Tíminn - 14.05.1963, Blaðsíða 8
MINNING
Margrét Símonardðttir
95 ára í dags
SIEFREDSSON
frá Brimnesí
- fyrrum bóndi og hreppstjóri í Króki á Rauðasandi,
Margrét Símonardóttir frá Brim
nesi í Skaigafirði andaðist að heim
ili tengdasonar síns, Ólafs Einars
sonar, héraðslæknis í Hafnarfirði,
2. maí síðastliðinn. Með Mar-
gréti hefur kvatt þennan heim
sérstæð og gagnimerk kona, sem
átti fáa sína l'íka.
Margrét var fædd í Brimnesi í
Viðvíkurhreppi í Skagafjarðar-
sýslu 10. júlí 1869, og var því á
nítugasta og fjórða aldursári, er
'hún lézt. Hún var enn kát og
fjörug fram um síðustu áramót,
en síðan mikið við rúmið. Foreldr
ar Margrétar voru Símon Pálma-
son og Sigurlaug Þorkelsdóttir, er
bjuggu orðlögðu rausnar- og mynd
arbúi í Brimnesi 1865—1875, en
Símon og Sigurlaug tóku við jörð
laug bjó áfram eftir lát manns
síns til 1896, að hún brá búi og af-
henti jörð og bú dóttur sinni, Mar-
gréti, er þá var gift (10. maí 1894)
Einari Jónssyni hreppstjóra, Steins
sonar bónda á Gautastöðum í
Stífl-u í Fljótum. Faðir Símonar
var Pálmi Gunnlaugsson, bóndi í
Brimnesi 1827—1864, en það ár,
15. febrúar, l'ézt hann. Ekkja hans,
Margrét Guðmundsdóttir, bjó
áfram að Brimnesi, þar til þau
Símon og Slgurlaug tóteu við jörð
og búi.
ISigurlaug Þorkelsdóttir, Jóms-
sonar bónda á Svaðastöðum í Við-
vfkurhreppi, var eitt' hinna kunnu
Svaðastaðasystkina, barna Þorkels,
er bjó á Svaðastöðum 1819—1881
og konu hams Rannveigar Jóhann-
esdóttur, bónda í Gautsdal.
Margrét ólst upp hjá foreldrum
sínum í Brimnesi og lærði hjá móð
ur sinni öll almenn sveitastörf,
bæði utan húss og imman, enda var
Sigurlaug, móðir hennar, orðlögð
dugnaðarkona og stjórnsöm vel,
prýðilega að sér til handanna O'g
ágætl'ega greind. Margrét varð
flestum konum fremri í allri
handavinnu. Hún var tóskapar- og
hannyrðakona svo af bar, kunni
alls konar listsaum og hlaut þrá-
faldlega viðurkenningar á sýning
um fyrir hannyrðir sínar og ullar
vinnu. Heyrði ég Halldóru Bjarna-
dóttur segja, að fáar eða engar
konur stæðu henni jafnfætis í
tóvinnu og hannyrðum.
Foreldrar Margrétar voru bæði
mjög hjálpsöm við fátæka og bág
stadda og erfði Margrét þann eig-
inleika í ríkum mæli, eins og l'íka
dugnaðinn og vinnusemina. Það
er sagt, að Skömmu eftir að Mar-
grét var tökin við búi, hafi fátæk
'Sængurkoma enga rekkjuvoð átt.
Tók þá Sigurlaug rekkjuvoð úr
sínu eigin rúmi og sendi henni.
Gg þegar hún var spurð, við hvað
hún ætlaði að sofa sjálf, svaraði
hún því til, að hún Margrét 'Sín
mundi lána sér rekkjuvoð nokkr-
ar nætur, meðan hún kæmi sér
upp annarri. Og strax næsta morg
un byrjaði hún að spinna band í
nýja, og það liðu ekki margir dag
ar, þar til ný rekkjuvoð var kom-
in í rúmið.
Þó að þetta væri móðir Mar-
grétar, hefði mákvæmlega hið sama
getað hent Margréti. Góðvildin og
hjálpsemin var hin sama svo og
vinnusemin. Hún var stöðugt að
hjálpa þeim, sem lífið lék hart eða
áttu við fátækt að stríða. Hún var
mjög kappsöm og féll aldrei vinna
úr hendi, og skildi til fullmustu,
að vinnan er aðalgleðigjafi manms
ins og jafnframt undirstaða að vel
gengni þjóðarinnar. Því vann hún
öll sín miklu störf af frábærri
trúmennsku, var sjálfri sér trú
og verulega góður þjóðfélagsþegn.
Margréti var höfðingsskapur og I
göfumennskan í blóð borin, e'nda
við hann uppalin. Því gerði hún
Brimnesheimil'ið að viðurkenndu
og viðfrægu höfðimigssetri.
Margrét var víðlesin og prýði-
Níu tíu og fimm ára er í dag,'
14. maí, Guðmundur Sigfreðsson,
fyrrum bóndi, oddviti og hrepp-
stjóri I Króki á Rauðasandi.
Guðmundur Sigfreðsson er son-
ur Sigfreðs Ólafssonar bónda í
Stekkadal á Rauðasandi og konu
lega að sér til bókarimnar. Hún
var glaðlynd og skrafhreifin og
einkar lagin að ta-la við framandi
gesti, sér og þeim til ánægju. Þó
var það svo, ef farið var að kasta
hnýfilyrðum til manna, eða segja'
sögur, öðrum til ófrægimgar, þá
tók hún aldrei þátt í sliku. Hún
sveigði þá talið að öðru, eða bar
í bætifláka fyrir þann eða þá, sem
fyrir baktalinu urðu. Þetta gerði
hún, hver sem í hlut átti og eins
þó að í hlut ættu menn, sem henni
var lítið um gefið. Hún vildi aldr-
ei dæma neinn, sagði, að það væri
annars að dæma og hver og einn
biði síns dóms.
Það var mjög ríkur þáttur í fari
Margrétar, að finna málsbætur og
afsakanir fyrir því sem miður fór
og færa allt til betri vegar. Þetta
kann að einhverju leyti að hafa átt
rót sína að rekja til þess, hve
fram úr skarandi Margrét var
grandvör og kröfu'hörð gagnvart
sjálfri sér í öllu sínu starfi og
lífemi.
Þau Margrét og Einar eignuð-
ust t?vær dætur, Sigurlaugu, sem
gift er Ólafi Einarssyni, héraðs-
lækni í Hafnarfirði, og Hólmfríði,
er dó ógift. Hól'mfríður fékk löm-
mörg ár máttlítil líkamlega, en
andlega vel hress. Hún var prýði-
lega gefin og vel menntuð til
munns og handa, og kenndi hann-
yrðir í mörg ár. Mörg börn og
unglingar dvöldu lengur eða Skem
ur hjá þeim hjónum og má segja,
að þau væru að nokkru leyti alin
þar upp. Kristrúnu Jósepsdóttur,
skól'a-stjóra á Hólum, sem var ná-
frænka Margrétar, tóku þau hjón
að sér sem sína dóttur, er móðir
hennar dó frá mörgum börnum,
er Kristrún var 6 ára að aldri.
Hún giftist Jóhannesi Björnssyni
frá Hofsstöðum.
Margrét vildi mennta dætur sín
ar sem bezt. Sigldi hún því með
þær til Danmerkur og dvaldi þar
með þeim í tvö ár ti'l þess að þær
gætu notið sérskólanáms. Sýnir
Framhaid a 13 síðu
hans, Kristinar Magnúsdóttur. —
Xona Guðmundar var Guðrún Thor
oddsen, og er hún látfn fyrir all
mörgum árum. Guðrún var dóttir
Einars Thoroddsen, bónda í Vatns
dal, og konu hans Sigríðar Ólafs
dóttur.
Þau Guðrún og Guðmundur
brugðu búi í Króki 1929 og fluttu
þá til Lögmannshlíðar í Eyjafirði.
Þar hefur Guðmundur dvalizt hjá
syni sínum og tengdadóttur, þar
til fyrir skömmu, að heilsu hans
hrakaði svo, að hann varð að leggj
ast inn á Fjórðungssjúkrahúsið á
Akureyri.
Þau Guðrún og Guðmundur eign
uðust 7 syni og eru 5 þeirra á lífi.
Þeir eru: Jón, rafvirkjam. hjá Raf
magnsveitum ríkisins; dr. Kristinn,
ambassador í Moskvu og fyrrum
utanríkisráðherra; Karl, sýningar
stjóri í Háskólabíói; Sigfreður,
bóndi í Lögmannshlíð; Einar Th.
héraðslæknir á Bíldudal; Torfi,
efnafræðingur á Akureyri er lát-
inn fyrir allmörgum árum, og
Einar, sem lézt barnungur.
Guðmundur Sigfreðsson dvelur
eins og fyrr sagði á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri.
Níræður í dag:
Þdrður Brandsson
Ásmundarstöðum
Þórður Brandsson, fyrrum bóndi
á Ásmundarstöðum í Rangárvalla
sýslu, er fæddur að Markhól í
Rangárv.s. hinn 14. maí 1873, og
er því 90 ára í dag.
Þórður er enn þá vel em, stál-
minnugur á liðna tíð og fylgist
af áhuga með rás samtíðarinnar.
Honum förlast furðulítið þrátt
fyrir hinn háa aldur. Hann er enn
léttur i spori, kann að skýra frá
fréttum útvarpsins, hverju sem
sagt er frá; les blöðin út í æsar og
starfar enn að ýmsum léttum
störfum heimilisins. Það mætti
ætla, að ellin væri honum óviðkom
andi.
Þórður Brandsson var alinn upp
við vosbúð og harðmdi, eins og
þeirrar tíðar menn voru. Stundaði
snemma sjóróðra á Suðurnesjum,
„ Varðar mest til allra orða,
aí undirstaðan rétt sé fundin
//
EINHVER Elías Snæland
skrifar nýlega alllanga skamm-
argrein til min í Túnann. —
Illyrðum hans og narti skal
lítið gegnt En vangaveltur bans
um ungt og gamalt fólk á hann
sjálfur. í lok greinarinnar virð-
ist ástæða aðalandúðarinnar til
mín koma fram: Ég hafi verið' í
Rússlandi og líklega fengið
„heilaþvott“ þar! Máske endur-
fædd einhver Moggaspýja? —
En nú hef ég einnig verið í
Hollywood og þó lengur annars
staðar í Ameriku og veit því af
eigin reynd um álit margra
mætr* manna þar í landi og
víða annars staðar á hinni dáðu
Hollywood-menningu ýmissa fá
fróðra íslenzkra unglinga. En
hún þyxir einkum einkennast
af siðleysi, léttúð og leikara-
skap, ýmsum afætueinkennum
og soramerkjum. Þó að til sé
vesalings unglingar hér heima á
gamla Fróni, sem vilja stuðla,
as að ófremdaráhrifin þarna að
vestan berist hingað heim í sem
stríðustum straumum, þá eruþó
til menn hér, sem enn þá lang-
ar til að brjóta þá og vernda
hér íslenzkt þjóðerni. Það eru
enn til menn hér sem vilja
taka uniiir: „fslendingar viljum
vér allir vera“. Man ég glöggt
hve margir um aldamótin virt-
ust hrifnir af Fjölnismönnum
og Baldvini Einarssyni, Eggerti
Ólafssyni Jóni Sigurðssyni o.
fl. þjóðlegum endurreisnar- og
vormönnum, er gáfu æskufólki
þátímans djarfar og bjartar
æskuhugsjónir með áður geng-
inni baráttu sinni, að ógleymd-
um skáldunum góðu, er kváðu '
framsækm og hetjuhug í æsk-
una. Þó að einhverjir „Elíasar“
vilji gera lítið úr þessu öllu og
hefja ofar til vegs og aðdáun-
ar Holly.vood-menningu, atóm-
ljóð eða „klessumyndir", þá
þeir um það. — Það er eðli-
legt að alltaf komi eitthvað
nýtt fram. En það þarf þá venju
lega að hafa eitthvað meira til
gildis til að hlaupa eftir því,
en að vera aðeins nýtt. Ein-
hvern veginn er reynslan sú,
að það gamla sígilda lifir nýj-
ungamar af eða hjálpar til að
endurskapa þær landi og lýð
til heilla Þar verður oft traust-
asta og öruggasta kjölfestan
undir heiibrigt íslenzkt þjóð-
líf, sem okkur öllum fslending-
um ætti að vera stolt ög gleði
að efla.
Vigfús Guðmundsson.
eins og þá var títt. í 23 vertíðir
gekk hann tfl vers á Suðurnes.
Stundum voru menn reiddir af
stað að heiman frá bæ, en alltaf
varð að nota eingöngu postula
fæturna heim. Föður sinn missti
Þórður þegar hann var 7 ára gam
all og fór hann þá í fóstur til
Steins Steinssonar, Bákkakoti,
Rangárv.s. og ólst upp hjá honum.
En árið 1904 fluttist hann með
fóstra sínum að Ásmundarstöðum,
og fór að búa þar á hálfri jörð-
inni á móti honum árið 1909, með
konu sinni Guðbjörgu Pálsdóttur
frá Ártúnakoti, hinni mestu ágætis
konu.
Fyrstu búskaparárin var búfén-
aður Utill hjá þeim hjónum og all
ar aðstæður erfiðar, en þau voru
bæði dugmikil og ákveðin í að
bjarga sér. Allt varð að byggja
frá grunni K’-' .. ^"bvli
8
T I M I N N, þriðjudagurinn 14. maí 1963.