Alþýðublaðið - 28.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐMBLAÐBÐ MÁNUDAGUR 28. APRIL 1041, --------- IlÞfDUBLAÐID —— Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sfmar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. «-----------------------——----------------♦ Utvarpið og siglingarnar. AÐ hefir mikið verið skrifað um það í blöðin síðustlú dagana, hvílík þjóðarnauðsyn það væri, að siglingarnar til út- ianda færu aftur að hefjast. Og vissUlega er varla hægt að gera of mikið úr þeirri nauðsyn. í landinu eru ekki nema mjög litl- ar birgðir af hinum erlendu lífs- nauðsynjum okkar fyrirliggjandi, þannig, að til stórkostiegra vand- raðða horfir, ef siglingarnar stöðvast ö’.lu lengur en orðið er. Það hefir einnig verið bent á þann möguleika, að Bretar færu fram á, að skipin yrðu afhent þeim til afnota, ef ekki yrði horf- ið að því ráði innan skamms af okkar hálfu, að hefja siglingar til úflanda á ný. Og ólíklegt getur það ekki tálizt, að þeir myndu að minnsta kosti gera það að skil- yrði fyrir því, að þeir tækju sjá'Jfir að sér að sjá um aðflutn- inga á lífsnauðsynjum til lands- ins. Væri þá vissuiega í mikið óefni komið, ef við yrðum að af- henda skipin, og munu flestir vera sammáia Um það, að til slíks megi ekki koma nemfa í ýtr- Ust'u neyð. Um þessi vandamál er nú ver- ið að ræða af stjórnarvöi dum landsins, fuiltrúum sjómanna óg fulltrúum útgerðarmanna. Hefir frá þeim fundahöldum verið skýrt í blöðunum undanfarna daga, og ef ti,l vill helzt til miikið, eins og nú er ástatt. Því að aldrei hefir venð meiri nauðsyn á því að gæta fyilstu varúðar og þagmælsku bæði í ræðu og riti Um siglingarnar. Það má þó ef til vill segja, að þiað ætti áð vera hættulítið, þó að blöðin minnist á þær Um- ræður, sem nú faria fram um sigl- ingamálin. En hvaða erindi eiga upplýsingar um þau í útvarpið? Er það ekki óheyrilegt ábyrgð- arleysi, að útvarpið skuli — vit- andi Um þær hættur, sem nú vofa yfir öllum siglingum til út- landa — vera að flytja fréttir af þessUm umræðum og boða það, að siglingamar til útlanda muni nú innan skamms hefjast á ný, eins og það gerði í fréttatíma sínum á laugardagskvöldið? Verður ekki hættan fyrir sjó- mennina og skipin okkar nógu mikil samt, þó að ekki sé bein- línis igerbur leikur að þvi að koma þiannig Upplýsingum um fyrirætlanir þeirra og væntanleg- ar ferðir til hinna þýzku kafbáta? Það er vifað, að það stendur ekki á sjómönnunum okkar- að sigla, ef samkomulag næst um þær sjálfsögðU kröfur, sem þeir gera Um aukinn öryggisútbúnað á skipUnum og aukna áhættu- þóknun. En þess ættu þeir þá að minnsta kosti að mega vænta, að lífi þeirra yrði ekki stofnaö í meiri voða en þörf er á, með hugsunarliausu og ábyrgðarilausu k'af'æði um sig.Ingamar, þar sem eins mikil hætta getur stafað af því og í útvarpinu. Hvað dvelur sjó- mannaskélauu? FYRIR löngu síðan hefir sjáv- arútvegsnefnd efri deildar skilað áliti sínu um sjómanna- skólafmmvarpið, sem fulltrúar Alþýðuflokksins í deildinni, þeir Sigurjón A. ólafsson og Erlendur Þorsteinsson fluttu strax í byrjun þingsins. Og í því áliti var ein- dregið mælt með því að siam- þykkja frUmvarpið með nokkrum breytingum. Þrátt fyrir þetta, hefir annari Umræðu um frumvarpið, sem hafin var með framsöguhæðu Ingvars Pálmiasonar um nefnd- arálifið, ekki fengizt lokið enn, hvað þá heldiur, að hægt hafi verið að afgreiða frumvarpið að fullu til neðri deildar. Heyrzt hefir, að ólafur Thors atvinnu- málaráðherna hafi undir ein- hverju yfirskini hindrað það hingað ti,l, Er það máske rnein- ing hans iað reyna að svæfa þetta miklta hagsmuna- og rnenn- ingarmál sjómannanna og raun- ar þjóðarinnar allrar? Eða hvað er það annars, sem dvelUr sjó- mannaskólafmmvarpið? STARFFSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN. Aðalfimdur verður haldinn annað kvöld (þriðjudag) kl. 9 sd. í Hafnarstræti 21 uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og fleiri mál, er fram kunna að koma. — Fjölmennið. STJÓRNIN. — ÚTBREIISIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — W arlverða að herða að sér siltarólina meir og meir. ----:-«----- Frásögn amerisks fréttaritara eystra. Ameríska bliaðið Christian Sciience Monitor birti ný- ’lega þessa gnein eftir fréttaritara sinn I Rússlandi um ástandið þar eystra. RQSSAR neyðast nú til ,þess, eins og margir ^iðrir, að herða sultarólina, þvi meir .sem birgðaskemmur spvétrikjanna tæmast. Þeir fá lítið að horða, mjög erfitt er að ná í skófatnað, vefn- aðarvömr og iðnaðarvörur. Enn fxiemUr verða þeir að Jeggja hairð- ar lað sér en Jtður um vinnu, vinnUdagurinn er orðinn lengri, hegning liggur við því að koma of seint eða fara úr einni statnfs- jgrein í aðra. Að Undanskilinni styrjöldinni við Finna, þar sem féllu af Rúss- Um um 100000 menn, fyrir utan fjölda særðra og limlestra, hefir Joseph Stalin tekist að halda þjóð sinni utan við styrjöldina, sem nú geisar Um JEvrópu. Inn- limUn Austur-Póllands, Baltisku ríkjanna, Bessarabíu og Bukovinu gekk fyrir sig nærri því mótþróa- laust og með mjög Jitlu miann- falli. En hið vaxandi hallæri _og vinnuharka í sovétríkjunum, sem ferðamenn og flóttamenn hafa skýrt frá og staðfest vhefir verið eftir öðrum leiðum, er afleiðing styrjaldiarinnar að sumu leyti og að sumu leyti vegna ýmis konar vaxandi örðugleika í sambandi við rússnesku iðnaðarframleiðsl- una. SovétríkjUnum hefir verið hald- ið í hernaðarástandi, en allir vita, hversu slíkt ástand þrengir kosti almennings, einkum er mjög prf- itt Um alla flutninga. _Styrjöldin hefir líka óbeinlínis skapað mikil efnahagsleg vandræði í sovét- ríkjunum, þar sem lokast hefir fyrir ýmis konar viðskipti _ við önnur lönd. Einkum hefir borið á því, að erfitt yæri að fá vélar erlencUs frá, þair sem allar helztu iðnaðarþjóðir álfunnar eru annað hvort flæktar í stríÖ eða í óða önn að búa sig undir að verja sig, ef á þær yrði ráðizt. TiiBiliiiriii lenndnr. Þessi vandkvæði 'í sambandi við að fá vélar og varahluta í vélar eru einkar alvarleg sakir þess, að slit á innfluttum vélum í Rússlandi er mjög mikið vegna þess, að rússneskt verksmiöju- fó'lk kann lítið með vélar að fara og mikið er lagt á vélarnar, til þess að geta sýnt _sem mest af- köst. Það er bersýnilegt, að iðn- a&urinn í sovétríkjwnum er allur í handaskolUm og nægir þar að minna á ýmsiar samþykktir, ^em birtar hiafa vei'ið síðustu mán- Uðina og stefnia allar í þá átt, að krefjast meiri vinnu og af- kasta af verkafólkinu. Sjö stUnda vinnudiaigurinn, sem mikið hefir verið gumað flf sem þjöðfélagslegum umbótum, hefir nú verið afnúminn og í staðinn er kominn átta stunda yinnudag- Ur. Sjöundi hver dagur er hvíld- ardagur samkvæmt nýjustu sam- þykkt, en áður var hvíldiardagur sjötta hvern diag. Nú eru aðeins fimm löghelgir helgidagar á ári. Af ýmsUm nýútgefnum lögum í sovétríkjUnum er augsýnilegt, að verkafólkið er bundið vinnu- stöðvUm sínum á samia hátt og leiiguliðinn var áður háður óðals- eigandianum. Sérhver maður, sem fer af einum vinnustað á annan án leyfis, á á hættu að fá tveggja til fjögUrrra mánaða fangelsisvist í refsingarskyni. Og komi verkamiaður ekki til vinnu sinnar án löglegra forfalla á hann á hættu að fá sex mániaða fang- élsisvist. Sovétblöðin erU full af frásögnum um dóma af þessu tagi, og er það gert til þess að ógna verkamönnUnum. Þá hafa og margir verið jdæmdir fyr- ir mótþróa. Kann vél að vera, að stomir þessara manna hafi haft I frammi ósæmilega hegðton, en „mótþrói" er líka venjuleg á- kæra á hendtor mönnum, sem kvarta of hátt tondan vinnuhörku og of litlu fæði. Terra ei á döamn zsrsins Ýms rússnesk hagfræðirit hafa hætt að koma út síðan árið 1937, en ýmsar tölur, sem náðst hefir í, benda ótvírætt í Nþá átt, að efnahagUr sovétverkamanns, með ti'lliti til fæðis og fatnaðar, sé verri en á dögUm Zarsins, og er þá langt til jafnað. MeðalvinnUiauin í Rússlandi eru tom þessar munidir 289 rúblur á mántoði. En það var 30 rúblur fyrir fyrri heimsstyrjö'ldina. En aðiálfæðutqgtonid Rússa, svarta bratoðið, kostiar nú eirna Jiúb'lu kílóið, en sex kopeka xþá. (Það erto 100 kopekar í rúblunni). Elesk hefir hækkað á samatíma úr 59 kopektom upp í 11 rúbi. kg., smjör úr 1,17 rúblum upp í 20 rúblur, og mjólk úr 14 kop- ektom upp í 1,70 rúblur. Ennþá meiri veröhækkun hefír orðið á vefnaðiarvöru og iðnaðarvöruum. Þess ber og að gæta, að fyrir heimsstyrjöldina voru enigar hömlur á vörukaupum, nema ef pyngjan var létt, en nú þUrfa menn að bíða tímUm saman í kös eftir því að geta komist í hálftómar búðirniar. EinkUm er mikill hörgull á iðnaðarvörum. Nýlega hefir farið fram stór- feld „hreinsun“ í hinum innlim- Uðu landssvæáum. Einkum hiafa mikil brögð orðið að þessU í Póllandi. Allir, sem voiu mennt- aðir og einhvers máttu sín í þjóðfélaginu, voru fluttir langt inn í Rússland. Sovét stjómin ætlar ekki að eiiga byltingu vof- antíi yfir höfði sér í hinUm ný- lega innlimuðu löndum. Vegna misritunar í auglýsingu frá viðskiptamála- ráðuneytinu óskast það tekið fram, að hámarksverð á kringlum er 1,76, kg. ekki 1,74, eins og mis- ritazt hafði. Sítrónur, nýkomnar, isl. smjor i pökknm. Ný egg, daglega. TjarnarbnóiD Tjarnargötu 10. — Sími 3870, BHEKKA Ásvallagötu 1." — Sími lt7t. ITTT Ls. Helgi iileöisr til Vestmanna % ey|a á morgran. ¥öra méttaka tifi kádeyis. Nýkomnar Grammó^ fónplötiar Nýjnstu Dansploturnar on Hannonikuplðturnar í miklu úrvali. Hljóðfærahúsið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.