Tíminn - 05.05.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1963, Blaðsíða 10
BHBk*' 2ja herb. ÍBÚÐ Ljósheimum 22, 3. h. (E) tilbúin undir tréverk kom á nr. 3655. Umb. Akureyri. OPEL Cadett fótksbifreiö kom á nr. 21142. Umboð Hreyfill. — Volkswagen fólksbifreið kom á nr. 19142. Umboð Aðalumboð. — NSU-PBINZ fólksbifreið kom á nr. 40430. Umboð Mosfellssveit. Eftirtalin númer hlutu húsbúnaS fyrir kr. 10.000.00 hvert: 13067, 13233, 13996, 16966, 19343, 22662, 26109, 41272, 49676, 57303. Eftir. talin númer hlutu húsbúnað fyr. ir kr. 5.000,00 hvert: 83, 111, 187, 226 472, 641, 688, 996, 1216, 1299, GAMANMYNDIN ertska „Það er óþarfi að banka" (Don't bother to knodk), sem Kópavogsbíó byrj aði að sýna á annan í páskum, hefur síðan verið sýnd þar við mikla aðsókn, en nú fer sýning. um aö Ijúka. Þetta er litmynd, sem fjallar um konuleit ungs pip- arsveins, en það verða alltaf ein- hver Ijón í veginum — aðrar konur itl trafala. Piparsveinninn þarf svo sem ekki undan kven- mannsleysi að kvarta, svo sem sjá má af myndinni hér að of- an. Aðalhlútverkin leika Richard Todd, Nicole Maurey, Elke Sommer og June Thorburn. — Héma kemur Pankó! Þag hlýtur að vera Kiddi, sem er á eftir honum. — Tilbúnir! — Þetta er sá, sem sló mig. Nú læt ég tii skarar skríða! — Ó! — Hamingjan góða! Þeir hafa skotið Pankó! — Akkerisfestin hefur flækzt í skrúf- una, þegar við létum hann síga niður. — Hann er ekki hérna. Varla hafa þeir gleypt hann með húð og hári. — Það er eitthvað fyrir ofan mig hákarl? — Nei — það er . . . 1310, 1484 1564, 1737, 1960, 2481, 2994, 4656, 5044, 6061 6590, 9884, 9971, 10029, 10276, 10691, 11553, 11718, 11960, 12033, 12038, 12303, 12968, 13132, 13646, 13902, 14203, 14919, 15376, 16225, 16248, 16709, 17517, 18117, 18153, 19554, 19752, 20874, 21296, 22103, 22308, 22684, 23859, 24982, 25342, 25698, 26273, 26641, 26870, 26874, 26939, 27233, 27346, 27464, 28858, 29471, 29575, 29996, 30218, 31002, 31026, 32387, 32776, 34041, 34048, 35007, 35583, 35641, 36727, 37029, 37199, 38123, 40205, 41548, 41895, 42424, 42671, 43198, 43495, 43565, 45150, 45679, 45740, 46366, 46712, 46926, 48915, 49875, 50104, 50482. 50615, 51371, 53477, 54194, 54315, 54386, 55178, 55385, 55766, 55833, 56040, 56063, 56617, 57280, 57528, 58246, 58637, 58821, 59520, 59740, 59882, 60628, 61871, 61937, 62657, 63385, 63446. 63765, 64374. 64556,64852, 64886, 64989. (Birt án ábyrgðar). Unglingaskipti. Sænskur hag- fræðingur, búsettur í Gautaborg, ós’kar eftir hálfsmánaðardvöi í júlimánuði n. k. fyrir 13 ára gamlan son sinn á íslenzku heim- ili, gegn hliðstæðri fyrirgreiðslu nú í sumar eða síðar. — Magnús Gíslason, framkvæmdastjóri Nor- ræna félagsins, veitir nánari upp- lýsingar. • DAGINN eftir fóru Eiríkur, Ólaf ur, Ervin, Sveinn og Arnar á bjarndýraveiðar ásamt nokkrum mönnum Ólafs. Það lá vel á öllum nema Ervin, sem var þögull og fár. Viðburðir kvöldsins hvíldu á honum eins og mara Hann hefffi gjarnan viljað segja föður sínum frá þeim. en ekki gefizt neitt tæki færi til þess, og hann vissi, að hann varð að vera á verði gegn Arnari. Þeir héldu langt inn í skóginn. þar sem helzt var von bjarndýra Eftir nokkra stund kom einn manna.Ólafs hlaupandi. — Við fundum spor, og stór björn réffst á okkur. Bolli er dauður. Okkur tókst ag særa dýrið, en það komst undan. I dag er sunnudagurinn 5. maí. Gottharður. Tuntgl í hásu'ffri kl. 22,38. Árdegisháflæður M. 3,41. Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, k) 13—17 Næturvörður vikuna 4.—11. maí er í Vesturbæjar apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 4,—11 maí er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 5. maí er Guðjón Klemenzson. Næturlækn- ir 6. maí er Jón K. Jóhannsson. Ferskeytlan Baldvin Halldórsson orti um húsmóður sína: Grautinn sanga $ú til býr sízt í langar hlna Eldhús-tanga hrund óhýr hristir ganglimina. FéLagslíf Kvenféiag Laugarnessóknar held ur fund mánudaginn 6. maí kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. — Skemmtiatriði. Rætt um sumar. ferðalagiog margt fleira. — Mæt- ið sem flestar. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa k.l 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Fréttahíkynningar Kaffisala Kvenfélags Háteigssókn ar er í.Sjómaiínaskólanum, í dag sunnudag, og hefst kl. 3 e. h. Aðalfundur Norræna félagsins í Kópavogi vár haldinn föstudag- inn 26. apríl s. 1. Félagið var stofnað 5, des. 1962 og bráða- birgðastjórn þá kjörin. — For- maður félagsins, Hjálmar Ólafs- son, bæjarstjóri setti fundinn og kvaddi Þormóð Pálsson, bæjar- fulltrúa til fundarstjðrnar. For- maður flutti skýrslu um störf félagsins. Haldin var Færeyinga- vaka 3. marz s. 1., sem þótti tak- ast v-el. Þá er verið að koma á vinabæjartengslum við hin Norð urlöndin. Einhver bið verður á, að kleift reynist að koma á svip uðum tengslum við bæ í Færeyj um vegna ennþá starfandi deildir utan Þórs hafnar. — Mönnum ir gefinn kostur á að gerast stofnfélagar fram að aðalfundi og eru þeir nú tæplega 100 manns. Takmark ið er að ná 100 félögum fyrir full trníafund norrænu félaganna nú í vor og yrði þá deild þessi sú fyrsta utan Reykjavíkur, sem næði þeirri félagatölu. — Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: form.: Hjálmar Ól- afsson, bæjarstjóri; Andrés Kristjánsson, ritstjóri; Frímann Jónasson, skólastjóri, frú Þor- björg Halldórs, kennari. — Vara stjórn: Oddur A. Sigurjónsson, skólastjóri; Bjarni Bragi Jónsson, deildarstjóri; frú Petrína Jak- obson, teiknari og Axel Bene- diktsson, bæjarfulltrúi. — End- urskoðendur: Axel Jónsson, bæjarráðsmaður og Magnús Bær- ingur Kristinsson, yfirkennari. — Að loknum aðalfundarstörfum var sýnd fögur sænsk kvikmynd. iSænsikir minjagrifcir, — sem gerður var að góður rómur. í FYRRADAG var dregið í 1. fl. Happdrættis DAS um 150 vinn- inga og féllu vinningar þannig: 4ra herb. ÍBÚD Liósheimum 22, 2. h. (A) tilbúin undir tréverk kom á nr. 20773. Umb. Eskifirðl. 2ja herb. ÍBÚÐ Ljóshcimum 22, I. hæð (D) tilbúin undir tréverk kom á nr. 22051. Umb. Hafnarfj. TÍMINN, sunmidaginn 5. maí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.