Alþýðublaðið - 09.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLA*MÐ FIMMTUDAGUR 9. JAN. Mtí ■---------- áLÞÝÐUBLAÐIÐ -------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. ; Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau' >a AI, Þ Ý Ð UPRENTSMIÐJAN ♦--------------------------------------------♦ Veiting hinna nýja prest kalla AÐ eru ákaflega ófýsilegar iumræðiur, sem fram hafa farið í einst'ök'um blö'ðum und- amfarið Wm veitingu hinna nýju pTestakalla í Reykjavík og nú TÍrðast vera að ná hámarki, eftir -«ð ákvarðanir kirkjuimálaráðherra :Mfrðu kunnar í fyrraidag. Það voru íhaldsblöðin, Morgun- 'blaðið og Vísir, sem byfjiuiðu þessar uimræður, strax eftir að koimið hafði í ljós, að ekkert ■prestsefnanna náði kosningu. En Timinn hefir heldur ekki látið sitt eftir liggja. Verður það að teljast mjög óviðeigandi, að nokkurt blað reyni þannig fyrir 'firam a.ð hafa áhrif á veitingár- valdiö. En út yfir tekur þó nú, þegar bæði ihaldsblöðiu rjúka upp mieð sfeöimmum út af ákvörðunum Idrkjumálaráðherra og ásaka hann fyrir það, að hann skuli ®kki í v*ýt’ingu hinna nýju pnesta- Kalia hafa farið eftir sjónarmið- um, sem veitingarvaldið á lögum ísaimkvæmt að vera alveg óbund- Ið af, þegar eins stendur. á og í þvi tilfelli, sem hér er um að ræða. ( iSé flett upp í gildiandi 1-ögum um veitingu prestakalla, getux eíkká verið um neitt að villast: l>egar prestslkosning hcfic. orðið ólögmæt, eins og hér í Reytkjiavík i mánuðinum sem lejð, þ. e. a. s. þegar það hefir kiomilð i Ijós, að annaðhvoirt helmingur Ikjósenda hefir ekki greitt atkvæði, éða tafekert prestsefnið fengið helming gneiddra atkvæða, hefir kirkju- jnálaráðherra ósfeorað vald til þess að skipa í pnestsembættm þá umsækjendur, sem hann sjálf- ur telur bezt til þess hæfa, án nokkurs tillits til þess, hvaða at- kvæðamagn þeir hafa fengið við koshinguna. Þannig er bókstafur laganna. Það má vitanlega deila um það, hve nærri slílk lög séu anda lýðræðisins. En það er ekki hægt að deila um hitt, að samkvæmt þeim hafði kirkjumálaráðherra fulla heimild til þess, að veita hin nýju prestakiöll hér í Reykja- vík þeim af umsækjendunum, sem hoinum sýndist, án alls tillits til þess, hve mörg atkvæði þeir fengu við kiosninguna í id(asember, því að enginn þeirra féfek neitt nálægt því helming greiddrá at- kvæða. Og úr þvi að íhaldsblöð- in bafa bingað til efeki fundið ueina ástæðu til þess ab berjast fyrir afnámi slifcra laga um veit- imgu prestakalla — þiað væri þó að minnsta kosti einhver grund- völlur til þess að standa á — vierður efeki séð, með hvaða sið- férðislógum rétti þau geta mælt I móti því, að kirkjumálaráðherr- ann skuli hafa farið eftir þeim (og valið í embæt'tiin þá unmsækjiendur, sem hann taldi bezt hæfa, í stað þess að fara eftir afkvæðamagrti prestsefn- anna, sem hann samkvæmt ó- tviræðu orðalagi laganna er ó- bundinn af. Etv það er líka ákaflega lélegt yfirvarp fyrir áfóður íhalds- fblaðanúa í samfcandi við vertingu hinna nýju prestakalla, að þaiu séu; að berjast fyrir máistað lýð- Hve margar enduðulþannig ? Um leið og það var viðurkennt í Rómaborg, að þýzkar flugsveitir væru komnar til ít- alíu, var tilkynnt, að ítölsku flugvélarnar, sem sendar voru til Þýzkalands í haust til að taka þátt í loftárásunum á England, hefðu verið kallaðar heim. En hve margar þeirra koma til baka? Og hve margar hafa orðið eftir norður á Englandi á sama hátt og þessi? Það er ekki sagt. í fyrstu loftárásinni, sem ítalir gerðu með Þjóðverjum á England, voru 26 ít- alskar flugvélar. En aðeins af þeim voru 13 skotnar niður. Myndin sýnir flakið af einni þeirra. ræðisins með þvi að krefjast þess, að atkvæðatala prestsefn- anna væri látin ráða þvi, hverjir skipaðir værU' í embættin. Því að enginn umsækjandinn fékk neitt nálægt því helming greiddra atfevæða, og það lýðræði, sem í- haldsblöðin, éru í þessu itilfelli að tala tim, hefði þvl ekki verið í öðru falið en að einn mmnihlut- inn væri tekinn fram yfir aranan lítið eitt minni. Enda er það sannast að segja, ab enguan heil- vita mainni diettur í hug, að þaö hafi verið af umhyggju fyriir lýð- ræðinu, að íhaldsbliöðin kröfðust ■ þesis, að séra Jóin Auðuns væri skipaður, en ekki séra Jakiob Jónsson. Ástæðan var allt önnr ur, nefnilega sú, að séra. Jón Auðuns er iihaldsimaður1, en séra' Jakob Jónisson „bróðir Eysteins Jónssonar viðskiptamálaráðherra“ eins og svo oft hefir verið tekið fram í íhaldsblöðunium. Þau hafa ekki tieyst sér til þess að gagnrýna skipun séra * Jakobs Jónssonar út frá neinu hæfileikasjónarmiði eða verð- leika til þess að gegna þvi emb- æ.ti, sem honum hefir nú verið falið. Enda myndi þeim sennilega i’crynast það erfitt. Ef til vill er þeim helidur ekki ök'unn'ugt um það, að hiiinn nýi biskup lands- áns. er sagður hafa hvatt séra Jakiob mjög eindaegið til aðkoma heim og sækja um Hallgríms- prestakall. Það myudi hiarm vissu- lega ekki hafa gert, ef ekki væri vitað og viðu'rkennt, að séra Ja- fcob er mikill hæfileifcamaður á sínu sviði. Og er síðar en svo, aö þaö sé biskupi til vanisæmdar, að hafa þannig viljað dnaga að kirkjunni kraft, sem hann álítur, að henni geti orðið mifcið lið aði. En fyrir ílialdsblöiðin skift- ir slikt borsýnilega litlu máli. Þeim nægir alveg að vita, að * hann er „bróðir Eysteins Jóns- sonar viðskiptamálai'áðherm“! Hversu ómerkilegur málfluín- ingur í sambandi við veilángu prestsembættis! Myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna, Juar- ez, er með beztu myndum, sem hér hafa verið sýndar um lengri tíma bæði sakir efnis og efnismeðferð- ar. Br það söguleg kvikmynd um frelsisstríð Mexíkómanna og sýn- ir þætti úr ævisögu Benito Juarez, forseta og frelsishetju Mexíkó- manna. Aðalhlutverkið leikur éin- hver frægasti skapgerðarleikari, sem nú er uppi í kvikmyndaheim- inum, Paul Muni, en kvenhlut- verkið leikur Betty Davis, sem oft hefir fengið verðlaun fyrir kvik- myndaleik. Glímufélagið Ármann! Handknattleiksæfing karla kl. 7 í kvöld í barnaskóla Austurbæjar. Auglýsið í Alþýðublaðinu. vald vort eigi sér miðkjarna, barðan' og þéttan sém stál. Kjama sem myndaður er úr áttatíu til hundrað milljónum þýzkfa land- uámsmanna! Fyrsta verk mití verður því að mynda þennan fcjama, sem eigi mun gera oss ósigramdi, heldur tryggjia oss yf- irburði meðal Evrópuþjóðanna í eitt skipti fyrir öll. Þegar það hefir tekizt, mun oss feynast allt annað tiltölulega aiuðvelt. : Austurriíki er hluti af þessum fcjama. Því náum vér orðalaust. En Bæheimur og Mæri eru líka hlutar af bonium og eins vestur- héruð Póllanids, þegar við það er miðað, hvaða lianidiamæri séu eðli- leg frá hersitjómarsjónarmiði“. Þessi hluti áætluinarinnar hefir fcomið til framkvæmda, eins og vér þekkjum, og tekizt að fiuillu. En önniur stefnuskráratriði,‘ senl látin voru luppi við sama tæki- færi, hafa valdiið niazisitum meiri örðugleikium. Þannig varð um Eystrasaltsríkin, þar sem „þunn sbel þýzkrar' menningar“ átti að hafa „haldizt á yfirborðinu unr aldaraðir“. Sama er að segja um Elsass Lothringen, sem tilheyröi Frakklandi. Um þau sagði „foP inginn": „Vér munum aldhei sleppa tilkalli til þeirra.“ Því var lýst yfir, að aðrir óskyldir kyn- flokkar, sem byggju í smnum þessum löndum, skyldu verða þaðan á brott, ien Þjöðverjar skyldu fluittir inn í staðinn. Þetta hafa nazistar verið að fram- fcvæma í hinum siavnesku hlutum Póllands og Tékkóslóvakíu síð- Ustiu missirin. „Það verðiur að reka Tékkana á brbtt úr Mið- Evrópu," hrópaði Hitler. Nú er fyrst hægt að skilja viö hvað hann átti í h.inum frægu orðum á Múnohen-ráðstefnunni: „Við viljU'm ekki hafa neina Tékka.“ Mr. Chaimb'erlain og aðrir álika skammsýnir menn skildu þetta sem ioforð um að innlima ekki Bæheim og Mæri. Hitler getur með néttu haldið þvi fram, að hann hafi ekkert 1-oforð gefið nreð þessum orðutn. 1 rauninnii átti hann við það, að auðvitað bæri að innlima tékknesku löndin í Þýzkalanid, og að því loknu að hrekja Tékka á briott hið snar- asta. Á viðræðufundi snemnia árs 1934 gerði ríkiskanzlarinn þáver- andi nánari grein fyrir fyrirætl- unum sínum í utanríkismálum. Þær yfirlýsingar varpa skýr- Ijósi yfir síðustiu viðburði. „Kg get foomizt að samningum við Sovét-Rússland hvenar sem er,“ sagði hann. „Ég get skipt Pól- landi hvenær og hvertrig sem ég kæri mig um.“ En þá kvaðst hann ekki kæra sig um þaö. Að- almarkmið Þýzkalanids vav styrj- öld vestur á bóginin, -en hana átti helzt ekki að heyja með vopwurn heldur átti hún að vinnast með árásUm að innan, en þær aöferðir hælir Hitler sér oft af að haía fuindið upp, og óneitanlega hafa þær borið góðan. árangur viiða Hann var siannfærður um, England nnmdi aldrei frai w stianda við hlið Frakkliands í styrjöld. Rauisehning varð oft var v'ið, að þessi sannfæring einræð- isherrans var mjög sterk. En ef íii þess kæmi, að Enigland dræg- ist inn í striðið, þá var hann temgan veginin í vafa um sigurinin: „Það sem Napöieon misheppn- aðist skal mér heppnast. ... Ég mun gera innrás í England. Ég mun eyða borgum þess frá stöðv- um mímum á meginlandinu.“ En ef svo skyldi fara, þfáitt fyrir ail't, að s'igu'riinn brigðist — „þá munum' vér draga hálfa veiöldina niður i djúpin með okkur, og enginn skal fá ástæðu til áð hæliast Um yfir ösigri Þýzka- lands.“ Eiims' og áðuir gat Um, hafði Hitter talað úm „stálkjama" þýzka heimsveldiisims strax '1932. Undir þer.nain kjaroa áttu hin sigruðu niágrannal'önd áð lúta, en samkvæmt upplýsingum friá 1934 eiga þau síðar að mymda með sér eins toonar samhr id, en verða þó eigi að siöu- iíram réttlaus léns- ríki 1' smárikjanma er að ain. ... Allt hlutteysi | er ú- söguníni. Hlutlausu ríkin sogast inn á áhrifasvæÖi stór- '/eldanna. Þau verða gleypt með húð og hári.“ í bók þessari er ftett ofian af teyndustu lyrirætlunum Hitlers við Moskóvíta, en þojr komu í dagsljósið í ágústmánuði 1939, eins O'g menu muna. í löjhgiu sam- táli 1934 sagði Hitler, áð þiað væri „fteira, sem temgir oss við bolsévismriin en skilur oss frá homum ...“ og að hann hefiði giefið skipanir Um, að fyrrver- andi kommúnistar skuli fá inn- göjnigu í flokkinn þegar í stað.“ Ef til viH kemst ég ekki hjá því að gera bandalag við Rússland,“ segir hann enn fremiurl „Ég geymi mér það, eins og hveft annað trojmpspil. Ef til vill verð- ur það úrsiitaispilið í lífi mín,u. ... En þótt svonia færi, myndi það ekki hindra mig í því að snúa hiklaust við aftar og ráðast á Rússland, þegar ég hefi náð markmiðum mínium að vestan- verðu.“ Slík eta heilimdim í samningUm eiinræðisherra'nna. Og enginn efast um það, að eitthvlað svipað sé á bomi'ð um heiðar- leikann hjá glæframanninum í Moskva. Þessi bók Hermanns Rausch- nings fjallar um marga hluti í stjörnmálas'ögu Evrópu á síðari árum — og um margt, sem nú fyrst er að koma fram. Hún bnegður ljósi yfir margt, sem meðal annars olii þeim hildar- leik, sem nú stendur yfir. Hún er því athyglisverð og verð þess, að sem ftestir lesi hana. Magnús Ásgeirsson, hinn þekkti þýðandi, hefir snúiö bókiunli á ístenzku. Senwilega hefir hún Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.