Alþýðublaðið - 28.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MANUDAGUR 28. JÚLÍ 1941. 174. TöLUBLAÐ 1 jTvær Qýzkar her- í fiutniDgðlestir spreogdar í loft epp í Svípjóð. REGN fra London gærkveldi hermir, að tvær járnbrautarlestir, sem voru á leiðinni yfir Svíþjóð með þýzkt h'erlið frá Noregi áleiðis til Finrí lands, hafí verið sprengd- ar í loft upp. Nánari fregnir af þess- um viðburði hafa ekki bor izt, en sagt var, að þýzka stjórnin hefði snúið sér til sænsku stjórnarinnar og krafist þess, að him tryggði öryggi hinna þýzku herflutninga yfir Svíþjóð. Önnur fregn í gærkveldi hermir, að þ.ýzk herflutn-' ingaíest hafi einnig verið sprengd í loft upp suður á Póllandi og 200 þýzkir hermenn farizt. Bylgjulengd útvarpsins hefir verið breytt í 1500 metra úr 1442. Þegar orkan var mdnnkuð í útvarpinu hérha heyrðist illa einkum á Suð-Aust- urlandi, vegna þess að Minskstöð- in 'trufláði. En í byrjun ófriðarins hætti brezka stöðin Droitwich, sem sendir út á 1500 metra öldulengd, að senda. Hefir nú útvarpið hér fengið 1500 metra öldulengdina að láni til þess að komast hjá trufl unum Minskstöðvarinnar. Samíal við Ólaf Friðriks- són um förina til Engiands. • * , ' ! •* . ------------_*-_------1-----------u .; jrfj ¦ . • ¦ .... ¦ ¦ ¦''; [*-.-. ¦ "¦ ¦ -' r~-C - { Blaðamennlrnir komii heim í gærmorgun f SLENZKU blaðamenn- L ¦ irnir 5, sem fóru til Engl ands í boði British Council, komu heim í gærmorgun, eftir mánaðar ferðalag. Stóð ferðin út í 3 sólar- hringa, en heimferðin tók aftur á móti 11 sólarhringa. Alþýðublaðið átti í morgun tal við Ólaf FriSriksson um för- ina, og fer það hér á efti'r, eh á morgun hefst ferðlasaga hans hér í blaðinu. ,,Við fórum héðan á Jóns- messu, (24. júní) og ferðin gekk mjög greitt til Skotlands. Hún tók ekki þrjá' sólarhringa, og við komum aftur, eftir liðugan mánuð með eimskipinu Brúar- fossi — sem nú er sérkennilega málaður. Þár eru nú karlar um borð, sem ekki ætla að sök.kva hávaðalaust, en heimleiðin gekk ekki greitt, því að við vorum Íl daga á áðurnefndu skipi. Yfirleitt má segja að förin hafi gengið ágætlega, en helzt bag- aði það, að afskaplegir tíitar gengu í Englandi tímann, sem við vorum þar. Það var þetta 28—30/ stiga hiti, og sá ég að týgrisdýr frá Indlandi báru sig illa, svo að ekki var furða þó að okkur íslendingunum fynd- ist hann volgur. Þrennt var einkum, sem ég Ólafur Friðriksson á tali við.HaroId Nicolson aðstoðarupplýsinga- málaráðherra, sem fyrir nokkrum dögum var skipaður forstjóri brezka útvarpsins, og Sir Walter Monkton, skrifstjóra í upp- lýsingamálaráðuneytinu. Myndin er tekin á einni af skrifstofum upplýsingamálaráðuneytisins. Einn Dekktasti leið- tOBi fraoskra jifi-^ aðarmaona myrtsr. ívarðhadi Vichystjórnariniiar f TlJj'ARX Dormoy, hinn þekkti #• •'¦•franski jafnaðarmaður og fyrrverandi innanríkisráðherra í stjórn Leon Blums, var myrt- ur á laugardagsnóttina. Morðið var framið í hótelherbergi, þar sem Vichystjórnin hafði síðan í fyrrasumar haft hann í haldi. 1 fregn frá Vichy á laugar- dagskvöldið tvar svo frá skýrt, að Dofltnoy hefði fundizt örend- ur í hótelherberginu á laiugar- dagsmorguninri og hefði þá einn- $g Jíornið:. í Ijös.'að tírnasgrepgju hefð'i verið komið par fyfir og'!v myndi Boitooy hafa farizt, pieg- air hún spraikk. Dormoyévaii einn af þeim and* stæðingum nazismans, sem hinir frönsku fasistar hötuðu ánest. Það var hann, sem fletti ofan af samsæri „munkabettanna" 'svo- nefndu fáum árum fyrir stríðið og lét taka forsprakka þelTra fasta. ' ; .' ; Wlðnreigniniii á anstnrvfi- Éílran III f I lerÉfiL '--------_.-----------------«------------------:------------- i Hinar blöðugu orustur haida áfrani áu þess að nokkur árángur sjáist. FREGNIR frá London í morg un hafa þaðéftir hérstjórn artilkynninguín Rússa, að stór- orustur hsjldi áfram á öllum micíhluta austurvígstöðvanna, norðan frá Nevel, austur fyrir Smolensk og suður að Shitomir. Eu tíðindalítið sé á öðrum slóð- um. Losovski, upplýsingamála- ráðherra sovétstjórnarinnar, lét svo um mælt í gærkveldi, að hinni ógurl'egu viðureign á austurvígstöðvunum megi líkja við o)?ustuna um Vejrdun í fyrri heimsstyrjöldinni. Aðeins sé viðureignin nú miklu hrikalegri og háð á miklu stærra svæði. Rússai telja sig hafa gereyði- . lagt heilt fótgönguliðsfylki fyrir Þjóðverjum við Smolensk. En Þjóðverjar segjast hafa tekið 23 000 fanga síðusfu dagana í bardöguim austur af Miohilev og tekið mikið herfang. Þjóðvierjar gerðu fjörðu Loft- árásina á Moskva í fymn.ótt, og tóku 100 fjugA'élar ^átt í henni. En aðeins fáair peirra e:u sagðar hafa bomizt inn yfir borgina, og tjón af .árásinni var Mtið. 1 nótt er ekki getið uim neina Loftánás á Moskva- Óstaðfestar fregnir frá Róma- *Þ9~g í morgun herma, að Pjóð- verjar séu komnir suður fyrir Ladogavatn að austan. En'það var á pehn slóðum, sem peir* hófu hina ný|u sókn sína frá Finnlandi á döguraum til þess að 'komast að Leningrad að norð- austan. vildi athuga: Skemmdirnar af völdum loftárása, herútbúnað- ur og hugur fólksins. Skemmdir af vMiiiii ioí'tárása Um skemmdirnar er það að segja, að þær eru geysilega miklar, ef litið er á þær einar. En ef litið er á þær .hlutíalls- lega við það,.sem óskemmt er, þá eru þær svo litlar, áð þær gera hvorki til eða frá í stríð- inu. Það er auðvelt að skilja þetta,' þegar athugað, er, að Lundúnaborg er eins stór og frá Reykjavík til Þingvalla á hvern veg. Það myndi því taka marga áratugi að , jafna hana við jörðu. Það virðist svo sem að Þjóð- verjar hafi með þessum árás- um á London ætlað að reyna að koma af stað glundroða, — þannig, -að fólkið heimtaði frið. En það.hefir haft frekar hin áhrifin, og ég álít, að það sé rétt, sem einni Breti sagði' við mig, sem ég hitti á víða- vangi, að hverri einustu sprengikúlu, sem varpað hafi verið á London, hafi Þjóðverj-. ar eytt til ónýtis, því að þær urðu frekar til þess að lengja stríðið,en til að stytta það. Ég varð mjög hissa, þegar ég kom til Coventry, því að ég hafði séð kvikmyndir í Reykjavík af skemmdunum þaðan, og* sást þar ekki nokkurt hús uppi- standandi. Ég hélt því að borg- in væri öll í rústum,- en mest af henni stendur, þó að víða séu þar heilar raðir af húsum jafnaðar við' jörðu. Mikill fiugvélaiðnaður er. í Coventry, en engar verksmiðjur skemmd- ust. Ég spurði menn þar hvort Þjóðverjar myndu ekki hafa vitað hvar verksmiðjurn- ar voru. Mér var svarað, að þeir hefðu áreiðanlega vitað það, en þær liggjo svo dreift og eru svo Frh. á 2. síðu. Kanpbaekknn í m§ iíeii f Kræklingahlf UM 30 MENN, s'em vinna að vegaviðgerð í Kræklinga- hlíð í EyjafirSi tilkynntu vega- málastjóra núna fyrir nokkrum dögum, að ef þeh- fengju ekki kaup sitt hækkað myndu þeir ieggja niður vinnu að vikii lið- inni frá því tilkynningin var send. Höfðu þeir haft eina krónu Trh. á 2. si&u. Næsta árásio á Thaiiand til pess að koniast iaadleiðina til Singapore? TA.PANIR eru nú sem'óðast að leggja undir sig alla ** hernaðarjega þýðingarmikla staði í Indo-Kína. Tapanskur her og floti komu til Saigon, höfuðborgarinn- ar, sem liggur á suðausturströndinni, en, herflutningar halda áfram þangað og er ekki búizt við, að Japanir verði búnir að koma sér endanlega fyrir þar' fyrr en á fimmtudag í þess- ari viku. Austur-Indiur Hollendinga hafa nú tekið sömu ákvörðun og Bretland og Bandaríkin: A8 stöðva öll viðskifti við Japan, Indo- Kína og þau héröð Kína sem eru á valdi Japana. Miklar bollaleggiragar eru nú uppi um það víSs vegar úti um heim, hvert " verða muni. næsta skref Japana. Margir eru þeirrar sfeoðttnar, að Japánir muni ráðast á Thai-" land (Síam) undireins og peir Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.