Tíminn - 07.03.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.03.1963, Blaðsíða 10
Heilsugæzla — Bogmenn, stöðvið illmenn- in! hrópaði Hallfreður. Og um leið stökk hann niður af múrveggn um og liljóp til Eiríks. Örvahríðin frá félögum hans fékk sjóræn- ingjana til þess að hörfa, en þeir hófu að skjóta á Hallfreð Hinr- hrausti hermaður dró koming sinn í átt til kastalans. Hallfreður átti skammt eftir að múrnum. er ör kom fljúgandi og lenti í baki hans. — Hallfreður hneig niður. — Minnlngarspjöld Styrktarfélaga lamaðra og fatlaðra, fást á eft. irtöldum stöðum: Verzl. Rofi. Laugaveg 74; Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22; Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv. 1; að Sjafnargötu 14; Bókaverzl, Olivers Steins. Hafnarfirði og Sjúk-rasamlagi Hafnarfjarðar. Bjargið konung:num stund Hann leit á Astöru: — Lifðu heil. kona mín. Snjórinn litaðist rauð- ur af blóði hans. — Þið getið fengið þúsund dali fyrir að framselja mig. Það eru hreinir smá- munir. — Ég gæti komið ykkur í vinnu hjá húsbónda mínum, og þá gætuð þið fljótt orðið ríkir. Og það er ekki erfið vinna. — Ekki það? — Nei, ekki nema þér þyki erfitt að taka í byssugikk! — Voru þessi átök nóg til þess að draga kjarkinn úr aumingja, eins og þér? — Talaðu, Ed. — Ég hef fengizt við marga harð- skeytta náunga í hnefaleikum. En eng- inn þeirra greiðir slík högg sem þessi — hnefar hans eru eins og sleggjur, og hann gaf ekkert hjóð frá sér, meðan á bardaganum stóð — og þetta haus- kúpumerki er yfirnáttúrulegt! — Dreki er að koma hingað . . . Ég fer! í dag er fim tudagur- inn 7. marz. Perpetua. Tungl í hásuðri kl. 23.02 Árdegisháflæði kl. 3.53 Slysavarðstofan f Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin; Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Keflavik: Næturlæknir 7. marz er Guðjón Klemenzson. -Hafnarfjörður. Næturlæknú- vik una 2.—9. marz er Jón Jóhannes son, sími 51466. Keflavík; Næturlæknir 6. marz er Björn Sigurðsson. urver. 50 þús. kr. nr. 9472, umb. Akureyri. — 10 þús. króna vinn- ing hlutu: 8799, Grettisgata 26. 20220, Borgarfj. eystra. 26562 Vesturver. 29921 Roði. 30857 Djúpivogur. 42101 Vestunær. — 55688 Vesturver. — 5 þús. kr. vinning hlutu: 1450 Vesturver. 1871 Vesturver. 13452 Reyðarfj. 17957 Vesturver. 23688 Vesturv. 24588 Selfoss. 26001 Stykkish. — 28905 Sigluvík. 37011 Vesturver. 40095 Vesturver. 41089 Vesturv. 42481 Vesturver. 42493 Vesfurv. 51556 Flateyri. 51729 Kópasker. 52076 Neskaupstaður. 55664 Vest urver. 60042 Vesturver. 60848 Vesturver. 64354 Vesturver. Vöruhappdrætti SÍBS (Birt án ábyrgðar). Samkvæmt tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavík hafa sænsk stjórn&rvöld ákveðið að veita íslendingi styrk til náms í Svíþjóð skólaárið 1963—1964. Styrkurinn miðast við 8 mán- aða námsdvöl og nemur 5.200,00 sænskum krónum, þ. e. 650,00 kr. á mánuði. Ef styrkþegi stund ar nám sitt í Stokkhólmi, getur hann fengið sérstaka staðarupp- bót á styrkinn. Ekki er skilyrði, að styrkþegi sé innritaður til náms í háskóla meðan hann dvelst í Svíþjóð, en ætlazt er til, að hann verji styrknum til frekara náms í sambandi við eða að afloknu háskólanámi á íslandi. Til greina kemur að Hreiðar Geirdal orti um mála- ferli granna sinna: Lárus gamli les i bók um lög og sæftir. Bjaml sækir bragð og krók í báðar ættir. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09,30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Helsingfors, K- mh og Oslo kl. 23,00. Fer tii NY kl. 00,30. iSBIHIttMÚ Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer á morgun frá Rieme áleiðis til Grimsby og Rvíkur. Arnarfell er í Middlesbrough. Jökulfell er væntanlegt til' Glouchester á morgun, fer þaðan væntanlega 10. þ. m. áleiðis til Rvíkur. — Dísarfell fer 8. þ. m. frá Hamb. áleiðis til Grimsby og Rvíkur. Litlafell er væntanlegt til Faxa- flóa á rnorgun. Helgafell er væntanlegt til Ant. 8. þ. m., fer þaðan 13. þ. m. áleiðis til Aust- fjarða- og Norðurlandshafna. — Hamrafell fór 5. þ. m. frá Hafn- arfirði áleiðis til Batumi. Stapa- fell fer i dag frá Rvík til Norð- ur- og Austurlandshafna. FréttatilkyrLnLngar í GÆR var dregið í 3. flokki Vöruhappdrættis SÍBS um 1150 vinninga, að fjárhæð alls kr. 1.640.000,00. Þessi númer hlutu hæstu vinningana: — 200 þús. kr. nr. 54593, umb. Vesturver. — 100 þús. kr. nr. 57198, umb. Vest FétagsLíf Ármenningar. Árshátíð Glímufé- lagsins Ármanns verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum n. k. sunnudagskvöld, 10. marz. — Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. — Þátttökulistar hjá öllum deildum félagsins. Kvenfélag Kópavogs. Konur mun ið aðalfundinn í félagsheimilinu í kvöld kl. 9. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: Fundur í kirkjukjaltaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fund- arefni. Séra Garðar Svavarsson. B/öð og tímarlt Pósfmannabiaðið 8. árg. 2. tbl, 1962, er komið út. Efni blaðsins er m. a. Ný viðhorf; Hugleiðing- ar um burðargjaldsákvæði; Neð- anjarðarpóstbrautirnar í Lond- on; Eldri félagar heiðraðir; Frí- merkjaþáttur; Lokasvar PFÍ til kjararáðs um hinn nýja launa- stiga; Frá liðnu sumri; Síðuför; BSRB í spéspegli. ÝmisTegt fl. er í blaðinu. Flugáætlanir Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08,00. okipta styrknum milli tveggja eða fleiri umsækjenda, ef henta þykir. Umsókniir sendist mennta málaráðuneytinu, Stjómarráðs- húsinu við Lækjartorg, fyrir 10. apríl n. k., og fylgi staðfest af- rit prófskírteina og meðmæli. — Umsóknareyðublöð fást í mennta málaráðuneytinu og hjá sendi- ■ráðum íslands erlendis. Frétt frá menntamála- ráðuneytinu. Söfn og sýningar Asgrimssatn Bergstaðastræti 74 ej opið þriðjudaga fimmtudaga at sunnudaga kl 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað um óákveðin tima. Listasatn Islands ei opið daglega frá kl 13.30—16.00 pjóðmln|asafn Islands er opið í sunnudögum Driðjudögum fimmtudögum oe laugardöguro kl 1,30—4 eftli bádegt Minjasatn Revkjavikur. S’zúlatúm 2. opið daglega frá kl 2- 4 e h. aema mánudaga áókasafn Kópavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólunum Fyrlr böra kl 6—7.30 Fvrir fullorðna ki 8,30—10 Árbæjarsafn er lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar fyrirfram ) síma 18000 Bæjarbókasat Reykjavíkur , — sími 12308. Þingholtsstræti 29A. ÚtTánsdeild: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7, — sunnudaga 5—7. Lesstofan opin frá 10—10 alla daga nema laugar d. frá 10—7, sunnudaga 2—7. — ÚTIBO við Sólheima 27 Opið kl. 16—19 alia virka daga nema laugardaga. ÚTIBÚ Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. — ÚTEBÚ Hofsvallagötu 16, opið 5,30—7,30 alla daga nema Iaug ardaga og sunnudaga. Amerlska bókasafnið. Hagatorgi l er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl 10—21 og þriðjudaga og fimmtudaga kl 10—18 Strætisvagnaferðir að Haga- torgi og nágrennl: Frá Lækjar- torgi að Háskólabfói nr. 24; Lækj artorg að Hringbraut nr. 1; Kalkofnsvegi að Hagamel nr. 16 og 17. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl 20,00: 12—14 ára tO kl. 22,00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimili aðgangur að evitinga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20,00. 10 T í M IN N , fimmtudagiim 7. marz 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.