Alþýðublaðið - 08.05.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.05.1940, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 8. APRÍL 1940 ALÞYÐUBLAÐIÐ DanssWBáru Sigurjónsdóttur Nemendadanssýning og lokadansleikur verður að Hótel Borg annað kvöld og hefst kl. 8. — Aðgöngu- miðar seldir í dag á Laugavegi 1 kl. 5—6 og við inn- ganginn. — Kosta kr. 2,50. I----1-----------------------------------:-------♦ hefi ég undirritaður opnað í Miðstræti 3 A, Viðtalstími 11—12 og IV2—4. Sími 5876 Sérgrein gigt- og liðsjúkdómar. Kristján Hannesson læknir. í Tilkpnino frá bæjarsímannm. Deir talsimanotendnr sem ætla að láta flytja síma sínn 14. mai, eru vinaamienast beðuir að tilkynnalfiað á skrifstofu Bæjarsimans, sem allra fyrst. -----------------_____---------------------♦, Norræna félagið Aðalfundur verður haldinn í Oddfellowhúsinu fimmtud. 9. maí kl. 8,30. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf. —Ræða, formaður félags- ins, Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðh. — Söngur, Karlakór Reykjavíkur, undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar, syngur alla þjóðsöngva Norðurlanda. — Sýnið frændþjóð- um vorum samúð og mætið. STJÓRNIN. Legubekkir 11 agwfe " ;; í; mikið og vandað úrval. ; ;l Vatnsstíg 3. !; Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Frá afmælissnnd- móti Ægis. Met i 296 m. brlognsondi Q UNDFÉLAGIÐ Ægir hélt ^ í fyrrakvöld afmælissund- mót í Sundhöllinni. Húsið var troðfullt að vanda. Mesta at- hygli vakti 200 m. bringusund- ið, þar sem þeir áttust við Ingi Sveinsson og hinn efnilegi keppinautur hans, Sigurður Jónsson. Sundinu lauk með sigri Sigurðar. Synti hann á 2:57,3 mín. og bætti þar með fyrra met Inga um 3,6 sek. Einnig vakti 4x50 m. boð- sundið töluverða eftirtekt. -— Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. frjáls aðferð: Hörður Sigurjónsson 1:06,1 mín., Logi Einarsson 1:06,6 mín., báðir úr Ægi, Guðbrandur Þorkelsson, K.R. 1:08,9 mín. 100 m. baksund: Jónas Hall- dórsson, Æ. 1:19,0 mín., Her- mann Guðjónsson, Árm. 1:30,5 mín., Pétur Jónsson, K. R. 1:35,2 mín. 3X25 m. vann Jón D. Jóns- son á 56,4 sek. í 100 m. frjálsri aðferð drengja innan 16 ára vann Randver Þorsteinsson, Á. á 1:11,5 mín. Þorbjörg Guð- jónsdóttir vann 100 m. bringu- sund kvenna á 1:37,9 (met 1:37,5). 200 m. bringusund: Sigurður Jónsson, K.R. 2:57,3 mín. Ingi Sveinsson, Æ. 3:05,8 mín. Sig- urjón Guðjónsson, Á. 3:17,1. 4X50 m. boðsund: A-sveit Ægis 1:55,3 mxn. (met 1:54,8). Sveit Ármanns og K.R. 1:59,0 mín. B-sveit Ægis 2:08,6 mín. Einnig fóru fram nokkur unglingasund, þar sem góð efni og árangrar sáust, nú eins og endranær. Snæfellsnesfðr Ferðafé- félags tslands i Hvita- IDDBQBDÍ. ERÐAFÉLAG íslands ráð- gerir að fara skemmtiför til Snæfellsness um Hvítasunn- una, eins og undanfarin ár, ef þátttaka og veður leyfir. Farið verður með m/s. „Lax- foss“ síðdegis á laugardag 11. maí og siglt til Arnarstapa. Til baka verður farið seinni hluta annars hvítasunnudags og kom- ið til Reykjavíkur um kvöldið ög því rúmlega tveggja sólar- hringa ferð. Það er óendanlega marg- breytt og sérkennilegt að sjá á Snæfellsnesi. Þetta er ágætt tækifæri að kynnast hinu ein- kennilega og tröllslega Snæ- fellsnesi, t. d. Búðum, Búða- hrauni, Breiðuvik, Arnarstapa, Hellnum, Lóndröngum, Djúpa- lóni og Dritvík og þá ekki sízt að ganga á Snæfellsjökul — þenna mesta gimstein íslenzkra jökla. — í björtu veðri er út- sýn af jökulþúfunum s vo minnisstæð, að aldrei gleymist. Fyrir skíðafólk er þetta ein- stakt tækifæri, sem aðeins býðst einu sinni á ári, bæði er ferðalagið ódýrt og skemmti- legt ef vel viðrar. Austan í jöklinum eru með afbrigðum góðar skíðabrekk- ur. Jökullinn er sprungulaus. Liggur snjór niður undir Stapa- fell og er aðeins stundar gang- ur frá Stapa upp í snjó, eftir Endurmiimingar frá skútulífinu. Það var svo mikill gjótur á fær- unum, að enginn botnaði og ald- an skall á bæði borð. „Hala upp fokkuna!“ sagði skipstjórinn, Hall- dór Friðriksson, með alskegg eins og ég, nema hans vár svart. „Hala inn í messaninn og tvínefnan „eitt rif í stórsegl og millum klífur." Þegar þessu var lokið, fórum við að gera að, hausar og hryggir gengu eins og skæðadrífa út í sjóinn, og ritan fylkti liði á eftir skipinu (eins og Framsóknarþing menn á eftir Jónasi). Stór alda reið yfir skipið, allir féllu um koll og busluðu í sjó og slori, 2 menn, ekki þingmenn, vógu salt á borðstokknum — og greip ég þá sinn í hvora hendi og henti þeim upp í fiskikassann, sem reyndar var brotinn og mest af honum flotið út; reynið að halda ykkur á mottunni sveitalarfarnir ykkar —• sagði ég; þetta voru vinnumenn frá presti norðan úr Þingeyjar- sýslu. Síðan rauk ég niður í lúkar til að rétta við soðningarpottinn, því að hann hafði henst upp í koj- una mína þegar aldan skall á, en þá kom önnur aldan og hentist þá soðningin öll upp í pottinn aft- ur og tóbaksbiti, sem ég átti í kojunni fylgdi með. Kokkurinn, sem hafði henst fram í ló (hosiló), kom nú fram og tók við elda- mennskunni — og sauð bitann með. Allt var svo borðað með góðri iyst. Oddur SigurgeirssoM. Verkafélk! Ráðningarstofa landbúnaðar- ins í Alþýðuhúsinu er opin kl. 6—9 síðdegis alla virka daga nema laugardaga. SÍMI 13 2 7. Ma —*• * —- vistir í h®ði. það má ganga á skíðum á hæstu tinda jökulsins. Tjöld, viðleguútbúnað og mat þarf fólk að hafa með sér. Áskriftarlisti liggur frammi í bókaverzlun ísafoldarprent- smiðju og séu þátttakendur búnir að skrifa sig á listann fyrir kl. 6 á fimmtudagskvöld. Leynilardómiir Ko-vindry- S7. gomln hallarinnar. séu tíöar meðal Hindúa. — Hvað sagði Babtiste? — Hann staðfesti þaé, sem stóð i bréfunum: Að Pierre Herry. hefði biðlað ákaft til Sonju og vildi fá hana til þess að flýja með sér. — Og vissi Gustav Aranc þetta? — Já, Sonja hafði spurt hann ráða. — Þá hafa þau verið góðir vinir. —11 einverunni gera menn hvern sem er að trúnaðar- vini. — Fannst engin eiíðaskrá? — Nei. — Þá er Gustav Aranc erfinginn. — Já, en hann hefir getað sannað fjarveru sína. — Ég hefi hann ekki grunaðan. — Pierre Herry hefði áreiðanlega ekki hilmað yfir með honum, hann fyrirlítur hann og hann játar það. — Ég hefi ekki ákært manninn, en ég er að hugsa um það, hvers vegna hann fór leiðar sinnar. — Þér álítið, að óttinn við að vera gerður arflaus hafi hindrað hann í að vekja afbrýði frænda sins? — Það var óttinn, sem náði valdi á honum, svo að hann gætti ekki sinna eigin hagsmuna. — Þér misskiljið mig. Ég átti aðeins við það, að þegar hann var farinn, þá hafði hann hag af því, að frændinn væri drepinn sem allra fyrst, áður en hann fengi tíma til að skrita erfðaskrá. — En hann hefir sannað fjarveru sína. — Það er ekki það, sem um er að ræða. Það ísem ég á við, er það, að þegar hann yarð þess var, að dánardægur frændans nálgaðist, þá gætti hann þess vel, að koma ekki í veg fyrir andlát frændans. — Ég skil ekki hvað þér eigið við. — Ef hann langar eklci til að segja frá núna, þá gæti svo farið, að hann vildi ekki heldur leysa frá skjóðunni, þegar þess er mest þörf. — Aranc hefði ekki getað uppgötvað „vissa hluti“, því að allt virtist vera með felldu. — Hvernig vitið þér það? — Samkvæmt rannsókn vopnasérfræðingsins er málið alveg augljóst. Herry bíður eftir merkinu frá aðstoðar- mönnum sínum. Svo kemur steinninn í gluggakarminn. Það er gert til þess að Babtiste álíti, að morðinginn komi utan að. Allt er þetta „sett á svið“, alveg á sama hátt og ýlfrin. Því næst skýtur hann Saint-Luce og vill fá Sonju til þess að flýja. Hún neitar því. Þá kemur Babtiste inn. Herry losar sig við hann á þann hátt að senda hann ofan til þess að síma. En Saint-Luce er ekki dauður. Hann stendur á fætur aftur og miðar á óvin sinn. Morðinginn hefir vafalaust stungið skamm- byssunni í vasann aftur, því að hann heldur, að hann þurfi ekki að nota hana lengur. Hann felur sig bak við stól — en of seint, skotið hittir Herry, og því næst fellur greifinn dauður. — Hvernig vitið þér, að Saint-Luce dó ekki strax? — Réttarlæknirinn hefir sannað, að hann hafi lifað eina eða tvær mínútur. En Sonja dó strax. — Jæja, haldið áfram. — Herry. bað nú Sonjui í síðasta sinn að flýja með sér, en hún hafnaði því aftur. Nú er hver sekúndan dýrmæt. Babtiste hefir heyrt annað skotið og getur komið á hvaða stundu, sem er. Sonja mun koma upp um m.orðingjann. Hann kemur í veg fyrir það með þvi að skjóta hana. Því næst kastar hann skammbyss- unni, sem hann notaði, út um gluggann. Hina skamm- byssuna hefir hann í vasanum. — En svo að hann gæti kastað skammbyssunni út um gluggann, sagði Allou, — varð hann að taka hlerana frá og setja þá fyrir aftur. Það tekur tölu- verðan tíma. Hvað langur tími heldur Babtiste að hafi Iiðið frá því hann heyrði þríðja skotið og þangað til hann kom upp i lestrarsalinn? Því að hann var að síma, þegar hann heyrði annað skotið. — Já, hann sagði fáein orð við okkur og sagði okkur frá öðru skotinu, og svo hljóp hann upp þrepin. Þegar Sonja var skotin, var hann kominn alla leið upp stigann. Babtiste og Herry hrópuðu hvor á annan, og þegar Babtiste kom inn, stóð Herry á miðjú gólfinu og miðaði skammbyssunni á dymar á herbergi greifans. — En hvað Ieið langur tími frá því Babtiste heyrði þriðja skotið og þangað til hann kom inn í lestrar- salinn? — Um 15 sekúndur, segir hann. — Og það ætti að hafa verið honum nægur tími til þess að opna gluggann og loka honum aftur? — Það er ekki hægt að búast við þvi, að maður, sera er örvita af hræðslu, sé nákvæmur í tímamæl- ingu. Hann átti aðeins við það, að tíminn hefði verið mjög skammur. Það er ekki hægt að ætlast til þess, að hann muni það svo nákvæmlega. Og það, áð hann .kemst þarna i mótsögn við sjálfan sig, stafar aðeins af því, að hann misminnir. — Það er líka hasgt að skýra það á þann hátt. Nú var þolinmæði Labots á þrotum. — En ef þér hafið komizt að einhverju öðm, þá gerið svo vel og skýrið mér frá því. . — Ég þarf enga aðra athugasemd ab gera en þá, að morðinginn getur hafa flúi». — Jæja, þá verðið þér al hafa mig irfsalM|«N. Það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.