Tíminn - 08.06.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.06.1963, Blaðsíða 6
ANDSTÆDINGAR IHALDSINS SAMEINIST í EINUM FLOKKI Kaflar úr útvarpsræðu Einars Ágústssonar, annars manns á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þelrri kosnlngabaráttu, sem nú er íramundan m zb d rrrf nú stendur yfir er ein staSreynd sérstaklega augljós. Hún er sú, að alllr andstöðuflokkamir ótt- ast fylgisaukningu Pramsóknar- flokksins. Pramsóknarflokknum er helg- að allt rúmlð á slðum Morgrm- blaðsins og Vísis. Kommúnistar eru tsepast nefndir þar á nafn lengur. ÞJóðvilJlnn beinir skeytum sin um svo ákaft að Framsóknar- flokknum. að við borð liggur að sjálí Vlðrelsnaxstjómin gleymist. Alþýðublaðið tekur líka þátt i þessum söng, aS svo miklu leyti sem hœgt þykir að sjá af rými blaðislns frá neyðarköll- unum til Sjálfstseðisflokksins. Þessar árásir þrenningarinnar á Pramsóknarflokklnn eru raun ar ekkert undarlegar frá þeirra sjónarmiði. Allir óttast þelr mest, að Pramsóknarflokknum vaxi íiskur um hrygg, allir sjá þeir 1 vextl hans og viðgangi sér mesta hsettu búna. Öeðlilega mikil vold íhatdsiirs Ef Utið er á máUð eitt augna- blik frá þeirra sjónarhomi, blas ir þetta við: L SJ álfstæðisflokkurlnn hefur komlzt hér tll óeðlUega mikilla valda. t nágrannalöndum okkar cm íhaldsflokkamlr ekki nserri eins steridr. Ástæðan er sú, að þar hafa andstæðingar fhaldsins sklUð nauðsyn þess að þoka sér saman 1 elna sterka fyUdngu. 1 vinstri flokkunum t.d. á Narð- urlöndum, hefur tekizt að sam- etna þvf sem næst alla raunveru Jega fhaldsandsteeðinga. Nokkr- ir kommúnlstar, sem enga sam- letð elga með venjulegu fólki, standa þar einangraðir og ber- skjaldaðir. Sjálfstæðismenn óttast að á- framhald verði á þeirri þróun hér á landi, að upp rísi sterkur vinstri flokkiu’, og vita, að þá er blómaskeið þelrra senn á enda runnið. Þeir vita lfka, að eins og nú horflr er Pramsóknarflokkurinn einl flokkurínn, sem nokkra möguleika heíur tll þess að tak- ast á hendur það forustuhlut- verk, sem hér þarf til að koma. „Ör öskunni í eldinn“ Þess vegna em haldnir sér- staldr fundlr til þess að leggja á ráðln um það, hvemig reynt skuU að spoma við fylgisaukn- ingu hans. Meðan kommúnistum tekst að halda uppi sundrungarsta rfsemi sinni, eru völd Sjálfstæðisflokks ins ekkl í hættu. Þess vegna er það í augum forystumanna Sjálf stæðisflokksins að fara úr ösk- unni f eldlnn, að íólk yfirgefi kommúnlsta til þess að styðja Framsóknarflokklnn. Þelr, sem hafa tekið mark á því, þegar Sjálfstæðismenn hafa verlð að myndast við að berjast gegn kommúnistum, ættu að endur- skoða afstöðu sína með hllðsjón af þessu. 2. Alþýðuflokkurinn finnur nú, að hann er alveg búinn að glata þeirri forustu, sem margir gerðu sér eitt sinn vonir um að hann gæti náð f baráttunni gegn fhald inu. f höndum á núverandl vald höfum hefur flokkurinn orðlð að hreinum íhaldsflokki á siðustu árum. Enda er nú svo komið, að þeir telja framtíð flokkslns alveg undir þvf komna, að Sjálfstæðis flokkuriim hlaupi duglega undir baggann. Dag eftir dag má í mál gagnl þelrra sjá hvert neyðar- ópið öðru átakanlegra. Góöi hirðirlnn huggar ,Örlög Alþýðuflokksins og ríkisstjómarinnar eru samtvinn- uð. Ef Alþýðuflokkurinn tapar þingsæti, þá eru mestar lfkur til þess að ríkisstjórnin sé fallin", segir í Alþýðublaðinu fyrir skömmu, og ráðherrar flokksins hafa látið birta myndskreytt við töl við sig þessu til áréttingar. Og Sjálfstæðismenn hafa greinilega heyrt, því að f Vfsi fyrir nokkrum dögum, tekur fjármálaráðherra það sérstak- lega fram, að enginn stjómar- þingmaður megi falla. „Vertu ekki hrædd litla hjðrð", stendur þar, góði hirðirinn hefur talað: Enginn stjómarþingamð- ur má íalla. „Hvar er fólkiö?“ Vonandi er, að Alþýðublaðinu hsegi svo við þessa yfirlýsingu, að úr sárustu neyðarópunum geti dregið en eftir sem áður, er hinni ógnþnmgnu spumingu Alþýðuflokksmanna ósvarað, þessari, sem lýst er í blaði þeirra fyrir skemmstu svo orðrétt: ,Þeir eru fleiri en ég, sem flnnst að forustu Alþýðuflokksins hafi stundum skort hugkvæmni. Að vfsu hafa ágætismenn veríð vald ir. En hvar er íólkið? Hvers vegna er það ekki með? Eitthvað meira en Utið hlýtur að vera að, ástæðuna verður að finna". Það er vitanlega alveg rétt hjá þeím, að eitthvað meira en Utið er að hjá Alþýðuflokknum. Það sem er að, er að flokkur, sem telur sig til sósíaldemókrata hef ur gerzt ábyrgur að stjómar- stefnu, sem lengst hefur genglð í þvf að varpa hugsjónum jafn- aðarmanna fyrír borð. Ástæðuna fyrir því, að fólkið er ekki með, ætti líka að vera hægt að flnna. Hún er sú, að þeir sem vilja þjóðfélag kapítal ismans eru i Sjálfstæðisflokkn- um. Þess vegna er íólkið_ sem Alþýðublaðið auglýsir eftír og getur nú gert sér vonir um, ein- faldlega þar. Hinir, sem eru and vlgir fhaldi og afturhaldi eiga enga samleið lengur með Al- þýðuflokknum. Fylgið hrynur af kommúnistum 3. Kommúnistar hafa á undan fömum áratugum gengið til kosninga á fslandi undir ýms- um nöfnum. Að þessu sinni eru samtökin köUuð Alþýðubanda- lag. Þessum sendimönnum Al- þjóðakommúnismans heíur allt of lengi tekizt að villa á sér heimildir. Pylgi þeirra hefiu- ver ið óeðlilega mikið vegna þess, að almenningur hefur ekki áttað sig á þvf, hvaða félagsskapur hér var á ferðinni. Kommúnistar haía að sjálf- sögðu notið þess á liðandi kjör- tímabili ,að vera í andstöðu við óvinsæla ríkisstjóm. Þrátt fyrir það, sýndu úrslit sfðustu bæjar- og sveitarstjómarkosninga mik- ið fylgistap. Porsprakkamir sáu því, að hér voru góð ráð dýr, og eitthvað varð að reyna til þess að halda blekkingúnni áfram. Örþrifaráð ið var að fá til fylgilags vlð sig nokkra Þjóðvamarmenn, og því er nú fram kamið sameiginlegt framboð og enn tekið tíl við hinn gamla söng um breiðíylk- ingu vinstrí manna. Þunnur selskapur Ekki tókst þó betur tll um sameininguna en svo að margtr af forystumönnum Þjóðvamar- flokksins fundu sig knúna til að birta sérstakar yfirlýsingar um að þeir styddu ekki framboðs- lista Alþýðubandalagsins. Kem ur það raunar engum á óvart, þótt Þjóðvamarfólki þyki sel- skapurínn nokkuð daufur, í sam félagi við kommúnista, svo mjög aem lýsingar Frjálsrar þjóðar á þeim hafa verið ófagrar. SUk samelning er þrautreynd aðferð hjá kommúnistum og ekkert annað en endurteknlng þess þegar svokaUað Málfunda- félag jaínaðarmanna var lnnlim að og raunar fleirí flokksbrot. Hvað þessi síðasti dulbúning- ur reynist haldgóður, skal ég engu um spá, vera má að þeim takist enn að leyna sínum innra manni. En það verða aUIr kjós- endur að gera sér vel Ijóst, að uppistaðan i þessu framboðsfé- lagi er enn sem fyrr kommún- istaílokkurinn og foringjar hans hafa þar bæði tögl og hagldir. Alþýðubandalagið geta því ekki aðrir kosið en þeir sem vilja að kommúnistar nái hér völdum. Sigur Framsóknar- Hokksins Þróunin hér hlýtur fyrr en sið ar að leiða til þess, að kommún- istar einangrist i Htlu flokksbroti og verði áhrifalausir í Islenzk- um stjómmálum. Þetta sjá Uka foringjar þelrra fyrir og þess vegna er þeim ekki eins illa við neitt og það, að Pramsóknarflokkurinn stækki, þvl þeir vita sem er, að það vinstra fólk, sem hefur séð i gegnum sjónarspil Alþýðubanda lagsins getur ekkert farið nema í Framsóknarflokkinn. Þegar þessar staðreyndir eru hafðar í huga, verður skiljanlegt, það ofurkapp, sem allir þessir flokkar leggja á það, að troða skóinn niður af Framsóknar- mðnnum. Eina rétta svar íslenzkra kjós enda við þessu er að gera sigur Pramsóknarflokksins sem allra glæsilegastan í kosningunum á sunnudaginn kemur. Með því að efla sterkan öfgalausan fram- faraflokk búa fslendingar sér bjartasta framtíð í eigin landi. ai MADUR VONAR AD TÍMARNIR BATNI Rætt við Jón Olafsson, bónda og oddvita, á FífustöSum Jón Ólafsson, bóndi og oddviti á Fífustöðum i Ketildalahreppi við Amarfjörð, var nýlega á ferð f bænum. Jón er senn sextugur, verður það 1. júlí n.k. Blaðið náði tali af þessum heiðursbónda, er hann dvaldist hér. — Hvemig var veturinn, Jón? — Þa® má segja að hann hafi verfð góöur, unz páskahretið kom, sfðan hefur tíð oft verið rysj- ótt. — Br ekki orðið afskekkt hjá þér? — Jú, ekki verður því neitað. Byggðum bæjum í minni sveit fækkar og fækkar og veginum hjá okkur er illa haldið við. Það er varla hægt að segja, að þeir hafi hent úr honum steini upp á síð- kastið. — Hefur búendum farið ört fækkandi í Ketildalahreppi upp á síðkastið? — Já. Síðastliðið haust fækkaði mjög í hreppnum okkar. Þá fóru margir, og fjórir bændur hættu búskap. Nú er ekki hægt að segja að búið sé nema á þremur jörð- um, en á tveim þeirra er tvíbýli. — Hvað veldur þessu? — Við verðum eingöngu að byggja á sauðfjárrækt, utan tveir bændur, sem selja mjólk til Bíldu- dals. Það eru bændurnir í Hvestu og annar þeirra er með stórt kúa- bú. Og það er nú svo, að sauðfjár- Framhald á bls. 11. T í M I N N, laugardagurinn 8. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.