Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 1
JÓLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS Vegna þess, hve LIPTON’S TE er framúrskarandi ljúffengt, selst miklu meira af því um víða veröld, en nokkru öðru TEI. Biðjið um LIPTON’S TE þar sem þér verzlið. Heildsölubirgðir hjá einkasala á íslandi: Sími 3144. — Heildverzlun. — Reykjavík. Gullvægar reglur um það, hvernig húa skal til góðan tesopa. 1. Notið postulíns- eða leir- könnu, — aldrei málmílát. 2. Skolið jafnan tekönnuna úr sjóðandi vatni, áður en hún er notuð. 3. Notið fulla teskeið af tei í hvern bolla. 4. Notið jafnan ný-soðið vatn, annars tapar jafnvel hið bezta kosta-te bragði. Gætið þess, að vatnið bullsjóði. Notið aldrei vatn úr heita- vatns-hananum. 5. Hellið strax á teið svo miklu vatni, sem nota skal, og látið síðan „standa“, helzt undir tehettu, eða yfir sjóðandi katli, í ca. 7 mín. Borðið meira af sild. Ölium þjóðum, nema íslendingum þykir hið mesta hnossgæti að borða islenzka síld, enda er hón fræg fyrir gæði og sérstaklega mikið næringargildi. ÍSLENDINGAR! Á þessum alvörutímum, þegar hver þjóð verður að búa að sínu, eftir því sem frekast er hægt, eigum vér að líta á síldina, ekki aðeins sem útflutningsvöru, heldur og sem neyzluvöru fyrir þjóðina sjálfa. — Hvert einasta heimili á landinu ætti að útvega sér síldarforða til vetrarins. — Síld í 20 kg. dunkum fæst hjá Sláturfélagi Suðurlands, Reykjavik og hjá Sildarútvegsnefnd, Siglufirði. — NORTHERN ICELAND CURED HERRING VPRODUCE 'OF ICELANDy '125 LB5. NET. BORÐIÐ ISLENZKA SILD, HUN ER HNOSSGÆTI. SÍLDARÚTVEGSNEFND.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.