Tíminn - 17.04.1963, Blaðsíða 9
AHOFNINA
HRÍMFAXA
Jón Jónsson fluigstíóri. en fór síðan til Skotlands, þar
Jón Jónsson flugstjori var
var fæddur að Hlíðarenda í
Ölfusi 23. jan. 1918. Foreldrar
hj-ónin Þorbjörg Sveinbjarnar-
dóttir og Jón Jónsson. Jón
flutti til Vestmannaeyja með
foreldrum sínum er hann var
12 ára gamall og ólst þar upp
Jón lauk gagnfræðaprófi frá
Gagnfræðaskóla í Vestmanna-
eyjum. Árið 1941 réðst Jón til
Eimskipafélags íslands og var
skipverji á Dettifossi til ársins
1944.
Ári síðar fór Jón Jónsson til
Bandaríkjanna og hóf flugnám
við Spartan flugskólann í
Tulsa, Oklahoma. Þar lauk
hann atvinnuflugprófi, prófi í
blindflugi og flugkennaraprófi
auk þess Sem hann lagði stund
á vélfræði.
Til íslands kom Jón aftur
snemma árs 1947. Stundaði
fyrst flugkennslu en byrjaði að
fljúga hjá Flugfélagi íslands
um haustið. Hann var fastráð-
inn flugmaður hjá félaginu 1.
jan. 1948.
Jón Jónsson hafði flogið
flestum gerðum flugvéla er
Flugfélagið hafði í notkun.
Hann var mjög reyndur flug-
stjóri og naut trausts sam-
starfsmanna sinna.
Kvæntur var Jón Jónsson
Fríðu Hallgrímsdóttur, Hann
lætur eftir sig dóttur, níu ára
gamla.
Ó4afur Þór Zoega flugmaður.
ólafur Þór Zoega flugmaður
var fæddur í Hafnarfirði 20.
apríl 1935, sonur hjónanna
HaUdóru og Geirs Zoega for-
stjóra.
Harnn ólst upp hjá foreldrum
sínum, lauk landsprófi og
stundaði um skeið nám í
Menntaskólanum í Reykjavík,
sem hann gebk í Verzlunar-
skóla í Glasgow.
Ólafur hóf flugnám í Flug-
skólanum Þyt en fór síðan til
Bretlands og ’hélt áfram námi
í Air Service Training flug-
skólanum í Southampton. Hann
lauk prófum atvinnuflugmanna
og blindflugsprófi vorið 1957.
Hinn 1. maí 1957 réðst Ólaf-
ur til Flugfélags íslands og
starfaði fyrst sem flugmaður á
flugleiðum innanlands en síðar
í millil'andafluginu. Hann var
mjög fær flugmaður og naut
trausts yfirmanna sinna og
samstarfsmanna.
Kvæntur var Ólafur Elisa-
beu Magnúsdóttur og áttu þau
tvö börn fjögurra og tveggja
ára.
Ingi Guðmundur Lárusson,
loftsiglingafræðingur.
Ingi G. Lárusson loftsiglinga-
fræðingur, var fæddur í Reykja
vík 2. október 1939. Sonur hjón
anna Ingibjargar Láru Óladótt-
ur og Lárusar Karls Lárusson-
ar, fulltrúa.
Hann lauk gagnfræðaprófi
og stundaði að því loknu um
tíma nám í Bretlandi.
Ingi hóf flug nám í Flugskól-
anum Þyt og lauk þaðan prófi
atvinnuflugmanna og nokkru
síðar prófi í siglingafræði hjá
loftsiglingafræðiskóla Skapta-
Þóroddssonar.
Hann starfaði í tvö sumur
sem blaðamaður og síðar í
flugumsjón Flugfélags íslands,
en réðst að því búnu til starfa
hjá Rafmagnsveitu Reykjavík-
ur þar sem hann vann um rúm-
lega tveggja ára skeið unz
hann gerðist loftsiglingafræð-
ingur hjá Flugfélagi íslands
15. marz 1961.
Framhald á bls. 15.
SIGURPÁLL
ER KOMINN
JG-Reykjavík 16. apríl. — Fréttamenn frá Tímanum
brugðu sér í gær til aS líta á „Sigurpál" HIS nýja sklp,
sem GuSmundur á RafnkelsstöSum og Hggert Glslason,
skipstjóri á VISi II voru að fá til landsins. — Allmargt
manna var samankomiS til aS skoSa skipiS þennan dag,
enda veSur stillt og gott. Var þaS almannarómur sjó-
manna, aS skipiS værl óvenju vandaS og vel búiS til slld-
veiSa, enda má geta nærri, fyrst að þessir tveir menn
koma viS sögu. — Sigurpáll er 204 lestir aS stærS, smíS-
aSur úr stáli I Marstrand I SvíþjóS. Var honum hleypt af
stokkunum I nóvember s.l. Skipið er með kraftmikla
dieselvél og búiS nýjustu siglinga- og veiSitækjum: Rad
ar, IjósmiSunarstöS, sjálfleitandi asdic-tæki og kraft
blökk, sem smíSuS var I Noregi. — Nótin verSur höfS
á bátaþilfari, stb. megin og virðist vel frá öllu gengiS,
enda ekki nema von, þar sem Sigurpáll er fyrsta íslenzka
skipiS, SEM SMÍÐAÐ ER EiNVÖRÐUNGU TIL SÍLD-
VEIÐA í HRINGNÓT. — Sigurpáll hreppti vont veSur
á heimleiSinni. Reyndist skipiS ágætlega sjóhæft og
þægilegt. — Eggert Gíslason, skipstjóri er meS sína
gömlu áhöfn af VíSi II, nema VíSir, sem var stýrimaSur
þar, hefur nú tekiS viS skipstjórn á nafna sinum II. —
StýrimaSur verSur Ásmundur BöSvarsson úr GarSi. —
Myndin til hliðar er af Sigurpáli í höfn í SandgerSi. —
(Ljósm.: TÍMiNN—GP).
T í M IN N, miðvlkudaginn 17. apríl 1963 —
Fórust í óveðrinu
Krlstján Ragnarsson
Blaðið birtir hér myndir af
þrettán sjómönnum, er fórust í of-
viðrinu í dymbilvikunni. Þeir eru:
Gunnar Stefánsson, Dalví'k, 44
ára, ókvæntur, Sigvaldi Stefáns-
son, Dalvík, 48 ára, kvæntur og
þriggja barna faðir, (fórust með
vélbátnum Val frá Dalvík), Tómas
Pétursson, Da-lvík 32 ára, kvænt-
ur og þriggja barna faðir; Bjarm-
ar Baldvinssoin, Dalvík, 24 ára og
átti eitt barn; Jóhann Helgason,
Dalvík, 43 ára, kvæntur og fjög-
urra barna faðir; Óli A. Jónsson,
Dalv. 48 ára, kvæntur og 2ja barna
faðir (fórust með vélbátnum Haf-
þóri frá Dalvík); Andrós Þorláks-
son, Siglufirði, 36 ára, ókvæntur;
Kristján Ragnarsson, Akureyri, 21
árs, ókvæntur (tók. út af vélb.
Hring, SI—34, frá Siglufirði.).
Kristján Stefánsson, Kópavogi, 42
ára, kvæntur og fjögurra barna
faðir; Kristbjörn Jónsson, Akur-
eyri, 36 ára, ókvæntur; Þórhallur
Ellertsson, Akureyri, 30 ára, kvænt
ur og tveggja bama faðir; Vlðar
Sveinsson, Akureyri, á þrítugs-
aldri, ókvæntur, og Hörður Ós-
valdsson, Akureyri, 34 ára, ókvænt
ur (fórust með Súlunni frá Akur-
eyri). — Af þremur þeirra, er
fórust, hefur blaðinu ekki enn
tekizt að fá myndir.
Tómas Pétursson
Bjarmar Baldvlnsson
Jóhann Helgason
Óll A. Jónsson
Krlstján Stefánsson
Kristbjörn Jónsson
Þórhallur Ellertsson Vlðar Sveinsson Hörður Ósvaldsson