Alþýðublaðið - 15.05.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1941, Blaðsíða 1
AIÞYÐDBLA H í. RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN AJRGANGUR FMMTUDAGUR 15. MAI 1941. 115. TÖLUBLAÐ Kom Rutiolf Hess r aunverulega til Englands í friðarerinduin f ---------------- 4 Haan ætlaði að hitta Lord Hamilton, sem hánn hafði kynnst á Olympíuleikunum í Berlín 1936. AlfflesssiiBgsvðgnsffl {jðlgað áilli Reykja wikor og Kópaíogs. SÉRIÆYFISNEFND , um .; fólksflutninga með bílum hefir ákveðið, að fjölga skuli almenningsbílum, sem eru ,i förum milli Reykjavíkur og Kópavogs. Fyrst um sinn er ákveðið, að bílarnir f ari frá endastöðvum á 20 mínútna fresti,. eins og áð- Ur, en verði það ekki nægilegt til að halda uppi fólksflutning- urn verður ef tií vúl ákveðið að látá"bíla leggja áf stað á stund- arfjórðungs fresti. w katólsku kírhjonni. ASUNNUDAGSKVOLDIÐ kl. 8,15 eiga Reykvík- íngar von • á að fá að heyrá ó- venjuíega tónleika á óvenjú- legum stað. — Er þáð kvöld- söngur með kvehnakór, einsöng og strokhljómsveit í 'katólsku kirkjunni í Landakoti undir stjórn dr. v. Úrbantschitsch. Á Frh. á 4. síðu. KIRKPATRICK, maður sá, sem sendur var frá brezka utanríkismálaráðuneytinu til þess að tala við Rudolf Hess, er nú kominn aftur til Loridon og hefir þegar skýrt( Churchill frá árangrinum af ferð sinni (.Er búizt við því, að Churchill muni skýra brezka þinginu nánar frá þessu máli seinni partinn í dag. nokkrum mánuðum skrifað honum án þess þó að fá nokk- urt svar, enda hafði Lord Ham- ilton þegar í stað afhent brezku) stjórninni bréfið. En þó að Hess hefði nú verið vísað til búgarðs Lord Hamil- tons, þá hefði. hann ekki fundið þennan kunningja sinn þar, því að hann.er'nú starfandi í brezka flughernum. ,, Brezka útvarpið skýrði einn-r ig frá því í gærkveldi, að Hess hefði frá því að hann lenti á Skotlandi verið ræðinn og ekki. dregið neina dul á þáð, að hann væri búinn að fá nógaf ástand- inu og harðstjórninni í Þýzka- landi, enda lýsti hann þeim hörmungum, sem þýzka þjóðin ætti nú við að búa, ekki hvað sízt vegna hinna stöðugu loftá- rása Breta, með mjög. dökkum litum. Samkvæmt upplýsingum, sem birtar voru í útvarpinu í London í gærkveldi, virðist svo sem Hess hafi gert sér vonir um það að geta haft einhvers konar milligöngu um friðarum- leitanir milli Þjóðverja og Breta. Bað að visa sér á fetó- garð Lorð Hamiltoo. s Sagði útvarpið svo frá, að Hess hefði beðið bónda þann, sem tók hann fastan skammt frá Glasgow, að yísa sér á bú- garð Lord Hamiltons, en hann er aðeins rúma 20 km. frá staðnum þar sem Hess ienti. Er sagt, að Hess hafi kynnst Lord Hamilton á Olympiuleik- unum í Berlín árið 1936 og síð- an haft á honum miklar mæt- ur, ekki síst fyrir flugafrek hans, en Lord. Hamilton er frægur fyrir, flug sitt yfir Mount Everest í Himalayafjöll- unum, Virðist Hess hafa ætlað að njóta aðstoðar Lord Hamiltons á Englandi, en Hess hafði fyrir Hæstiréttnr dæmlr Héðin íaldi- marssois fpir meiðyrði nm II- HVðQflokkisn m llppnsambaodið ----------,—«------------------ Það er fyrstl hæstaréUardómurinn i meiðpða- máli samkvæmt hinnm o$|n hegnlnsariðnóm. »---------------. DÓMUR var kveðinn upp í hæstarétti í gær í máli, sem Alþýðusamband íslands og Alþýðuflokkurinn höfð- uðu gegn ptéðni Valdimarssyni forstjórá fyrir þjófnaðar- aðdróttanir, sem birtust í grein eftir hann í blaðinu „Nýju landi" í september s.l. Hæstiréttur þyngdi mjög undirréttardóminn yfir Héðni, dæmdi öll ummæli hans, sem stefnt var fyrir, dauð og ómerk og gerði honu mað greiða 700 króna sekt í ríkissjóð og 500 kr. í málskostnað. Er þetta fyrsti dómtirinn, sem hæstiréttur hefir kveðið upp -í meiðyrðamáli samkvæmt hinum nýju hegningarlögum. 1 lundirrétti' höfðu flest um- J Idæind daiub og óunerk, en Héð- mælinv sem stefnt var fyrir, verið J '.,• Frh.,:á 2. sííS». Hiíler óttast afhjúpanir. f Beriímarútvairpiniu voru bir;ar tvær nýjar yfirlýsingiar um ftótta Rluidolfs Hess í gærkveldi. Var þar sagt, að Hess hefði verið ein- fægiur friðaTsinni og líklega tek- izt á hendur för sína til Eng- lands af mannúðarástæðuim í þeirri von, að geta bjargað brezka heimsvejdinu frá hruni. Var þess jafnframt getið, að með tílliti tii þeirra aðferða, sem brezka leynilögreglan væri þekkt að, mætti búast við því, að Hess yrði vélaður til þess, að gera ein- hverjar flalskar játningar fyrir henní lum ástandið í PýzkaJandi. Flótti Hess er enn aðalum- ræðtuefni blaðanna um aílán heim, nema á Rússlandi. Par ríkir bæði í blöðum og útvarpi alger þögn nm pennian merki- lega viðburð. Skeiðará virðist enn vera í vexti og fær- ist vestur á bóginn. Er síminn tal- inn í mikilli hættu af þessum sök- um. Öræfingar fóru í gær á jökli vestur yfir Skeiðará, til þess að aðgæta símann á sandinum og vita, hvort unnt yrði að tryggja hann. VikublaSið Fálkinn kemur út laugardaginn 17. maí, á þjóðhátíðardag Norðmanna, þar sem biaðið að mestu verður helgað þessum degi. Stærstu flotafallbyssur Breta eru svo hlaupvíðar, að fullvaxinn karlmaður kemst fyrir í þeim. Þessi hefir 16 þml. hlaupvídd, veg- ur 106 smálestir og kúlan, sem er 1 smál, fer 30 km. vegarlengd. Fær Hitler hernaðarlegar hsUstNm á Sýrlaadl ? ----------------? -,— Vichystjórnin samþykkti í gær sam- komulag Darians við hann i einu hljóði ------------------«,------------------ "O1 FTIR fund Vichystjórnarinnar í gær, var tilkynnt í út- -*-* varpi hennar, að samþykkt hefði verið í einu hljóði að ganga að því samkomulagi, sem þeir Darlan og Hitler hefðu orðið ásáttir um á fundum sínum um síðustu helgi. Ekkert hefir enn verið látið ?---------------------------------—— Árni Þorvaldsson menntasMIakeen ari heiðraðor. uppi um það opinberiegia í hvprj|u þetta samkomiulag er falið, en búizt er við opinberri tilkynningu .af hálfu þýzkn stjórnarinnar um það í diag. i Flogið hefir þá þegar fyrir, að Vichystjóni^in eigi jsamkv. hinu nýja samkomulagi aftur að fá aðgang að París, og að 250,000 franskir stríðsfangar verði látnir lausir til þess að hægt sé að láta þá vinna í frönskum hergagnaverksmiðj- um og þá væntanlega fyrir Hitler, en að Hitler eigi í stað- inn að fá hernaðarlegar bæki- stöðvar á Sýrlandi til árásar á Palestínu og Egyptaland. Anthony Eden sagði" í ræðte, Wm samkomnliagsiumleitanir Hit- lers og' Vichystjörnarinnar í gær, að hann tryði því ekki, að franska þjóðin léti hafa sig til þess, að gera neitt á móti sín- uim gömlu bandamönnium, þó að stjórn hennar vildi gamga til auk- innar samviimu við Hitler. Og Tyrkneska blaðið „Jeni Saba" sagði í morglun í sambandi við orðróminn lum að Pjóðverja'r ættu að fá hernaðarlegaT1 bækistöðv- ar á Sýrlandi, að Tyrkir tryðu því ekki, að yfirmaður franska hersins þar léti slíkt viðgangf- ast að óreyndu, jafnvel þótt hann fengi fyrirskipanir um það frá, Vichy, enda hefðu Tyrkir þá einnig eitt orð um það að segja. ARNI PORVALDSSON, menntaskólEkennari á Aklur- eyri, sem lét stf st8rfiu.ni á síði- asifliið|nluin veíri, vlar heiðsiaoTur af iriemeniÉum sínom síðast liðton feunimuldiaig, og iár lathöfnin fnam I hátíðasai skólans. Aðalræðiuna hélt skólameistar- inn, Sigurður Guðmundsson. Af- henti hann Áma selskilnnsveski með tvö púsunid krónum, sem var gjöf frá gömlium niemenidum Árna, vinium hans og samkenn- lurum. Þá var og afhjúpað mál- verk af heiðtursgestinum, pem skólinn hafði látið Gunnlaug Blömdal listmáliara gera. Fleiri fluttu ræðtur við þetta tækifeeri. Reykjavíkur Annáll h.f. sýnir revyuna: „Hver maður sinn skammt" í kvöld kl. 8 og er það í eina skiptið í þessari viku. Háskólatónleika halda Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson á morgun kl. 9 sd. í Hátíðasal Háskólans. Eru það 6. og síðustu háskólatónleikar þeirra á þessu háskólaári. Leikin verða lög eftir Tartini, Bach, Mozart, Liszt og Debussy.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.