Tíminn - 28.05.1963, Blaðsíða 10
EIRÍKUR og Sveinn urðu a5 fara
við svo búið frá Hrappi. Þeir héldu
heim til Ólafs. Ervin hafði ekki
fundizt. — Hafðu ekki áhyggjui riffu í hlað — Þú hefur ekki fund sagffi hann — Annars er mál til
af honum. sagði Sveinn hughreyst ið son þinn, Eiríkur konungur, konúð, að við ræðumst við.
andi. — Ervin beiff þeirra, er þeir
I dag er þriðjudagurinn
28. maí. Germanus.
Tung'I í hásuðr kJ. 17.39
Árdegisháflæffi kl. 9.19
Hedshgæzla
SlysavarSstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allaD sólarhring
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8
Sími 15030
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17
Næturvörður vikuna 25. maí —
1. júní, er í Vesturbæjarapoteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik
una 25. maí til 1. júní er Jón
Jóhannesson, sími 51466.
Keflavík: Næturlæknir 28. maí
er Guðjón Klemenzson.
Ferskeytian
Gísii Ólafsson kveður:
Ef á borðið öll min spil
ætti ég fram að draga
held ég yrðu skrýtin skil
á skuldum fyrri daga.
Mannfagnaður
Aðalfundur Kvenfélags Hallgrims
kirflcju verður haldinn fimmtud.
30. maí n. k. kl. 8,30 í Iðnskólan-
um (gengið inn frá Vitastíg) venju
leg aðalfundarstörf. Kaffidrykkja.
— Elskan mín!
QŒESSSS
S. I. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af sr. Áreliusi Níels-
syni, ungfrú Sigríður Rósa Bjarna
dóttir og Sigurður A. Herlufsen,
rakari. Heimili þeirra verður að
Hverfisgötu 35; Hafnarfirði. —
enn fremur; Eýgló Guðjónsdóttir
og Halldór A. Alexandersson, —
Heimili þeirra er að Bugðulæk 14.
T rúíofun
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Urður Ólafsdóttir, Freyju-
götu UA og Sigurður Bjarnason,
frá Bíldudal.
S. I. laugardag opinberuðu trúlof
un sína, ungfrú Sigríður Björns-
dóttir, kennaranemi, Austurgörð
um N.-Þing. og Sæmundur Þórð-
arson, iðnnemi, Drápuhlíð 10.
F lugáætlanir
Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er
væntanlegur frá NY kl. 8. Fer tU
Luxemburg kl. 9,30, kemur frá
Luxemborg kl. 24.00, fer til NY
kl. 1,30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Skýfaxi fer til Glasg. og
Kmh kl. 08.00 í dag. Væntanl.
aftur til Rvíkur kl. 22,40 i kvöld.
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðárkr.,
Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsa-
víkur. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu,
Fagurhólsmýrar, Egilsstaða og
Hornafjarðar.
F réttatitkynningar
Sjómannadagsráð Reykjavíkur
biður þær skipshafnir og sjómenn
sem ætla að taka þátt í kapp-
róðri og sundi á Sjómannadaginn
mánudaginn 3. júní n.k., áð til-
kynna þátttöku sína sem fyrst
i síma 15131.
Nemendasamband Kvennaskólans
í Reykjavík heldur árshátíð í
Klúbbnum, miðvikudaginn 29.
mai, sem hefst kl. 19,30. Spilað
verður Bingó; Jón B. Gunnlaugs-
son skemmtir. Eldri og yngri nem
endur fjölmennið. Aðgöngumiðar
afhentir í Kvennaskólanum mánu-
dag og þriðjudag milli kl. 5—7
og við innganginn. — Stjórnin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins. —
Félagskonur eru góðfúslega
minntar á bazarinn 14. júní i
Kirkjubæ.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er væntanleg til Gibraltar
í dag. — Askja fór í gærkvöldi
frá Barcelona áleiðis til Genoa.
Hafskip h.f.: Laxá er í Hauga-
sundi. Rangá er í Rvík. Irene
Frijs er í Rvík. Herluf Trolle los-
ar á Norðurlandshöfnum.
Jöklar h.f.: Drangajökull er vænt
anlegur til Leningrad í dag. Lang
jökull er á leið til Rússlands. —
Vatnajökull fór væntanlega í gær
til Rotterdam frá Calais. i
Skipadeild S.f.S.: Hvassafell fer
x dag frá Rotterdam áleiðis til
Ant., Hull og Rvíkur, Amarfell
er í Rvík. Jökulfell fer í dag frá
Glouchester áleiðis til Rvíkur. —
Dísarfell er í Mantyoloto, fer það *
an 31. þ. m. áleiðis til íslands. —
Litlafell losar á Húnaflóahöfnum.
Helgafell er á Húsavík, fer það-
an til Raufarhafnar og Reyðar-
jarðar og fer þaðan 30. maí áleið
is til Ventspils, Hamborgar og
Hull. Hamrafell fór 25. þ. m. frá
Stokkhólmi áleiðis til Rússlands.
Stapafell er í Rvík. Birgitte Frell
sen er á Akureyri. Stafan er vænt
anlegt til Þorl'ákshafnar á morg-
un frá Kotka.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka
foss fór í morgun 27.5. frá Seyð
isfirði til Húsavíkur, Dalvíkur,
Nú
Mack og Grease að hafa
lokiff við verkefniff. Og ég hef fullkomna
fjarvistarsönnun!
— Enginn frumskógarbúi hættir sér
nálægt Týndu skógum — þar sem hin-
ir fjandsamlegu dvergar búa.
— En ég' verff að koma bréfinu . . • ef
sendiboðinn hefur þetta meðferðis, hef-
ur hann þá nokkuð að óttast?
— Verndarmerki Dreka! Smábarn
þyrði að fara til Týndu skóga með þetta.
Ég skal gera bón þína.
...
Gjafir og áhelt til HALLGRÍMS-
KIRKJU í Reykjavík: Afhent af
sr. Sigurjóni Árnasyni: Frá SJ
kr. 1000,00. GJ 500,00. Jónu 100,00.
Afhent af Guðrúnu Ryden: Frá
NN kr. 100,00. Aðrar gjafir send-
ar féhirði:- Kristín Pétursdóttir
kr. 1000,00. MK 500,00 FK 300,00.
IÓ 100,00. Sigga 50,00. — Kærar
þakkir: Féhirðir sóknarnefndar
Hallgrímsprestakalls.
Akureyrar, Ólafsfjarðar og Siglu
fjarðar. Brúarfoss kom til Rvfkur
24.5. frá NY. Dettifoss fór frá
NY 22.5. til Rvíkur. Fjallfoss kom
til Rvíkur 18.5. frá Kotka. Goða-
foss fer frá Kmh, í dag 27.5. til
Ventspils, Mantyuoto og Kotka.
Gullfoss er í Kmh. Lagarfoss kom
til Leningrad 26.5., fer þaðan til
Turku, Gdansk og Gdynia. Mána-
foss fer frá Vopnafirði siðdegis
í dag 27.5. til Raufarhafnar, Hjalt
eyrar og Siglufjarðar. Reykjafoss
fer frá Norðfirði í kvöld 27.5.
til Raufax-hafnar, Húsavíkur og
Siglufjarðar. Selfoss fóp frá Dubl
in 20.5. til NY. Tröllafoss fer frá
Hull 28.5. til Rvífcur. Tungufoss
fór frá Bergen 25.5. til Hamborg-
ar, Cuxhaven og Leningrad. —
Forra fer frá Kmh í dag 27. 5.
til Gautaborgar, Kristiansand, —
Leith og Rvíkur. Hegra kom til
Rvíkur 25.5. frá Hull.
Blö3 og tímarit
Búnaðarblaðlð 5. tbl. 1963, er
komið út. Meðal efnis í blaðinu
er; Sauðfjárbændur ræða verð-
hlutfallið og segjast bera skarðan
lilut frá borði; Vita neytendur
ekfci hvað mjólkin kostar? Hvað
Skoðun bifreiða í lögsagn-
arumdæmi Reykjavílkur. —
í dag, þriðjud. 28. maí
verða skoðaðar bifreiðarn-
ar R 4051—4200. — Skoðað
er í Borgartúni 7, daglega
frá kl. 9—12 og kl. 13—
16,30, nema föstudaga til
kl. 18,30.
10
TÍMINN, þriðjudaginn 28. maí 1963