Tíminn - 30.07.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.07.1963, Blaðsíða 4
 RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON FH 3 2 1 0 85:56 5 KR 3 2 0 1 54:64 4 Vfkingur 3 1 0 2 42:51 2 (R 3 0 1 2 50:60 1 í kvennaflokkl er staðan þessl: T f M I N N, þriðjudagurinn 30. júlí 1963. — Fyrir utan leik FH og Vfklngs f karlaflokki, léku ÍR og KR um siðustu helgi. KR-ingar slgruðu með 20:13 og vaktl það talsverða athygli, þar sem ÍR hafðl vegnað mjög vel gegn FH skömmu áður. KR áttl sigur þó fyllllega skilið og lék vel, og tryggði sér með þessu annað sætið í mótinu. Lokastaðan f karlaflokkl varð þessl: 1 m I íl m m ‘ny .... ... ,. " Ragnar Jónsson skorar eitt af 22 morkum FH í leiknum á sunnudaginn — Petur og Siguröur Hauksson fylgjast með. Hafnfirðingar Islandsmeist- arar 1 Alf-Reykjavrk, 29. JflM. VÍKINGAR höfSu ekki mik- ið að segja í FH á sunnudag- inn. Þeir máttu þola burst og fengu um leið ekki afstýrt því, að Hafnfirðingar hrepptu ís- landsmeistaratitilinn í hand- knattleik, utanhúss, áttunda árið í röð Þeir eru seigir Hafn firðingarnir. Margir höfðu spáð því, að bikarinn myndi hafna í Reykjavík þetta árið. En slíkar vonir urðu blátt á- fram að engu og það sást bezt í síðasta teiknum, að Hafnfirð ingar verðskulda fyllilega að Sigrnðu Víking í úrslitaleiknum s. I. sunnudag 22:14 halda bikarnum. — Það var hinn gífurlegi hraði, sem FH hélt uppi, sem gerði út af við Víking á Hörðuvöllum og þeg- ar dómarinn, Frímann Gunn- laugsson flautaði af, fannst manni 22:14 á markatöflunni sízt of mikill sigur fyrir FH. Síðustu 15 mínútur leiksins var eins og FH væri að leika sér að „old boys“ Allur máttur var úr Víkingunum og þegar þeir misstu knöttinn í upphlaupum, Iétu þeir Framleiðum farangursgrindur á flestar gerðir bif- reiða. Jeppaeigendur: Við viljum sérstaklega vekja athygli á hinni sambvggðu hjólbarðagrind MÁNAFELL H.F. Kópavogsbraut 2 - Hverfisgötu 64. Sími 22-800 sér nægja — oftar en cinu sinni — ajy borfa á eftir FH-ingunum, sem skutust eins og skyttur í vefstól fram og skoruðu — og komu svo aftur jafnsnöggt, til að geta byrjað upp á nýtt. Reyndai var þessu ekki svona varið í fyrn hálfleiknum. Þá höfðu Víkingar líka úthaldið. Og þegar 17 rnínútur voru liðnar af leikn- um og Víkingur hafði tvö mörk vfir, 6:4, hélt maður, að leikurinn myndi verða reglulegur úrslita- leikur, jafn og spennandi. Á þess- um fyrstn mínútum hafði Víking- um tekizt vel upp. Þeir léku gæti- lega — nýttu völlinn vel — sendu knöttinn út í hornin og til baka aftur og svo enduðu upphlaupin með föst.um langskotum þeirra Rós mundar os Sigurðar Haukssonar. En hraði FH, sprengdj Víkinga. Víkingar skoruðu 7. markið. Og svo fór FH-vélin í gang fyrir al- vöru. Arrur og aftur sigldi knött urinn í Vikingsmarkið. í hálfleik hafði FH yfir, 10:7 — Og marka- "egnið hé’t áfram síðari hálfleik- inn. Það mátti sjá á töflunnj 11:7, 12:7, 13:7 0g 14:7. Ég hélt satt að segja að brjátíu til fjörutíu mörk \æru á næsta leyti. En Helgi Guð- mundsson varði vel i Víkingsmark inu og æti sinn þátt í því, að ekki fór ver \okkrum mínútum fyrir æikslok "arð Helgi fyrir því óláni að meiða sjg í fæti og varð að yfir gefa völlinn. en Brynjar stóð fyr- ir sínu baf: sem eftir var. Veður var ekki sem hagstæðast þegar leikurinp fór fram og 10 mín. ívnr leikslok tók að rigna hressilega Eir.n af forráðamönn- um Víktngs. sem horfði á leikinn, sagði þá, að nú mætti stöðva leik- mn. — Ef til vill fundizt nóg um rigninguna tvöfalda. 22:14, eða 8 marka munur. Við höfum oft horft upp á meira burst, en ef bæði liðin eru skoðuð gaumgæfilega sem heild, þá var þetta óþarflega stór munur. FH skartaði nær öllu sínu bezta í leiknuni á sunnudaginn. Eiinar Sigurðsson, hinn stórgóði varnar- ■eikmaður. lék nú aftur með, það vantaði bara Pétur Antonsson. — Bins og i fyrri Ieikjum í mótinu, sat hraðinn í öndvegi hjá FH. Þeir Itagnar, Örn og Birgir voru beztu menn Iiðsins að ógleymdum Hjalta ■ marfeinu. Allir leikmenn FH- iiðsins eru vel tekniskir. Ekki veit ég hvort hraðinn dugir FH alltaf, en í þessu móti dugði hann vel — og hann ei enginn venjulegur hraðinn, sem FH-liðið gengur fyr- úr. Annars værj gaman að sjá lið- ia beita linuspili. Þess ma geta, að þetta er átt- undu árið i röð, sem FH ber sig- ur úr oýtum í fslandsmótinu utan- húss. — Mörkin fyrir FH f leikn- um skoruðu Örn 7. Ragnar 5, Eir.- ar, Árm. Auðunn og Guðlaugur 2 hver og Bugir og Páll 1 hvor. Hjá Víkir.g voru Rósmundur og Sigurður beztir og Helgi i mark- rnu. Anr.ars vantaðj i Víkingslið- ift — tyrir utan úthald —- beittari brodd í sóknina Vörnin er oft góð, þegar hún fer viðstödd, en að ósekju mættu liðsmenn geyma allt rifrildi, þar til út fyrir leikvöllinn er komiðf — Mörkin fyrir Viking skoraðu. Rósmundur 4, Pétur og Þórarinn 3 hvor, og Sigurður Hauksson og Ámi 2 hvor. Dómari i leiknm var Frímann Gunnlaugsson og dæmdj vel. FH 3 3 0 0 35:16 6 Valur 3 3 0 0 25:10 6 Víkingur 3 1 0 2 24:26 2 BreiSabttk 3 1 0 2 14:30 2 Þróttur 3 0 0 3 8Æ9 0 Þrír lelklr fóru fram I kvenna- flokki á íslandsmótlnu I hand- knattleik á HörSuvöllum um s(3 ustu helgl. Breiðablik vann Þrótt með 4:3 og Valur vann Vlking meS 9:6 og siðan Brelðabllk með 6:3. Það verða þvl Valur og FH, sem leika til úrslita I kvenna- flokkl og fer sá leikur fram á miðvlkudagskvöldlð og verður þá mótinu um leið formlega slltlð. — Þess má geta, að núverandl fslandsmeistari I kvennaflokki er FH. BRIDGE FJÓRAR umferðir voru spilað- ar á Evrópumeistaramótinu í bridge um helgina. í 10. umferð lókst íslenzku sveitinni ag ná 2 stigum af itölsku heimsmeisturun- um, 49 stig gegn 45, eða 4:2 fyrir ítali. í 1] umferð vann ísland Austurríkj með 125—78 eða 6:0. í 12. umferð varg jafnteflj við Hol- land 76:75 eða 3:3, og í 13. umf. tapaði ísland fyrir Englandi, sem virðast öruggir með sigur í mót- :nu, með 104 gegn 64 eða 6:0 fyr- !r Englanu Staðan í opna flokkn- um er nú þannig eftir þessar 13 umferðir: 1. England 77 2. ítaiia 62 3. Pólland 50 4. Sviss 47 5. Belgia 45 6 Frakkland 44 7. Finniar.d 43 8. Svíþióð 42 9 Noregur 35 10. ísland 34 11. Libanon 32 12. Spánc 31 i3. Austurríkj 30 i4. Þýzkaiand 27 15. Holiana 27 16. íriand 26 17. Danmörk 261 18. Egyptaland 24

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.