Tíminn - 08.06.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.06.1963, Blaðsíða 11
UTANKJOR FUNDAR” KOSNING i UTANKJÖRFUNDARKOSN K ING I Reykjavík er i Mela skólanum, — alla vlrka daga frá kl. 10—12; 14—18 og 20—22, sunnudaga frá kl. 14 —18. Utankjörfundarkosning utan Reykjavíkur fer fram hjá bæjarfógetum og hrepp- stjórum, 09 erlendis hjá ís- lenzkum sendifulltrúum. L I S T I FRAMSÓKNAR FLOKKSINS I öllum kjördæm um er B - LISTINN. Þegar menn greiða Framsóknar flokknum atkvæði < utankjör fundarkosningu, ber að skrifa stórt B á kjörseðilinn. Þeir, Ísem ekki verða heima á kjör dag, 9. júni, ættu að kjósa sem fyrst, svo að atkvæðin komlzt örugglega I viðkom- andi kjördeild fyrlr kjördag. SKRIFSTOFA FLOKKSINS I Tjarnargötu 26, veitir ailar upplýsingar og fyrirgreiðslu viðvíkjandi utankjörfundar. kosningu, símar 17945; 19613 15564 og 16066. LÁTIÐ skrifstofuna vita um þá stuðningsmenn flokksins, 3 sem verða að heiman á kjör » dag H Auglýsið í Tímanum ÍKrÓttír Á 34. mínútur.ni jafnaði svo Fram við gífitrícij fagnafíarlæti áhorfenda, o.g í þetta skipti hjáip- aði sólin Fram. Guðjón tók auka- spyrnu á 30 metra færi og föst Cig örugg spyrnan stefndi beint að markiinu, en Wittmaeck var á sín- um stað, en með sólina í aiigun- um tókst honum ekki að hand- sama knöttinn, sem hrökk frá honum fyrir fæturma á þeim Bald- vini og Ríkharði, sem fylgdu hon- um f netið — oig heiðurinn af því 'að reka endahnútinn, átti Ríkharð ur. Aðeins fjórum mínútum sí'ðar bjargaði Fram f fimmta og síðasta skipti í leiknum á línu — og þær fimm mínútur, sem eftir voru, reynduist ekki viðburðaríbar. Og þarna hafði það sem sé skeð, að Fram — sem allra félaga er talið ólíklegast til að vinna stór- virki — náði jafntefli. Og þrátt fyrii- lán í ríkum mæli í leiknum, sýndi Fram mikinn baráttuvilja, og það gerði gæfumuninn. í sjálfu sér var Ríkharður ekki mikill' styrkur fyrir Fram — ekki miðað við það sem hann hefur sýnt í fyrri leikjum í sumar — em hann hafði góð áhrif. Bakverðirnir komu langbezt út úr leiknum og Guðmundur Óskarsson í imnherja- •stöðunni nokkuð sæmilega, þrátt fyrir óskiljanlega hræðslu. Hrann- ar lék nú aftur með, en fann sig ekki almennilega — sjálfsagt á hann eftir að vera stórt númer fyrir Fram í íslandsmótimu. Það verður ekki af Þjóðverj- unum skafið, að þeim er flest til lista lagt í saml'eik og leikni úti á veilinum — en því miður, enn þá hafa þeir ekki sýnt nema meðal skothæfni á íslenzkan mælikvarða. Dómari í leiknum var Grétar Norðfjörð. — alf. LITLU HVÍTU RÚMIN í BARNASPÍTALA HRINGSINS FORELDRAR: — Leyfið börnum ykkar að hjálpa okkur á morgun (sunnudag) við að selja merki Barnaspítalans, sem afgreidd verða frá kl. 9 f.h. á eftirtöldum stöðum: Melaskólinn (íþróttahúsinu), Þrúðvangur, við Lauf- ásveg. Austurbæjarskólinn, Vitastígsmegin, Laug- arnesskólinn, Ungmennafélagshúsið við Langholts- skóla, Félagsheimili Óháða safnaðarins, við Há- teigsveg. Góð sölulaun — Með fyrirfram þakklæti. Fjáröflunarnefnd Barnaspítalans Aifte ,. RsTTfNPAAFSÁt _ ^ ' 'Ty.--.Yii---- .___ i ___ í' LOGtANDI 8TANDA I LANÖRI RÖÐ,- j, LJÓSIN Á 6ÍÖA STJAKA i ÞEGAR HIN RÁMU REGINDJÚP KÆSKJA SfG UPP UM LAKA Minning Framnam at 9 síðu ) Upp úr páskum bárust okkur þær fréttir hér vestur í Ólafsvík, að breyting væri orðin á, mátti þá öllum ljóst v'era að hverju stefndi. Hann fékk hægt andlát að kvöldi þ. 22. apríl s. 1. Allt fyrirkomulag og tilhögun við útför sína, svo sem hvag skyldi sungið við húskveðju og í kirkju skildi hann eftir sig á sérstöku blaði, má þar af sjá, að hann hefur veríð reiðubúinn kall- inu, reiðubúinn að ganga á fund föðurins. Oft gat hann þess við mig, hve lánsamur hann hefði verið í líf- mu, forsjónin hafði gefið honum tvær elskulegar konur, góð og mannvænleg börn, sorgin hafði að vísu gist V'nnili hans, en öllu því tók han ‘ stöku æðiuleysi. — Hann v. óbúinn til Ijóssins stranda, þar sem ástvinir hans biðu, trúin og sannfæringin á end- urfundinn við þá,var honum til- hlökkunarefr.i, þar var enginn efi. Það var mikið lán og gæf^ að kynnast honum, fæ ég seint full- þakkað allar þær ánægjustundir, er hann veitti mér. Hann var óumdeilanlegt stór- menni, hann hafði lokið svo miklu stærra dagsverki, en fjöldinn. — Minning hans mun því lengi lifa og bera birtu víðs vcgar, en þó fyrst og fremst hér í Ólafsvik og um Snæfellsnes. Bömum hans O'g skyldfólki, votta ég dýpstu samúg mína við brottför hans. Blessuð sé minning hans. Magnús Karl Antonsson, Ólafsvík. MAÐUR VONAR . . . Framhald af 6. síðu. ræktarbændur bera ekki nærri því elns mikið úr býtum og þeir, sem hafa kýr. Miðað við það verð, sem við fáum fyrir okkar afurðir þarná fyrir vestan, lætur nærri, að kúabóndinn fái 7—8 þúsund krónum meira út úr sfnu kýrfóðri en við. Bn þeir flytja líka sína snjólk sjálfir til Bfldudals, og það gerir þeirra hlut betri en þeirra, siem láta aðra sjá um það. — Hvað eru margir íbúar í Ket- ildalahreppi núna? — Þeir eru 41 á rbúaskrá. Ég sé ekki, að unnt verði að halda saman hreppsfélagi, ef fólki fækk- ar að ráði meira. — Hvað telur þú helzt til bjarg- ar? — Það verður náttúrlega að hækka afurðaverðið. Nú hefur það dregizt langt aftur úr í dýrtíðinni. Allt hefur hækkað gífurlega, á- hurður, fóðurbætir og vélar, að ógleymdum vöxtum í dýrtíðarflóði viðreisnarinnar. — Og pú ætlar samt að þrauka. — Eins og ég get. En þetta er orðið mjög erfitt. Við vorum bara ivo pama 1 veiur meo barn. Þegar þetta er orðið svona erfitt, þá drepur það í manni bönd ann. En það er nú svona, þegar búið er að leggja í þetta aleigu sína. Um leið og maður fer, má búast við að þetta fari í eyði. Ætli maður reyni ekki að sjá eitthvað til í von um batnandi tíma. KOSNINGASKRIFSTOFUR B-IÍSTANS í REYKJAVÍK ASalskrifstofan er 1 TJARNARGÖTU 26, símar 22360, 12942,15564, og í 16066. — Stuðningsfólk B-listans, hafið samband við kosninga. skrifstofuna og gefiS upplýslngar og athugið hvort þlS eruS á kjörskrá. — Hverfaskrifstofur B-listans eru á eftirtöldum stöSum: Fyrir Laugarnesskóla; LAUGARÁSVEGUR 17, sími 37073; 36481 Fyrir Langholtsskóla: ÁLFHEIMAR 3, sími 35770; 37770. Fyrir BreiSagerSisskóla: MELGERÐI 18. sími 32389 og 34420. Fyrlr Siómannaskóla: MIKLABRAUT 60, sími 17941 og 17942, Fyrir Austurbæ|arsk6la: BERGSTAÐASTRÆTI 45, sími 17940; 17943 Fyrir MiSbæiarskóla: TJARNARGATA 26, sími 12946; 23357. Fyrlr Melaskóla: KAPLASKJÓLSVEGUR 27, síml 19102 og 19709. Hverfaskrlfstofurnar verSa opnar frá kl. 2—22 dio*"<i!> Í8I 9'U?r»lí »i KOSNINGAHANDBÓK FRAMSÓKNARFLOKKSINS fæst I öllum kosnlngaskrlfstofum flokksins og i\ fjölmörgum bókaverzlunum. — Kostar aSeins 30 krónur. — I bókinni eru margs konar upplýslngar, m.a. um kosningalög; ráðherra og ráðuneytl árln 1904—1963; um sögu kjördæmaskipunar á Islandi, reglur um úthlutun uppbótar sæta; úrslit alþingis- og bæjarstjórnarkosninga frá 1946, ásamt mynd um af frambjóðendum, og auðum dálkum til að færa Inn kosninga- tölur núna. — KAUPIO BÓKINA STRAX. ■'SR3Í0B Kosnipsíaskrifstofur B-listans KEFLAVÍK — Faxabraut 2, GARÐAHREPPUR — Goðatúni 12 HAFNARFJÖRÐUR — aðalskrifstofan er í Strandgötu 33, uppi KÓPAVOGUR — Álfliólsvcgl 4a, SELTJARNARNES — Melabraut 3, opln kl. 20—22 MOSFELLSSVEIT, KJALARNES, KJÓS — Þórs- mörk \/ Markholtsbraut AKRANES — Framsóknarhúsinu, BORGARNES — Stúkuhúsinu, ÓLAFSVÍK — Gerðartún 2 STYKKISIIÓLMUR — Norska húsie PATREKSFJÖRÐUR — ÍSAFJÖRÐUR — Hafnarstræt! 7 HVAMMSTANGI — hjá Brynjólfi Svelnbergssyni BLÖNDUÓS — hjá Jónasi Tryggvasyni SAUÐÁRKRÓKUR — Aðalgötu 1S SIGLUFJÖRÐUR — Framsóknarhúsið, AKUREYRl — Hafnarstrætl 95, síml og 1950 50895 50039 16590 19719 22060 766 153 8 535 80 191 461 1443 296f VOPNAFJORÐUR — hjá Kristjáni Vhim EGILSSTAÐIR — hjá Magnúsi Einarssyni NESKAUPSTAÐUR - — R' VESTMANNAEYJAR — Strandvegi 42 — 88 j HVOLSVÖLLUR — hjá Einari Benediktssyni SELFOSS — húsl KÁ, efstu hæð, — 247 Stuðnfngsfólk B-IIstans er hvatt til að hafa sambanrl við skrifstofurnar og gefa þar upplýsingar sem að gagni mega koma í sambandi við undlrbúnlng kosninganna. T í M I N N, Iaugardagnrtan 8, Júnf 1963. — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.