Tíminn - 05.05.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.05.1963, Blaðsíða 1
TVOFALT EINANGRUNAR - . gler i'Uara reynsla hérlendis SÍM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF Mmi Auglýsingar á bíla Utanhúss-auglýsingar allskonarskilti aff. 101. tbl. — Sunnudagur 5. maí 1963 — 47. árg þ/Yf> HLÝTOR AO VERA OHÆTT A€> FARA INIMFYRIR. ÞEIR HLJÖTA AP LATA SIG. , ... BJARNI SA&OI l M0R6ONRLAE>lNU, AÐ UTF^RSl y/tRI BARA MAl KOMNÚNtSTA * r-S'S '--------- I.H.M.S. PALLISER^ ÞEGAR VINSTRI STJÓRNIN ákvaS vorlS 1958 aS færa flskvelSllandhelglrta úr 4 f 12 mflur, lýsti SiálfstæSls- flokkurlnn yflr þvf, vIS ríkisstjórnina, aS hann værl þessu andvígur. Allt sumarlð 1958 lét hann svo blöS sin tortryggja útfærsluna og gefa f skyn, aS hún hefði stuSnlng kommúnlsta elnna. Þetta áttl melri þátt f þvf •n nokkuS annaS aS Bretar gripu til ofbeldlsaSgerSanna um haustlS. SJA SKRIFAÐ DG SKRAFAÐ BL_S. 6 SNJÓ- KOMA MB Reykjavík, 4. maí f nótt snjóaffi talsvert vestan lands og sunnan, en færð mun ekki hafa spillzt til muna. Þó var Hellisheiði þungfær í morgun. Einnig munu vegir þungfærir vegna aurbleytu á nokkrum stöðum. Snjókoman I nótt náði yf- ir allt vestanvert landið og austur um Suðurland, austur á Síðu Ekki munu vegir hafa spillzt að ráði vegna þessarar snjókomu, enda veður frostlaust og snjórinn rann viða í sundur nokkurn veginn jafnóðum. Einna verst mun veðrið hafa orðið út af Vestfjörð- um og vestur af Reykjanesi, en þar var vestan stormur fyrri part dagsins í dag. — Vestfjarðarbátar voru yfir- leitt ekki á sjó í nótt, því veður var slæmt í gær og Veðurstofan spáði slæmu. í morgun var stillt og bjart veður um allt noiðan og aust.anvert landið. Frost- laust var alls staðar á lág- lendi, en vifj frostmark á Grímstöðum. Lægðarmiðja var yfir Reykjavík klukkan sex í morun, en hún þokaðist síð- an suður fyrir Reykjanes. Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur spáði í dag, að á næst unni yrði hér norðaustlæg átt og næturfrost. MILWOOD EKKI SLEPPT STRAX BÓ-Reykjavík, 4. maí. Togaranum Milwood verður ekki sleppt fyrst um sinn, en í morgun var bókað í réttinum, af hálfu saksóknara ríkisins, að kröfunni um afhendingu togarans væri mótmælt, þar sem rannsókn stend- ur yfir. Verjandi lét þá bóka kröfu um úrskurð og jafnfraimt, að eigendur væru tilbúnir að setja bankatrygg ingu fyrir öllum greiðslum, sem Smith skipstjóri kynni að verða dæmdur til að greiða, gegn afhend ingu togarans til umbjóðanda. Var þá gert hlé á réttinum, en síðan bókað af hálfu sakadóms, að tog- aranum yrði haldið samkvæmt 43. grein laga um meðferð opinberra mála, þar til öðruvísi verður ákveð ið. Verjandi lét þá bóka eftir sér, að ákvörðun dómsins yrði ekki áfrýjað til hæstaréttar, en óskaði að dómurinn tæki eins fljótt og unnt er ákvörðun um afhendingu gegn tryggingu. Vísir skýrir svo frá í dag, að útgerðarstjórimn sé að hugsa um að koma hingað á mánudagmn tíl|er þefgi TCr4g um þoj-g í Milwood, að reyma að fá skipið afhent. þegar Smith fór með undirmönn- Annar hásetinn, sem kom hing- uim sínum í bátinn frá herskipinu, að á Milwood, bar fyrir réttinum og hefði Hunt ekkert aðhafzt til í dag, að Hrant skipherra á PaHis-1 að htndra Smith í þessu. Varg- öld á Haiti NTB-Washington, 4. maí Bandaríska utanríkisráðuneyt- ig hefur tilkynnt, að ríkisstjóm Haiti hafi lýst yfiir styrjaldar- ástandi í landinu. Þessi yfirlýsing Haitistjóraar er þó aðeins formleg viiðurkenn- ing staðreyndar, því að raunvera legt styrjaldarástand hefur ríkt f landinu um langan tíma. Bann- aðir flokkar stjórnarandstæðinga á Haiti hafa hótað að steypa Du- valier forseta af stóli fyrir 15. maí, en þa rennur sex ára langt kjörtímabil hans sem forseta út samkvæmt lögunum, en Duvalier er búinn ag lýsa því yfir að hann verði forseti áfram næstu sex árin og segir sig kosinn til starfs ins. Síðustu - vikumar hafa yfiir- völdin á Haiti gert margar ráð- stafanir til að bæla andstöðuna niður. Opinberar heimildir í Washington herma, að nýlega hafi Iiðsforingi á Haiti verig tek inn höndum, hann látinn sæta misþyrmingum og síðan verið myrtur. Að sögn ekkju mannsins var lík hans því næst hengt upp f herskála til sýnis. Þá hefur kona ein fædd í Bandaríkjunum skýrt frá því, að maður hennar hafi verið myrtur fyrir þær sak- ir að vera múlatti. Sömu heim- ildir segja einnig, að foreldrar eins þeirra liðsforingja, sem á dögunum gerðu tilraun til að nema á brott börn Duvaliers for- seta, hafi verið myrtiir og heim- ili þeirra brennt til grunna. — Börn liðsforingjans tvö hafa einn ig verið myrt. Boðar samkomulag um fískveiðimál Evrópa NTB-Hanrtover, 4. mat. ÞRÍR kunnir stjórnmálamenn, brezkl aSstoSarutanrfkisráðherr- ann Edward Heath, Ludwig Er. hard, kanslaraefni Vestur-Þýzka- lands og Daninn Thorkild Kristen sen, rltari hinnar dönsku nefndar um efnahagssamvlnnu og fram- þróun, mæltu mjög sterklega i gær meS sameiningu Evrópu og skoruSu á efnahagsbandalögin I átfunnl aS hafa sameiginlega stefnu f væntanlegum tollasamn- ingum viS Bandaríkin. Þesslr þrlr fluttu ræSur á ISn- aSarsýningunnl [ Hannover í V,- Þýzkalandi, og allir lögSu þeir á- herzlu á nauSsyn þess, aS fjár jmálastefna Evrópulertda yrSi gerS frjilslyndari og áfram þyrftl aS halda á braut stjórn- málalegrar samelningar. Heath lagSi þarna fram tlllögur I fjórum liðum um samelnlngu Evrópu: 1. Sameiginleg stefna Evrópu- landa við væntanlega tollasamn inga vlS Bandaríkin. 2. Samvinna milli Evrópulanda viS geimrannsóknir. 3. Náin samvinna um varnarmál innan Atlantshafsbandalagsins. 4. Samkomulag um fiskveiSimál Evrópu, Erhard sagði I ræðu sinnl, aS vináttusamnlngur Frakka og Þjóðverja væri ekkl grundvöllur að neinni ríkjasamsteypu, en hann væri tákn um sættir milll tveggja landa, sem sameinuð Evrópa gætl ekki verlð án. Þjóðernisstefna og tollavernd værl stefnur, sem heyrðu til fortíðinni, sagðl Erhard. Thorkild Kristensen varaði vlð skiptingu Evrópu f margar efna hagslegar heildir og taldi að það gæt! haft alvarlegar stjórn- málalegar afleiðingar í för meS sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.