Alþýðublaðið - 13.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ÁLÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 13. FEBR. 1941 37. TÖLUBLAÐ Jg |Pvvv\v : í '.Æ * ^-y.i' íft«l p-~ 'p I Frjálsir Frakkar, sem komu frá Sýrlandi til Egyptalands í fyrrasumar og nú berjast við hlið Breta móti ítölum í Libyu. iweoiuleg herhvöt fil frjálsra Frakka. Franskar herforingi i'London áwarpar frönskn hermennina í Mnr-Libyu raeð nðfnnm! 'RANSKUB hershöfðingi - talaði í útvarpið í London gær til frjálsra Frakká um m heim og hvatti þá til þess aS'berjast drengilega við hlið Breta geg'n hinum sameiginlega óvini. Vákti þessi ræða mikla at- hygli, því það kom í ljós, að hershöfðinginn þekkir persónu- lega marga þá liðsforingja og hermenn í liði hinna frjálsu Frakka, sem nú sækja fram frá Mið-Afríku inn í Suður-Libyu. Ávarpaði hann þá með nöfn- um, suma meir að segja með gælunbfnum og sagði, að þess væri vænst, að þeir létu áður en iangt um liði sjá sig í Tripolis, en' það er höfuðborgin í Vestur- Libyu> sem ítalir hafa enn á val'di sínu. Brczfear leftárásir frá Noregi til Afoessiaíu. Bretar gerðu stórkostlegar loftárásir í fyrrinó.tt á flugvelli Þ>jóðverja yið Catania og Co- miso á Sikiley og á flugvelli ít- ala á eyjunni Rhodos. Enn fremur gerðu þeir stórfelída loftárás á flugvöllinn við Addis Abeba í Abessiníu. Norðan Alpafjálla gerðu Bretar í fyrrinótt ekki aðeins loftárásir á þýzkar börgir svo sem Hannover og Bremen, heldur og á þýzka flugbátastöð við Thisted á Norður-Jótlandi og á þýzk flutningaskip undan Kristiansand í Suður-Noregi. i_____¦' Dr. Síomn Jóh. Ágústsson flytur X. erindi sitt um uppeld- ísmál í útvarpið kl. 19,25 í kböld. íjéíverjar nndirbúa nú op- inberlega árás á Búlgaríu. -----------------------?----------:-----------'¦¦' Eru að byggja flotbrfr á norðurb'ökkum Dénár. FREGNIR FRÁ BALKANSKAGA í gærkveldi og í morgun herma, að mikill viðbúnaður sé nú hjá þýzka hernum í Rúmeníu og sé hann byrjaður að byggja flotbrýr á norðurbökkum Donár, sem ekki geta verið ætlaðar til annars en til innrásar í Búlgaríu. Allar járnbrautarlestir í Búmeníu eru fullar af þýzku her- liði, og járnbrautarstöðvárnar undir þýzkum herverði. Franco og Pétain bittast i Suður-Frakklandi í dag. — ?---------------- Franco fér frá ftalíu í morgun. ----------------^,---------------- "C1 RANCO fór frá landamærabænum Bordighera á Norð- *• ur-ítalíu í morgun, þar sem hann átti langar við- ræður við Mussolini bæði fyrri partinn og seinni partinn í gær. Á leiðinni yfir Suður-Frakkland ætlaði hann í dag að hitta Pétain marskálk og borða með honum miðdegisverð, en viðstadd" ir fund þeirra verða einnig Suner, utanríkismálaráðherra Francos, Darlan, flotamálaráðherra Pétains, Peyrouton, innanríkisráðherra hans, og Pétri, sendiherra Pétains í Madrid. Ekkert hefir verio látið uppi mn árangiirinn af fundi peirra Mussolmis og Franoos annab en það, að fullt samkomulag hafi verið með þeim um öll mál, sem rædd hafi verio. í Londo'n" er þó ekki talið líklegt.ao Franco verði , ginnkeyptur vi8 því, að ganga í lið með möndulveldun- ttm nú, fyrst hann ekki gerði það í fyrrastcmar. Hin's -vegar er alls sitaðar borið á móti orðróminUm um það, að Mussolini hafi beðið Franoo að gerast milligöng'u- maður milli hans og Brfet-a, og Isegja menn í London, að Musso- lini sé þegar allt of háðtir Hit- ler til þess, að geta leyft sér það. . ¦ ' I , Mikil leynd var á fundum þeirra Mussolinis og Franoos, og fengu Spánverjar t. d. ekkert að vita um ferðalag foringja síns fyrr &n í morgun. Wilikie, segir: Biodaríkln geta sent Bretnm fleiri tund- spilla, Svar við ummælum Knox. \17ENDELL WILLKIE svar- * * aði í gær urnmælum, sem Knox flotaforingi Bandaríkj- anna hafði haft þess efnis, að Bandaríkin gætu ekki séð af fleiri tundurspillúm til Breta. En þau orð háfði Knox Iátið falla eftir að Willkie hafði lagt til að senda* Bretum 10—15 tundurspilla á hverjum mánuði. Willkie sagðist hafa það frá Frh. á 2. síðu. Sendiherra Breta sóttnr^ af tyrknesku skipi. Rúmenar hafa ekkert fengið að vita um það, að Bretar væru búnir að slíta stjórnmálasam- bandi við landið, fyr en í morg- un. Þá birtist stutt frétt um það í blöðunum í Búkarest. Tilkynnt var í Ankara í morgun, að tyrkneskt skip væri r á leið til Svartahafshafnarinn- ar Constanza í Rúmeniu til þess að sækja sendiherra Breta og fylgdarlið hans, og myndi skipið koma aftur til Tyrk- lands á sunnudaginn. Stjórnir Hollands og Belgíu, sem nú dvelja í London, hafa einnig slitið stjórnmálasam- bandi við Rúmeníu. í Sofia, höfuðborg Búlgaríu, er borið á móti því, að nokkrir þýzkir hermenn séu komnir til Búlgaríu og því hefir enn verið lýst yfir af hálfu stjórnarinnar, að Búlgaría vilji um fram allt annað varðveita hlutleysi sitt í stríðinu. N í Ankara hefir því enn einu sinni verið lýst yfir, að Tyrkir séu við því búnir að grípa til vopna. V Bretar borgaf5 raillj. kr. til uppbótar á útfluttar afurðir. . —— ? — Vegna markaðstapsins á meginlandinn« — ? — s AMKVÆMT UPPLYSINGUM, sem fjármálaráðherra gaf einu dagblaðarma í gær, hafa Bretar gengið inn á að greiða verulega fjárupphæð til verðuppbótar á útflutt- um 'afurðum, sem framleiddar voru hér síðastliðið ár, en sem ekki seldust á erlendum markaði fyrir framleiðslu- verð. Hér mun aðallega vera að ræSa um þær afurSir, sem áður seldust á meginlandinu, en ekki var hægt að selja þangað vegna hafnbanns Breta og hertöku landsins. ^ Samningar um þetta munu hafa tekizt s.l. haust og munu Bretar hafa lagt fram í-þessu skyni um 200 þúsund sterlings- pund, eða um 5 milljónir íslenzkra króna. Ríkisstjórnin hefir skipað 5 manna nefnd til að hafa með höndum verðjöfnunina, þegar þar að kæmi og eiga sæti í nefndinni: Vilhjálmur Þór, Ás- geir Ásgeirsson, Georg Ólafs- son, Richard Thors og Jón Árnason.. Nefndiri hefir hins vegar ekk- ert starfað enn sem komið er, enda er verðjöfnun næsta ó- möguleg sem stendur, þar sem ekki -er hægt að miða við verð afurðanna, sem eru óseldar. Ástæðan. fyrir því, að um- ræður hafa nú hafizt um þetta mál, er tillaga, sem tveir þing- menn Framsóknarflokksins fluttu á Búnaðarþingi og var svohljóðandi: „Búnaðarþingið ályktar: að skora á ríkisstjórnina, að gera nú þegar ráðstafanir til þess að greiddar verði verðuppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir. Verðuppbætur skulu greidd- ar jafnóðum og vörurnar eru fluttar úr landi og séu þær ekki lægri en svo, að neðangreint verð fáist fyrir eftirtaldar vÖr- ur f.o.b.: Frosið dilkakjöt: Að verð á því verði ekki lægra en fyrir kjöt á innlendum markaði og sé þó verðjöfnunargjaldið énd- urgreitt. Gæxur: Kr. 4,00 pr. kg. Garnir hreinsaðar: Kr. 2,00 Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.