Tíminn - 19.05.1963, Page 10

Tíminn - 19.05.1963, Page 10
 rzrm T I M I N N, sunnudagurinn 19. maí 1963. — að hún kærir sig ekki um að hitta mig Hvorki Eiríkur né Ervin tóku eftir hatursfullu augnaráði Arnars. — Það er undarlegt, að hestur- inn skuli ekki vera bundinn, sagði Eiríkur. — Hún hlýtur að hafa haldið áfram fótgangandi og búizt við, að hesturinn færi heim. — Hvernig hefur hún getað borið allt, sem hún hafði meðferðis? spurði Ervin, — vopn, mat og feldi? — Hér eru merki um, að eitthvað hefur verið dregið, hróp- aði Sveinn. — Eg fer ekki með ykkur, sagði Arnar hljómlausri röddu. — Mér er fullljóst af því, sem Hrappur skilaði frá Ingiríöi, I dag er sunnudagurinet 19. maí. Dunstanus. Tungl í hásúðri kl. 9,00. Árdeigisháflæður kl. 1,51. Heilsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Næturvörður vikuna 18.—25. maí er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vikuna 18.—25. maí er Kristján Jóhannesson, síml 50056. Keflavík: Næturlæknir 19. maí er Kjartan Ólafsson. Næturlæknir 20. maí er Ambjörn Ólafsson. F lugáætLanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda fiug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Heykjavik ur kl. 22.40 í kvöld. — Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,10 í fyrramálið. — l'nnanlands flug: í DAG er áætlað að fljúga til Afcureyrar (2 ferðir), og Vest- mannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð ír), isaijaröar, Hornaijaröar, rag urhólsmýrar, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. Pan American-flugvél er væntan leg frá London og Glasg. í kvöld og heldur áfram til NY. Kristján Samsonarson frá Bugðu- stöðum í Dölum orti er hann hafði lesið bækurnar Höllu og Leysingu, etfir Jón Trausta: Gata er naum og grýtt er vað gengi straumar banna. Lífið saumar oftast að æskudraumum manna. 919 Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Hamina 17.5. til Gautaborgar og Austur og Norð- urlandshafna. Brúarfoss fór frá NY 16.5. til Rvíkur. Dettifoss fer frá NY í dag til Rvikur. Fjallfoss kom til kvifcur 18.5. frá Kotka. Goðafoss fór frá ísafirði 18.5. til Akureyrar, Dalvíkur, Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til' Lyse kil og Kaupmannahafnar. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar foss fór frá Keflavík 16.5. til Cux haven og Hamborgar. Mánafoss fer frá Moss 20.5. til Austur- og Norðurlandshana. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 9.5. frá Eski firði. Selfoss fer frá Dublin 20.5. til NY. Tröllafoss fer frá Ham- borg 22.5. til Leith, Hull og Rvik ur. Tungufoss fór frá Rvik kl. 18.00 í gær til Akraness, Ólafs- vikur og Vestmannaeyja og það- an til Bergen og Hamborgar. — Forra kom til Rvíkur 13.5. frá Kaupmannah. Ulla Danielsen kom til Rvflcur 17.5. frá Kristiansand. Hegra fór frá Rotterdam 17.5. til Hull og Reykjavfkur. Skipaútgerð ríkisins. Ilekla er í Reykjavífc. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur er í Rvík. Þyrfll fór frá Eskifirði í gær áleið is til Noregs. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á suðurleið. — Herðubreið er í Reykjavífc. Hafskip. Laxá er í Skotlandi. — Rangá fór frá Gydnia 17. þ. m. til Gautaborgar og Rvikur. — Ludwig P.W. fór frá Gdynia 15. þ.m. til Reykjavflcur. — Irene Frijs fór frá Riga 13. þ.m. tfl Keflavflcur og Reykjavflcur. — Herluf Trolie lestar í Kotka. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: Skoðun bifreiða í lögsagn arumdæmi Reykjavflcur. — Á morgun, mánudaginn 20. maí verða skoðaðar bifreið arnar R 3301—3450. Skoðað er í Borgartúni 7, daglega frá kl. 9—12 og kl. 13— 16.30, nema föstudaga til kl. 18.30. — Eg hefði ekkert á móti því að kynnast henni, þessari! — Eg vildi komast í kunningsskap við hann! A meðan. — Fyrst þú treystir mér kki, verður kaupgreiðslan svona! — Komið um borð — annars felli ég ykkur einn af öðrum og læt hákarlana sjá um það, sem eftir er! — Komið héma. Tíu glæpamanna ganga um borð, renn votir og viti sínu fjær af hræðslu. SVO SEM SAGT var frá hér I blaðinu fyrr í vikunni, er komlnn til Reykjavíkur Bjarni Guðjóns- son, listamaður úr Vestmanna- eyjum, og búinn að hengja verkin sín upp í Bogasalnum, þau sem þar komust fyrir, en stafli stend- ur að auki á góifinu, auk alls hins, sem hann skildi eftir heima, en það voru aðallega skúlptúrverk. — Bjarni er maður vel á miðjum aldri, og má til sanns vegar færa, að hann hafi brotið brýr að baki sér sem listamaður. Hann byrjaðl að tálga í tré innan við fermingu, og þegar hann var kominn undir tvítugt, hóf hann myndskurðar. nám hjá Ágústi Sigurmundssyni í Reykjavík. Síðan hélt hann ferð sinni áfram til kóngsins Kaupinhafnar og forframaðist þar áriangt. eÞgar heim okm, gerði hann myndskurð að starfi sínu. Einnig fékkst hann við að mó'ta í leir, og svo vaknaði hjá honum löngun til að spreyta sig með pentskúf, fyrst fígúratívar. myndir, en fyrir nokkrum árum gefur hann sig allan að málverki, vendir sínu kvæði í kross, gerist abstraktmálari. Og nú, kominn um fimmtugt, heldur hann sína fyrstu myndlistarsýningu. f Bogasalnum gefst nokkur kostur á að sjá breytingu hans, þvi að hann sýnir þar líka nokkrar -af eldri myndum sínum, en að sjálf sögðu skipa hin nýju verk hans meginrúm. Sýningin er opin kl. 14—22 í dag og til fimmtu- dags. — Myndin sýnir Bjarna I B$|asalnum. Suðurnesjafer# Ferðaskrifstofu ríkisins. — í dag efnir Ferðasfcrif stofa rflcisins tfl' ferðar í Hafna- ber.g og tfl Grindavíkur. Þessi ferð er sérstaklega ætluð þeim, sem hafa áhuga á fuglalífinu um varptímann, en nú úir og grúir af bjargfugli í Hafnabergi, og að- staða er góð til þessa að fyl'gjast með fuglinum. Þegar til Grinda vflcur fcemur gefst tæfcifæri til að ganga á fjallið Þorbjörn. Það an er hið bezta útsýni yfir Reykja nes. Sjálfsagt er að hafa nesti

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.