Alþýðublaðið - 27.06.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1941, Blaðsíða 4
FöSrUBAGUR 27. JOPðÍ 1A41. FÖSTUDAQUR Nseturlæknir er Kristján Hann- esson, Mímisvegi 6, sími 3836. NæturvörSur er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Laf- ransdóttir", eftir S. Undset. 21.00 Hljómplötur: Norsk lög. 21:10 Garðyrkjuþáttur (Jóhann Jónasson ráðunautur). 21.30 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett r. 13 í G-dúr eftir Haydn. Aðalfundur Í.S.Í. hefst í kvölcj kl. 9 í kaupþings- salnum. Fulltrúar mæti með kjör- bréf. fc......— .......... — DITTIFOSS íer á mánudagskvöld 30. júní, vestur og norður. V iðkomustaðir: Patreks- fjörður, ísafjörður, Siglu- fjörður, Húsavík, Akureyri, Ólafsfjörður og Sauðárkrók- ur. Vörur afhendist fyrir kl. 4 á mánudag. Pláss á skipinu er mjög takmarkað. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir hádegi á mánudag. TJK. e e>ð „Esja“ Hraðfer'ð vester um til Akur- eyra’r næst koimandi m'iðvikudag, 2. júlí. .Viöfcomu'staðiir í norðfur- leið auk þei’rra venjutlegu: Bíldu- dalur, Pingeyri, EiateyiiiogSauð- árkrókur. Vöitumóttaka meðan irúm leyfir á miorgtun og mánu- tíag. Farse'ðlax sækist fyrir há- tíegi á þriðjudag. Skipsferð verður til Vestmannaeyja n.k. mánudag. Vörumóttaka til há- degis sama dag. 2. flokkur K. R. er boðinn til Sandgerðis n.k. sunnudag. Fara þeir í boði knatt- spyrnufélagsins Reynis og keppa við það í Sandgerði. Margir næturgestir voru hjá lögreglunni í nótt, eða 21 talsins, sem teknir voru úr um- ferð frá því klukkan tíu í gær- kvöldi og er það met á jafnskömm- um tíma. Einn var tekinn úr um- ferð í fyrradag, en sleppt út aft- ur kl. 4 í fyrrinótt til að rýma fyrir nýjum gestum. Klukkan 7 um morguninn var hann tekinn aftur úr umferð og átti nú að sitja af sér sektirnar. En í gær gat hann leyst sig út og var í gær- kveldi í þriðja sinn á hálfum öðr- um sólarhring tekinn úr umferð. Stal bil, ék á sttilkn og slasnði kaaa. AÐFARANÓTT s.l. mánu- dags var stolið bíl fyrir framan Hótel Heklu, eins og frá hefir verið skýrt áður hér í blaðihu, og hefir lögreglan nú haft uppi á þjófnum. Er það 23 ára gamall piltur. Klukkain rúmlega háif þrjú um nóttina kom bílstjórinn á R 902 hfeim úr Iangfierð og ski'ldi biiinn eftir fyrir ntan Hótel Hekhi, me'ðan hann skrapp út í Hainiair- stræti. Pegar hann kom aftur var híllinn hiorfiun, Vax þegar hafin leh að bílnuim og fannst hann bak við húsið Laulgaveg 55. Var á einu hand fanginu slittur af fatnaði. Morguninn eftiir var lögnegl- unni ti'lkynnt, aið um nóttina hefði veriið ekið á stúlku, Lilju Pálsdóttur, Syðra-Langholti. — Hafði hún verið á leið hieim til >sin í fylgd með karlmanni. Þeg- a® þaiu korniu inn á Suðurlands- braut, kom þar bill á fleygiferð. ‘Rakst hainn á stúlkuna þannig, að handfangið á einttii hurðinní fcræktist fyrir handlegg hennar Og slasaði hana allmikið. Þegar bílþjófurinn 'náðist, kannaðist hann við að hafa orðið var við að bílúnn rakst á stúlk- una og félagi hans, sem sat aftur í biinum, sagðist enn fnemnr hafa orbið var við þetta. Var bílþjóf- Uiinn undÍT áhrifum áfengis. TiBdiriiíl ti reki við BafflargarðiiB. KLUKKAN laust fyrir kl. 6 í gær urðu menn varir við tundurdufl á reki hér utan við Hafnargarðinn. Var brezlku' setu liðs stjóminni þegar gert aðvattt um þetta, og tók hún að sér að gera tundtor- duflið óskaðlegt. Strætisva onar BvikBr h.f. sækja m 5 anra kskkaa ð far- míðin. Abæjarráðsfundi nýlega var til um- ræðu beiðrji frá Strjætisvögn- um Reykjavíkur h.f. um að mega hækka verð á farmiðum um 5 aura. Var beiðnin rökstudd með því, að nú væri hækkandi verð- lag á öllu því, sem að rekstri bifreiða lyti. Taldi meirihluti bæjarráðs ekki fært að leggja á móti þess- ari hækkun. Til Hallgrímskirkju í Rvik. Afhent af sr. Sigurbirni Einars- syni: Frá 1.17.9: 50 kr. G. R. 10 kr. Fjölskyldu: 25 kr. Áheit frá M. J. 5 kr. E. S. 15 kr. J. K. 100 kr. G. T. 10 kr. N. N. 3 kr. E. K. 100 kr. Stebbu 10 kr. Kærar þakkir. G. J. S.I. Qgaaala dangaarair laugardaginn 28. júní kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Simi 4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansamir. Harmenikuhljómsveit félagsins (4 menn). ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Sendisveinn óskast nú þegar. M j ólkursamsalan, ts.i. K.R.R. Kuattspyrnumót íslands. S AKUIEYBINGAB K.B. keppa í kvðld kL 9. GAMLA BIÚ MÝJA BfÓ filetHi lífsiis (Torn Brown’s School Days) Aðalhlutverkia leika: Sir Cedric Hardwicke, Freddic Bartbolojuew og Jitauuy Lydou. Sýnd fel. 7 «g 9. SÍÐASTA SINN. Aðalhlutverk: DEANNA DURBIN, Kay Francis, Walter Pidgeon, Lewis Howard, Eugene Paílette. Sýnd felukkau 7 ®g 9. Kveðjuathöfn Jóhönnu Þóðardóttur, bankafulltrúa, fer fram frá fríkirkjunni laugardaginn 28. þ. mán. kl. 5 e. hádL Samkvæmt ósk hinnar látnu eru blóm og kransar afbeðiu. Fyrir hönd mína og systkina hinnar látnu. Guðrún St'efánsdóttir, Hverfisgötu 73. NiðirjofBioarskrá Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1941 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 27. júní til 10. júlí næst- komandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 1S —17 (á laugardögum aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfn- unarnefndar, þ. e. í bréfákassa Skattstofunnar í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 10. júlí n. k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. júlí 1941. , BJARNI BENEDIKTSSON. Skattsfcrá Reykjaviknr. Striðsiróiaskattskrá, Elli- og örorkutryggingaskrá. Námsbókagjaldskrá, og skrá um ábyrgðarmenn lífeyrissjóðsgjalda liggja frammi á bæjarþingstofunni í hegningarhúsinu frá föstudegi 27. júní til sunnudags 6. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10^-20 daglega. Kærufrestur er til þess dags, er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu, eða í bréfakassa hennar í síðasta lagi kl. 24 sunnudaginn þann 6. júlí n. k. Skattstjórinn í Reykjavík. HALLDÓR SIGFÚSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.