Tíminn - 16.02.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.02.1963, Blaðsíða 10
 I dag er laugardagur inn 16. febr. Juliana. Tungl í hásuðri kl. 6.09 Árdegisháílæði kl. 10.19 Slysavarðstofan i Heilsuverndar. stöðinni e'r opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, ki 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Næturvörður vikuna 16.—23. febr. er í Reykjavíkurapóteki. Hafnarfjörður: Naeturlæknir vik .una 16.—23. febr. er Eiríkur Björnsson, simi 50235. Keflavík: Næturlæknir 16. febr. er Björn Sigurðsson. Reykvíkingar, munið að firma- keppni Skíðaráðs Reykjavíkur hefst í Jósefsdal kl. 2 á sunnu- dag. — Veitingar á staðnum. — Bílferðir eru frá BSR. Ef veður er gott verður hiklaust margt um manninn í Jósefsdal. Margir gamlir Ármenningar munu starfa við mótið. Mótstjóri er Ólafur Þorsteinsson, er enn fremur af- hendir verðlaun að móti loknu. Reykvíkingar hittumst í Jósefs- dal. Bazar kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn þriðjudaginn 19. febr. kl. 14, í Góðtemplarahús- inu. Félagskonur góðfúslega kom ið gjöfum sem fyrst til frú Þóru Einarsdóttur, Engihlið 9, sími 15969; frú Sigríðar Guðmunds- dóttur Mímisvegi 6, sími 12501, og Aðalheiðar Þorkelsdóttur, Laugaveg 36, sími 14359. Lúðvík Kemp kveður: Þjófgefninni veitti ei vörn vesælt löðurmenni. Með öllum syndum áttl börn en þó flest með henni. Messurnar á sunnudag: Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Bamamessa kl. 11 í Tjarnarbæ. Sr. Óskar J. Þorláksson. Klrkja óháða safnaðarins. Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Ólafur Skúlason, æskulýðsfulltr. predikar. Ungmenni lesa bænir og ritningarorð. Allir velkomnir. — Sr. Emit Bjömsson. Aðventkirkjan. Erindi kl. 5. Jón H. Jónsson og karlakvartett syngja. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Þess er sérstaklega vænzt, að börnin, sem nú ganga til spurn inga og foreldrar þeirra verði meðal kirkjugfesta. Sr. Garðar Þorsteinsson. Háskólakapeiian: Sunnudagaskóli kl, 2 e. h. á hverjum sunnudegi. Öll börn á aldrinum 4—12 ára feru velkomin. Ath. breyttan tima. Forstöðumenn. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 e.h. Sr. Gísli Brynjólfsson prófastur predikar. Barnamessa í Félags- heimilinu kl. 10,30 f.h. Sr. Gunn ar Árnason. Langholtsprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Neskirkja. Barnamessa kl. 10,30. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Háteigsprestakall. Messa í Dóm- kirkjunni kl. 2. Barnamessa í Sjómannaskólanum kl. 10.30 árd. — Sr. Jón Þorvarðsson. Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kl, 2. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa og altarisganga kl. 11. Sr. Jónas Gíslason. Messa kl. 5. Sr. Jakob Jónsson. Mosfellsprestakail. Barnamessa i samkomuhúsinu í Árbæjarblett- um kl. 11. Barnamessa að Lága- felli kl. 2. — Sr. Bjarni Sigurðs- son. H lugáætLanir Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá NY kl. 06,00. Fer til Luxemburg kl. 07, 30. Kemur til baka frá Luxem- burg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. Leifur Eiríksson er vænt anlegur frá Hamborg, Kmh, Gtb. og Oslo kl. 23,00. Fer tii NY kl. 00,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 10, 00 í dag. Væntnalegur aftur til Rvíkur kl. 16,30 á morgun. — Innanlandsflug: i dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Húsavíkur, Egil'sstaða, Vest- mannaeyja og ísafjarðar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. FréttatLlkynriLngar ísl. krlstnlboðsstöðin i Narssak, Grænlandi. — Frjálsar gjafir frá •Soseíois •7-19 — Komdu hingað með byssuna, dreng- — Dettur það ekki í hug. — Ef þú — Allt í lagi! ur minn. vilt fá byssuna, skaltu sækja hana! — Ó! — Við höfum heyrt orðasveim. En •— Eg er viss um það. fyrir. engar sannanir liggja fyrir. Við vitum — Af hverju ertu að spyrjast fyrir urn — Hann er heiðarlegur. Þeir eiga sér ekki til þess, að þessir glæpamenn sóu þetta? öruggan felustað — nú er bara að finna hér í borginni. — Eg er bara forvitinn borgari. Þökk hann og foringja þeirra. Islandi, 1,12 1961 tU 7.9. 1962. — Landsbankinn, bók nr. 10 46 29. kr. 11. 660.00. — Sparisjóðurinn Pundið, bók nr. 23 13. Þ.M. ’ kr. 50.00 R. G„ Reykjavík — 500,00 Kona, Vestmannaeyj. — 2.000,00 Vigga — 300,00 Greta Guðnason — 200,00 G.J. — 250.00 Árni Jóhannsson — 1.000,00 Lóa, Siglufirði — 600,00 Skafti Ólafsson — 500,00 Ingibj., Sauðárkr. — 300,00 Gunnar Gunnarsson — 300,00 Har. B., Akranesi — 1.000,00 Thea — 100,00 Björn, Blönduósi — 1.000,00 Helgi Arason, Öræf. — 100,00 Mark. Guðnd. Vaðlav. — 100,00 Þór. Guðnas., samst. — 500,00 Guðrún Pálsd., Hvols. — 200,00 Sigríður — 200,00 Þo-rst. Jóh., — 100,00 Árni S. Gunn., Egilsá — 200,00 Guðr. Guðnd., Dalsm. — 200,00 Guðj. Guðj., Kaldb. — 712,00 Árni H., Stykkh., — 300,00 Kjart. Halldórss. — 100,00 Guðj. Magn. Hraunsh.— 200,00 Þórunn Sigfúsd., — 200,00 Magnús Símonars. — 100,00 Guðm. L. Frið. Egiisá — 400,00 Jón Jóh. Leiísskólum — 300,00 Guðl. Eiríksd. Ormss. — 200,00 Ágústa, Ólafsv. — 300,00 Bolli, Rvík. — 100,00 Guðjón, Hrútskoti — 100,00 Steinn J. Rvík — 500,00 Gretar, Kirklækjb. — 1.000,00 Guðni — — 200,00 Ebba, Skagaf. — 200,00 Þórunn. S. Sigluf. — 1.000,00 Fanney, Rvik z z — 300,00 Kristín og Kristj. Skóg- arnesi — 200,00 Vigga, Lingmo Nor. — 2.000,00 S.H., Skagaf. — 500,00 Bolli, Rvík — 150,00 A.K., Akureyri —■ 500,00 Þórh. Ormsst. • — 300,00 Sólbjörg, Rvík — 500,00 N.N. Dalas. — 1.000,00 Fíladelfía, Akureyri, —- 1.000,00 Sigurborg — 500,00 Sigurborg Sturlud. — 100,00 M.T Loðm.f. — 500,00 Árni Árnas. Ak., 1.000,00 G.S. — 2.000,00 Jón Waage, Seyðisf. — 1.500,00 N.N., Þingeyri — 200,00 Erl„ Hvannagörð. — 500,00 T.H., Rvík — 300,00 Sigurg., Self. — 70,00 Sigv. Enniskoti — 100,00 Guðrún — — 500,00 H. Magnúss. — 100,00 Þ.V., Rvík — 100,00 Bræðurnir Kirkjub.k. — 825,00 G. J. Rví-k — 100,00 \GengisskrárLLn.g 9. febrúar 1963: Sveinn vildi strax leggja til at- lögu, en Eiríkur hélt aftur af hon- um — Það yrði aðgins til þess að gera ástandið verra. Farðu til hinna og segðu þeim að fela sig í skógarjaðrinum og bíða. Eg verð hér og fylgist með, hvað gerist. Nú komu Arna, Ervin, Astara og Hall- freður í ljós uppi á múrveggnum Eg er Arna drottning. kallað1 Arna til Ondurs — Eg vil gefast upp, en með þremur skilyrðum Ondur glotti. — Það er mitt að setja skilyrði, en lofaðu mér að heyra — í fyrsta lagi verða her menn þínir að fara frá kastalan um. í öðru lagi fær Axi að klæð ast, í þriðja lagi megið þið ekki gera árás á kastalann, og Axa verð ur að sleppa þegar í stað. Þá skal ég ganga ykkur á vald — Ágætt, öskranði Ondur, — við semjum þá um það. Kaup: Sala: 120,40 120,70 42,95 43,06 10 T I M I N N, laugardagur 16. febrúar 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.