
Skírteini fást í Bókaverzlun
Snæbjarnar og við inngang-
inn.
STJÓRNIN.
Röskan dneng vantar um tima
til siendiferða í forföllxun anxiars.
Upplýsingar í síma 1911.
Barði Guðmundssan
þjóbskjalavörður flytur útvarps
fyrirlestur í kvöld um Þorbjörn
rindil.
gera allar þær ráðstafanir, sem
að gagni mega koma, til þess
að vernda hlutleysið og til þess
að vernda sjálfstæði okkar.
Þótt ísland sé algerlega hlut-
laust 1 ófriði þeim, sem nú
geisar, og þótt stjórninni beri
rík skylda til þess að vernda
og viðhalda hlutleysinu eftir
viðurkenndum reglum, þá hljóta
íslendingar sjálfir að hafa sín-
ar eigin vonir, sína eigin sam-
úð, út af styrjöldinni. Það er
öllum ljóst, að stríðið er átök
milli tveggja meginstefna. Milli
þeirrar stefnu annars vegar,
sem vill koma á nýjum stjórn-
arháttum í löndunum, og milli
þeirrar stefnu hins vegar, sem
vill viðhalda lýðræðinu og
þjóðfrelsinu. íslendingar eru
svo í sveit settir, að þeir eru
í hópi þeirra þjóða, er mest
hafa fullkomnað lýðræði sitt á
undanförnum árum, 'sem hafa
gefið því innihald, það inni-
hald, að allir þegnar þjóðfé-
lagsins geti sem bezt notið sín,
hafi sem jafnasta og bezta að-
stöðu í lífsbaráttunni. Það er
því ósk og von alls meginþorra
íslendinga, og ekki sízt Alþýðu-
flokksmanna, að stríðinu ljúki
á þá lund, að hið norræna lýð-
ræði haldi velli, og að áfram
þróist og þroskist norræn sam-
vinna fimm fullvalda og félags-
lega þroskaðra lýðræðisríkja.
Stefán , Jóh. Stefánsson.
SAAMKOMULAGIÐ UM KAUP-
UPPBÓTINA
Frh. af 1. síðu.
á klukkustund.
Kaupgjaldshækkun sam-
kvæmt framansögðu skal þó
aldrei nema nxinnu samtals en:
í 1. flokki %% af kaupgjald-
inu, fyrir hvert stig vísitölunn-
ar fram yfir 100,
í 2. flokki %% og
í 3. flokki V2V0.
Eftirvinnu-, nætur- og helgi-
dagakaup skal bæta upp með
sama hundraðshlúta og venju-
legt dagkaup þeirra manna, er
fyrir því vinna.
Við ákvörðun kaups eftir
reglum þessum skal sleppt
broti úr eyri, ef það nær ekki
hálfum, en annars hækkað í
heilan eyri.
Kaupgjald í hærra flokki
skal þó aldrei verða lægra en
það, sem greitt er í lægra flokki.
Kaupgjald það, er ákveðið
hefir verið samkvæmt framan-
sögðu, skal gilda s'em samning-
ur til 1. jan. 1941. Gildir þetta
jafnt þó að í samningum séu á-
kvæði um kaupgjaldsbreyting-
ar vegxia hækkunar eða lækkun-
ar á framfærslukostnaði eða
gengi. Vilji annarhvor aðili
hafa kaupgjald ósamningsbund-
ið frá 1, jan. 1941 skal hann
hafa sagt upp með tveggja mán-
aða fyrirvara, en eftir þann
tíma verður uppsagnarfrestur 3
mánuðir.
Heimilt er, með samþykki
ríkisstjórnarinnar að greiða sjó-
mönnum á ófriðartímum sér-
staka stríðsáhættuþóknun og
kaupa handa þeim sérstaka
stríðstryggingu. Áhættuþóknun
þessi tekur ekki hækkunum eða
lækkunum samkvæmt lögum
þessum.
Félagsdómur sker úr ágrein-
ingi um kaupgreiðslur sam-
kvæmt lögum þessum.
Kaupgjaldsákvæðin ná til
verkamanna, sjómanna, verk-
smiðjufólks og iðnaðarmanna,
sem taka kaup samkvæmt
samningum milli stéttarfélaga
og vinnuveitenda eða kauptöxt-
um, sem stéttarfélög hafa setí
og sem giltu fyrir gildistöku
laga þessara.
Verði ný stéttarfélög stofnuð,
þar sem stéttarfélag var fyrir,
skulu félagar þeirra hafa sama
kaup sem áður hefir gilt 1 þeirri
starfsgrein á sama stað, og tek-
ur kaupið síðan breytingum
samkvæmt þessum lögum. Nú
hefir ekki áður verið stéttarfé-
Iag í starfsgrein hins nýja fá-
lags og skal þá leggja hið upp-
haflega samnings- eða kaup-
taxtakaup félagsins til grund-
vallar við útreikning á kaup-
gjaldsbreytingum samkvæmt
lögum þessum.
Nú er kaup greitt að nokkru
eða öllu leyti með hlunnindum,
svo sem fæði, húsnæði, afla-
verðlaunum, þjórfé, ágóðahluta
og því um líku, eða verk eru
unnin í ákvæðisvinnu, og skal
þá taka upp sérstaka samninga
um, hvernig kaupgreiðslur til
þeirra manna verði samræmd-
ar ákvæðum þessara laga um
kaupgj aldsbreytingar. Náist
ekki samkomulag milli aðila um
þessa samræmingu, skal slíkur
ágreiningur úrskurðaður af
kauplagsnefnd, ásamt einum
fulltrúa frá hvorum málsaðila,
f DAfl
Næturlæknir er Gísli Pálsson,
Laugavegi 15, sími 2474.
Næturvör&ur er í Laugavegs-
og Inigólfsapóteki.
ÚTVARPIÐ:
20,15 Spurningar pig svör.
20,30 Kvöldvaka:
a) Bar&i Guðmiunidsson
þjóðskjalavörður: Um Þor-
björn rindil. Erindi.
b) 21,00 Upp'Iestur úr kvæó
um Sigurðar Sigurðssonar
frá Arnarholti. (Bjarni Ás-
geirssion alþingismaðu>r).
c) 21,15 Kvæðalög: Páll
Stefánssion.
d) 21,30 Blástakkatríóxð leik
ur og synigur.
21,50 Fréttir.
sem þeir tilnefna sjálfir, og
ræður afl atkvæða.
Þegar kaup er ákveðið fyrir
dag, viku, mánuð eða ár, skal
kauplagsnefnd úrskurða ágrein-
ing, sem rísa kann um það,
hvernig kaupið breytist í sam-
ræmi við breytingar á tíma-
kaupi samkvæmt lögum þess-
um.
Kaupákvarðanirnar teljast
gapga í gildi fyrsta dag þess
mánaðar, þegar úrskurðar er
beiðst.
Á árinii 1940 er óheimilt að
hækka kaupgjald í landinu
meira en svarar til þeirrar
hækkunar, sem ákveðin er í
iögum þessum.
Samningsbundnar greiðslur
frá sjúkrasamlögum fyrir unnin
störf, skulu óbreyttar meðan nú-
gildandi samningar standa,
þrátt fyrir það, þótt ákvæði séu
í samningunum um breytingar
vegna hækkunar eða lækkunar
á framfærslukostnaði eða
gengi. Samningum þessum má
segja upp með þriggja mánaða
uppsagnarfresti, þó að lengri
frestur hafi verið ákveðinn,
Safflanbnrðnr við Norð-
urlðnð.
Með þessu samkonmlagi stjóm-
arfliokkanna hafa verkamenn, sjó-
menn, verksmiðjiufólk og iðnaðar-
menn fengið kauþuppbót vegna
dýrtíðarinniar, sem eftir atvikum
rná telja viðunandi. Krafa Al-
þý’ðufl'okksins var að visu sú að
þeir verkamenn, sem væru lægst
launaðir fengju dýrtíðina að fullu
bætta þegar frá væri dregin sú
óverulega verðhækkun, sem varð
af völdum gengislækkiunarinnar
sjálfrar. Alþýðufloikkurinn hefði
líka talið heppilegra, ef hregt
hefði verið að ná samkomulagi
um kaupuppbótina milli aðilanna
sjálfra, verkalýðsfélaganna ann-
ars vegar og atvinnurekenda hans
vegar og muin stefna að því að
slíkir samningar verði aftur teknir
upp svo fljó'tt sem unt er. En
til þess var enginn tími eins og
nú stóð á.
Maiigir verkamenn mumu einn-
'iig vera í vafa um pað, að betri
árangur hefði náðst með sarnn-
inigum nú og má í pví sambandi
ekki gleyma að mörg verkalýðis-
félög, p. á. m. Dagsbrún voru
bundin föstum samningum fram
á vor eða sumar og hefðu því
enga launauppbót getað fengið
fyrr en þá. — En samkvæmt
samkomulagi stjórnarfliokkanna
er þeinx félögum nú tryggð ka'up
uppbót tvisvar sinnum áöur en
samndngatímabil peirra er á enda,
— 1. janúar og 1. apríl.
Það er einnig mjiög athygMs-
vert fyrir íslenzka verkamenn að
bera þanm árangur, sem náðst
hefir með þessu samkomulagi hér
hjá okkur, saman við pá kaup-
tss.
S Hl m HÐ
mmmmm pw mm • —éb i i as—mmi
B«ii.ig5;ipagni
Esja
austur um í strandferð fimmtu-
daginn 4. þ. m. kl. 9 síðdtegis,
Flutningi veitt móttaka í dag.
Skriftarkennsla.
Ný námskeið byrja. Sérstök
námskeið fyrir þá, sem ætla að
ganga 1 menntaskóla eða aðra
skóla.
Guðrún Geirsdóttir,
sími 3680.
^ NVJA BÍÓ m
Stanley og
Livingstone
Söguleg stórmynd frá Fox
er sýnir einn af merkustu
viðburðum veraldarsög-
ur.nar, þegar ameríski
blaðamaðurinn Henry M.
Stanley leitaði trúboðans
David Livingstone á hinu
órannsakaða meginlandi
Afríku. — Aðalhlutverkin
leika:
SÞencer Tracy, Sir Ced-
rie Hardwiche, Nancy
Kelly, Richard Greene
o. fl.
Jarðarför hróður míns,
Gísla Jónssonar
frá Álafossi,
fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 5. janúar
bæn á heimili mínu, Hverfisgötu 68, kl. 1%.
Jarðað verður í Fossvogi.
Jón Jónsson.
Fulltrúaráð verklýðsfélaganna
í Reykjavík
heldur fund í KVÖLD, 3. jan., kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu.
UMRÆÐUEFNI: Kaupgjaldsmálin, nefndarkosning, reikn-
ingar o. fl.
STJÓRNIN.
LEIKFELAO REYKJAVlKUR.
„Dauðinn nýtur lífsins“
SÝNING Á MORGUN KL. 8.
Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar.
Venjulegt leikhúsverð.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl.
1 á morgun.
KjðtbAð Mirteþf
sími 1947
er flutt af Laugavegi 82
á Njálsgötu 87 (hornið á
Njálsgötu og Hringforaut).
Slðtnrfélag SuAnrlands.
uppbót sem fengizt hefir hjá
frændþjóðum okkar á Norðiur-
löndum, þar sem verkalýðssam-
tökiin eru þó m'un öflugri en hér
og Alþý'ðxifliokksstjórnir eru við
völd.
I Danmörku hefir verið samið
xxm fulla uppbót dýrtíðariinnar á
ársfjórðungsfresti allt pað ár, sem'
nú er að líða.
í Svíþjóð hefir verið samið tii
jafn langs tx'rna um að dýrtíðin
skuii bætt að premur fjórðu.
I Noregi hefir verið ákveðið
með gerðardómi, sem nær til mik
ils fjölda verkamanna að dýrtíð-
in skuli einnig bætt að premur
fjórðu.
Hér hjá okkur hefir verið
tryggt að dýrtíðin verði aldrei
á árinu bætt minna en
að þremur fjórðu fyrir
'allan þorria verkamanna. En
möguLeiikar eru á að kaupuppbót-
iin verði nokkru meiri við hinar
síðari hækkanir á árinu.
Hér hefir pví náðst samikomu-
laig, sem að vísu er ekki eins
gott og í Danmörku, en að
minnsta kosti eins gott o|g f Nor-
egi og Svipjóð og ef til vill
betra.