Alþýðublaðið - 18.01.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.01.1941, Blaðsíða 4
'imíÉM&ÁGm a m &*, ll'i’ililH'IL’1 i .... ÞÝD1>A.R SSfiCS . ettlr XI heimsfieaeea hðfamáa. ÞÝDDAR SMCR eftír II heiiBiá&bse^i fcitfmMln LAUGARÐAGtm íöælurlæknir er Jóhannes ®{hTsson, Reynimel 46, simi 5989. HæturVörOur er i Laugavegs- og ^tcígólísapóteki. ÚTVAHPIÐ: 18,30 Dönskukennsla, 1. fl. 19 Sttáekukennsla, 2. £1. 19,25 Hljóm- fáötnr: Kórlög o. £1. 20 Fréttir. 2»,30 Leikrit: „Öldur“, eftir Jakob Jkinason. (Leikfélag Rvíkur. — iáeikstjóri: Indriði Waage). 22,10 'Wréttír. 22,20 Danslög. 24 Dag- íitarérlok. SUNNUDAGUR. Helgidagslæknir er Halldór SMáxvæon, Ránargötu 12, sími am. Hæturlæknir er Kristbjörn 'Xrjggvason, Skólavörðustíg 33, .litmi 2581. líæturvörður er í Reykjavíkur- Iöunnarapóteki. ÚTVARPBO: 1* Morgurttónleikar (plötur): a) S*SSu*»ónata í D-dúr, eftir Höndel. »> CeJlóeónata nr. 1 í G-dúr, eftir ECII,á;áX?rgEiJL*3 ox ■W Olaf“ Meðor n.k. mánudag til Flat- íyjar, Súgandafjarðar, Bol- ismgavíkur og ísafjarðar. Vöru- aaóttaka til hádegis sama dag. fÚHSÍK^^TnKímMQHR Bamastúkan UNNUR heldur fund á morgun kl. 10 f. h. Kvikmyndasýning. Fjölmenn ið og mætið stundvíslega. STÚLKA óskast til morgunverka. Upp- lýsingar í Baðhúsi Rvikur. Baeh. e) Píanósónata í As-dúr, Op. 110, eftir Beethoven. 11 Messa í dómkirkjunni (séra FríÖrik Hall- grifssin). 12,10 Hádegisútvarp. 13 Erindi: Um Baden Powell (Sveinn Tryggveson skátaforingi). 15,30— 18,30 Miðdegistónleikar (plötur): Finnsk tónlist (Kilpinen o. fl.). 18,30 Bamatími (Knútur Am- grímsson kennari). 19,15 Hljóm- plötur: Lög úr óperunni „Ragna- rök“ eftir Wagner. 20 Fréttir. 20,20 Ljóðskáldakvöld. Ung ljóð- skáld: Einar Bachmann, Filippía Kristjánsdóttir, Guðrún frá Braut- arholti, Guðrún Stefánsdóttir, Kjartan Gíslason, Maríus Ólafsson, Vigdís frá Fitjum. 21,20 Útvarp frá fundi góðtemplarastúkunnar „Framtíðin" í Reykjavík. 22 Frétt- ir. 22,10 Danslög. 23 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN. X dómkirkjunni kl. 11 séra Frið- rik Hallgrímsson. Kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í Laugarnesskóla kl. 2 e. h. Pró- fasturinn, séra Friðrik Hallgríms- son setur prestinn inn i embætti. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Guðsþjónusta verður haldin i Háskólakapellunni kl. 5 e. h. Sig- urður Einarsson dósent messar. Gengið inn í suðurenda. Sunnudagaskóli verður haldinn í Háskólakapellunni kl. 10 árd. Gengið inn í suðurenda. öll böm velkomin. Þau, sem eiga barna- sálmabókina, eru beðin að hafa hana með sér. í fríkirkjunni kl. 2 barnaguSs- þjónusta, sr. Ámi Sigurðsson. Kl. 5 síðdegismessa, sr. Ámi Sigurðs- son. í kaþólsku kirkjunni í Landa- koti: Lágmessa kl. 6% árd. Há- messa kl. 10 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. f fríkirkjunni í Hafnarfirð’i kl. 2 'séra Jón Auðuns. Lágafellskirkja. Messað verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 19. jan. kl. 12,30. Sr. Hálfdan Helga- son. S. H. Gömlu dansarnir verða í kvöld kl. 10 í Alþýðu- húsinu við Hveríisgötu. Það fljúga fleiri en englar heitir ameríksk stórmynd frá Columbia Film, sem Nýja Bíó sýn- ir núna. Aðalhlutverkin leika: Gary Grant, Jean Arthur, Rita Hayworth og Richard Barthelmess. Mttíýií H. 0. Anöersea: STixxaliiFðlrlnxi m Mmm klanff, verða harsaiiækiitac \ ár. Verkfallsbrotið j „Holl.ywood“. Út af yfirlýsingu, sem Morgun- blaðið og Þjóðviljinn hafa verið beðin fyrir og flutt, þess efnLs, að ekkert verkfallsbrot hafi átt sér stað í hárgreiðslustofunni „Hollywood“, skal það tekið fram að eiganda hárgreiðslustofumiar hefði verið innan handar að sanna sitt mál með þvi að lofa hár- greiðslustúlkuniun, sem komu þangaS, að koma inr, og ganga úr skugga um það. En það gerði hún ekki. Hárgreiðelustofunni var lok- að fyrir þeim og verkfallsbr.iót- urinn varð eftir. Tilkynning fré Rauða krossi ísiands. Fyrir nokkru var stofnuð Rauða-kross- deild á ísafirði meö 110 félögum Deildln hefir sótt um aS verða viðurkehn.d og innrituð sem deild NYJA BIO M fljúga fleiri en englar. Önly Angels have Wings. Ameríksk v stórmynd frá Columbia Film. Aðalhlutv.: Gary Grant, Jean Artbur, Rita Haywortb og Riehard Barthelmess. Sýnd klnkkan 7 og *. \mmiA utom Barátta lifs og éauða (DISPUTED PASSAGE.) Pramúrskarandi ameríksk kvikmynd. AðalWutverkin leika: Uorothy Litmoar, Akixn Tam£r«£t John Howati Sýnd klukks® 7 og 9. IÆIKrmAG RlYKJAVÍKUm. „iAi Þór Sýttittg anrtað ‘kTÍíW - id. 8. Aðgúngumíðar seídir f'rá klukkúrs 4 tíl 7 i dag. r B&m £i éláá í Rauða fcross íslands, með þeím skilyrðum, skyldum og réttindum, sem þeim fylgja, og heflr stjórn Rauða kross íslands nú veitt henni viðurkenningu á þann hótt, sem lög hans mæla fyrir. Stjóm deild- arinnar skipa: Kristján Arinbjam- sx héraðslæknir iotm., KjartaSS" Jóhannesson læknir varafonw, Gunnar Andrew ritarí, Sig. Þoc- kelsson gjaldkeri. Guðmundvjti’ Jónsson frá Mosdal, Sig. Dalmanat, Jón A. Jóhannesoon. meðstjónn'- endnr. . T. A. Qansleikur í Iðné i kvðld kl. 10. Hljómsveit Iðnó Aðgöngumiðar með vemjuíegu verði seletir í Iðnó í dag kl. 6—9. Eftir þann tíma kosta þeir kr. 4,00. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. 50. THEODORE ÐREISER: « JENNIE GERHARDT TUTTUGASTI OG FIMMTI KAFLI. Manuði seinna gat Jennie tilkynnt, að Lester wtl- aði að ganga að eiga hana. Heimsókn hans hafði brotið brautina, og þetta leit mjög eðlilega út. Það var aðeins Gerhardt, sem virtist efast ofurlítið. Hann vissi ekki vel, hvernig í því lá. Ef til vill var það eihs og það átti að vera. Lester virtist vera heiðarlegur maður, og hvað var þá við þetta að athuga? Fyrst einn af öldungaráðsmönnunum í Bandaríkjunum gat orðið ástfanginn af Jennie, hvers vegna gat þá ekki verzlunarmaður eins orðið ást- fanginn af henni? Það var aðeins eitt, sem þurfti að athuga. Það var barnið. — Hefir hún sagt honum frá Vestu? spurði hann konu sína. — Nei, sagði frú Gerhardt, — ekki ennþá. — Ekki ennþá, ekki. ennþá. Alltaf þarf að halda einhverju leyndu. Heldurðu, að hann vilji ganga að eiga hana, ef hann kemst að hinu sanna? Sko, þetta eru afleiðingarnar af því að vera léttúðugur. Nú verður hún að Iwðast um með lygi á vörunum. Og barnið getur ekki einu sinni fengið heiðarlegt nafn. Gerhardt fór aftur að lesa í blaðinu sínu. Hon- um fannst líf sitt hafa mistekizt, og hann beið að- eins eftir því, að verða svo heilbrigður, að hann gwti leitað sér atvinnu sem nwturvörður. Hann vildi komast út úr þessum blekkingavef. Tveim vikum seinna trúði Jennie móður sinni fyrir því, að Lester hefði skrifað sér og beðið sig að koma til Chicago. Hann vwri ekki vel heilbrigð- ur og gwti ekki komið til Cleveland. Þwr mwðgurn- ar skýrðu Gerhardt frá því, að Jennie wtlaði að fara til að giftast herra Kane. Gerharcit cmrð reiður og grunur hans vaknaði á ný. En hann sagði ekki neitt, aðeins nöldraði. Hann þóttist viss um, að þetta • fengi illan endi. Þegar Jennie fór gat hún ekki kvatt föður sinn. Hann var alltaf úti á daginn að leita atvinnu, og áður en hann kom aftur var hún farin til járnbraut- arstöðvarinnar. — Ég skrifa honum fáeinar línur, þgear ég er komin á áfangastaðinn, sagði hún. Hún kysst idóttur sína aftur og afíur. — Lester leigir bráðum betra hús hanada okkur, hélt hún áfram vongóð. — Hann vill, að við flytjum. Hún fór með nwturhraðlestinni til Chicago. Hinni gömlu tilveru hennar var lokið, og sú nýja var byrjuð. \ Enda þótt gjafmildi Lesters hefði mjög dregið úr skorti Gerhardtsfiölskyldunnar, var það ein- kennilegt, að börnin og Gerhardt höfðu ekki hug- mynd um gjafir hans. Það var auðvelt fyrir frú Gerhardt að gabba mann sinn, þegar hún var að kaupa neyzluvörurnar, og hún hafði ekki látið það eftir sér að kaupa neitt handa sér, enda þótt hún hefði nú nwga peninga. Hún hafði ekki haft kjar“ til þess. En þegar Jehnie hafði verið í Chicago í tvo daga, skrifaði hún móður sinni og skýrði henni frá því, að Lester wtlaði að leigja handa þeim annað hús. Hún sýndi Gerhardt þetta bréf, en hann hafði ekki átt van á öðru en því, að hún kwmi aftiU' með nýjan syndabagga á herðunum. Hann hnykÞ aði brúnirnar, en gat þó ekki séð neitt athugavert við þetta. Ef hann wtlaði ekki að ganga að eiga hana, hvers vegna var hann þá að hjálpa þeim? Ef til vill var þetta maður við hennar hwfi. Ef til vilJ. myndi hún hljóta betri aðstöðu í lífinu og gwti nú hjálpað foreldrum sínum. Gerhardt datt nwrri því í hug að fyrirgefa henni allt, sem honum fannst hún hafa brotið á móti fjölskyldu sinni. '.dirinn varð sá, að þau ákváðu að fá sér nýtt hús, og biðja Jennie að koma og hjálpa móður sinni við flutninginn. Þau leituðu að húsi í friðsamlgeu umhverfi og loksins fundu þau það. Það var hús méð níu herbergjum og garði umhverfis. Þau fengu það fyrir þrjátíu dollara á mánuði. Því nwst keyptw þau húsgögn í herbergin og matreiðsluáhöld í eld- húsið. Auk þess var baðherbergi í húsinu, en það fannst fjölskyldunni enginn smárwðis munaður. Húsið var að öllu leyti hið viðkunnanlegasta, og' Jennie var hamingjusöm yfir að vita, að fjölskyldu hennar leið vel þarna. Þegar leið að þeim tíma, þegar átti að flytja, réði frú Gerhardt varla við sig fyrir gieði, því að nú voru draumar hennar loks að rwtast. Alla wvina hafði hún beðið og beðið, og nú voru draumar henn- ar loks að rwtast. Augu hennar Ijómúðu þegar hún horfði á nýju húsgögnin. Jennie brosti og reyndi að láta sem ekkert væri, en það voru tár í augurm hennar. Henni þótti svo vænt um, að móðir hennar skyldi vera hamingjúsöm. Hún hefði getað kysst fætur Lesters fyrir gjafmildi hans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.