Tíminn - 30.07.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.07.1963, Blaðsíða 15
Síldarskýrslan Framan af vikunni var kalsaveð- ur og hvassviðri á síldarmiðunum og engin veiði. Á fimmtudag tók veðrið að lægía og var dálítil veiði á föstudag og laugardag. Norðan Langaness var ekki teljandi veiði, en aðalveiðisvæðin voru í Reyðar- íjarðardýpi, á Digranesgrunni og út af Bjamarey. Vikuaflinn var aðeins 48.247 mál og tunnur, en var sömu viku í fyrrá 336.040 mál og tunnur. Heild araflinn í vikulokin var 556.951 mál og tunnur, en var 1.187.600 mál og tunnur í lok sömu viku í fyrra. / Aflinn var hagnýttur þannig: f salt, upps. tn. 209.131 (235.342) í bræðslu, mál 327.971 (929.830) í frystingu, upp- mældar tunnur 19.849 ( 22.428) í vikulokin var vitað um 216 skip sem fengið höfðu einhvern afla og af þeim höfðu 178 skip aflað 1000 mál og tunnur eða meira og fylgir hér með skrá um þau skip. Mál og tunnur Akraborg, Akureyri 5364 Akurey, Höfn, Hornafirði 4419 Anna, Siglufirði 4528 , Arnarnes, Hafnarfirði 3016 Árni Geir, Keflavík 4339 Árni Magnússon, Sandgerði 5308 Árni Þorkelsson, Keflavík 1185 Arnkell, Rifi 1409 Ársæll Stgurðsson, Hafnarf. 2340 Ársæil Sigurðss. II, Hafnarf. 2647 Ásgeir, Reykjavík 1168 Áskell, Grenivík 4152 Ásúlfur, fsafirði 1454 A.uðunn, Hafnarfirði 4783 Báldur, Dalvik 3112 Baldur Þorvaldsson, Dalvík 3375 Bára, Keflavík 4826 Bergvík, Keflavík 2954 Bjarmi, Dalvík 5554 Björg, Neskaupstað 2761 Björg, áskifirði 3422 Björgúlfur, Dalvík 3914 Björgvin, Dalvík 3156 Bragi, Breiðdalsvík 1099 Búðafell, Búðum, Fáskrúðsf. 3753 Dalaröst, Neskaupstað 3420 Dofri, Patreksfirði 2235 Draupnir, Suðureyri, Súg. 2425 áinar Hálfdáns, Bolungavik 4304 Einir, Eskifirði 2768 Eldborg, Hafnarfirði 6060 Eldey, Keflavík 1528 Engey, Reykjavík 3097 Erlingur III, Vestmannaeyj. 1427 Fagriklettur, Hafnarfirði 2078 Fákur, Hafnarfirðj 1140 Faxaborg, Hafnarfirði 4149 Fiskaskagi, Akranesi 1479 Fram, Hafnarfirði 3447 Framnes, Þingeyri 2292 Freyfaxi, Keflavík 2730 Freyja, Garði 3143 Fróðaklettur, Hafnarfirði 1383 Garðar, Garðahreppi 4951 Gísli lóðs, Hafnarfirði 1696 Gissur hviti, Höfn, Hornaf. 2010 Gjafar, Vestmannaeyjum 6071 Glófaxi, Neskaupstað 2303 Gnýfari, Grafarnes 1533 Grótta, Reykjavík 11295 Guðbjartur Kristján, ísafirð'i 1909 Guðbjörg, ísafirði 1893 Guðbjörg, Ólafsfirði 4049 Guðfinnur, Keflavík 2353 Guðm. Péturs, Bolungavík 4837 Guðm. Þórðarson, Reykjavík 10312 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 3205 Guðrún Þorkelsdtótir, Eskif. 5131 Gullborg, Vestmannaeyjum 1104 Gullfaxi, Neskaupstað 4766 Gullver, Seyðisfirði 6847 Gunnar, Reyðarfirði 7188 Gunnhildur, ísafirði 2061 Gylfi II, Rauðuvík 1415 H?frún. Bolungavík 5364 Haf-ún Neskaupstað 3048 Hafbór. Reykjavík 3438 Halkion. Vestmannaeyjum 4126 IH'liiór Jónsson, Ólafsvíó 9357 Hamar. Rifi 1345 Hamravík, Keflavík 4412 Hannes Hafstein, Dalvík 7284 Haraldur, Akranes 4383 Hávarður, Suðureyri, Súg. 1146 Heiðrún, Bolungavík 1265 Helga, Reykjavk 4165 Helga Björg, Höfðakaupst. 4925 Hel'gi Flóventss, Húsavík 8104 Helgi Helgason, Vestm. 4655 Héðinn, Húsavík 8254 Hilmir, Keflavík 1382 Hoffell, Búðum, Fáskrúðsf. 6059 Hrafn Sveinbj., Grindavík 1583 Hrafn Sveinbj. II, Grindavík 2057 Hringver, Vestmannaeyjum * 1924 Hrönn II, Sandgerði 2112 Huginn, Vestmannaeyjum 3164 Hugrún, Bolungavík 1510 Hvanney, Höfn, Hornafirði 1521 Höfrungur, Akranesi 3916 Höfrungur II, Akranesi 5677 Ingiber Ólafsson, Keflavík 2614 Jón Finnsson, Garði 5746 Jón Garðar, Garðí 10411 Jón Guðmundsson, Keflavík 3958 Jön Gunnlaugs, Sandgerði 3145 Jón Jónsson, Ólafsvík 3497 Jón á Stapa, lafsvík 3789 Jón Oddsson, Sandgerði 4207 Jónas Jónasson, Eskifirði 1439 Jökull, Ólafsvík 2080 Kambaröst, Stöðvarfirði 3493 Keilir, Akranesi 1993 Kópur, Keflavik 5443 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 2463 Leifur Eiríksson, Reykjavík 2328 Ljósafell, Búðum, Fásikrúðsf. 1512 Lómur, Keflavík 1828 Mánatindur, Djúpavogi 7021 Manni, Keflavík 1933 Margrét, Siglufirði 5144 Marz, Vestmannaeyjum 2216 Mímir, Hnífsdal 1250 Mummi, Flateyri 1110 Mummi II, Garði 1405 Náttfari, Húsavík 4195 Oddgeir, Grenivík 6370 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 2056- Ólafur belckur, Ólafsfirði 4579 Ólafur Magnússon, Akureyrl 9012 Ól. Tryggvas., Höfn, Hornaf. 2367 Páll Pálsson, Hnífsdal 2098 Pétur Jónsson, Húsavík 3675 Pétur Sigurðsson, Reykjavik 3859 Rán, Hnífsdal 1340 Rán, Búðum, Fáskrúðsfirði 2491 Reynir, Vestmannaeyjum 2161 Rifsnes, Reykjavík 2525 Runólfur Grafarnesi, 2380 Seley, Eskifirði 4090 Sigfús Bergmann, Grindavík 2162 Sigrún, Akranesi 4494 Sigurbjörg, Keflavík 1784 Sigurður, Siglufirði 3050 Sig. Bjamason, Akureyri 11408 Sigurfari, Patreksfirði 1093 Sigurkarfi, Njarðvík 1055 Sigurpáll, Garði 11735 Sigurvon, Akranesi 1252 Skagaröst, Keflavík 4252 Skarðsvik, Rifi 4154 Skipaskagi, Akranesi 2359 Skírnir, Akranesi 3014 Smári, Húsavík 1395 Snæfell, Akureyri 7408 Snæfugl, Reyðarfirði 1392 Sólrún, Bolungavík 4007 Stapafell, Ólafsvík 2346 Stefán Ámason, Búðum, Fá. 2845 Stefán Ben. Neskaupstað 3992 Steingr. trölli, Eskifirði 3946 Steinunn, Ólafsvík 2856 Steinunn gamla, Sand.gerði 1147 Stígandi. Ólafsfirði ' 5102 Strákur, Siglufirði 1705 Straumnes, ísafirði 1702 Sunnutindur, Djúpavogi 4536 Svanur, Reykjavík 2705 Svanur. Súðavík 1344 Sæfari, Akranesi 2408. Srefari, Tálknafirði 9577 Sæfaxi, Neskaupstað 3868 Sæúlfur, Tálknafirði 6806 Sæunn, Sandgerði 1894 Sæþór, Ólafsfirði 2910 Tjaldur. Rifi 2912 Valafeli, Ólafsvík 5756 Vattarnes, Eskifirð* 7635 Vfer, Akranesi 1846 Víðir II, Garði 6222 Viðir, Eskifirði 7094 SÖFNUN Framhaid af 16 'síðu. Endanlegar upplýsingar um tjón á mannslífum og eignum eru enn ekki fyrir hendi, en auðsætt er, að geysimikið fé þarf til uppbyggingar hinnar hrundu borgar fyrir hið alls- lausa fólk. íslendingar hafa jafnan haft sóma af þátttöku í slíkum söfn- unum sem þessari á vegum Rauða krossins. KYNÞÁTTAMÁL Framhalfi af bls. 3. Frelsishetja blökkumanna í Bandaríkjun jm hefur löngum verið talin Lincoln, forseti, og er óhætt að fullyrða, að engdnn maffur befur komig jafn langt til móts við svertingjana og hann, er hann frelsaði ánauð- uga þræla árið 1863. En réttum hundrað árum síð- ar hyggst ríkjandii forseti feta í fótspor fyrirrennara síns og er ekki að ófyrirsynju, a.ð afstöðu Kennedys til kynþáttamálanna hefur verig líkt við mannúðar- stefnu Lincolns. Vabin er at- hygli á því, ag nú er það for- ingi demókrata, Kennedy, sem tekur upp hanzkann fyrir blökkumennina, cn eins og kunnugt er var Lincoln repu- blikani. ■ Víst ei, að svertingjar munu þurfa að berjast enn um hríffi fyrir réttindum sínum, en það er sjálfsagt von flestra, að sá t.ími komi, a.ffi atburffiiir, eins og myndirnar hér á síðunni sýna, eigi sér ekki staffi. 20 TIL REIÐAR Framhald af 1. síðu. hagleysur. í Kiðagili áðu þau all- lengi, þar seni voru góffir hagar. I'.II h...Uai a l,iM_M;-.l,iý k.iimi i'iui síðan aff Svartórkotí í Bárðárdal. Var það einna kaldasti dagurinn, snjókoma í fjöll, og voru þau lán- söm að vera þá komin yfir öræfin. Það, sem eftir var leiðarinnar fóru þau með byggðum, komust aff Grænavatni í Mývatnssveit á sunnu dag, að Grímsstöðum á Fjöilum á mánudag, að Skjöldólfsstöðum í Jökuldal á þriðjudag og lo-ks að Egilsstöðum á miðvikudag. Þar hvildu þau sig næstu daga og voru á hestEinannamóti á Egilsstöðum, sem haldið var þar laugardag og sunnudag þann 20. og 21. júlí. Var Þorlákur gripinn þar glóðvolgur tii þess að dæma austlenzka góð- hesta. Á mánudag lagði svo leiðangur- ínn af stað suður aftur, hann fer nú meff byggðum, og gengur allt vel sem fyrr. Karlmennirnir eru nú einir síns íiðs, þar sem Inga varð að taka ’oii fró Grímsstöðum á Fjöllum, en þar bárust þeim þær fréttir, að lasleik; væri á barni þeirra Sveins. Bergur Magnússon, starfsmað- ur Fáks, sagð blaðinu, að þetta væri óvenju langur reiðtúr, en ferðin hefði gengið afburða vel. Til marks um það sagði hann að skeifa hsfði ekki farig undan hesti, fyrr en komið var að Skjölþ olfsstöðum í Jökuldal, þrátt fyrir pær vegleysur, sem fara varð. — llann rómað'i mjög dugnað hinnar ungu konu en sagðist telja, að þau hefðu verið of fá, þar sem þau urðu að skiptast á um að vaka yf- ir hestunum um nætur. Bergur sagði að hestamennskan ætti síauKnum vinsældum að fagna og hefði aldrei verið meirj en í mmar. Ný kjörbúð IH-Seyðisfirði, 29. júlí. HÉR HEFUR veriffi opnuð ný verzliln, og er þaffi kjörbúð, sú fyrsta, sem tekin hefur verið í notkun á Seyðisfirffii. Eigandi vérzlunarinnar er Filipus Sigurðs- son, bórnli á Dvergasteáni, en hann hefur iður rekiffi hér litla mjólk- ur- og maívörubúð. Hin nýja verzl un er í nýbyggðu húsi, og er hún að öllu íeyti hin glæsiilegasta. f þeiin hlufu, sem nú hefur verið opnaður vevður verzlað með mat- vörur en innan skamms verður einnig opnuffi. vefnaðarvörudeiild. ENSKUR PRÓFESSOR Framhai? at 16 siðu ökumenn myndu rétt læðast eftir. Cohen var spurður um það, hvað hann Jegði helzt til, að gert yrði til þess að draga úr slysum og slysahættu. Nefndi hann m.a. að rétt væri að byggja brýr yfir götur eða gangvegi undir göturnar, þar sem umferð fótgangandí manna væri hvað mest. Einnig væri rétt að hafa mismunandi akreinar fyr- ir mismunandi hraðan akstur, og svo kom prófessorinn með þá upp- ástungu, að íslendingar gætu ef til vill orðið brautryðjendur á því sviði að hafa sérstakar akreinar fyrir konur. Sagði hann þær hafa allt aðra skapgerð en karlmenn og því þyrftu þær helzt að vera á sér- stökum akreinum. Prófessor Cohen er komin hing- að fyrir milligöngu Ólafs Gunnars- sonar sálfræðings, en Áfengis- varnarráð, Tryggingafélagið Á- byrgð, Bindindisfélag ökumanna og Félag í sl. bifreiðaeigenda greiða sameiginlega allan kostnað að komu hans hingað. ÖLVAÍMR Framhald af 1. síðu. Báturinn er gerður , út frá Keflávrk og hefur stundað drag nótaveiðar. Meiningin var að halda tU fiskjar, en skipstjóri kvaðst hafa tekið stefnu á Hólmsber.g við Keflavík, þeg- ar hann kom að 6-baujunni, því aff honum virtist dimmt í lofti og ætlaði inn til Keflavíkur, þar sem hann býr. Áhöfnin lagði sig og fór að sofa, en sklp stjóri stýrir eftir kompás til Keflavíkur og veit ekki fyrr til en hann strandar hjá Álftanesi. í réttinum neitaði hann ákveð- inn að hafa bragðað áfengi með an á sjóferffinni stóð, en viður- kenndi að hafa komið ölvaður í land. Kvaðst hann ekki hafa smakkað það fyrr en eftir að báturinn tók niðri. Blóðprufan hafffi ekki veriff lögð fram sem réttargagn, þegar blaðið talaði við bæjarfógetann í gær. Sumir hinna skipverja kváffust hafa verið undir áhrifum, þegar lagt var af stað. f dag var einhverjum hlut- um bjargað úr Gissuri hvíta, þar senl hann liggur, — hálf- sokkinn. ^ogfiýsmga sími Témans er 19523 ÓFUNDNIR Framhald af 1. síffu. félaga er þeir stefndu rétt utan við annað bandarískt skip, er lá litlu utar. Eftir þag er ekki vitað til að vart hafi orðiff vig þá. í gær og i dag hefur þeirra ver- ið leitað. Björgunardeild Slysa- varnafélagsins hér í Reykjavík hef ur leitað úti í eyjum á björgunar- bátnum Gísla J. Johnsen, en ekki tundig neitt, er bent gæti til ferffa þeirra félaganna. Þá var einnig í dag leitað úr tvemur flugvélum, einkum út af Mýrunum, þar sem íalið er sennilegast að bát þeirra liafi rekið þangað, ef vélin hefur bilað. Var ieitag úr einni af flug- vélum Björns Pálssonar og SIF, fiugvél Landhelgisgæzlunnar. Blaðið áttj stutt tal við Lárus Þorsteinsson, leitarstjora Slysa- vamarféiagsins með Landhelgis- vélinni, er hún var nýlent um níu ieytið í kvöld. Hann kvag þá hafa fengið ágætt skyggnj og flogið meðfram Mýrunum og síðan leit- að nákvæmlega yfih Faxaflóa svo íangt se:n mögulegt væri að hugsa sér ag þeir hefðu farið, en allt án ár'angurs. Lárus kvaðst ekki vita um áframhaldandi leit, en sjálfur kvaðst hann mjög vondauf- ur um að frekari leit á sjó bæri árangur. 2 SÆKJA UM Framhaii; ai 16 síðu. Jón Gunnar er ungur Hafnfirð- firffingur, sonur Stefáns Jónsson- arforseta bæjarstjórnar og bæj- arfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hann hefur undanfarin ár verið framkvæmdastjóri útgerðarfyrir- tækis á Flateyri. Helgi Þórðarson er framkvæmdastjóri frystihúss á ísafirði. Telja má víst, að gengið verði frá máli þessu einhvern æstu daga, þar sem núverandi framkvæmda- stjóri hefur sagt starfi sínu lausu frá 1. ágúst næstkomandi. POSEIDON Framha: ai 16 síðu vel að komast í þá og eins um boiffi í Poseidon. Aðeins einn okkar meiddist smá- vegis Blikur er gerður út af sama hlutafélagi í Færeyj- um og átti Tjald. — Blikur er flutningaskip og var á leiff til nýrrar færeyskrar fiskibækistöðvar á Eggers- ey með ýmsan farangur, 5 báta og 19 fiskimenn. Mikið ísrck var á þessum slóðum og rakst skipið á einn jak- ann. Gat kom á fyrstu lest- ina. Skipinu varð ekki náð út úr ísnum og fór því skips höfnin og farþegar í bátana. Nokkru síðar sökk skipið og lónuðu skipbrotsnienn síðan í kymim sjó milli ísjakanna unz Poseidon kom á vett- vang. í gær héldu Færeyingarn- ir heimleiðis f vél frá Flug- félagi íslands. 20 LIFANDI Framhai’- ai bls 3. inni, en mikill skortur er nátt staða iyrir hið allslausa fólk, en veðurfræðingar hafa spáð regni a þessu svæði. f morgun fundust tveir væg- ir jarðskjálftar í borginni, en þeir ollu ekki tjóni. Björgunar- starf er enn í fullum gangi og berast hjálparsendingar víða að. Von, Keflavík 5626 Vörður, Grenivík 1763 Þorbjörn, Grindavík 9517 Þorkatla, Grindavík 4131 Þorlákur, Bolungavík 1866 Þorleifur Rögnv., Ólafsf. 2619 Þráinn, Neskaupstað 5270 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináltu vlð andlát og jarða rför SIGRÍÐAR VALDIMARSDÓTTUR, Blönduósi. Valdimar Sigurgetrsson, Hólmsteinn Vaidimarsson, Ragna Bjarnadóttir, Jóhann V. Þ. Aðalbjörnsson, Herdís Valdimarsdóttir, Guðmundur Arason. T í M I N N, þriffjudagtirinn 30. júlí 1963. — 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.