Tíminn - 03.04.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.04.1963, Blaðsíða 11
l_' t. N NI DÆMALAUSI — Þú meinar, að veizlunni sé lokið, en ekki, að þú hafir lokið henni. — Eða . . .?l Hafskip h.f.: Laxá fór frá Akra- nesi 1. þ. m. til Skotlands Bangá kom til Kmh 2. þ. m. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Lysekil. ArnarfeU fór I gær frá Reyikjavík til Vestur- og Norður- landshafna. Jökulfell er í Rvik. Dísarfell fer í dag frá Austfj. áleiðis til Rotterdam og Zand- voorde. LitTafell er í olíuflutning um í Faxaflóa. Helgafell fer i dag frá Zandvoorde áleiðis til Ant. og Hull. Hamrafell fór 22. þ. m. frá Batumi áleiðis til R- víkur. Stapafell fór í gær frá Raufarhöfn áleiðis til Karlshamn. Reest losar á Húnaflóahöfnum. Etly Danielsen fór 1. þ.m. frá Sas van Ghent áleiðis til Gufu- ÆSKAN 3. tbl. 1963 er komin út — í blaðinu er m. a. Spjátrung- ar á Suðurpól; Sælustaður dýr- anna; Hvítur hestur ÍGunnar Magnúss); Einstætt ferðalag; — T.Mafólk Þjóðl'eikhússins; Flug- frrð til Noregs; grein um rit- höfundinn Jules Verne; Frá ungl ingareglunni; Litla lambið; — Margt fleira er í blaðinu, sem prýtt er fjölda mynda. FÁLKINN, 13 tbl. 1963 er kom- inn út. í blaðinu er m. a.: Fólk á rauðu Ijósi; smásögurnar, Lít- ill hunangsfugl, og Glott; — Á hljómleikum hjá KK; TWá þá eng- inn nefna ket . . . ; Páskabakst urinn; Litla sagan, Uppáhalds- matur eiginmannsins Marvt f'oi'"* o- í Vilqðinu Þingfréttir. 19,30 Fréttir. 20,00 Varnaðairorð: Gestur Ólafsison, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits ríkisins talar um umferðarmál. 20,05 Tony Mottola og hljómsveit leika vinsæl ítölsk lög. 20,20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga 22. lestur (Ósk- ar Halldórsson cand. mag.). — b) Kvæðalög: Sigríður Friðriks- dóttir og Elísabet Björnsdóttir kveða. c) Sigurbjörn Stefánsson flytur frásöguþátt um hákarla- veiðar — eftir Guðlaug Sigurðs- son, Siglúfirði. 21,10 Föstugúðs- þjónusta í útvarpssal. — Prestur: Séra Gunnar Árnason. 21,45 ís- lenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jóns- son cand. mag.). 22,00 Fréttir. 22,10 Passíusálmar (45). 22,20 Kvöldsagan: „Svarta skýið” eftir Fred Hoyle; 13. lestur (Örnólfur Thorlacius). — 22,40 Næturhljóm leikar: Píanókonsert nr. 2 í B- dúr, op. 83, eftir Brahms. — Van Clibum og sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika. — Fritz Reiner stjórnar. 23,30 Dagskrárlok. Krossgátan. 838 MIÐVIKUDAGUR 3. apríl: 8.00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”: — Tónleikar. 14,40 „Við, sem heima sitjum”: Sigurlaug Bjarnadóttir les skáldsöguna „Gesti” eftir Kristínu Sigfúsdóttur (141. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Framburð- arkennsla í dönsku og ensku — 18.00 Útvarpssaga barnanna: — „Börnin í Fögruhlíð” V. lestur (Sigurður Gunnarsson). 18,20 Lárétt: 1 tófa, 5 sefa, 7 dimm- radda, 9 innihaldslaus, 11 tveir samhljóðar, 12 hljóð í dýri, 13 fæða, 15 ungviði, 16 koma auga á, 18 nafn á bók (þf.). LóSrétt: 1 sker meS bitlausu, 2 maðk, 3 á ullardúk, 4 ... verjar, 6+15 jurt, 8 fiskur, 10 hljómi, 14 ílát, 17 upphrópun. Lausn á krossgátu nr. 837: Lárétt: 1+18 kjarraklukka, 5 mjá, 7 kúi, 9 Níl, 11 að, 12 Ra, 13 laf, 15 rið, 16 Óla. Lóðrétt: 1 kakali, 2 ami, 3 RJ (Ragnar Jónsson), 4 Rán, 6 glað- ur, 8 úða, 10 íri, 14 fól, 15 rak, 17 LU. ■ííml 11 5 44 Eigum viö að elskast? Endursýnd kl. 9 (vegna áskorana) Bönnuð yngrl en 14 ára. Freddy fer til sjós Sprellfjörug þýzk gamanmynd með hinum fraega gítarspilara FREDDY QUINN Sýnd kl. 5 og 7 — Danskir textar — Slm 18 9 3f Orrustan á tunglinu 1965 Geysispennandi og strófengleg, ný, japönsik-amerísk mynd í litum oð inemascope, um orustu jarðarbúa við verur á tunglinu, 1965. Myndin gefur glögga lýs- ingu á tækniafrekum Japana. Bráðskemmtileg mynd sem ail- ir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dvergarnir og Frum- skóga-Jim Sýnd kl. 3. T ónabíó Sím' 11182 Leyndarmál kven- sjúkdómalæknanna (Secret Profecionel) Snilldar vel gerð, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um mann- legar fórnir læknishjóna í þágu hinna ógæfusömu kvenna, sem eru barnshafandi gegn vilja sínum. í myndinni sést keisara- skurður. RAYMOND PELLEGRIN DAWN ADDAMS Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti. Allra síðasta sinn. Hve glöö er vor æska Endursýnd klukkan 5 Alira síðasta sinn. Al ISTURBÆJARRÍÍI Simi 11 3 8<a Milljónaþjófurinn Pétur Voss O.W. m CHER' i det forrygende ' - : spændende jtriminal-lystspil^l Eventyrer, kmdebeiaerer og miiiionf rtfen ulmodsteaelige PeterHoss . -' fiugt jorden furtrff. - Bráðskemmtileg, ný. þýzk gam- anmynd í litum. O. W. FISCHER INGRID ANDREÉ Sýnd kl. 5. BiNGÓ kl. 9. 6laJ 114 15 Kafbátsforinginn (Torpedo Run). Bandarlsk CinemaScope litmynd. GLENN FORD ERNEST BORGNINE Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 12 ára nmuiiiininniiiiiinr KÖAAy/dcSBÍO Siml 191 85 Sjóarasæla Fjörug og spennandi L ný þýzk litmynd um ævintýri tveggja^ léttlyndra / sjóara / MARGIT SAAD MARA LANE PETER NESTLER BOBBY GOBERT Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu um kl. 11,00. æmrbP Hatnartirð: Slm 50 1 8« Hvíta fjallsbrúnin Japönsk gullverðlaunamynd frá Cannes. — Ein fegursta nátt- úrumynd, sem sést hefur á kvhkmyndatjaldi. — Sjáið Örn hremma bjarndýrsunga. Sýnd kl, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Slm »<•<>** Brostnar vonir Hrífandi amerísk strómynd f Iitum. ROCK HUDSON LAUREN BACALL Bönnuð Innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. - Tiarearbær - Slml 15171 Engin sýning mm Góð gjöf Feður og aðrir, sem vilja gefa unglingum bækur við fermingu, afmæli eða önn- ur tækifæri — bækur, sem líklegar eru til að verða góð ir ævifélagar eigandans — vinsamlega athugið þá — .Æskucíaga' og ,Þroskaár' Vigfúsar Þær bækur segja af fátækum afdaladreng frá barnæsku til efri ára, sem með reglusemi, vilia- þreki og óvanalegum ferða- lögum. hefur aukið þroska sinn. Bækur V. G. telja margir meðal beztu bóka síðari ára. Tvær þær nýj- ustu fást enn þá. A.d.v. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Dimmuborgir Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýnlngar eftlr. Andorra Sýning fimmtudag kl. 20. PÉTUR GAUTUR Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - Sími 1-1200. ILEKFfíML ^EKKJAylKDg Eölísfræöingarnir Sýning í kvöld kl. 8,30. Hart í bak Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl 2 i dag. Sími 13191 LAUGARAS Simar 3207S 09 38150 Fanney Stórmynd í litum. Sýnd kl. 9,15 Hækkað verð. Geimferó til Venusar Geysispennandi rússnesk lit- kvikmynd, er fjallar um ævin- týralegt ferðalag Ameríku- manns og Rússa til Venusar. Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4. Slm. 50 i 45 My Geisha i Heimsfræg amerísk stórmynd í | litum tekin í Japan. SHIRLEY MAC LAINE YVES MONTAND Sýnd kl. 9. Síöasta gangan Sýnd kl. 7 Konur og ást í Austurlöndum (Le Orientali) Hrífandi itölsk litkvikmynd i Cinemascope, er sýnir austur- lenzkt líf í sinum margbreyti- legu myndum í 5 löndum. Fjöldl frægra kvikmyndaleik- ara lelkur f myndinnl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönrtuð börnum innarí 12 ára. Auglýsing i Timanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. Látið hreingera f tima og hrineið í síma 20693 Önnumst einnig margs konar viðgerðii innan húss og ntan. Björnssons bræður jr.'.TVm T í M I \ N , miSvikudaginn 3. apríl 1963 — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.